Fleiri fréttir

Aron og félagar með góðan sigur

Aron Pálmarsson og félagar í Veszprem unnu átta marka sigur á slóvaska liðinu Tatran Prešov í SEHA-deildinni í kvöld, 39-31.

Haukar flugu áfram í bikarnum

Haukar komust auðveldlega í 8-liða úrslit Coca Cola bikarsins í handknattleik en liðið vann þægilegan sigur á ÍR, 37-29, í DB Schenkerhöllinni.

Löwen rígheldur í toppsætið

Rhein-Neckar Löwen vann fínan sigur á Balingen/Weilstetten, 29-24, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag.

Noregur í úrslit eftir framlengdan leik

Það verða Norðmenn og Hollendingar sem leika til úrslita á HM kvenna í handbolta. Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar í Noregi tryggðu sér sæti í úrslitum í kvöld eftir sigur á Rúmeníu, 35-33, eftir framlengingu.

Holland í úrslit

Hollenska kvennalandsliðið í handknattleik tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik HM.

Gleður norsku þjóðina fyrir hver jól

Þórir Hergeirsson er sannur íslenskur jólasveinn fyrir norsku þjóðina en norsku stelpurnar eru enn á ný að fara spila um verðlaun á stórmóti rétt fyrir jólin. Norska kvennalandsliðið mætir spútnikliði Rúmeníu í kvöld í undanúrslitaleik á HM kvenna í Danmörku.

Daníel tryggði Val stigin tvö

Daníel Þór Ingason tryggði Val sigur á Víkingi, 20-21, í hörkuleik í Víkinni í Olís-deild karla í kvöld.

Kristianstad enn með fullt hús stiga

Sigurganga Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta heldur áfram en í kvöld bar liðið sigurorð af botnliði Drott, 24-31.

Dramatískir sigrar Bergischer og Löwen

Björgvin Páll Gústavsson átti flottan leik í marki Bergischer sem tryggði sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar með eins marks sigri, 24-23, á Minden í kvöld.

Varaði þá við Íslandi

Arnór Þór Gunnarsson fylgdist vitanlega vel með þegar dregið var í riðla fyrir EM í fótbolta enda Aron Einar, bróðir hans, fyrirliði landsliðsins. Ísland lenti þá í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi.

Óttaðist í smástund um EM

Arnór Þór Gunnarsson meiddist nýverið á öxl og gæti verið frá keppni fram yfir áramót. Hann vonast þó til að snúa fyrr til baka en það og stefnir óhikað að því að vera í landsliðshópnum sem fer á EM í Póllandi.

Árni Steinn markahæstur í tapi SönderjyskE

Daníel Freyr Andrésson, Árni Steinn Steinþórsson og félagar þeirra í SönderjyskE töpuðu með sex marka mun, 17-23, fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Geir rekinn frá Magdeburg

Eftir frábært tímabil í fyrra hefur liðinu gengið illa í ár. Tap gegn Göppingen gerði útslagið.

Óvíst hvað tekur við í sumar

Samningur Þorgerðar Önnu Atladóttur við þýska liðið Leipzig rennur út í sumar og er óvíst hvað tekur við hjá henni þá.

Var erfitt að vakna á morgnana

Eftir tæplega þriggja ára baráttu við alvarleg meiðsli, fyrst í öxl og svo í hné, er loksins farið að birta til hjá Þorgerði Önnu Atladóttur. Hún vonast til að sýna sitt rétta andlit með Leipzig í Þýskalandi eftir áramót.

Frakkar og Pólverjar komnir áfram

Frakkland og Pólland bættust í dag í hóp þeirra liða sem eru komin áfram í átta-liða úrslit á HM í handbolta í Danmörku.

Þórir þjálfari ársins hjá IHF

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, og Ljubomir Vranjes, þjálfari Flensburg, voru í dag útnefndir þjálfarar ársins hjá IHF, Alþjóðahandknattleikssambandinu.

Arnór og félagar upp í 2. sætið

Saint Raphael lyfti sér upp í 2. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með þriggja marka sigri, 28-25, á Nantes í dag.

Enn einn sigurinn hjá PSG

Sigurganga Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta heldur áfram en í dag vann liðið átta marka sigur, 33-25, á botnliði Chartres á heimavelli.

Fannar markahæstur í tapi Eintracht Hagen

Fannar Þór Friðgeirsson var markahæstur í liði Eintracht Hagen sem tapaði með fjögurra marka mun, 23-27, fyrir Ludwigshafen-Friesenheim í þýsku B-deildinni í handbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir