Fleiri fréttir Hafnaði Barcelona og samdi við Ribe/Esbjerg Það er draumur flestra handboltamanna að fá að spila með spænska stórliðinu Barcelona. Efnilegasti markvörður Dana sagði aftur á móti nei við tilboði félagsins. 12.2.2014 15:00 Metnaður Kolding er að vinna titla Yfirmaður íþróttamála hjá KIF Kolding er ánægður með að Aron Kristjánsson hafi tekið boði félagsins um að stýra liðinu út tímabilið. 12.2.2014 14:15 Guðjón Valur má ekki segja hvert hann er að fara Barcelona vill ekki staðfesta að það sé búið að semja við íslenska landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson. 12.2.2014 08:00 Aron: Ég hef fengið nokkur símtölin í vetur Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en hann fékk leyfi frá HSÍ. 11.2.2014 06:00 Patrekur: Sparaði vestismanninn fyrir rétta leikinn Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sagði eftir leik að það hefði verið sætt að fagna sigri sinna manna gegn hans gömlu lærisveinum í Val. Haukar slógu Val út úr Coca Cola bikar karla í handbolta í kvöld. 10.2.2014 23:03 ÍR fjórða liðið inn í undanúrslitin Bikarmeistarar ÍR eru komnir í undanúrslit Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir 28-23 sigur á Selfossi í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. 10.2.2014 22:16 Aron Kristjáns: Höfðu samband við mig strax eftir EM "Þetta er skemmtilegt en krefjandi verkefni," sagði Aron Kristjánsson nýr þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins KIF Kolding Kaupmannahöfn. 10.2.2014 19:49 Aron tekur við KIF Kolding Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari Íslands í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. 10.2.2014 18:47 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 30-32 | FH í undanúrslit eftir framlengingu FH-ingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir 32-30 sigur á Akureyri í framlengdum leik í Höllinni á Akureyri í kvöld. Staðan var 25-25 við lok venjulegs leiktíma. 10.2.2014 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 26-27 | Herbragð Patta gekk upp Haukar eru komnir áfram í undanúrslit Coca-Cola bikarkeppni karla eftir æsilegan sigur á Val í frábærum handboltaleik í Vodafone-höllinni í kvöld. 10.2.2014 10:44 Engin uppgjöf þrátt fyrir 30 marka tap HK mátti þola eitt stærsta tap í sögu efstu deildar karla hér á landi á föstudagskvöld þegar Valsmenn unnu 30 marka sigur á Kópavogsbúum, 48-18. Forráðamenn liðsins halda þó rónni þrátt fyrir skellinn. 10.2.2014 08:30 „Eina sem þurfti var sjálfstraust“ Svo virðist sem lið í efstu deild kvenna í handbolta séu jafnari nú en oft áður, ef marka má úrslit helgarinnar í Olísdeildinni. 10.2.2014 08:00 Alexander með tvö í jafntefi Löwen og Veszprém Rhein-Neckar Löwen og Veszprém frá Ungverjalandi skildu jöfn 25-25 í áttundu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta í kvöld. Ungverjarnir voru einu marki yfir í hálfleik 13-12. 9.2.2014 20:16 Afturelding vann í tvíframlengdum bikarslag | Myndir 1. deildarlið Aftureldingar er komið áfram í undanúrslit Coca-Cola bikarkeppni karla eftir æsilegan sigur á ÍBV í Mosfellsbæ í dag, 39-35. 9.2.2014 18:52 Kiel komið í góða stöðu í Meistaradeildinni Kiel gerði góða ferð til Danmerkur þar sem liðið lagði Kolding 26-24 í Bröndby í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði eitt mark en Aron Pálmarsson er meiddur. 