Fleiri fréttir

Bergischer tapaði fyrir Leipzig

Bergischer og Leipzig mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag á heimavelli Leipzig og náðu heimamenn að tryggja sér sigurinn á lokakaflanum.

ÍBV sótti tvö stig í Breiðholtið

ÍBV nældi í tvö góð stig í Olís-deild karla í kvöld er liðið sótti ÍR heim í Austurbergið. Æsispennandi leik lauk með eins marks sigri ÍBV, 26-27.

PSG á toppinn

Lið Róberts Gunnarssonar, PSG, endurheimti toppsætið í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sögulegt kvöld hjá Barcelona

Barcelona sló met á Spání í kvöld er liðið vann sinn 72. leik í röð í deildinni. Engu liði í sögu deildarinnar hefur tekist að sigra eins marga leiki í röð.

Fínn sigur hjá Berlin

Það var misjafnt gengi Íslendingaliðanna í þýska handboltanum í kvöld.

Adam skaut Akureyri í kaf

Adam Haukur Baumruk átti stórleik fyrir Hauka í kvöld er þeir unnu stórsigur á Akureyri, 29-19.

Jicha frá í nokkra mánuði

Evrópumeistarar Barcelona urðu fyrir áfalli um helgina er tékkneska skyttan, Filip Jicha, meiddist illa.

ÍBV úr leik í EHF-bikarnum

ÍBV er dottið út úr EHF-bikarnum eftir tvö töp gegn Knjaz Milos, en ÍBV tapaði síðari leiknum í dag með þremur mörkum, 31-28. Báðir leikirnir voru leiknir ytra.

Kiel með mikilvægan sigur gegn Hamburg

Kiel vann sex marka sigur á Hamburg í stórleik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en lokatölur urðu 29-23. Kiel leiddi í hálfleik 13-11.

Rut og félagar í góðum málum í EHF-bikarnum

Rut Jónsdóttir og stöllur hennar í Randers unnu góðan sigur á VOC Amsterdam í gær, 36-25, á heimavelli í Danmörku, en leikurinn var liður í þriðju umferð EHF-bikarsins í handknattleik.

Naumt tap ÍBV í fyrri leiknum í Serbíu

ÍBV tapaði fyrri leiknum gegn Knjaz Milos, 30-28, í EHF-bikarnum í handbolta, en staðan var 17-15, heimastúlkum í vil, í hálfleik. Leikið var í Serbíu, en báðir leikirnar fara fram ytra.

Vignir markahæstur í tapi

Vignir Svavarsson var markahæstur hjá Midtjylland í tapleik gegn Bjerringbro-Silkeborg, 25-23, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Füchse hafði betur í Íslendingaslagnum

Füchse Berlín vann þriggja marka sigur á Bergrischer 29-26 í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Tíu íslensk mörk litu dagsins ljós.

Fjögurra marka tap Fram í Rúmeníu

Kvennaliðs Fram í handknattleik tapaði fyrri leik sínum gegn rúmenska liðinu H. C. M. Roman í EHF-bikarnum, en liokatölur urðu 29-25.

Sjá næstu 50 fréttir