Fleiri fréttir Róbert komst á blað í öruggum sigri Róbert Gunnarsson komst á blað í 10 marka sigri PSG á Besiktas í Meistaradeild Evrópu í handbolta en í sömu deild unnu lærisveinar Alfreðs Gíslasonar nauman sigur á Flensburg. 3.10.2015 17:30 Þrjú íslensk mörk í sigri Mors-Thy Guðmundur Árni Ólafsson og Róbert Aron Hostert komust báðir á blað í öruggum 28-19 sigri Mors-thy á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 3.10.2015 15:05 Íslandsmeistararnir gerðu út um leikinn í seinni hálfleik Gróttukonur gerðu út um leikinn í seinni hálfleik í tíu marka sigri á Fylki í Olís-deild kvenna í kvöld. 2.10.2015 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Selfoss 32-28 | Fyrsta tap Selfyssinga Fram bar sigurorð af Selfossi, 32-28, í 5. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. 2.10.2015 21:15 Eyjakonur áfram með fullt hús stiga | Stefanía frábær í öruggum sigri Stjörnunnar Stefanía Theodórsdóttir fór á kostum í öruggum 31-17 sigri Stjörnunnar á HK í 5. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld. Þá unnu Eyjakonur öruggan sigur á FH í Kaplakrika en ÍBV leiddi með tíu mörkum í hálfleik. 2.10.2015 20:30 Rut komst á blað í sigri Randers Rut Jónsdóttir og félagar í Randers unnu þriggja marka sigur á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en með sigrinum skaust Randers upp í efsta sæti deildarinnar. 2.10.2015 19:39 Snorri Steinn: Miklu skemmtilegra í Danmörku og Frakklandi en Þýskalandi Snorri Steinn Guðjónsson hefur farið vel af stað með Nimes í frönsku úrvalsdeildinni. 2.10.2015 11:30 Alexander Petersson mögulega ekki með íslenska landsliðinu á EM Alexander Petersson er aftur farinn að finna til í náranum og hann sjálfur er óviss um hvort að hann geti spilað með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Póllandi í janúar. 2.10.2015 08:30 Vil fara í almennilega deild þegar ég fer út í atvinnumennsku Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, tók þá ákvörðun að taka annað tímabil á Íslandi til að vera betur tilbúinn í atvinnumennsku. Svo virðist sem hann hafi tekið hárrétta ákvörðun en hann hefur farið á kostum í liði ÍBV í fyrstu leikjum tímabilsins. 2.10.2015 06:00 Vonarstjarna Kiel gerir nýjan samning við félagið Rune Dahmke hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Kiel til ársins 2020. 1.10.2015 22:30 Guðlaugur: Strákarnir þurfa að þroskast andlega og það hratt Það var þungt yfir Guðlaugi Arnarssyni, þjálfara Fram, þegar blaðamaður Vísis náði tali af honum eftir leik. 1.10.2015 22:00 Haukar unnu þriðja leikinn í röð Íslandsmeistararnir unnu í kvöld sinn þriðja leik í röð en þeir buðu upp á óþarfa spennu á lokamínútum leiksins í tveggja marka sigri á Gróttu. 1.10.2015 21:18 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 31-24 | Fyrsti sigur Norðanmanna Akureyri vann loksins leik í 6. umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld en sigurinn var afar sannfærandi. 1.10.2015 21:15 Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur 27-26 | Annar sigur FH í röð FH bar sigurorð af Víkingi, 27-26, í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 1.10.2015 21:00 Snorri markahæstur í Frakklandi Snorri Steinn Guðjónsson er markahæsti leikmaður frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir fjórar umferðir. 1.10.2015 15:30 Rutenka farinn frá Barcelona Barcelona hefur leyst handboltamanninn Siarhei Rutenka undan samningi við félagið. 1.10.2015 15:00 ÍR verður án lykilmanns í kvöld ÍR verður án Davíðs Georgssonar þegar liðið tekur á móti Val í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 1.10.2015 11:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 22-25 | Valur vann toppslaginn Valur lagði ÍR 25-22 í 6. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld í Austurberginu í Breiðholti. Valur var 14-12 yfir í hálfleik. 1.10.2015 09:55 Viljum verða besta lið landsins Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fór á kostum þegar Selfoss vann Fylki á þriðjudaginn en landsliðskonan skoraði átján mörk í leiknum. 1.10.2015 07:00 Snorri Steinn magnaður í sigurleik Nimes | Öll úrslit kvöldsins Snorri Steinn Guðjónsson fór á kostum i fjögurra marka sigri Nimes á Toulouse í kvöld en Snorri setti alls tólf mörk í leiknum. 30.9.2015 21:30 Fimm íslensk mörk í mikilvægum sigri Nice Karen Knútsdóttir, Arna Sif Pálsdóttir og félagar í Nice unnu mikilvægan þriggja marka sigur Nantes í frönsku deildinni í handknattleik í dag. 30.9.2015 20:02 Lærisveinar Alfreðs aftur á sigurbraut Kiel komst aftur á sigurbraut með öruggum sigri á Bergischer í þýsku deildinni í handbolta í kvöld eftir að hafa tapað nokkuð óvænt gegn Göppingen í síðustu umferð. 30.9.2015 19:42 Barcelona vann enn einn sigurinn Barcelona vann öruggan sextán marka sigur á Guadalajara í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en sigur Barcelona var aldrei í hættu. 30.9.2015 19:38 Vignir: Dvölin hjá Minden svo leiðinleg að þetta var spurning um að hætta í handbolta Línumaður íslenska landsliðsins í handbolta átti mjög slæma daga í Þýskalandi en líður vel í Danmörku. 30.9.2015 17:00 Vignir færir sig um set í Danmörku Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson hefur gert tveggja ára samning við danska handboltaliðið Team Tvis Holstebro. 30.9.2015 09:32 Íslandsmeistararnir áfram með fullt hús stiga | Úrslit kvöldsins Gróttukonur eru ásamt ÍBV og Selfoss með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir í Olís-deild kvenna. 29.9.2015 22:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 31-25 | Fjórði sigur Eyjakvenna í röð Eyjakonur unnu í kvöld fjórða leik sinn í röð í öruggum sigri á Stjörnunni og halda þær í toppsæti Olís-deildarinnar. 29.9.2015 20:15 Einar: Þessi dómur var út í hött Þjálfari ÍR var afar ósáttur með dómarapar leiksins í leik ÍBV og ÍR í kvöld en dæmdur var ruðningur á leikmenn ÍR í lokasókn liðsins. Leikmönnum ÍBV tókst að komast í sókn og skora sigurmarki fjórum sekúndum fyrir lok leiksins. 28.9.2015 22:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - ÍR 32-31 | Fyrsta tap ÍR kom í Vestmannaeyjum Boðið var upp á háspennu í naumum 32-31 sigri ÍBV á ÍR í 6. umferð Olís-deild karla í kvöld en sigurmark ÍBV kom þegar fjórar sekúndur voru eftir af leiknum. 28.9.2015 21:45 Mosfellingar unnu öruggan sigur í Víkinni Afturelding vann öruggan 24-17 sigur á Víking í 7. umferð Olís-deildar karla í Víkinni í kvöld en gestirnir úr Mosfellsbænum leiddu leikinn allt frá fyrstu mínútu. 28.9.2015 21:24 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 31-25 | Frábær seinni hálfleikur skilaði Haukum sigri Haukar unnu sinn annan leik í röð í Olís-deild karla þegar Fram kom í heimsókn í kvöld. Lokatölur 31-25, Haukum í vil. 28.9.2015 20:45 Sigvaldi hafði betur í Íslendingaslag Sigvaldi Guðjónsson og félagar í Århus höfðu betur 29-27 í íslendingaslag gegn Vigni Svavarssyni og félögum í Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 28.9.2015 18:51 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 29-21 | Valsmenn rúlluðu yfir nýliðana Valur vann auðveldan sigur á nýliðum Gróttu, 29-21, í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. 28.9.2015 15:10 Kiel rúllaði yfir Besiktas Kiel rúllaði yfir Besiktas, 32-21, í Meistaradeild Evrópu í dag en staðan í hálfleik var 16-12 fyrir lærirsveina Alfreðs Gíslasonar. 27.9.2015 19:07 Lærisveinar Geirs unnu Hamburg Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg unnu frábæran sigur, 32-28, á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. 27.9.2015 17:17 Ljónin rúlluðu yfir Kolding Þýska liðið Rhein-Neckar Lowen hafði betur gegn KIF Kolding í Meistaradeilda Evrópu þegar liðið vann öruggan sigur, 30-18, í Danmörku. 27.9.2015 16:52 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Akureyri 28-27 | FH marði botnslaginn FH lagði Akureyri í fyrsta leik fimmtu umferðar Olís deildar karla í handbolta í dag 28-27 í Kaplakrika. FH var 18-12 yfir í hálfleik. 27.9.2015 11:51 Aron með fjögur í sigri Veszprém - Barcelona í vandræðum með Kristianstad Aron Pálmarsson var í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu í dag þegar lið hans Veszprém vann fínan sigur á Flensburg, 28-24. 26.9.2015 18:52 Jafntefli hjá Fram og Haukum Fram og Haukar gerðu jafntefli, 21-21, í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Staðan var 12-9 fyrir Fram í hálfleik en gestirnir komu til baka í þeim síðari. 26.9.2015 16:53 Átta íslensk mörk í sigri Emsdetten | Fannar næstmarkahæstur hjá Hagen Oddur Gretarsson og Ernir Hrafn Arnarson skoruðu báðir fjögur mörk fyrir Emsdetten sem vann þriggja marka sigur, 20-23, á Empor Rostock í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. 25.9.2015 22:31 Meistararnir með fullt hús stiga Grótta er með fullt hús stiga í Olís-deild kvenna en Íslands- og bikarmeistararnir unnu átta marka sigur, 20-12, á FH í kvöld. 25.9.2015 21:44 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - ÍBV 23-34 | ÍBV númeri of stórt fyrir nýliðana ÍBV reyndist númeri of stórt fyrir nýliða Gróttu í lokaleik 4. umferðar Olís-deildar karla í kvöld en leiknum lauk með 11 marka sigri Eyjamanna. ÍBV náði þegar mest var fjórtán marka forskoti í leiknum og var sigurinn ekki í hættu allt frá tíundu mínútu. 25.9.2015 20:30 Karen með tvö mörk í stórtapi Nice Karen Knútsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Nice sem tapaði með níu marka mun, 19-28, fyrir Nimes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 25.9.2015 20:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-14 | Stjarnan burstaði Val Stjarnan vann auðveldan sigur á Val í Olís-deild kvenna í kvöld, 23-14, en staðan í hálfleik var 15-8, Stjörnuni í vil. Florentina Stanciu var mögnuð í markinu og margar lögðu hönd á plóg í sóknarleiknum. 25.9.2015 20:00 Lauflétt hjá Midtjylland Vignir Svavarsson og félagar hans í Midtjylland unnu risasigur, 36-19, á Skive í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 25.9.2015 19:37 Sjá næstu 50 fréttir
Róbert komst á blað í öruggum sigri Róbert Gunnarsson komst á blað í 10 marka sigri PSG á Besiktas í Meistaradeild Evrópu í handbolta en í sömu deild unnu lærisveinar Alfreðs Gíslasonar nauman sigur á Flensburg. 3.10.2015 17:30
Þrjú íslensk mörk í sigri Mors-Thy Guðmundur Árni Ólafsson og Róbert Aron Hostert komust báðir á blað í öruggum 28-19 sigri Mors-thy á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 3.10.2015 15:05
Íslandsmeistararnir gerðu út um leikinn í seinni hálfleik Gróttukonur gerðu út um leikinn í seinni hálfleik í tíu marka sigri á Fylki í Olís-deild kvenna í kvöld. 2.10.2015 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Selfoss 32-28 | Fyrsta tap Selfyssinga Fram bar sigurorð af Selfossi, 32-28, í 5. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. 2.10.2015 21:15
Eyjakonur áfram með fullt hús stiga | Stefanía frábær í öruggum sigri Stjörnunnar Stefanía Theodórsdóttir fór á kostum í öruggum 31-17 sigri Stjörnunnar á HK í 5. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld. Þá unnu Eyjakonur öruggan sigur á FH í Kaplakrika en ÍBV leiddi með tíu mörkum í hálfleik. 2.10.2015 20:30
Rut komst á blað í sigri Randers Rut Jónsdóttir og félagar í Randers unnu þriggja marka sigur á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en með sigrinum skaust Randers upp í efsta sæti deildarinnar. 2.10.2015 19:39
Snorri Steinn: Miklu skemmtilegra í Danmörku og Frakklandi en Þýskalandi Snorri Steinn Guðjónsson hefur farið vel af stað með Nimes í frönsku úrvalsdeildinni. 2.10.2015 11:30
Alexander Petersson mögulega ekki með íslenska landsliðinu á EM Alexander Petersson er aftur farinn að finna til í náranum og hann sjálfur er óviss um hvort að hann geti spilað með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Póllandi í janúar. 2.10.2015 08:30
Vil fara í almennilega deild þegar ég fer út í atvinnumennsku Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, tók þá ákvörðun að taka annað tímabil á Íslandi til að vera betur tilbúinn í atvinnumennsku. Svo virðist sem hann hafi tekið hárrétta ákvörðun en hann hefur farið á kostum í liði ÍBV í fyrstu leikjum tímabilsins. 2.10.2015 06:00
Vonarstjarna Kiel gerir nýjan samning við félagið Rune Dahmke hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Kiel til ársins 2020. 1.10.2015 22:30
Guðlaugur: Strákarnir þurfa að þroskast andlega og það hratt Það var þungt yfir Guðlaugi Arnarssyni, þjálfara Fram, þegar blaðamaður Vísis náði tali af honum eftir leik. 1.10.2015 22:00
Haukar unnu þriðja leikinn í röð Íslandsmeistararnir unnu í kvöld sinn þriðja leik í röð en þeir buðu upp á óþarfa spennu á lokamínútum leiksins í tveggja marka sigri á Gróttu. 1.10.2015 21:18
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 31-24 | Fyrsti sigur Norðanmanna Akureyri vann loksins leik í 6. umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld en sigurinn var afar sannfærandi. 1.10.2015 21:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur 27-26 | Annar sigur FH í röð FH bar sigurorð af Víkingi, 27-26, í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 1.10.2015 21:00
Snorri markahæstur í Frakklandi Snorri Steinn Guðjónsson er markahæsti leikmaður frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir fjórar umferðir. 1.10.2015 15:30
Rutenka farinn frá Barcelona Barcelona hefur leyst handboltamanninn Siarhei Rutenka undan samningi við félagið. 1.10.2015 15:00
ÍR verður án lykilmanns í kvöld ÍR verður án Davíðs Georgssonar þegar liðið tekur á móti Val í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 1.10.2015 11:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 22-25 | Valur vann toppslaginn Valur lagði ÍR 25-22 í 6. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld í Austurberginu í Breiðholti. Valur var 14-12 yfir í hálfleik. 1.10.2015 09:55
Viljum verða besta lið landsins Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fór á kostum þegar Selfoss vann Fylki á þriðjudaginn en landsliðskonan skoraði átján mörk í leiknum. 1.10.2015 07:00
Snorri Steinn magnaður í sigurleik Nimes | Öll úrslit kvöldsins Snorri Steinn Guðjónsson fór á kostum i fjögurra marka sigri Nimes á Toulouse í kvöld en Snorri setti alls tólf mörk í leiknum. 30.9.2015 21:30
Fimm íslensk mörk í mikilvægum sigri Nice Karen Knútsdóttir, Arna Sif Pálsdóttir og félagar í Nice unnu mikilvægan þriggja marka sigur Nantes í frönsku deildinni í handknattleik í dag. 30.9.2015 20:02
Lærisveinar Alfreðs aftur á sigurbraut Kiel komst aftur á sigurbraut með öruggum sigri á Bergischer í þýsku deildinni í handbolta í kvöld eftir að hafa tapað nokkuð óvænt gegn Göppingen í síðustu umferð. 30.9.2015 19:42
Barcelona vann enn einn sigurinn Barcelona vann öruggan sextán marka sigur á Guadalajara í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en sigur Barcelona var aldrei í hættu. 30.9.2015 19:38
Vignir: Dvölin hjá Minden svo leiðinleg að þetta var spurning um að hætta í handbolta Línumaður íslenska landsliðsins í handbolta átti mjög slæma daga í Þýskalandi en líður vel í Danmörku. 30.9.2015 17:00
Vignir færir sig um set í Danmörku Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson hefur gert tveggja ára samning við danska handboltaliðið Team Tvis Holstebro. 30.9.2015 09:32
Íslandsmeistararnir áfram með fullt hús stiga | Úrslit kvöldsins Gróttukonur eru ásamt ÍBV og Selfoss með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir í Olís-deild kvenna. 29.9.2015 22:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 31-25 | Fjórði sigur Eyjakvenna í röð Eyjakonur unnu í kvöld fjórða leik sinn í röð í öruggum sigri á Stjörnunni og halda þær í toppsæti Olís-deildarinnar. 29.9.2015 20:15
Einar: Þessi dómur var út í hött Þjálfari ÍR var afar ósáttur með dómarapar leiksins í leik ÍBV og ÍR í kvöld en dæmdur var ruðningur á leikmenn ÍR í lokasókn liðsins. Leikmönnum ÍBV tókst að komast í sókn og skora sigurmarki fjórum sekúndum fyrir lok leiksins. 28.9.2015 22:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - ÍR 32-31 | Fyrsta tap ÍR kom í Vestmannaeyjum Boðið var upp á háspennu í naumum 32-31 sigri ÍBV á ÍR í 6. umferð Olís-deild karla í kvöld en sigurmark ÍBV kom þegar fjórar sekúndur voru eftir af leiknum. 28.9.2015 21:45
Mosfellingar unnu öruggan sigur í Víkinni Afturelding vann öruggan 24-17 sigur á Víking í 7. umferð Olís-deildar karla í Víkinni í kvöld en gestirnir úr Mosfellsbænum leiddu leikinn allt frá fyrstu mínútu. 28.9.2015 21:24
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 31-25 | Frábær seinni hálfleikur skilaði Haukum sigri Haukar unnu sinn annan leik í röð í Olís-deild karla þegar Fram kom í heimsókn í kvöld. Lokatölur 31-25, Haukum í vil. 28.9.2015 20:45
Sigvaldi hafði betur í Íslendingaslag Sigvaldi Guðjónsson og félagar í Århus höfðu betur 29-27 í íslendingaslag gegn Vigni Svavarssyni og félögum í Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 28.9.2015 18:51
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 29-21 | Valsmenn rúlluðu yfir nýliðana Valur vann auðveldan sigur á nýliðum Gróttu, 29-21, í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. 28.9.2015 15:10
Kiel rúllaði yfir Besiktas Kiel rúllaði yfir Besiktas, 32-21, í Meistaradeild Evrópu í dag en staðan í hálfleik var 16-12 fyrir lærirsveina Alfreðs Gíslasonar. 27.9.2015 19:07
Lærisveinar Geirs unnu Hamburg Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg unnu frábæran sigur, 32-28, á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. 27.9.2015 17:17
Ljónin rúlluðu yfir Kolding Þýska liðið Rhein-Neckar Lowen hafði betur gegn KIF Kolding í Meistaradeilda Evrópu þegar liðið vann öruggan sigur, 30-18, í Danmörku. 27.9.2015 16:52
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Akureyri 28-27 | FH marði botnslaginn FH lagði Akureyri í fyrsta leik fimmtu umferðar Olís deildar karla í handbolta í dag 28-27 í Kaplakrika. FH var 18-12 yfir í hálfleik. 27.9.2015 11:51
Aron með fjögur í sigri Veszprém - Barcelona í vandræðum með Kristianstad Aron Pálmarsson var í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu í dag þegar lið hans Veszprém vann fínan sigur á Flensburg, 28-24. 26.9.2015 18:52
Jafntefli hjá Fram og Haukum Fram og Haukar gerðu jafntefli, 21-21, í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Staðan var 12-9 fyrir Fram í hálfleik en gestirnir komu til baka í þeim síðari. 26.9.2015 16:53
Átta íslensk mörk í sigri Emsdetten | Fannar næstmarkahæstur hjá Hagen Oddur Gretarsson og Ernir Hrafn Arnarson skoruðu báðir fjögur mörk fyrir Emsdetten sem vann þriggja marka sigur, 20-23, á Empor Rostock í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. 25.9.2015 22:31
Meistararnir með fullt hús stiga Grótta er með fullt hús stiga í Olís-deild kvenna en Íslands- og bikarmeistararnir unnu átta marka sigur, 20-12, á FH í kvöld. 25.9.2015 21:44
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - ÍBV 23-34 | ÍBV númeri of stórt fyrir nýliðana ÍBV reyndist númeri of stórt fyrir nýliða Gróttu í lokaleik 4. umferðar Olís-deildar karla í kvöld en leiknum lauk með 11 marka sigri Eyjamanna. ÍBV náði þegar mest var fjórtán marka forskoti í leiknum og var sigurinn ekki í hættu allt frá tíundu mínútu. 25.9.2015 20:30
Karen með tvö mörk í stórtapi Nice Karen Knútsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Nice sem tapaði með níu marka mun, 19-28, fyrir Nimes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 25.9.2015 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-14 | Stjarnan burstaði Val Stjarnan vann auðveldan sigur á Val í Olís-deild kvenna í kvöld, 23-14, en staðan í hálfleik var 15-8, Stjörnuni í vil. Florentina Stanciu var mögnuð í markinu og margar lögðu hönd á plóg í sóknarleiknum. 25.9.2015 20:00
Lauflétt hjá Midtjylland Vignir Svavarsson og félagar hans í Midtjylland unnu risasigur, 36-19, á Skive í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 25.9.2015 19:37