9.2.2014 18:15 Systur á verðlaunapalli í Sotsjí Kanadísku systurnar Justine og Chloe Dufour-Lapointe fengu gull og silfur í hólasvigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 8.2.2014 19:54 Bjarki Már með átta mörk í sigurleik Bjarki Már Elísson var í stóru hlutverki þegar að lið hans, Eisenach, vann mikilvægan sigur á Bergischer HC í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 30-25. 8.2.2014 19:38 Stjarnan missteig sig líka | Úrslit dagsins Topplið Stjörnunnar tapaði aðeins sínu öðru stigi á tímabilinu í Olísdeild kvenna er liðið mátti sætta sig við jafntefli gegn HK í Digranesi, 18-18. 8.2.2014 18:03 Valskonur töpuðu óvænt fyrir Haukum á heimavelli Haukar virðast sjóðheitir þessa dagana en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Vals í Vodafone-höllinni í Olísdeild kvenna. 8.2.2014 15:56 Aron með tilboð frá Kiel Þýsku meistararnir í Kiel hafa gert Aroni Pálmarssyni nýtt samningstilboð en núverandi samningur hans rennur út í lok næsta tímabils. 8.2.2014 12:49 Öruggt hjá Þóri og félögum í Portúgal Þórir Ólafsson og félagar í pólska handboltaliðinu Kielce komust í kvöld upp í annað sæti B-riðils Meistaradeildarinnar. 7.2.2014 22:32 Sætur sigur hjá Arnóri og félögum Arnór Atlason og félagar í franska félaginu St. Raphael komust upp í fjórða sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir dramatískan sigur, 26-25, á Cesson Rennes. 7.2.2014 20:43 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - HK 48-18 | Þrjátíu marka sigur Vals Valur gjörsamlega valtaði yfir HK í Olís-deild karla í kvöld, en lokatölur urðu 48-18. Valsmenn leiddu í hálfleik með ellefu marka mun. Þrjátíu marka munur varð svo raunin. Ótrúlegar tölur. 7.2.2014 17:44 Magnús fékk að fara heim til Eyja Magnús Stefánsson, leikmaður ÍBV, var fluttur upp á sjúkrahús eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik liðsins gegn Fram í Olísdeild karla í gær 7.2.2014 12:58 Ákvað að aðstoða mitt lið Berglind Íris Hansdóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður, var heldur óvænt í marki Vals þegar að liðið vann sigur á ÍBV í bikarleik liðanna í fyrrakvöld. Hún lagði skóna á hilluna í mars árið 2011 en þá var hún á mála hjá Fredrikstad í Noregi. Hér á landi spilaði hún alla tíð með Val, síðast vorið 2010. 7.2.2014 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 18-22 | ÍBV heldur öðru sætinu Eyjamenn gerðu sér góða ferð til Reykjavíkur í 22-18 sigri á Fram í kvöld. Eyjamenn náðu forskotinu strax á þriðju mínútu og slepptu forskotinu aldrei það sem eftir lifði leiks. 6.2.2014 17:05 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 29-30 | ÍR enn með í baráttunni ÍR-ingar unnu FH í kvöld öðru sinni í Olís-deild karla í handknattleik og komust með sigrinum örlítið nær sæti í úrslitakeppni í vor. Leikurinn var æsispennandi og réðust úrslit hans ekki fyrr en í blálokin þegar FH-ingar köstuðu í rauninni frá sér boltanum á lokasekúndunum. 6.2.2014 17:02 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Akureyri 26-20 | Auðvelt hjá toppliðinu Haukar styrktu stöðu sína á toppnum í kvöld þegar þeir sigruðu Akureyri 26-20. Giedrius Morkunas og varnarleikur Hauka voru lykillinn að því. Leikurinn var þó ekki mikið fyrir augað. 6.2.2014 16:58 Miðstöð Boltavaktarinnar | Olís-deild karla á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Olís-deild karla samtímis. 6.2.2014 19:30 Hvað voru strákarnir okkar að gera í Evrópuboltanum í kvöld? Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði tvö mörk fyrir PSG í franska handboltanum í kvöld. Lið hans vann þá fínan sigur, 34-29, á US Ivry. 5.2.2014 22:08 Grótta skellti Fram í bikarnum Gróttustúlkur eru komnar í undanúrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, eftir magnaðan sigur, 23-19, á Fram í kvöld. 5.2.2014 21:27 Frábær sigur hjá Ljónunum í Flensburg Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen unnu mjög sterkan útisigur á Flensburg, 23-27, í kvöld. 5.2.2014 20:52 Svavar: Þær voru lélegar Svavar Vignisson, annar þjálfara ÍBV, átti ekki til orð yfir frammistöðu sinna manna í leiknum gegn Val í kvöld. 5.2.2014 20:49 Stefán: Fengum lánaðan Austin Mini Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, var hæstánægður með öruggan sigur síns liðs á ÍBV í fjórðungsúrslitum Coca-Cola bikar kvenna i kvöld, 27-20. 5.2.2014 20:44 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur-ÍBV 27-20 | Bikarmeistararnir í höllina Bikarmeistarar Vals tryggðu sér sæti í undanúrslitum Coca-Cola bikarkeppni kvenna með öruggum sigri á ÍBV á heimavelli í kvöld. 5.2.2014 13:42 Guðjón og Aron í Norðurlandaúrvalinu Íslensku handboltamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson voru valdir í Norðurlandaúrvalslið sem Morgunblaðið stóð fyrir en blaðið leitaði til helstu spekinga Svíþjóðar, Danmerkur, Noregs og Íslands. 5.2.2014 10:30 Stjarnan og Haukar áfram í bikarnum | Myndasyrpa Níu leikmenn Stjörnunnar skiptu mörkunum jafnt á milli sín í 25-18 sigri á FH í Coca Cola bikar kvenna í handbolta í kvöld. Framlengingu þurfti í leik Hauka gegn Fylki. 4.2.2014 22:08 Fimm mörk afmælisbarnsins dugðu ekki Karen Knútsdóttir fór mikinn með liði SönderjyskE sem beið lægri hlut 24-22 gegn HC Odense í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.2.2014 21:20 Öruggt hjá Kiel sem er áfram á toppnum Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fimm mörk fyrir Kiel sem lagði Gummersbach 30-24 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.2.2014 20:49 Ólafur valinn íþróttamaður ársins Hafnfirðingurinn Ólafur Andrés Guðmundsson var á laugardaginn útnefndur íþróttamaður ársins á Norðaustur-Skáni. Valið var kunngjörnt á hófi þar sem gleðin var við völd. 4.2.2014 19:15 Íran og Sameinuðu arabísku furstadæmin á HM í Katar Hvorki Suður-Kóreu né Japan tókst að vinna sér sæti í úrslitakeppni HM í handbolta sem fer fram í Katar á næsta ári. 4.2.2014 18:15 Þórey Anna gerir það gott í Noregi Hin sextán ára Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði ellefu mörk í sigri liðs síns, Grue/KIL, í norsku 3. deildinni um helgina. 4.2.2014 14:30 Varnartröllið Roggisch hættir í vor Oliver Roggisch, leikmaður Rhein-Neckar Löwen og fyrirliði þýska landsliðsins, tilkynnti í dag að leikmannaferli hans ljúki í vor. 4.2.2014 10:25 Frítt inn á bikarslag í Hafnarfirði Ókeypis aðgangur verður á leik Hauka og Fylkis í fjórðungsúrslitum Coca-Cola bikarkeppni kvenna annað kvöld. 3.2.2014 15:25 Tíu marka stórsigur hjá Framkonum Framkonur áttu ekki í miklum vandræðum með HK í Olís-deild kvenna í Safamýrinni í kvöld en Framliðið vann tíu marka sigur, 24-14. 2.2.2014 19:49 Sjá næstu 50 fréttir
Hafnaði Barcelona og samdi við Ribe/Esbjerg Það er draumur flestra handboltamanna að fá að spila með spænska stórliðinu Barcelona. Efnilegasti markvörður Dana sagði aftur á móti nei við tilboði félagsins. 12.2.2014 15:00
