Fleiri fréttir

Hafnaði Barcelona og samdi við Ribe/Esbjerg

Það er draumur flestra handboltamanna að fá að spila með spænska stórliðinu Barcelona. Efnilegasti markvörður Dana sagði aftur á móti nei við tilboði félagsins.

Metnaður Kolding er að vinna titla

Yfirmaður íþróttamála hjá KIF Kolding er ánægður með að Aron Kristjánsson hafi tekið boði félagsins um að stýra liðinu út tímabilið.

Aron: Ég hef fengið nokkur símtölin í vetur

Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en hann fékk leyfi frá HSÍ.

Patrekur: Sparaði vestismanninn fyrir rétta leikinn

Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sagði eftir leik að það hefði verið sætt að fagna sigri sinna manna gegn hans gömlu lærisveinum í Val. Haukar slógu Val út úr Coca Cola bikar karla í handbolta í kvöld.

ÍR fjórða liðið inn í undanúrslitin

Bikarmeistarar ÍR eru komnir í undanúrslit Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir 28-23 sigur á Selfossi í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld.

Aron tekur við KIF Kolding

Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari Íslands í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ.

Engin uppgjöf þrátt fyrir 30 marka tap

HK mátti þola eitt stærsta tap í sögu efstu deildar karla hér á landi á föstudagskvöld þegar Valsmenn unnu 30 marka sigur á Kópavogsbúum, 48-18. Forráðamenn liðsins halda þó rónni þrátt fyrir skellinn.

Alexander með tvö í jafntefi Löwen og Veszprém

Rhein-Neckar Löwen og Veszprém frá Ungverjalandi skildu jöfn 25-25 í áttundu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta í kvöld. Ungverjarnir voru einu marki yfir í hálfleik 13-12.

Kiel komið í góða stöðu í Meistaradeildinni

Kiel gerði góða ferð til Danmerkur þar sem liðið lagði Kolding 26-24 í Bröndby í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði eitt mark en Aron Pálmarsson er meiddur.

Systur á verðlaunapalli í Sotsjí

Kanadísku systurnar Justine og Chloe Dufour-Lapointe fengu gull og silfur í hólasvigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí.

Bjarki Már með átta mörk í sigurleik

Bjarki Már Elísson var í stóru hlutverki þegar að lið hans, Eisenach, vann mikilvægan sigur á Bergischer HC í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 30-25.

Aron með tilboð frá Kiel

Þýsku meistararnir í Kiel hafa gert Aroni Pálmarssyni nýtt samningstilboð en núverandi samningur hans rennur út í lok næsta tímabils.

Sætur sigur hjá Arnóri og félögum

Arnór Atlason og félagar í franska félaginu St. Raphael komust upp í fjórða sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir dramatískan sigur, 26-25, á Cesson Rennes.

Magnús fékk að fara heim til Eyja

Magnús Stefánsson, leikmaður ÍBV, var fluttur upp á sjúkrahús eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik liðsins gegn Fram í Olísdeild karla í gær

Ákvað að aðstoða mitt lið

Berglind Íris Hansdóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður, var heldur óvænt í marki Vals þegar að liðið vann sigur á ÍBV í bikarleik liðanna í fyrrakvöld. Hún lagði skóna á hilluna í mars árið 2011 en þá var hún á mála hjá Fredrikstad í Noregi. Hér á landi spilaði hún alla tíð með Val, síðast vorið 2010.

Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 29-30 | ÍR enn með í baráttunni

ÍR-ingar unnu FH í kvöld öðru sinni í Olís-deild karla í handknattleik og komust með sigrinum örlítið nær sæti í úrslitakeppni í vor. Leikurinn var æsispennandi og réðust úrslit hans ekki fyrr en í blálokin þegar FH-ingar köstuðu í rauninni frá sér boltanum á lokasekúndunum.

Grótta skellti Fram í bikarnum

Gróttustúlkur eru komnar í undanúrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, eftir magnaðan sigur, 23-19, á Fram í kvöld.

Svavar: Þær voru lélegar

Svavar Vignisson, annar þjálfara ÍBV, átti ekki til orð yfir frammistöðu sinna manna í leiknum gegn Val í kvöld.

Stefán: Fengum lánaðan Austin Mini

Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, var hæstánægður með öruggan sigur síns liðs á ÍBV í fjórðungsúrslitum Coca-Cola bikar kvenna i kvöld, 27-20.

Guðjón og Aron í Norðurlandaúrvalinu

Íslensku handboltamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson voru valdir í Norðurlandaúrvalslið sem Morgunblaðið stóð fyrir en blaðið leitaði til helstu spekinga Svíþjóðar, Danmerkur, Noregs og Íslands.

Fimm mörk afmælisbarnsins dugðu ekki

Karen Knútsdóttir fór mikinn með liði SönderjyskE sem beið lægri hlut 24-22 gegn HC Odense í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Ólafur valinn íþróttamaður ársins

Hafnfirðingurinn Ólafur Andrés Guðmundsson var á laugardaginn útnefndur íþróttamaður ársins á Norðaustur-Skáni. Valið var kunngjörnt á hófi þar sem gleðin var við völd.

Tíu marka stórsigur hjá Framkonum

Framkonur áttu ekki í miklum vandræðum með HK í Olís-deild kvenna í Safamýrinni í kvöld en Framliðið vann tíu marka sigur, 24-14.

Sjá næstu 50 fréttir