Fleiri fréttir

Róbert komst á blað í öruggum sigri

Róbert Gunnarsson komst á blað í 10 marka sigri PSG á Besiktas í Meistaradeild Evrópu í handbolta en í sömu deild unnu lærisveinar Alfreðs Gíslasonar nauman sigur á Flensburg.

Þrjú íslensk mörk í sigri Mors-Thy

Guðmundur Árni Ólafsson og Róbert Aron Hostert komust báðir á blað í öruggum 28-19 sigri Mors-thy á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Rut komst á blað í sigri Randers

Rut Jónsdóttir og félagar í Randers unnu þriggja marka sigur á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en með sigrinum skaust Randers upp í efsta sæti deildarinnar.

Vil fara í almennilega deild þegar ég fer út í atvinnumennsku

Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, tók þá ákvörðun að taka annað tímabil á Íslandi til að vera betur tilbúinn í atvinnumennsku. Svo virðist sem hann hafi tekið hárrétta ákvörðun en hann hefur farið á kostum í liði ÍBV í fyrstu leikjum tímabilsins.

Haukar unnu þriðja leikinn í röð

Íslandsmeistararnir unnu í kvöld sinn þriðja leik í röð en þeir buðu upp á óþarfa spennu á lokamínútum leiksins í tveggja marka sigri á Gróttu.

Snorri markahæstur í Frakklandi

Snorri Steinn Guðjónsson er markahæsti leikmaður frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir fjórar umferðir.

Viljum verða besta lið landsins

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fór á kostum þegar Selfoss vann Fylki á þriðjudaginn en landsliðskonan skoraði átján mörk í leiknum.

Lærisveinar Alfreðs aftur á sigurbraut

Kiel komst aftur á sigurbraut með öruggum sigri á Bergischer í þýsku deildinni í handbolta í kvöld eftir að hafa tapað nokkuð óvænt gegn Göppingen í síðustu umferð.

Barcelona vann enn einn sigurinn

Barcelona vann öruggan sextán marka sigur á Guadalajara í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en sigur Barcelona var aldrei í hættu.

Einar: Þessi dómur var út í hött

Þjálfari ÍR var afar ósáttur með dómarapar leiksins í leik ÍBV og ÍR í kvöld en dæmdur var ruðningur á leikmenn ÍR í lokasókn liðsins. Leikmönnum ÍBV tókst að komast í sókn og skora sigurmarki fjórum sekúndum fyrir lok leiksins.

Mosfellingar unnu öruggan sigur í Víkinni

Afturelding vann öruggan 24-17 sigur á Víking í 7. umferð Olís-deildar karla í Víkinni í kvöld en gestirnir úr Mosfellsbænum leiddu leikinn allt frá fyrstu mínútu.

Sigvaldi hafði betur í Íslendingaslag

Sigvaldi Guðjónsson og félagar í Århus höfðu betur 29-27 í íslendingaslag gegn Vigni Svavarssyni og félögum í Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Kiel rúllaði yfir Besiktas

Kiel rúllaði yfir Besiktas, 32-21, í Meistaradeild Evrópu í dag en staðan í hálfleik var 16-12 fyrir lærirsveina Alfreðs Gíslasonar.

Lærisveinar Geirs unnu Hamburg

Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg unnu frábæran sigur, 32-28, á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag.

Ljónin rúlluðu yfir Kolding

Þýska liðið Rhein-Neckar Lowen hafði betur gegn KIF Kolding í Meistaradeilda Evrópu þegar liðið vann öruggan sigur, 30-18, í Danmörku.

Jafntefli hjá Fram og Haukum

Fram og Haukar gerðu jafntefli, 21-21, í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Staðan var 12-9 fyrir Fram í hálfleik en gestirnir komu til baka í þeim síðari.

Meistararnir með fullt hús stiga

Grótta er með fullt hús stiga í Olís-deild kvenna en Íslands- og bikarmeistararnir unnu átta marka sigur, 20-12, á FH í kvöld.

Karen með tvö mörk í stórtapi Nice

Karen Knútsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Nice sem tapaði með níu marka mun, 19-28, fyrir Nimes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Lauflétt hjá Midtjylland

Vignir Svavarsson og félagar hans í Midtjylland unnu risasigur, 36-19, á Skive í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir