Fleiri fréttir Þórir og stelpurnar byrja á sigri á EM Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu til tveggja marka sigurs á Rúmeníu í kvöld, 23-21, í fyrsta leik liðsins á EM í Svíþjóð. 5.12.2016 21:24 Tékknesku stelpurnar unnu Ungverja í fyrsta sinn Lið Tékklands og Rússlands byrjuðu bæði Evrópumótið í handbolta kvenna með góðum sigri í dag en keppni hófst þá í C- og D-riðlum Evrópukeppninnar í ár. 5.12.2016 19:16 Ná norsku stelpurnar í sjötta gullið undir stjórn Þóris? Titilvörn norska kvennalandsliðsins í handbolta hefst í kvöld þegar það mætir Rúmeníu í D-riðli á EM í Svíþjóð. 5.12.2016 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 26-27 | FH-ingar áfram í bikarnum FH-ingar eru komnir í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir eins marka sigur á Akureyri í kvöld. 5.12.2016 15:09 Aron spilar ekki meira á árinu Aron Pálmarsson er kominn til ÍSlands til að fá meðhöndlun vegna nárameiðsla. HM er þó ekki í hættu. 5.12.2016 15:00 Skelfilegur lokaleikur Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fór illa að ráði sínu gegn því makedónska í riðli 3 í Þórshöfn í undankeppni HM 2017 í gær. 5.12.2016 06:30 Mosfellingar lentu í vandræðum gegn ÍR | Úrslit dagsins Alls fóru þrír leikir fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í dag en úrvalsdeildarfélögin Afturelding, Fram og Valur tryggðu sér öll sæti í 8-liða úrslitunum. 4.12.2016 23:00 Bjarki bjargaði stigi fyrir Berlínarrefina Bjarki Már Elísson bjargaði stigi fyrir Füsche Berlin í 26-26 jafntefli gegn Gummersbach í dag en fimmta mark hans í leiknum jafnaði metin fyrir Berlínarrefina og reyndist vera síðasta mark leiksins. 4.12.2016 18:02 Skelfilegur lokaleikur og Ísland úr leik Ísland kemst væntanlega ekki í umspil um sæti á HM 2017 í handbolta eftir sjö marka tap, 20-27, fyrir Makedóníu í lokaleik liðsins í undanriðli 3 í dag. 4.12.2016 17:30 Tólf íslensk mörk í sigri Löwen Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson stóðu fyrir sínu í 34-30 sigri Rhein Neckar-Löwen á Rúnari Kárasyni og félögum í Hannover-Burgdorf í þýsku deildinni í dag. 3.12.2016 20:00 ÍBV lyfti sér frá botnbaráttunni með sigri | Auðvelt hjá Haukum gegn ÍBV 2 Eyjamenn unnu nauman 22-21 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í dag en með sigrinum nær ÍBV aðeins að aðgreina sig frá liðunum sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni. 3.12.2016 18:49 Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 24-16 | Íslenska liðið í kjörstöðu Ísland er í frábærri stöðu í undanriðli þrjú í undankeppni HM 2017 eftir öruggan átta marka sigur, 24-16, á Færeyjum í höllinni á Hálsi í Þórshöfn í dag. 3.12.2016 18:30 Kiel glutraði niður sjö marka forskoti Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar glutraði niður sjö marka forskoti á lokamínútunum í 24-24 jafntefli gegn Wisla Plock á heimavelli í A-riðli Meistaradeildarinnar í dag. 3.12.2016 18:16 Guttinn kom með til Póllands Sonur Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur, sem verður tíu mánaða í næsta mánuði, hefur fengið að fylgja móður sinni á æfingar og í keppnisferðir, bæði í Noregi og með íslenska landsliðinu. Guttinn var þannig með í för þegar Ísland fór í æfingaferð til Póllands í síðasta mánuði. 3.12.2016 08:00 Vildi koma sterkari til baka Þórey Rósa Stefánsdóttir er komin aftur í íslenska landsliðið eftir barneignarleyfi. Hún er í hópi markahæstu leikmanna norsku deildarinnar og segir að móðurhlutverkið hafi fært sér meiri ró inni á vellinum. 