Fleiri fréttir

Sigurbergur með fimm mörk í tapi fyrir meisturunum

Fimm mörk Sigurbergs Sveinssonar dugðu ekki til þegar Team Tvis Holstebro tapaði fyrir KIF Kolding Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 30-26, dönsku meisturunum í vil.

Þrjú mörk Tandra dugðu ekki til

Tandri Már Konráðsson skoraði þrjú mörk fyrir Rioch sem tapaði með eins marks mun, 24-25, fyrir Redbergslids á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Aron: Hasar í gangi hjá liðinu

Landsliðsmaðurinn segir brottrekstur þjálfara síns hjá Veszprém hafa verið eins og köld vatnsgusa framan í leikmennina.

HSÍ með átak í líkamlegri uppbyggingu handboltamanna

Handknattleikssamband Íslands ætlar að stuðla að betri líkamlegri uppbyggingu íslensks handboltafólks og fyrsta skrefið er að halda sérstakt námskeið í Kaplakrika um helgina. Þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ.

Fyrsti sigur Hauka

Haukar eru komnir á blað í Olís-deild kvenna eftir 11 marka sigur, 33-22, á nýliðum Fjölnis í kvöld.

Fyrsti sigur Eyjamanna

ÍBV vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild karla í dag þegar Eyjamenn sóttu Íslandsmeistara Hauka heim. Lokatölur 19-21, ÍBV í vil.

Mikilvægur sigur Bergischer

Bergischer vann mikilvægan sigur á TuS N-Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu tveggja marka sigur Bergischer, 30-28.

Stórsigrar hjá ÍBV og Val | Öll úrslit dagsins

Valur, ÍBV, Selfoss og Grótta eru með fullt hús stiga eftir leikina tvo sem búnir eru í Olís-deild kvenna, en fimm leikir í annari umferðinni fóru fram í dag. Valur og ÍBV unnu stórsigra.

Var ekkert í boði úti

Landsliðskonan Unnur Ómarsdóttir er komin aftur heim eftir árs dvöl í Noregi.

Ólafur frá keppni næstu vikurnar

Ólafur Guðmundsson, leikmaður Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, missir af næstu leikjum liðsins vegna meiðsla.

Alfreð hóar í gamlan ref

Þýsku meistararnir í Kiel hafa samið við hornamanninn Dragos Oprea um að leika með liðinu út tímabilið.

Snorri og Arnór öflugir í kvöld

Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sex mörk fyrir Nimes sem bar sigurorð af Chambéry, 30-27, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir