Fleiri fréttir

Perez tók for­ystuna undir lokin og sigraði í Bakú

Sergio Perez, ökumaður Red Bull, var fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Bakú í Aserbaísjan í dag. Perez var aðeins í forystu síðustu tvo hringina en það dugði til sigurs.

Hamilton landaði 97. sigrinum á ferlinum

Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann sinn 97. sigur í sögu Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans, Valtteri Bottas, hóf daginn á ráspól en það kom ekki að sök. Hamilton vann frábæran sigur í Portúgal í dag.

Bottas á ráspól í Portúgal

Valtteri Bottas var sjö þúsundustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Lewis Hamilton, í tímatökunum í Portúgal í gær. Max Verstappen verður þriðji í rásröðinni og liðsfélagi hans í Red Bull Racing, Sergio Perez, fjórði.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.