3.12.2016 06:00 Makedónía marði Færeyjar Makedónía vann nauman sigur á Færeyjum, 21-19, í forkeppni HM 2017 í handbolta í kvöld. 2.12.2016 22:02 Aron Rafn skoraði meira en Ólafur Bjarki Eisenach varð í kvöld fyrsta liðið til að taka stig af Bietigheim-Metterzimmern á heimavelli í þýsku B-deildinni í handbolta.< 2.12.2016 20:39 Umfjöllun: Ísland - Austurríki 28-24 | Ísland fer vel af stað í Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lagði Austurríki 28-24 í dag í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM í handbolta sem leikin er í Færeyjum. 2.12.2016 19:30 Jakobsen tekur við af Guðmundi Danska handknattleikssambandið hefur staðfest að Nikolaj Jakobsen taki við danska landsliðinu af Guðmundi Guðmundssyni. 2.12.2016 18:23 Raunhæft að komast á stórmót Íslenska landsliðið í handbolta hefur í dag þátttöku í forkeppni heimsmeistarakeppninnar 2017. Nokkuð langur vegur er að úrslitakeppninni í Þýskalandi en þangað stefna stelpurnar okkar ótrauðar. 2.12.2016 06:00 Snorri Steinn markahæstur í tapi Nimes Snorri Steinn Guðjónsson var venju samkvæmt markahæstur hjá Nimes sem tapaði 25-29 fyrir Aix á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 1.12.2016 23:24 Sjöundi sigur Hauka í röð Haukar unnu sinn sjöunda leik í röð í Olís-deild karla í handbolta þegar þeir sóttu Fram heim í kvöld. Lokatölur 30-32, Haukum í vil. 1.12.2016 22:14 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Afturelding 23-23 | Jafntefli í háspennuleik FH og Afturelding skildu jöfn í stórleik kvöldsins í Olís-deild karla en leikurinn fór fram í Kaplakrika og fór 23-23. Úrslitin réðust rétt undir lok leiksins. 1.12.2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Selfoss 25-23 | Norðanmenn komnir upp úr fallsæti Akureyri er komið upp úr fallsæti eftir tveggja marka sigur, 25-23, á Selfossi í 14. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 1.12.2016 21:30 Valsmenn ekki í miklum vandræðum með Seltirninga Valur átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Gróttu að velli þegar liðin mættust á Hlíðarenda í 14. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 31-21, Val í vil. 1.12.2016 20:24 Sókn Löwen sigldi í strand í seinni hálfleik Rhein-Neckar Löwen skoraði aðeins sex mörk í seinni hálfleik þegar liðið tapaði 25-21 fyrir Zagreb í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. 1.12.2016 19:41 Wilbek hafnaði þýska landsliðinu Ulrik Wilbek, fyrrum þjálfari dönsku karla- og kvennalandsliðanna í handbolta, afþakkaði boð þýska handknattleikssambandsins um að taka við karlalandsliðinu af Degi Sigurðssyni. 1.12.2016 16:34 Baumruk og allir hinir tilbúnir að hjálpa til Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handbolta, var mjög ánægður með hvernig allt félagið brást við þegar ekkert gekk hjá karlaliðinu í upphafi tímabilsins. 1.12.2016 07:30 Svekktur út í sjálfan sig Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handbolta, horfði upp á sína menn tapa fjórum af fyrstu fimm leikjunum áður en hann áttaði sig almennilega á því að nú þurfti að hrista vel upp í hlutunum. 1.12.2016 07:00 Hamskipti Haukanna í handboltanum Það kostaði Gunnar Magnússon margar svefnlausar nætur að vekja sína menn í meistaraliði Hauka af værum blundi eftir matraðarbyrjun á mótinu. Það tókst hins vegar og liðið sem var í fallsæti fyrir mánuði hefur rúllað yfir topplið deildarinnar á síðustu vikum. 1.12.2016 06:30 Sjá næstu 50 fréttir
Þórir og stelpurnar byrja á sigri á EM Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu til tveggja marka sigurs á Rúmeníu í kvöld, 23-21, í fyrsta leik liðsins á EM í Svíþjóð. 5.12.2016 21:24
Tékknesku stelpurnar unnu Ungverja í fyrsta sinn Lið Tékklands og Rússlands byrjuðu bæði Evrópumótið í handbolta kvenna með góðum sigri í dag en keppni hófst þá í C- og D-riðlum Evrópukeppninnar í ár. 5.12.2016 19:16
Ná norsku stelpurnar í sjötta gullið undir stjórn Þóris? Titilvörn norska kvennalandsliðsins í handbolta hefst í kvöld þegar það mætir Rúmeníu í D-riðli á EM í Svíþjóð. 5.12.2016 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 26-27 | FH-ingar áfram í bikarnum FH-ingar eru komnir í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir eins marka sigur á Akureyri í kvöld. 5.12.2016 15:09
Aron spilar ekki meira á árinu Aron Pálmarsson er kominn til ÍSlands til að fá meðhöndlun vegna nárameiðsla. HM er þó ekki í hættu. 5.12.2016 15:00
Skelfilegur lokaleikur Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fór illa að ráði sínu gegn því makedónska í riðli 3 í Þórshöfn í undankeppni HM 2017 í gær. 5.12.2016 06:30
Mosfellingar lentu í vandræðum gegn ÍR | Úrslit dagsins Alls fóru þrír leikir fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í dag en úrvalsdeildarfélögin Afturelding, Fram og Valur tryggðu sér öll sæti í 8-liða úrslitunum. 4.12.2016 23:00
Bjarki bjargaði stigi fyrir Berlínarrefina Bjarki Már Elísson bjargaði stigi fyrir Füsche Berlin í 26-26 jafntefli gegn Gummersbach í dag en fimmta mark hans í leiknum jafnaði metin fyrir Berlínarrefina og reyndist vera síðasta mark leiksins. 4.12.2016 18:02
Skelfilegur lokaleikur og Ísland úr leik Ísland kemst væntanlega ekki í umspil um sæti á HM 2017 í handbolta eftir sjö marka tap, 20-27, fyrir Makedóníu í lokaleik liðsins í undanriðli 3 í dag. 4.12.2016 17:30
Tólf íslensk mörk í sigri Löwen Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson stóðu fyrir sínu í 34-30 sigri Rhein Neckar-Löwen á Rúnari Kárasyni og félögum í Hannover-Burgdorf í þýsku deildinni í dag. 3.12.2016 20:00
ÍBV lyfti sér frá botnbaráttunni með sigri | Auðvelt hjá Haukum gegn ÍBV 2 Eyjamenn unnu nauman 22-21 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í dag en með sigrinum nær ÍBV aðeins að aðgreina sig frá liðunum sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni. 3.12.2016 18:49
Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 24-16 | Íslenska liðið í kjörstöðu Ísland er í frábærri stöðu í undanriðli þrjú í undankeppni HM 2017 eftir öruggan átta marka sigur, 24-16, á Færeyjum í höllinni á Hálsi í Þórshöfn í dag. 3.12.2016 18:30
Kiel glutraði niður sjö marka forskoti Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar glutraði niður sjö marka forskoti á lokamínútunum í 24-24 jafntefli gegn Wisla Plock á heimavelli í A-riðli Meistaradeildarinnar í dag. 3.12.2016 18:16
Guttinn kom með til Póllands Sonur Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur, sem verður tíu mánaða í næsta mánuði, hefur fengið að fylgja móður sinni á æfingar og í keppnisferðir, bæði í Noregi og með íslenska landsliðinu. Guttinn var þannig með í för þegar Ísland fór í æfingaferð til Póllands í síðasta mánuði. 3.12.2016 08:00
Vildi koma sterkari til baka Þórey Rósa Stefánsdóttir er komin aftur í íslenska landsliðið eftir barneignarleyfi. Hún er í hópi markahæstu leikmanna norsku deildarinnar og segir að móðurhlutverkið hafi fært sér meiri ró inni á vellinum. 3.12.2016 06:00
Makedónía marði Færeyjar Makedónía vann nauman sigur á Færeyjum, 21-19, í forkeppni HM 2017 í handbolta í kvöld. 2.12.2016 22:02
Aron Rafn skoraði meira en Ólafur Bjarki Eisenach varð í kvöld fyrsta liðið til að taka stig af Bietigheim-Metterzimmern á heimavelli í þýsku B-deildinni í handbolta.< 2.12.2016 20:39
Umfjöllun: Ísland - Austurríki 28-24 | Ísland fer vel af stað í Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lagði Austurríki 28-24 í dag í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM í handbolta sem leikin er í Færeyjum. 2.12.2016 19:30
Jakobsen tekur við af Guðmundi Danska handknattleikssambandið hefur staðfest að Nikolaj Jakobsen taki við danska landsliðinu af Guðmundi Guðmundssyni. 2.12.2016 18:23
Raunhæft að komast á stórmót Íslenska landsliðið í handbolta hefur í dag þátttöku í forkeppni heimsmeistarakeppninnar 2017. Nokkuð langur vegur er að úrslitakeppninni í Þýskalandi en þangað stefna stelpurnar okkar ótrauðar. 2.12.2016 06:00
Snorri Steinn markahæstur í tapi Nimes Snorri Steinn Guðjónsson var venju samkvæmt markahæstur hjá Nimes sem tapaði 25-29 fyrir Aix á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 1.12.2016 23:24
Sjöundi sigur Hauka í röð Haukar unnu sinn sjöunda leik í röð í Olís-deild karla í handbolta þegar þeir sóttu Fram heim í kvöld. Lokatölur 30-32, Haukum í vil. 1.12.2016 22:14
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Afturelding 23-23 | Jafntefli í háspennuleik FH og Afturelding skildu jöfn í stórleik kvöldsins í Olís-deild karla en leikurinn fór fram í Kaplakrika og fór 23-23. Úrslitin réðust rétt undir lok leiksins. 1.12.2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Selfoss 25-23 | Norðanmenn komnir upp úr fallsæti Akureyri er komið upp úr fallsæti eftir tveggja marka sigur, 25-23, á Selfossi í 14. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 1.12.2016 21:30
Valsmenn ekki í miklum vandræðum með Seltirninga Valur átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Gróttu að velli þegar liðin mættust á Hlíðarenda í 14. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 31-21, Val í vil. 1.12.2016 20:24
Sókn Löwen sigldi í strand í seinni hálfleik Rhein-Neckar Löwen skoraði aðeins sex mörk í seinni hálfleik þegar liðið tapaði 25-21 fyrir Zagreb í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. 1.12.2016 19:41
Wilbek hafnaði þýska landsliðinu Ulrik Wilbek, fyrrum þjálfari dönsku karla- og kvennalandsliðanna í handbolta, afþakkaði boð þýska handknattleikssambandsins um að taka við karlalandsliðinu af Degi Sigurðssyni. 1.12.2016 16:34
Baumruk og allir hinir tilbúnir að hjálpa til Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handbolta, var mjög ánægður með hvernig allt félagið brást við þegar ekkert gekk hjá karlaliðinu í upphafi tímabilsins. 1.12.2016 07:30
Svekktur út í sjálfan sig Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handbolta, horfði upp á sína menn tapa fjórum af fyrstu fimm leikjunum áður en hann áttaði sig almennilega á því að nú þurfti að hrista vel upp í hlutunum. 1.12.2016 07:00
Hamskipti Haukanna í handboltanum Það kostaði Gunnar Magnússon margar svefnlausar nætur að vekja sína menn í meistaraliði Hauka af værum blundi eftir matraðarbyrjun á mótinu. Það tókst hins vegar og liðið sem var í fallsæti fyrir mánuði hefur rúllað yfir topplið deildarinnar á síðustu vikum. 1.12.2016 06:30