Fleiri fréttir

Refirnar hans Dags enduðu taphrinuna

Füchse Berlin, liðs Dags Sigurðssonar, komst aftur á sigurbraut í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið vann fimm marka heimasigur á Hannover-Burgdorf. Björgvin Páll varði vel en það dugði ekki Bergischer HC sem tapaði stórt.

Kristianstad tapaði óvænt á heimavelli - Guif vann

Lærisveinar Kristjáns Andréssonar eru komnir með tveggja stiga forskot á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir úrslitkvöldsins. Eskilstuna Guif vann sinn leik á sama tíma og Kristianstad tapaði á heimavelli þrátt fyrir stórleik íslenska landsliðsmannsins Ólafs Guðmundssonar.

Tíu sigurleikir í röð hjá Aroni Kristjáns

Kif Kolding hélt í kvöld áfram sigurgöngu sinni undir stjórn íslenska landsliðsþjálfarans Arons Kristjánssonar þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Bjerringbro-Silkeborg í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Einar: Þetta snýst ekki um hvort HSÍ hafi efni á Aroni

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari sagði að HSÍ hefði ekki efni á því að vera með landsliðsþjálfara í fullu starfi og því væri gott fyrir hann að vinna líka fyrir félagslið. Framkvæmdastjóri HSÍ segir sambandið ráða við samning Arons sem nær fram á næsta

Strákarnir hans Kristjáns áfram á sigurbraut

Kristján Andrésson og lærisveinar hans í Eskilstuna Guif náðu aftur toppsætinu af IFK Kristianstad eftir eins marks útisigur á Redbergslids IK í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Öxlin verður aldrei eins og ný

Hannes Jón Jónsson var á leikskýrslu um helgina í fyrsta sinn síðan hann gekkst undir tvær aðgerðir á öxl í desember vegna alvarlegrar sýkingar. Hann óttaðist fyrst um sinn að ferlinum væri lokið en endurhæfingin hefur gengið vel.

Aron með fjögur mörk í sigri Kiel

Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru báðir í eldlínunni er Kiel endurheimti þriggja stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Aron bikarmeistari í Danmörku

KIF Kolding, lið Arons Kristjánssonar, varð í dag danskur bikarmeistari í handbolta eftir sigur á Bjerringbro/Silkeborg í úrslitaleik.

Vonir Fylkis enn á lífi

Fylkir vann mikilvægan sigur á KA/Þór á Akureyri, 25-22, í Olísdeild kvenna í dag.

Aron í bikarúrslitin í Danmörku

KIF Kolding mætir Bjerringbro/Silkeborg í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar á morgun en undanúrslitaleikirnir fóru fram í dag.

Fyrsta Hafnarfjarðar-"sópið“ í átta ár?

Nýkrýndir bikarmeistarar Hauka fá stórt verkefni í kvöld í fyrsta leik sínum eftir bikarsigurinn í Höllinni þegar þeir taka á móti nágrönnum sínum í FH í Schenker-höllinni á Ásvöllum í 16. umferð Olís-deildar karla.

Glæsilegt myndband frá bikarhelgi HSÍ

Bikarhelgi Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, heppnaðist með afbrigðum vel en þetta var í annað sinn sem spilað er með svokölluðu "Final Four" fyrirkomulagi.

Leikur Kiel í Úkraínu verður hugsanlega færður

Ástandið í Úkraínu þessa dagana hefur áhrif á ýmislegt. Líka Meistaradeildina í handbolta en Íslendingaliðið Kiel á leik gegn úkraínsku liði í sextán liða úrslitum keppninnar.

Lauge frá í sjö mánuði

Danski landsliðsmaðurinn Rasmus Lauge, leikmaður Kiel, spilar ekki handbolta næstu mánuðina því í dag fékkst staðfest að hann hefði slitið krossband.

Sjá næstu 50 fréttir