Fleiri fréttir

Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 33-33 | Sigtryggur vann

ÍBV er komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir 33-33 jafntefli við FH í Kaplakrika í kvöld. Fyrri leikurinn í Eyjum endaði einnig með jafntefli, 31-31, en ÍBV fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli.

Sigursteinn: Fannst halla stórkostlega á okkur í dómgæslunni

Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var skiljanlega í sárum eftir að hans menn féllu úr leik fyrir ÍBV í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar í kvöld. Liðin gerðu jafntefli, 33-33, en Eyjamenn fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli.

Ís­lendinga­slagur í úr­slitum

Melsungen, lið Guðmundar Guðmundssonar, tryggði sér sæti í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta með sigri á Hannover-Burgdorf í kvöld, lokatölur 27-24.

Sig­valdi Björn og Haukur meistarar með Ki­elce

Łomża Vive Kielce varð pólskur meistari í handbolta í gærkvöld er liðið lagði SPR Stal Mielec með níu marka mun, lokatölur 33-24. Sigvaldi Björn Guðjónsson og Haukur Þrastarson leika með liðinu.

Mætast í þriðja sinn á einni viku

FH og ÍBV mætast í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar karla. Þetta er þriðji leikur liðanna á viku.

Tjónið minnkað með sænskum línumanni

Sænska handknattleikskonan Emma Olsson hefur skrifað undir samning til tveggja ára við Fram. Hún kemur til Íslands í ágúst og hefur þá æfingar með liðinu.

Ákvörðun Tandra undir lok leiks var kolröng

Selfoss er komið í bílstjórasætið í einvíginu gegn Stjörnunni eftir að hafa unnið þá  í Garðabænum 24-26. Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar var afar svekktur eftir leikinn.

Krían flaug upp í Olís-deildina | Myndir

Kría og Víkingur mættust í öðrum leik liðanna í úrslitum umspils Grill66-deildarinnar í handbolta. Fór það svo að nýliðar deildarinnar, Kría, unnu og tryggðu sér sæti í Olís-deild karla á næstu leiktíð.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.