Fleiri fréttir

Með fimmtíu stig og stáltaugar í lokin

„Þetta er leikur sem ég á eftir að muna eftir,“ sagði Damian Lillard eftir að hafa bjargað Portland Trail Blazers um sigur með kynngimagnaðri frammistöðu gegn New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Martin rekinn frá Haukum

Israel Martin hefur verið sagt upp starfi sem þjálfari karlaliðs Hauka í körfubolta. Liðið er á botni Dominos-deildarinnar.

Sýning West­brooks dugði ekki til

Russell Westbrook fór á kostum í liði Washington í nótt en það dugði ekki til gegn Milwaukee. Washington tapaði með sex stigum fyrir Milwaukee, 125-119, í einum af átta leikjum næturinnar.

Loks sigur hjá Lakers | Mynd­bönd

NBA-meistararnir í Los Angeles Lakers unnu fimm stiga sigur á Indiana, 105-100, er liðin mættust í NBA körfuboltanum í nótt. Þetta var fyrsti sigur Lakers í síðustu þremur leikjum liðsins.

Daníel Guðni: Við héldum haus á loka­mínútunum

„Ég er virkilega ánægður með að klára svona leik, við erum ekki að spila gegn einhverjum aukvisum því þetta er liðið í 3.sæti í deildinni,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur á Þór frá Þorlákshöfn í Domino´s deildinni í kvöld.

LeBron er ekki lengur líklegastur

Það nýr leikmaður nú sigurstranglegastur í kjörinu á mikilvægasta leikmanni NBA deildarinnar í körfubolta á þessari leiktíð.

Valsmenn hafa ekki unnið KR-inga á þessari öld

KR tekur á móti Val í stórleik kvöldsins í Domino´s deild karla í körfubolta en í liði gestanna úr Val eru margir leikmenn sem hafa unnið marga titla með KR-liðinu á síðustu árum.

Sjá næstu 50 fréttir