Íslendingarnir með átta mörk á fyrstu átján mínútunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2016 19:35 Guðjón Valur Sigurðsson. Vísir/Getty Rhein-Neckar Löwen fagnaði í kvöld sínum tíunda sigri í röð í þýsku úrvalsdeildinni þegar liðið vann þriggja marka heimasigur á TBV Lemgo, 35-32. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk í leiknum og var næstmarkahæstur í liði Löwen á eftir Andy Schmid sem skoraði ellefu mörk. Patrick Groetzki skoraði sex mörk eins og Guðjón Valur en aðeins úr sjö skotum. Guðjón Valur þurftu tíu skot til að skora sín sex mörk. Alexander Petersson var með þrjú mörk úr fimm skotum. Rhein-Neckar Löwen hefur 26 stig eins og Flensburg-Handewitt og THW Kiel sem deila toppsætinu með þeim. Öll þrjú liðin hafa unnið þrettán leiki og tapað einum í fyrstu fjórtán umferðunum. Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson voru allt í öllu í upphafi leiks. Guðjón Valur skoraði fimm mörk á fyrstu tólf mínútum leiksins og Alexander þrjú. Þegar Guðjón Valur kom Ljónunum í 12-11 eftir tæpar átján mínútur voru íslensku leikmennirnir búnir að skora 11 af 12 mörkum liðsins. Íslensku strákarnir voru rólegir eftir þetta og Guðjón Valur skoraði ekki aftur fyrr en á lokamínútum leiksins. Löwen var 19-17 yfir í hálfleik og komst fjórum mörkum yfir í upphafi seinni hálfleiks.Lemgo-menn náðu að minnka muninn niður í eitt mark um miðjan hálfleikinn en Ljónin voru grimmari í lokin og tryggðu sér nokkuð sannfærandi sigur. Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira
Rhein-Neckar Löwen fagnaði í kvöld sínum tíunda sigri í röð í þýsku úrvalsdeildinni þegar liðið vann þriggja marka heimasigur á TBV Lemgo, 35-32. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk í leiknum og var næstmarkahæstur í liði Löwen á eftir Andy Schmid sem skoraði ellefu mörk. Patrick Groetzki skoraði sex mörk eins og Guðjón Valur en aðeins úr sjö skotum. Guðjón Valur þurftu tíu skot til að skora sín sex mörk. Alexander Petersson var með þrjú mörk úr fimm skotum. Rhein-Neckar Löwen hefur 26 stig eins og Flensburg-Handewitt og THW Kiel sem deila toppsætinu með þeim. Öll þrjú liðin hafa unnið þrettán leiki og tapað einum í fyrstu fjórtán umferðunum. Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson voru allt í öllu í upphafi leiks. Guðjón Valur skoraði fimm mörk á fyrstu tólf mínútum leiksins og Alexander þrjú. Þegar Guðjón Valur kom Ljónunum í 12-11 eftir tæpar átján mínútur voru íslensku leikmennirnir búnir að skora 11 af 12 mörkum liðsins. Íslensku strákarnir voru rólegir eftir þetta og Guðjón Valur skoraði ekki aftur fyrr en á lokamínútum leiksins. Löwen var 19-17 yfir í hálfleik og komst fjórum mörkum yfir í upphafi seinni hálfleiks.Lemgo-menn náðu að minnka muninn niður í eitt mark um miðjan hálfleikinn en Ljónin voru grimmari í lokin og tryggðu sér nokkuð sannfærandi sigur.
Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira