Fleiri fréttir Hefð fyrir því að kveðja þjóðina með sigri Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu spila í kvöld síðasta heimaleik sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Katar þegar þeir mæta Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu í Laugardalshöllinni. 5.1.2015 08:00 Aron: Greinilegar framfarir Landsliðsþjálfarinn ánægður með sigurinn á Þýskalandi og frammistöðu leikmanna Íslands. 5.1.2015 00:00 Dagur: Sjáum til á morgun þegar leikurinn verður jafnari "Ég held að frá og með miðjum fyrri hálfleik var þetta orðið ágætlega gott í vörninni,“ sagði Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Þýskalands eftir sigurinn á Íslandi í dag. 4.1.2015 19:09 Aron: Vorum of fljótir að hengja haus "Fyrst of fremst er það sóknarleikurinn sem bregst í dag. Við gerum of mikið af feilum,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. 4.1.2015 18:58 Snorri Steinn: Ætlum ekki að grafa þetta strax "Það var fínn dampur í þessu. Við skoruðum bara ekki úr skotunum. Þeir duttu niður í 6/0, mjög aftarlega og það kom ekki mikið út úr okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. 4.1.2015 18:42 Björgvin: Fínn leikur þó úrslitin segi annað "Þetta fór vel af stað og fyrri hálfleikurinn var mjög góður að flestu leyti. Svo dettur botninn úr þessu,“ sagði Björgvin Páll Gústafsson markvörður Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. 4.1.2015 18:27 Guðjón Valur: Hefur engin áhrif á framhaldið "Við gerum allt of mikið af tæknifeilum og náum ekki að brjóta þeirra vörn upp. Þess vegna töpum við þessum leik,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. 4.1.2015 18:20 Landsliðsmaður Dana nefbrotnaði á æfingu hjá Guðmundi Guðmundur Guðmundsson undirbýr nú danska handboltalandsliðið fyrir Heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar næstkomandi en danska liðið er eitt af þeim sigurstranglegustu á mótinu í ár. 4.1.2015 14:15 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. 4.1.2015 00:01 Eitt íslenskt mark í danska boltanum Rut Jónsdóttir skoraði eitt mark í sigri Randers. 3.1.2015 17:47 Sunna öflug í sigri Sunna Jónsdóttir skoraði fimm mörk í sigri BK Heid. 3.1.2015 15:29 Góður árangur að komast í átta liða úrslit Undirbúningur Dags Sigurðssonar fyrir sitt fyrsta stórmót sem landsliðsþjálfari Þýskalands fer almennilega af stað í Laugardalshöllinni annað kvöld. Landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi hefur háleit markmið fyrir sitt lið. 3.1.2015 09:00 Öll lið myndu sakna Arons Pálmarssonar Landsliðsþjálfarinn vongóður um þátttöku hans á HM. 3.1.2015 08:00 Dagur í viðtali við Gaupa: Spenntur að sjá íslenska liðið Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á 365, hitti Dag Sigurðsson, þjálfara þýska handboltalandsliðsins, á blaðamannafundi í dag en á fundinum var farið yfir tvo æfingaleiki Íslands og Þýskalands sem verða á sunnudag og mánudag. 2.1.2015 15:34 Ivano Balic leggur skóna á hilluna í vor Ivano Balic, leikstjórnandi króatíska landsliðsins til margra ára og fyrrum besti handboltamaður heims, hefur nú gefið það út að hann ætli að setja handboltaskóna sína upp í hillu eftir tímabilið. 2.1.2015 15:15 Aron má ekki nota grímu á HM | Landsliðsþjálfarinn enn vongóður Aron Kristjánsson veitti frekari tíðindi af meiðslum Arons Pálmarssonar á blaðamannafundi í dag. 2.1.2015 13:00 Tandri Már: Stór nöfn í landsliðinu og erfitt að komast í hópinn Tandri Már Konráðsson viðurkennir að það hafi komið honum á óvart að vera valinn í 20 manna æfingahóp íslenska landsliðsins fyrir HM í Katar sem hefst eftir tæpar tvær vikur. Hann hefur bætt sig mikið í Svíþjóð. 2.1.2015 07:00 Von á frekari fregnum af málum Arons í dag Óvíst er hversu mikinn þátt Aron Pálmarsson getur tekið í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir HM í Katar en Aron er með brákað kinnbein eftir að hann varð fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur um helgina. 2.1.2015 06:30 Leikmenn Vals björguðu mannslífi á æfingu Fyrrum þjálfari Vals rifjar upp mikla hetjudyggð sem leikmenn hans drýgðu á árinu. 1.1.2015 11:36 Einar Ingi bikarmeistari Mosfellingurinn bikarmeistari með liði sínu Arendal í Noregi. 31.12.2014 13:00 Landsliðsfyrirliðinn fordæmir árásina á Aron „Ég skil ekki hvernig svona lagað getur gerst – að það skuli ráðist á annan mann algjörlega tilefnislaust. Það er fyrir neðan allar hellur. Ég vona að það verði kært og komist til botns í þessu máli,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson um líkamsárásina sem félagi hans í landsliðinu, Aron Pálmarsson, varð fyrir um helgina. 31.12.2014 08:00 Sverre byrjar að æfa eftir áramót Sverre Andreas Jakobsson var ekki á æfingu íslenska landsliðsins í gær en þá hófst formlegur undirbúningur þess fyrir HM í Katar. 31.12.2014 06:00 Aron með brákað kinnbein | HM í hættu Ný tíðindi voru að berast af meiðslum Arons Pálmarssonar og þau tíðindi eru ekki góð. 30.12.2014 16:55 Alfreð Gísla hljóp uppi skemmdarvarga í miðbænum fyrir 26 árum Alfreð Gíslason, þjálfari íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar hjá þýska stórliðinu Kiel komst í fréttirnar fyrir tæpum 26 árum þegar hann hljóp uppi skemmdarvarga í miðbænum. 30.12.2014 16:30 Aron: Tilefni til umhugsunar Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að árásin á Aron Pálmarsson sýnir að menn þurfi að fara varlega og passa sig. 30.12.2014 14:05 Aron gaf eina milljón til krabbameinssjúkra barna Handboltamaðurinn Aron Pálmarsson hefur verið mikið í fréttunum í morgun eftir að það fréttist af því að íslenski landsliðsmanninn hafi orðið fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur um helgina en kappinn bíður líka upp á góðar fréttir af sér í dag. 30.12.2014 13:08 Formaður HSÍ um árásina á Aron: Lögreglan að skoða myndbandsupptökur Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, tjáði sig um líkamsárásina á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson á æfingu íslenska handboltalandsliðsins í dag. 30.12.2014 12:33 Aron: Næsta sem ég veit að ég ligg í jörðinni Segir að árásin á sig hafi veirð með öllu tilefnislaus. 30.12.2014 11:00 Aron varð fyrir líkamsárás um helgina Ráðist á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í miðbæ Reykjavíkur. 30.12.2014 09:40 Óskar Bjarni orðinn aðalþjálfari Vals Það er orðið ljóst að Ólafur Stefánsson mun ekki taka aftur við liði Vals eftir áramót eins og til stóð. 29.12.2014 17:37 Musa fer til Geirs Geir Sveinsson, þjálfari Magdeburg, er byrjaður að styrkja sig fyrir átökin næsta vetur. 29.12.2014 16:58 Björgvin og Sigurbjörg best í Olís-deildunum Í dag var tilkynnt um val á bestu leikmönnum og þjálfurum í Olís-deildunum á fyrri hluta tímabilsins. 29.12.2014 16:49 „Hef vandræðalega gaman af flugeldum“ Landsliðsfyriliðinn Guðjón Valur Sigurðsson spjallaði um lífið í Barcelona í Bítinu á Bylgjunni. 29.12.2014 14:30 Magdeburg komið aftur á beinu brautina með Geir í brúnni Geir Sveinsson er á mikilli siglingu með Magdeburg í þýsku 1. deildinni, en hann fór í HM-fríið með sína menn í fjórða sæti deildarinnar. Íslendingaliðið hefur sótt í sig veðrið undanfarin ár eftir erfiða tíma. 29.12.2014 06:00 Þórir Hergeirsson tilnefndur sem þjálfari ársins Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta sem varð Evrópumeistari á dögunum er einn fimm þjálfara sem er tilnefndur sem þjálfari ársins 2014 í kvennahandbolta. 28.12.2014 21:00 Sjáðu vítakeppnina í Strandgötu | Myndband Stephen Nielsen, markvörður Vals, var hetja sinna manna og tryggði þeim sigur í deildabikarnum. 28.12.2014 20:00 Landsliðsþjálfari Danmerkur rekinn Danska handknattleikssambandið hefur rekið Jan Pytlick landsliðþjálfara kvenna frá og með áramótum. Þetta tilkynnti sambandið í dag. 28.12.2014 18:30 Stephen Nielsen: Aldrei farið í vítakeppni áður Stephen Nielsen var hetja Valsmanna í úrslitaleik Deildarbikars HSÍ og Flugfélags Íslands í dag, en Daninn varði þrjú víti frá leikmönnum Aftureldingar í vítakeppninni þar sem úrslitin réðust. 28.12.2014 17:55 Bjarki skoraði tíu í sigri Eisenach Bjarki Már Elísson heldur áfram að fara á kostum með Eisenach í næst efstu deild í þýska handboltanum. Hann skoraði tíu mörk þegar Eisenach lagði Nordhorn-Lingen 29-23 á útivelli í dag. 28.12.2014 17:40 Úrslit deildarbikarsins í dag Úrslitaleikir deildarbikarsins í handbolta, Flugfélags Íslands bikarinn, verða leiknir í Strandgötunni í Hafnarfirði í dag. Úrslitaleikur kvenna hefst klukkan 13 og úrslitaleikur karla klukkan 15. 28.12.2014 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 25-20 | Fram deildabikarmeistari Fram vann nokkuð þæginlegan sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í FÍ-bikarnum. 28.12.2014 11:25 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 34-31 | Nielsen hetja Vals í maraþonleik Valur vann Aftureldingu í úrslitaleik Deildarbikars HSÍ og Flugfélags Íslands í íþróttahúsinu í Strandgötu í dag. 28.12.2014 11:24 Botnlið HK með yngsta liðið | ÍR það elsta HK sem situr á botni Olís deildar karla í handbolta er með yngsta liðið það sem af er móti en ÍR er með það elsta. 27.12.2014 21:00 Alexander sá rautt þegar Löwen marði Hamburg Rhein-Neckar Löwen minnkaði forskot Kiel á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta niður í tvö stig þegar liðið marði Hamburg 26-25 á útivelli í kvöld. 27.12.2014 18:54 Kolding enn með sex stiga forystu á toppnum Danska úrvalsdeildarliðið Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar er sem fyrr með öruggt forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan 38-26 sigur á Lemvig-Thyborön í dag. 27.12.2014 16:42 Sjá næstu 50 fréttir
Hefð fyrir því að kveðja þjóðina með sigri Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu spila í kvöld síðasta heimaleik sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Katar þegar þeir mæta Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu í Laugardalshöllinni. 5.1.2015 08:00
Aron: Greinilegar framfarir Landsliðsþjálfarinn ánægður með sigurinn á Þýskalandi og frammistöðu leikmanna Íslands. 5.1.2015 00:00
Dagur: Sjáum til á morgun þegar leikurinn verður jafnari "Ég held að frá og með miðjum fyrri hálfleik var þetta orðið ágætlega gott í vörninni,“ sagði Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Þýskalands eftir sigurinn á Íslandi í dag. 4.1.2015 19:09
Aron: Vorum of fljótir að hengja haus "Fyrst of fremst er það sóknarleikurinn sem bregst í dag. Við gerum of mikið af feilum,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. 4.1.2015 18:58
Snorri Steinn: Ætlum ekki að grafa þetta strax "Það var fínn dampur í þessu. Við skoruðum bara ekki úr skotunum. Þeir duttu niður í 6/0, mjög aftarlega og það kom ekki mikið út úr okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. 4.1.2015 18:42
Björgvin: Fínn leikur þó úrslitin segi annað "Þetta fór vel af stað og fyrri hálfleikurinn var mjög góður að flestu leyti. Svo dettur botninn úr þessu,“ sagði Björgvin Páll Gústafsson markvörður Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. 4.1.2015 18:27
Guðjón Valur: Hefur engin áhrif á framhaldið "Við gerum allt of mikið af tæknifeilum og náum ekki að brjóta þeirra vörn upp. Þess vegna töpum við þessum leik,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. 4.1.2015 18:20
Landsliðsmaður Dana nefbrotnaði á æfingu hjá Guðmundi Guðmundur Guðmundsson undirbýr nú danska handboltalandsliðið fyrir Heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar næstkomandi en danska liðið er eitt af þeim sigurstranglegustu á mótinu í ár. 4.1.2015 14:15
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. 4.1.2015 00:01
Eitt íslenskt mark í danska boltanum Rut Jónsdóttir skoraði eitt mark í sigri Randers. 3.1.2015 17:47
Góður árangur að komast í átta liða úrslit Undirbúningur Dags Sigurðssonar fyrir sitt fyrsta stórmót sem landsliðsþjálfari Þýskalands fer almennilega af stað í Laugardalshöllinni annað kvöld. Landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi hefur háleit markmið fyrir sitt lið. 3.1.2015 09:00
Öll lið myndu sakna Arons Pálmarssonar Landsliðsþjálfarinn vongóður um þátttöku hans á HM. 3.1.2015 08:00
Dagur í viðtali við Gaupa: Spenntur að sjá íslenska liðið Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á 365, hitti Dag Sigurðsson, þjálfara þýska handboltalandsliðsins, á blaðamannafundi í dag en á fundinum var farið yfir tvo æfingaleiki Íslands og Þýskalands sem verða á sunnudag og mánudag. 2.1.2015 15:34
Ivano Balic leggur skóna á hilluna í vor Ivano Balic, leikstjórnandi króatíska landsliðsins til margra ára og fyrrum besti handboltamaður heims, hefur nú gefið það út að hann ætli að setja handboltaskóna sína upp í hillu eftir tímabilið. 2.1.2015 15:15
Aron má ekki nota grímu á HM | Landsliðsþjálfarinn enn vongóður Aron Kristjánsson veitti frekari tíðindi af meiðslum Arons Pálmarssonar á blaðamannafundi í dag. 2.1.2015 13:00
Tandri Már: Stór nöfn í landsliðinu og erfitt að komast í hópinn Tandri Már Konráðsson viðurkennir að það hafi komið honum á óvart að vera valinn í 20 manna æfingahóp íslenska landsliðsins fyrir HM í Katar sem hefst eftir tæpar tvær vikur. Hann hefur bætt sig mikið í Svíþjóð. 2.1.2015 07:00
Von á frekari fregnum af málum Arons í dag Óvíst er hversu mikinn þátt Aron Pálmarsson getur tekið í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir HM í Katar en Aron er með brákað kinnbein eftir að hann varð fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur um helgina. 2.1.2015 06:30
Leikmenn Vals björguðu mannslífi á æfingu Fyrrum þjálfari Vals rifjar upp mikla hetjudyggð sem leikmenn hans drýgðu á árinu. 1.1.2015 11:36
Einar Ingi bikarmeistari Mosfellingurinn bikarmeistari með liði sínu Arendal í Noregi. 31.12.2014 13:00
Landsliðsfyrirliðinn fordæmir árásina á Aron „Ég skil ekki hvernig svona lagað getur gerst – að það skuli ráðist á annan mann algjörlega tilefnislaust. Það er fyrir neðan allar hellur. Ég vona að það verði kært og komist til botns í þessu máli,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson um líkamsárásina sem félagi hans í landsliðinu, Aron Pálmarsson, varð fyrir um helgina. 31.12.2014 08:00
Sverre byrjar að æfa eftir áramót Sverre Andreas Jakobsson var ekki á æfingu íslenska landsliðsins í gær en þá hófst formlegur undirbúningur þess fyrir HM í Katar. 31.12.2014 06:00
Aron með brákað kinnbein | HM í hættu Ný tíðindi voru að berast af meiðslum Arons Pálmarssonar og þau tíðindi eru ekki góð. 30.12.2014 16:55
Alfreð Gísla hljóp uppi skemmdarvarga í miðbænum fyrir 26 árum Alfreð Gíslason, þjálfari íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar hjá þýska stórliðinu Kiel komst í fréttirnar fyrir tæpum 26 árum þegar hann hljóp uppi skemmdarvarga í miðbænum. 30.12.2014 16:30
Aron: Tilefni til umhugsunar Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að árásin á Aron Pálmarsson sýnir að menn þurfi að fara varlega og passa sig. 30.12.2014 14:05
Aron gaf eina milljón til krabbameinssjúkra barna Handboltamaðurinn Aron Pálmarsson hefur verið mikið í fréttunum í morgun eftir að það fréttist af því að íslenski landsliðsmanninn hafi orðið fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur um helgina en kappinn bíður líka upp á góðar fréttir af sér í dag. 30.12.2014 13:08
Formaður HSÍ um árásina á Aron: Lögreglan að skoða myndbandsupptökur Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, tjáði sig um líkamsárásina á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson á æfingu íslenska handboltalandsliðsins í dag. 30.12.2014 12:33
Aron: Næsta sem ég veit að ég ligg í jörðinni Segir að árásin á sig hafi veirð með öllu tilefnislaus. 30.12.2014 11:00
Aron varð fyrir líkamsárás um helgina Ráðist á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í miðbæ Reykjavíkur. 30.12.2014 09:40
Óskar Bjarni orðinn aðalþjálfari Vals Það er orðið ljóst að Ólafur Stefánsson mun ekki taka aftur við liði Vals eftir áramót eins og til stóð. 29.12.2014 17:37
Musa fer til Geirs Geir Sveinsson, þjálfari Magdeburg, er byrjaður að styrkja sig fyrir átökin næsta vetur. 29.12.2014 16:58
Björgvin og Sigurbjörg best í Olís-deildunum Í dag var tilkynnt um val á bestu leikmönnum og þjálfurum í Olís-deildunum á fyrri hluta tímabilsins. 29.12.2014 16:49
„Hef vandræðalega gaman af flugeldum“ Landsliðsfyriliðinn Guðjón Valur Sigurðsson spjallaði um lífið í Barcelona í Bítinu á Bylgjunni. 29.12.2014 14:30
Magdeburg komið aftur á beinu brautina með Geir í brúnni Geir Sveinsson er á mikilli siglingu með Magdeburg í þýsku 1. deildinni, en hann fór í HM-fríið með sína menn í fjórða sæti deildarinnar. Íslendingaliðið hefur sótt í sig veðrið undanfarin ár eftir erfiða tíma. 29.12.2014 06:00
Þórir Hergeirsson tilnefndur sem þjálfari ársins Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta sem varð Evrópumeistari á dögunum er einn fimm þjálfara sem er tilnefndur sem þjálfari ársins 2014 í kvennahandbolta. 28.12.2014 21:00
Sjáðu vítakeppnina í Strandgötu | Myndband Stephen Nielsen, markvörður Vals, var hetja sinna manna og tryggði þeim sigur í deildabikarnum. 28.12.2014 20:00
Landsliðsþjálfari Danmerkur rekinn Danska handknattleikssambandið hefur rekið Jan Pytlick landsliðþjálfara kvenna frá og með áramótum. Þetta tilkynnti sambandið í dag. 28.12.2014 18:30
Stephen Nielsen: Aldrei farið í vítakeppni áður Stephen Nielsen var hetja Valsmanna í úrslitaleik Deildarbikars HSÍ og Flugfélags Íslands í dag, en Daninn varði þrjú víti frá leikmönnum Aftureldingar í vítakeppninni þar sem úrslitin réðust. 28.12.2014 17:55
Bjarki skoraði tíu í sigri Eisenach Bjarki Már Elísson heldur áfram að fara á kostum með Eisenach í næst efstu deild í þýska handboltanum. Hann skoraði tíu mörk þegar Eisenach lagði Nordhorn-Lingen 29-23 á útivelli í dag. 28.12.2014 17:40
Úrslit deildarbikarsins í dag Úrslitaleikir deildarbikarsins í handbolta, Flugfélags Íslands bikarinn, verða leiknir í Strandgötunni í Hafnarfirði í dag. Úrslitaleikur kvenna hefst klukkan 13 og úrslitaleikur karla klukkan 15. 28.12.2014 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 25-20 | Fram deildabikarmeistari Fram vann nokkuð þæginlegan sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í FÍ-bikarnum. 28.12.2014 11:25
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 34-31 | Nielsen hetja Vals í maraþonleik Valur vann Aftureldingu í úrslitaleik Deildarbikars HSÍ og Flugfélags Íslands í íþróttahúsinu í Strandgötu í dag. 28.12.2014 11:24
Botnlið HK með yngsta liðið | ÍR það elsta HK sem situr á botni Olís deildar karla í handbolta er með yngsta liðið það sem af er móti en ÍR er með það elsta. 27.12.2014 21:00
Alexander sá rautt þegar Löwen marði Hamburg Rhein-Neckar Löwen minnkaði forskot Kiel á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta niður í tvö stig þegar liðið marði Hamburg 26-25 á útivelli í kvöld. 27.12.2014 18:54
Kolding enn með sex stiga forystu á toppnum Danska úrvalsdeildarliðið Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar er sem fyrr með öruggt forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan 38-26 sigur á Lemvig-Thyborön í dag. 27.12.2014 16:42