Fleiri fréttir

Formaður HSÍ: Anton gerði ekkert rangt

Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, kennir fljótfærni eftirlitsmannsins um hvernig fór þegar íslensku dómararnir dæmdu af löglegt mark í leik Frakklands og Suður-Kóreu á HM kvenna í handbolta.

Anton og Jónas sendir heim

Íslenska dómaraparið Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa lokið leik á HM í handbolta kvenna í Danmörku en þeir hafa verið sendir heim.

Anton og Jónas dæma á HM í dag

Íslenska dómaraparið, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, mun í dag sinn fyrsta leik á HM kvenna í handbolta í Danmörku.

PSG á toppinn

Öruggur sigur á Celje Lasko í Meistaradeildinni. Róbert Gunnarsson enn í kuldanum.

Lærisveinar Alfreðs unnu dramatískan sigur á Vezprem

Kiel vann dramatískan sigur á Vezprem í fyrsta leik Arons Pálmarssonar gegn gömlu félögum sínum en Kiel var að eltast við ungverska liðið meirihluta leiksins en komst yfir á lokasekúndum leiksins.

Sjá næstu 50 fréttir