Fleiri fréttir Breiðablik að styrkja sig Breiðablik hefur fengið liðstyrk fyrir næsta leiktímabil í Iceland Express-deildinni en Hjalti Vilhjálmsson hefur ákveðið að ganga til liðs við félagið. Hjalti kemur frá Fjölni en Grafarvogsliðið féll á síðasta tímabili. 26.6.2008 09:31 Ógnarsterkt bandarískt lið á Ólympíuleikana Í gær var opinberaður tólf manna hópur bandaríska landsliðsins sem fer á Ólympíuleikana í Peking í ágúst. NBA-meistararnir í Boston eiga engan fulltrúa en hópurinn er þó gríðarlega sterkur. 24.6.2008 10:29 Hörður Axel til Keflavíkur Hörður Axel Vilhjálmsson er kominn til Íslandsmeistara Keflavíkur en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Hörður er uppalinn hjá Fjölni en lék síðasta tímabil með Njarðvík þar sem hann var með 12,5 stig að meðaltali í leik. 20.6.2008 08:45 Egill til Danmerkur Egill Jónasson mun ekki leika með Njarðvík á næsta tímabili þar sem hann mun halda til Danmerkur í nám. 18.6.2008 13:05 Boston Celtics NBA-meistari Boston Celtics varð í nótt NBA-meistari í sautjánda sinn í sögunni eftir 4-2 sigur á Los Angeles Lakers í úrslitarimmu liðanna. 18.6.2008 09:12 Lakers hélt lífi í úrslitunum LA Lakers náði í nótt að minnka muninn í 3-2 í úrslitarimmu liðsins gegn Boston Celtics í NBA-deildinni. 16.6.2008 10:07 Del Negro þjálfar Bulls Forráðamenn Chicago Bulls gengu í vikunni frá samningi við Vinnie del Negro um að taka við þjálfun liðsins. Del Negro hefur aldrei þjálfað áður en starfaði sem aðstoðar framkvæmdastjóri Phoenix Suns. 13.6.2008 22:15 Boston einum sigri frá titlinum Boston gerði sér lítið fyrir í nótt og vann fjórða leikinn í úrslitarimmu liðsins gegn Los Angeles Lakers í nótt. Boston er því komið með 3-1 forystu og þarf því aðeins einn sigur til að tryggja sér meistaratitilinn. 13.6.2008 09:57 Siena ítalskur meistari Siena tryggði sér í kvöld ítalska meistaratitilinn í körfubolta með 92-81 sigri á Lottomatica Roma í fimmta leik liðanna í lokaúrslitunum. 12.6.2008 21:05 Kvöld með eiginkonunni fyrir Celtics-miða Fárið í kring um úrslitaeinvígið í NBA deildinni virðist nú komið á suðumark. Stuðningsmaður Boston liðsins hefur þannig boðið hverjum þeim sem útvegar honum aðgöngumiða á Boston-leik að eiga kvöld með eiginkonu sinni. 12.6.2008 20:04 Tekst Lakers að jafna metin í nótt? Fjórði leikur LA Lakers og Boston Celtics í lokaúrslitum NBA fer fram í Los Angeles klukkan eitt eftir miðnætti í nótt. Lakers-liðið getur jafnað metin í 2-2 í einvíginu með sigri í nótt. 12.6.2008 18:00 Beljanski í Breiðablik Miðherjinn Igor Beljanski hefur gengið frá samningi við körfuknattleiksdeild Breiðabliks þar sem hann mun spila undir stjórn Einars Árna Jóhannssonar. Beljanski lék með Grindavík síðasta vetur en spilaði fyrir Einar Árna hjá Njarðvík á sínum tíma. Þetta kom fram á karfan.is í dag. 12.6.2008 16:27 Vujacic var lykillinn LA Lakers náði í nótt að minnka muninn í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu við Boston í NBA deildinni með 87-81 sigri á heimavelli sínum. Rétt eins og í öðrum leiknum var það ólíkleg hetja sem steig á svið og réði úrslitum. 11.6.2008 17:08 Mjög sáttur með að fá að koma inn og klára leikinn Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma unnu frábæran 84-70 sigur á Montepaschi Siena og komu í veg fyrir að Siena-menn ynnu ítalska meistaratitilinn á þeirra eigin heimavelli. 10.6.2008 22:07 Jón Arnór og félagar unnu Siena Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma unnu nauðsynlegan sigur gegn Siena í kvöld 84-70. Siena hefði tryggt sér ítalska meistaratitilinn með sigri. Staðan í hálfleik var 39-39. 10.6.2008 20:51 Curry tekur við Detroit Michael Curry er tekinn við sem aðalþjálfari Detroit Pistons í NBA-deildinni. Hann tekur við af Flip Saunders sem rekinn var eftir að Detroit beið lægri hlut fyrir Boston í úrslitakeppninni. 10.6.2008 18:35 Totti er heiðursgestur hjá Jóni Arnóri og Roma Þekktasti og vinsælasti knattspyrnumaður Rómarborgar, Ítalinn Francesco Totti, hefur boðað komu sína á fjórða leik Lottomatica Roma og Montepaschi Siena sem fram fer í hinni glæsilegu Palalottomatica-höll í kvöld. 10.6.2008 17:00 Jón Arnór á öllum auglýsingum fyrir leikinn Jón Arnór Stefánsson er augljóslega andlit Lottomatica Roma liðsins út á við því hann var á öllum auglýsingum fyrir þriðja og fjórða leik Lottomatica Roma á móti Montepaschi Siena. 10.6.2008 16:25 Megum ekki leyfa þeim að hampa titlinum í Róm Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma taka í kvöld á móti Montepaschi Siena í fjórða leik liðanna um ítalska meistaratitilinn. 10.6.2008 12:56 Andrúmsloftið í húsinu varð lélegt þegar það fór að ganga illa Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma eru komnir í slæma stöðu í baráttunni um ítalska meistaratitilinn. 9.6.2008 10:17 Boston komið í 2-0 Nú er ljóst að baráttan um meistaratitilinn í NBA-deildinni mun ráðast á heimavelli Boston Celtics þó svo að LA Lakers vinni alla heimaleiki sína í seríunni. 9.6.2008 09:46 Roma í vondum málum Lottomatica Roma, lið Jóns Arnórs Stefánssonar í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta, tapaði í kvöld þriðja leik sínum gegn Siena í úrslitaeinvígi deildarinnar. Siena hefur því yfir 3-0 í rimmunni og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér titilinn. 8.6.2008 22:00 Pierce verður með Boston í nótt Annar leikur Boston Celtics og LA Lakers um NBA meistaratitilinn fer fram í Boston klukkan eitt í nótt. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 8.6.2008 20:24 Porter tekur við Phoenix Suns Terry Porter verður næsti þjálfari Phoenix Suns í NBA deildinni. ESPN greindi frá þessu í kvöld. Porter var aðalþjálfari Milwaukee Bucks á árunum 2003-05 en hefur verið aðstoðarþjálfari Detroit síðan. 7.6.2008 19:05 Collins hættur í viðræðum við Chicago Bulls Doug Collins hefur tilkynnt að hann muni ekki taka að sér að þjálfa Chicago Bulls í NBA deildinni eins og til stóð. Samingaviðræður milli hans og stjórnar félagsins hafa ekki gengið sem skildi og því hefur Collins bakkað út úr viðræðunum. 6.6.2008 22:45 Pierce neitar að fara í myndatöku Paul Pierce var hetja Boston í gærkvöldi þegar lið hans vann fyrsta leikinn gegn LA Lakers í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar. Pierce meiddist á hné í þriðja leikhlutanum og þurfti að fara til búingsherbergja, en sneri aftur og átti stóran þátt í sigri sinna manna. 6.6.2008 20:09 Gunnar semur við Keflavík Gunnar Einarsson hefur skrifað undir nýjan samning við Keflavík en það kemur fram á heimasíðu félagsins. 6.6.2008 18:33 Dramatísk endurkoma Pierce kveikti í Boston Boston náði í nótt 1-0 forystu gegn LA Lakers í úrslitaeinvíginu í NBA deildinni með 98-88 sigri á heimavelli sínum. Fyrsti leikur liðanna var æsispennandi og gaf góð fyrirheit um framhaldið. 6.6.2008 05:02 Sovic á leið frá Breiðabliki Nemanja Sovic hefur farið þess á leit við félagið að verða leystur undan samningi. Hann skrifaði undir tveggja ára samning þegar hann gekk til liðs við Blika í október. 5.6.2008 16:47 Úrslitaeinvígið í NBA hefst í nótt Í nótt klukkan eitt eftir miðnætti hefst draumaúrslitaeinvígi Boston Celtics og LA Lakers í NBA deildinni. Þessi fornfrægu lið hafa ekki mæst í úrslitunum í tvo áratugi, eða síðan Larry Bird og Magic Johnson fóru fyrir liðunum á sínum tíma. 5.6.2008 00:01 Fær tvö olnbogaskot í stað eins "Maggi verður alltaf vinur minn hvort sem hann fer í Njarðvík eða eitthvað annað," sagði Jón Norðdal Hafsteinsson, leikmaður Keflavíkur, um ákvörðun félaga hans Magnúsar Gunnarssonar um að ganga í raðir Njarðvíkinga. 4.6.2008 19:06 Ætli ég fái ekki kauphækkun Magnús Þór Gunnarsson hefur leikið allan sinn feril með Keflavík, en í kvöld gengur hann formlega í raðir erkifjendanna í Njarðvík. Vísir spurði Magnús hvernig tilhugsun það væri að fara að spila í grænu. 4.6.2008 17:42 Skallagrímur fær Eric Bell Skallagrímur hefur fengið bandarískan leikmann í sínar raðir. Hann heitir Eric Bell en hann þekkir þjálfara liðsins, Ken Webb, mjög vel. Þeir voru saman í Noregi í tvö ár og spilaði Bell undir stjórn Webb. 4.6.2008 14:55 Magnús frá Keflavík í Njarðvík Það er nóg að gerast í leikmannamálum í körfuboltanum en á vefsíðu Víkurfrétta er sagt að Magnús Þór Gunnarsson, fyrirliði Íslandsmeistara Keflavíkur í körfuknattleik, hafi komist að samkomulagi við Njarðvíkinga um að leika með þeim á næstu leiktíð. 4.6.2008 09:24 Roma tapaði fyrsta leiknum Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma töpuðu í kvöl fyrsta leiknum í lokaúrslitaeinvíginu í ítölsku úrvalsdeildinni. Siena vann 85-73 sigur á heimavelli í kvöld og Jón Arnór skoraði fimm stig. Næsti leikur fer einnig fram í Siena, en liðið sem fyrr vinnur fjóra leiki verður meistari. 3.6.2008 21:53 Lakers gengur betur þegar Bryant tekur færri skot Kobe Bryant hjá LA Lakers verður að hafa hemil á sér í skotunum í úrslitaeinvíginu á móti Boston Celtics ef marka má tölfræðina. 3.6.2008 19:28 Landsliðsþjálfari Spánverja rekinn Pepu Hernandez, landsliðsþjálfari Spánverja í körfubolta, var í dag rekinn úr starfi. Hernandez hefur átt í deilum við forráðamenn spænska körfuknattleikssambandsins að undanförnu og þeir sáu sér ekki annað fært en að reka hann - rétt áður en heimsmeistararnir hefja leik á Ólympíuleikunum. 3.6.2008 19:19 Saunders rekinn frá Pistons Forráðamenn Detroit Pistons tilkynntu í dag að þjálfaranum Flip Saunders hefði verið sagt upp störfum eftir þriggja ára setu í þjálfarastól liðsins. Saunders tók við Pistons af Larry Brown árið 2005 eftir að Brown hafði tvisvar komið liðinu í lokaúrslitin. 3.6.2008 17:29 Allen að glíma við meiðsli Fyrsti leikurinn í úrslitaeinvíginu um NBA-meistaratitilinn verður aðfaranótt föstudags en Boston Celtics og LA Lakers eigast við. Óvíst er með þátttöku bakvarðarins Tony Allen hjá Boston í úrslitarimmunni. 3.6.2008 09:28 Sjá næstu 50 fréttir
Breiðablik að styrkja sig Breiðablik hefur fengið liðstyrk fyrir næsta leiktímabil í Iceland Express-deildinni en Hjalti Vilhjálmsson hefur ákveðið að ganga til liðs við félagið. Hjalti kemur frá Fjölni en Grafarvogsliðið féll á síðasta tímabili. 26.6.2008 09:31
Ógnarsterkt bandarískt lið á Ólympíuleikana Í gær var opinberaður tólf manna hópur bandaríska landsliðsins sem fer á Ólympíuleikana í Peking í ágúst. NBA-meistararnir í Boston eiga engan fulltrúa en hópurinn er þó gríðarlega sterkur. 24.6.2008 10:29
Hörður Axel til Keflavíkur Hörður Axel Vilhjálmsson er kominn til Íslandsmeistara Keflavíkur en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Hörður er uppalinn hjá Fjölni en lék síðasta tímabil með Njarðvík þar sem hann var með 12,5 stig að meðaltali í leik. 20.6.2008 08:45
Egill til Danmerkur Egill Jónasson mun ekki leika með Njarðvík á næsta tímabili þar sem hann mun halda til Danmerkur í nám. 18.6.2008 13:05
Boston Celtics NBA-meistari Boston Celtics varð í nótt NBA-meistari í sautjánda sinn í sögunni eftir 4-2 sigur á Los Angeles Lakers í úrslitarimmu liðanna. 18.6.2008 09:12
Lakers hélt lífi í úrslitunum LA Lakers náði í nótt að minnka muninn í 3-2 í úrslitarimmu liðsins gegn Boston Celtics í NBA-deildinni. 16.6.2008 10:07
Del Negro þjálfar Bulls Forráðamenn Chicago Bulls gengu í vikunni frá samningi við Vinnie del Negro um að taka við þjálfun liðsins. Del Negro hefur aldrei þjálfað áður en starfaði sem aðstoðar framkvæmdastjóri Phoenix Suns. 13.6.2008 22:15
Boston einum sigri frá titlinum Boston gerði sér lítið fyrir í nótt og vann fjórða leikinn í úrslitarimmu liðsins gegn Los Angeles Lakers í nótt. Boston er því komið með 3-1 forystu og þarf því aðeins einn sigur til að tryggja sér meistaratitilinn. 13.6.2008 09:57
Siena ítalskur meistari Siena tryggði sér í kvöld ítalska meistaratitilinn í körfubolta með 92-81 sigri á Lottomatica Roma í fimmta leik liðanna í lokaúrslitunum. 12.6.2008 21:05
Kvöld með eiginkonunni fyrir Celtics-miða Fárið í kring um úrslitaeinvígið í NBA deildinni virðist nú komið á suðumark. Stuðningsmaður Boston liðsins hefur þannig boðið hverjum þeim sem útvegar honum aðgöngumiða á Boston-leik að eiga kvöld með eiginkonu sinni. 12.6.2008 20:04
Tekst Lakers að jafna metin í nótt? Fjórði leikur LA Lakers og Boston Celtics í lokaúrslitum NBA fer fram í Los Angeles klukkan eitt eftir miðnætti í nótt. Lakers-liðið getur jafnað metin í 2-2 í einvíginu með sigri í nótt. 12.6.2008 18:00
Beljanski í Breiðablik Miðherjinn Igor Beljanski hefur gengið frá samningi við körfuknattleiksdeild Breiðabliks þar sem hann mun spila undir stjórn Einars Árna Jóhannssonar. Beljanski lék með Grindavík síðasta vetur en spilaði fyrir Einar Árna hjá Njarðvík á sínum tíma. Þetta kom fram á karfan.is í dag. 12.6.2008 16:27
Vujacic var lykillinn LA Lakers náði í nótt að minnka muninn í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu við Boston í NBA deildinni með 87-81 sigri á heimavelli sínum. Rétt eins og í öðrum leiknum var það ólíkleg hetja sem steig á svið og réði úrslitum. 11.6.2008 17:08
Mjög sáttur með að fá að koma inn og klára leikinn Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma unnu frábæran 84-70 sigur á Montepaschi Siena og komu í veg fyrir að Siena-menn ynnu ítalska meistaratitilinn á þeirra eigin heimavelli. 10.6.2008 22:07
Jón Arnór og félagar unnu Siena Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma unnu nauðsynlegan sigur gegn Siena í kvöld 84-70. Siena hefði tryggt sér ítalska meistaratitilinn með sigri. Staðan í hálfleik var 39-39. 10.6.2008 20:51
Curry tekur við Detroit Michael Curry er tekinn við sem aðalþjálfari Detroit Pistons í NBA-deildinni. Hann tekur við af Flip Saunders sem rekinn var eftir að Detroit beið lægri hlut fyrir Boston í úrslitakeppninni. 10.6.2008 18:35
Totti er heiðursgestur hjá Jóni Arnóri og Roma Þekktasti og vinsælasti knattspyrnumaður Rómarborgar, Ítalinn Francesco Totti, hefur boðað komu sína á fjórða leik Lottomatica Roma og Montepaschi Siena sem fram fer í hinni glæsilegu Palalottomatica-höll í kvöld. 10.6.2008 17:00
Jón Arnór á öllum auglýsingum fyrir leikinn Jón Arnór Stefánsson er augljóslega andlit Lottomatica Roma liðsins út á við því hann var á öllum auglýsingum fyrir þriðja og fjórða leik Lottomatica Roma á móti Montepaschi Siena. 10.6.2008 16:25
Megum ekki leyfa þeim að hampa titlinum í Róm Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma taka í kvöld á móti Montepaschi Siena í fjórða leik liðanna um ítalska meistaratitilinn. 10.6.2008 12:56
Andrúmsloftið í húsinu varð lélegt þegar það fór að ganga illa Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma eru komnir í slæma stöðu í baráttunni um ítalska meistaratitilinn. 9.6.2008 10:17
Boston komið í 2-0 Nú er ljóst að baráttan um meistaratitilinn í NBA-deildinni mun ráðast á heimavelli Boston Celtics þó svo að LA Lakers vinni alla heimaleiki sína í seríunni. 9.6.2008 09:46
Roma í vondum málum Lottomatica Roma, lið Jóns Arnórs Stefánssonar í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta, tapaði í kvöld þriðja leik sínum gegn Siena í úrslitaeinvígi deildarinnar. Siena hefur því yfir 3-0 í rimmunni og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér titilinn. 8.6.2008 22:00
Pierce verður með Boston í nótt Annar leikur Boston Celtics og LA Lakers um NBA meistaratitilinn fer fram í Boston klukkan eitt í nótt. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 8.6.2008 20:24
Porter tekur við Phoenix Suns Terry Porter verður næsti þjálfari Phoenix Suns í NBA deildinni. ESPN greindi frá þessu í kvöld. Porter var aðalþjálfari Milwaukee Bucks á árunum 2003-05 en hefur verið aðstoðarþjálfari Detroit síðan. 7.6.2008 19:05
Collins hættur í viðræðum við Chicago Bulls Doug Collins hefur tilkynnt að hann muni ekki taka að sér að þjálfa Chicago Bulls í NBA deildinni eins og til stóð. Samingaviðræður milli hans og stjórnar félagsins hafa ekki gengið sem skildi og því hefur Collins bakkað út úr viðræðunum. 6.6.2008 22:45
Pierce neitar að fara í myndatöku Paul Pierce var hetja Boston í gærkvöldi þegar lið hans vann fyrsta leikinn gegn LA Lakers í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar. Pierce meiddist á hné í þriðja leikhlutanum og þurfti að fara til búingsherbergja, en sneri aftur og átti stóran þátt í sigri sinna manna. 6.6.2008 20:09
Gunnar semur við Keflavík Gunnar Einarsson hefur skrifað undir nýjan samning við Keflavík en það kemur fram á heimasíðu félagsins. 6.6.2008 18:33
Dramatísk endurkoma Pierce kveikti í Boston Boston náði í nótt 1-0 forystu gegn LA Lakers í úrslitaeinvíginu í NBA deildinni með 98-88 sigri á heimavelli sínum. Fyrsti leikur liðanna var æsispennandi og gaf góð fyrirheit um framhaldið. 6.6.2008 05:02
Sovic á leið frá Breiðabliki Nemanja Sovic hefur farið þess á leit við félagið að verða leystur undan samningi. Hann skrifaði undir tveggja ára samning þegar hann gekk til liðs við Blika í október. 5.6.2008 16:47
Úrslitaeinvígið í NBA hefst í nótt Í nótt klukkan eitt eftir miðnætti hefst draumaúrslitaeinvígi Boston Celtics og LA Lakers í NBA deildinni. Þessi fornfrægu lið hafa ekki mæst í úrslitunum í tvo áratugi, eða síðan Larry Bird og Magic Johnson fóru fyrir liðunum á sínum tíma. 5.6.2008 00:01
Fær tvö olnbogaskot í stað eins "Maggi verður alltaf vinur minn hvort sem hann fer í Njarðvík eða eitthvað annað," sagði Jón Norðdal Hafsteinsson, leikmaður Keflavíkur, um ákvörðun félaga hans Magnúsar Gunnarssonar um að ganga í raðir Njarðvíkinga. 4.6.2008 19:06
Ætli ég fái ekki kauphækkun Magnús Þór Gunnarsson hefur leikið allan sinn feril með Keflavík, en í kvöld gengur hann formlega í raðir erkifjendanna í Njarðvík. Vísir spurði Magnús hvernig tilhugsun það væri að fara að spila í grænu. 4.6.2008 17:42
Skallagrímur fær Eric Bell Skallagrímur hefur fengið bandarískan leikmann í sínar raðir. Hann heitir Eric Bell en hann þekkir þjálfara liðsins, Ken Webb, mjög vel. Þeir voru saman í Noregi í tvö ár og spilaði Bell undir stjórn Webb. 4.6.2008 14:55
Magnús frá Keflavík í Njarðvík Það er nóg að gerast í leikmannamálum í körfuboltanum en á vefsíðu Víkurfrétta er sagt að Magnús Þór Gunnarsson, fyrirliði Íslandsmeistara Keflavíkur í körfuknattleik, hafi komist að samkomulagi við Njarðvíkinga um að leika með þeim á næstu leiktíð. 4.6.2008 09:24
Roma tapaði fyrsta leiknum Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma töpuðu í kvöl fyrsta leiknum í lokaúrslitaeinvíginu í ítölsku úrvalsdeildinni. Siena vann 85-73 sigur á heimavelli í kvöld og Jón Arnór skoraði fimm stig. Næsti leikur fer einnig fram í Siena, en liðið sem fyrr vinnur fjóra leiki verður meistari. 3.6.2008 21:53
Lakers gengur betur þegar Bryant tekur færri skot Kobe Bryant hjá LA Lakers verður að hafa hemil á sér í skotunum í úrslitaeinvíginu á móti Boston Celtics ef marka má tölfræðina. 3.6.2008 19:28
Landsliðsþjálfari Spánverja rekinn Pepu Hernandez, landsliðsþjálfari Spánverja í körfubolta, var í dag rekinn úr starfi. Hernandez hefur átt í deilum við forráðamenn spænska körfuknattleikssambandsins að undanförnu og þeir sáu sér ekki annað fært en að reka hann - rétt áður en heimsmeistararnir hefja leik á Ólympíuleikunum. 3.6.2008 19:19
Saunders rekinn frá Pistons Forráðamenn Detroit Pistons tilkynntu í dag að þjálfaranum Flip Saunders hefði verið sagt upp störfum eftir þriggja ára setu í þjálfarastól liðsins. Saunders tók við Pistons af Larry Brown árið 2005 eftir að Brown hafði tvisvar komið liðinu í lokaúrslitin. 3.6.2008 17:29
Allen að glíma við meiðsli Fyrsti leikurinn í úrslitaeinvíginu um NBA-meistaratitilinn verður aðfaranótt föstudags en Boston Celtics og LA Lakers eigast við. Óvíst er með þátttöku bakvarðarins Tony Allen hjá Boston í úrslitarimmunni. 3.6.2008 09:28