Fleiri fréttir

Arnór skoraði sex

Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer töpuðu fyrir Magdeburg á heimavelli í þýsku Bundesligunni í handbolta.

Gullkistan: Varði átta víti í einum leik

Það vakti mikla lukku þegar Sebastian Alexandersson tók fram markmannsskóna í leik FH og ÍR í Olísdeild karla um síðustu helgi. Frammistaða hans var hins vegar kannski ekki sú besta, enda kominn til ára sinna.

Tap hjá Vigni og félögum

Vignir Svavarsson skoraði þrjú mörk fyrir Hostebro í þriggja marka tapi fyrir Porto í EHF bikarnum í handbolta í dag.

Hansen ekki tapað leik á árinu

Árið 2019 virðist ætla að verða árið hans Mikkel Hansen en byrjunin á árinu hjá honum er algjörlega ótrúleg.

Birkir í tveggja leikja bann

Birkir Benediktsson, leikmaður Aftureldingar í Olísdeild karla, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann af aganefnd HSÍ.

Fallslagur á Nesinu

Sautjánda umferð Olís-deildar karla hefst í kvöld með fjórum leikjum.

Basti svarar fyrir leik sinn: Farinn í átak

Það var glatt á hjalla í settinu í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld þegar farið var yfir leik FH og ÍR í Olísdeild karla og frammistöðu sérfræðingsins Sebastians Alexandersonar í marki ÍR.

Sjá næstu 50 fréttir