Fleiri fréttir

Duvnjak framlengdi við Kiel

Króatinn Domagoj Duvnjak kann vel við sig hjá Alfreð Gíslasyni, þjálfara Kiel, og er búinn að framlengja samningi sínum við félagið.

Santos búinn að semja við Kiel

Þýska meistaraliðið Kiel hefur staðfest að austurríski hornamaðurinn Raul Santos sé búinn að skrifa undir samning við félagið.

Hansen og Bozovic markahæstir

Það er nokkuð liðið á riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta og ekki úr vegi að líta aðeins á tölfræðina.

Öruggur sigur Kiel

Kiel enn fjórum stigum á eftir toppliði Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi.

Átta marka sigur Barcelona í Danmörku

Frábær síðari hálfleikur tryggði Barcelona sigur á KIF Kolding Köbenhavn í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag, en lokatölur 36-28. Barcelona því komið á topp riðilsins.

Jafnt hjá Kiel í Slóveníu

Kiel gerði jafntefli, 23-23, við Celje Lasko í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta, en lokasekúndurnar voru heldur betur dramatískar.

Aron og félagar rúlluðu yfir PSG

Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém unnu frábæran sigur á PSG í Meistaradeild Evrópu í handbolta, en lokatölur urðu átta marka sigur Veszprém, 28-20. Staðan í hálfleik var 16-14, en með sigrinum fer Veszprém á topp riðilsins.

Ásgeir Örn með níu mörk í tapi Nimes

Fimmtán mörk frá Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Snorra Steini Guðjónssyni dugðu Nimes ekki til sigurs gegn Aix í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 33-28, Aix í vil.

Fimmti sigur Kiel í röð

Kiel vann góðan sigur á Melsungen, 32-27, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Mikilvægur sigur Magdeburg

Geir Sveinsson og lærisveinar hans í Magdeburg unnu tveggja marka sigur, 30-28, á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Jallouz framlengdi við Barcelona

Túnisbúinn Wael Jallouz er loksins að ná sér á strik og hefur nú fengið nýjan samning hjá Barcelona til ársins 2018.

Selfyssingarnir sér á báti í markaskorun

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er með átján marka forskot á listanum yfir markahæstu konurnar í Olís-deildinni þegar deildin fer í eins og hálfs mánaðar frí.

Sjá næstu 50 fréttir