Fleiri fréttir

Valur hóf titilvörnina á sigri

Valur hóf Íslandsmeistararvörnina á sigri gegn KA/Þór í Vodafone-höllinni í Olís-deild kvenna í dag. Þrír aðrir leikir voru á dagskrá.

Dregið í riðla hjá U21

Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri karla mun leika með Noregi, Litháen og Eistlandi í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið.

Guðmundur ræður Svensson sem markmannsþjálfara

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Danmerkur, er farinn að raða þjálfurum í kringum sig og hann er nú búinn að ráða gamla sænska landsliðsmarkvörðinn, Tomas Svensson, í vinnu.

Patrekur samdi til 2020

Austurríkismenn eru greinilega ánægðir með störf Patreks Jóhannessonar sem landsliðsþjálfara því þeir eru búnir að semja við hann til ársins 2020.

Haukar lyftu bíl í Rússlandi

Haukar mæta Dinamo Astrakhan frá Rússlandi í seinni leik liðanna í fyrstu umferð EHF-bikarsins í Rússlandi á morgun og deila ævintýrum sínum að utan á twitter síðu sinni.

Fyrsta tap Rhein-Neckar Löwen

Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer urðu í kvöld fyrsta liðið til að leggja Rhein-Neckar Löwen að velli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á tímabilinu. Bergischer vann eins marks sigur 24-23 á heimavelli.

ÍBV tapaði með fimm mörkum í Eyjum

Íslandsmeistarar ÍBV töpuðu 30-25 fyrir Maccabi Rishon Lezion í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð EHF bikarsins í Vestmannaeyjum í dag.

Fram Reykjavíkurmeistari kvenna

Fram tryggði sér i gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna þegar liðið lagði Fylki 32-30 í síðasta leik keppninnar.

Ætlum að vinna alla titla sem eru í boði

Kolding hefur gengið flest í haginn síðan landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson tók við. Hann stefnir á að vinna alla titla sem í boði eru í vetur, þrátt fyrir mikil meiðsli. Aron kveðst ánægður með ástandið á íslensku landsliðsmönnunum.

Góð byrjun hjá Róbert og félögum

Lið Róberts Gunnarssonar, PSG, fer vel af stað í franska handboltanum en sömu sögu er ekki að segja af liði Arnórs Atlasonar, St. Raphael.

Tandri markahæstur í óvæntum sigri á Guif

Tandri Már Konráðsson og félagar í sænska liðinu Ricoh HK gerðu sér lítið fyrir og skelltu liði Kristjáns Andréssonar, Guif, í sænska handboltanum í kvöld.

Framkonur höfðu betur í nágrannaslag

Stefán Arnarson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Fram, stýrði liði sínu til sigurs gegn sínu fyrrum félagi í gær í 22-19 sigri í Reykjavíkurmóti kvenna.

Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð

Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem tilkynnt var að sambandið hefði ákveðið að kæra ákvörðun Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, um að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM til dómstóls sambandsins. Aðeins fjórir mánuðir eru til stefnu en þetta er líklegast fyrsta skrefið enda mun HSÍ líklegast þurfa að fara með málið fyrir Alþjóða íþróttadómstólinn í Lausanne í Sviss sem tók fyrir málefni Luis Suárez í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir