Fleiri fréttir

Hefð fyrir því að kveðja þjóðina með sigri

Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu spila í kvöld síðasta heimaleik sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Katar þegar þeir mæta Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu í Laugardalshöllinni.

Aron: Greinilegar framfarir

Landsliðsþjálfarinn ánægður með sigurinn á Þýskalandi og frammistöðu leikmanna Íslands.

Aron: Vorum of fljótir að hengja haus

"Fyrst of fremst er það sóknarleikurinn sem bregst í dag. Við gerum of mikið af feilum,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag.

Snorri Steinn: Ætlum ekki að grafa þetta strax

"Það var fínn dampur í þessu. Við skoruðum bara ekki úr skotunum. Þeir duttu niður í 6/0, mjög aftarlega og það kom ekki mikið út úr okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag.

Björgvin: Fínn leikur þó úrslitin segi annað

"Þetta fór vel af stað og fyrri hálfleikurinn var mjög góður að flestu leyti. Svo dettur botninn úr þessu,“ sagði Björgvin Páll Gústafsson markvörður Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag.

Guðjón Valur: Hefur engin áhrif á framhaldið

"Við gerum allt of mikið af tæknifeilum og náum ekki að brjóta þeirra vörn upp. Þess vegna töpum við þessum leik,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag.

Góður árangur að komast í átta liða úrslit

Undirbúningur Dags Sigurðssonar fyrir sitt fyrsta stórmót sem landsliðsþjálfari Þýskalands fer almennilega af stað í Laugardalshöllinni annað kvöld. Landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi hefur háleit markmið fyrir sitt lið.

Dagur í viðtali við Gaupa: Spenntur að sjá íslenska liðið

Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á 365, hitti Dag Sigurðsson, þjálfara þýska handboltalandsliðsins, á blaðamannafundi í dag en á fundinum var farið yfir tvo æfingaleiki Íslands og Þýskalands sem verða á sunnudag og mánudag.

Ivano Balic leggur skóna á hilluna í vor

Ivano Balic, leikstjórnandi króatíska landsliðsins til margra ára og fyrrum besti handboltamaður heims, hefur nú gefið það út að hann ætli að setja handboltaskóna sína upp í hillu eftir tímabilið.

Von á frekari fregnum af málum Arons í dag

Óvíst er hversu mikinn þátt Aron Pálmarsson getur tekið í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir HM í Katar en Aron er með brákað kinnbein eftir að hann varð fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur um helgina.

Landsliðsfyrirliðinn fordæmir árásina á Aron

„Ég skil ekki hvernig svona lagað getur gerst – að það skuli ráðist á annan mann algjörlega tilefnislaust. Það er fyrir neðan allar hellur. Ég vona að það verði kært og komist til botns í þessu máli,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson um líkamsárásina sem félagi hans í landsliðinu, Aron Pálmarsson, varð fyrir um helgina.

Sverre byrjar að æfa eftir áramót

Sverre Andreas Jakobsson var ekki á æfingu íslenska landsliðsins í gær en þá hófst formlegur undirbúningur þess fyrir HM í Katar.

Aron: Tilefni til umhugsunar

Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að árásin á Aron Pálmarsson sýnir að menn þurfi að fara varlega og passa sig.

Aron gaf eina milljón til krabbameinssjúkra barna

Handboltamaðurinn Aron Pálmarsson hefur verið mikið í fréttunum í morgun eftir að það fréttist af því að íslenski landsliðsmanninn hafi orðið fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur um helgina en kappinn bíður líka upp á góðar fréttir af sér í dag.

Musa fer til Geirs

Geir Sveinsson, þjálfari Magdeburg, er byrjaður að styrkja sig fyrir átökin næsta vetur.

Magdeburg komið aftur á beinu brautina með Geir í brúnni

Geir Sveinsson er á mikilli siglingu með Magdeburg í þýsku 1. deildinni, en hann fór í HM-fríið með sína menn í fjórða sæti deildarinnar. Íslendingaliðið hefur sótt í sig veðrið undanfarin ár eftir erfiða tíma.

Þórir Hergeirsson tilnefndur sem þjálfari ársins

Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta sem varð Evrópumeistari á dögunum er einn fimm þjálfara sem er tilnefndur sem þjálfari ársins 2014 í kvennahandbolta.

Landsliðsþjálfari Danmerkur rekinn

Danska handknattleikssambandið hefur rekið Jan Pytlick landsliðþjálfara kvenna frá og með áramótum. Þetta tilkynnti sambandið í dag.

Stephen Nielsen: Aldrei farið í vítakeppni áður

Stephen Nielsen var hetja Valsmanna í úrslitaleik Deildarbikars HSÍ og Flugfélags Íslands í dag, en Daninn varði þrjú víti frá leikmönnum Aftureldingar í vítakeppninni þar sem úrslitin réðust.

Bjarki skoraði tíu í sigri Eisenach

Bjarki Már Elísson heldur áfram að fara á kostum með Eisenach í næst efstu deild í þýska handboltanum. Hann skoraði tíu mörk þegar Eisenach lagði Nordhorn-Lingen 29-23 á útivelli í dag.

Úrslit deildarbikarsins í dag

Úrslitaleikir deildarbikarsins í handbolta, Flugfélags Íslands bikarinn, verða leiknir í Strandgötunni í Hafnarfirði í dag. Úrslitaleikur kvenna hefst klukkan 13 og úrslitaleikur karla klukkan 15.

Kolding enn með sex stiga forystu á toppnum

Danska úrvalsdeildarliðið Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar er sem fyrr með öruggt forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan 38-26 sigur á Lemvig-Thyborön í dag.

Sjá næstu 50 fréttir