Metnaður Kolding er að vinna titla Yfirmaður íþróttamála hjá KIF Kolding er ánægður með að Aron Kristjánsson hafi tekið boði félagsins um að stýra liðinu út tímabilið. 12.2.2014 14:15
Guðjón Valur má ekki segja hvert hann er að fara Barcelona vill ekki staðfesta að það sé búið að semja við íslenska landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson. 12.2.2014 08:00
Aron: Ég hef fengið nokkur símtölin í vetur Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en hann fékk leyfi frá HSÍ. 11.2.2014 06:00
Patrekur: Sparaði vestismanninn fyrir rétta leikinn Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sagði eftir leik að það hefði verið sætt að fagna sigri sinna manna gegn hans gömlu lærisveinum í Val. Haukar slógu Val út úr Coca Cola bikar karla í handbolta í kvöld. 10.2.2014 23:03
ÍR fjórða liðið inn í undanúrslitin Bikarmeistarar ÍR eru komnir í undanúrslit Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir 28-23 sigur á Selfossi í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. 10.2.2014 22:16
Aron Kristjáns: Höfðu samband við mig strax eftir EM "Þetta er skemmtilegt en krefjandi verkefni," sagði Aron Kristjánsson nýr þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins KIF Kolding Kaupmannahöfn. 10.2.2014 19:49
Aron tekur við KIF Kolding Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari Íslands í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. 10.2.2014 18:47
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 30-32 | FH í undanúrslit eftir framlengingu FH-ingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir 32-30 sigur á Akureyri í framlengdum leik í Höllinni á Akureyri í kvöld. Staðan var 25-25 við lok venjulegs leiktíma. 10.2.2014 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 26-27 | Herbragð Patta gekk upp Haukar eru komnir áfram í undanúrslit Coca-Cola bikarkeppni karla eftir æsilegan sigur á Val í frábærum handboltaleik í Vodafone-höllinni í kvöld. 10.2.2014 10:44
Engin uppgjöf þrátt fyrir 30 marka tap HK mátti þola eitt stærsta tap í sögu efstu deildar karla hér á landi á föstudagskvöld þegar Valsmenn unnu 30 marka sigur á Kópavogsbúum, 48-18. Forráðamenn liðsins halda þó rónni þrátt fyrir skellinn. 10.2.2014 08:30
„Eina sem þurfti var sjálfstraust“ Svo virðist sem lið í efstu deild kvenna í handbolta séu jafnari nú en oft áður, ef marka má úrslit helgarinnar í Olísdeildinni. 10.2.2014 08:00
Alexander með tvö í jafntefi Löwen og Veszprém Rhein-Neckar Löwen og Veszprém frá Ungverjalandi skildu jöfn 25-25 í áttundu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta í kvöld. Ungverjarnir voru einu marki yfir í hálfleik 13-12. 9.2.2014 20:16
Afturelding vann í tvíframlengdum bikarslag | Myndir 1. deildarlið Aftureldingar er komið áfram í undanúrslit Coca-Cola bikarkeppni karla eftir æsilegan sigur á ÍBV í Mosfellsbæ í dag, 39-35. 9.2.2014 18:52
Kiel komið í góða stöðu í Meistaradeildinni Kiel gerði góða ferð til Danmerkur þar sem liðið lagði Kolding 26-24 í Bröndby í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði eitt mark en Aron Pálmarsson er meiddur. 9.2.2014 18:15
Systur á verðlaunapalli í Sotsjí Kanadísku systurnar Justine og Chloe Dufour-Lapointe fengu gull og silfur í hólasvigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 8.2.2014 19:54
Bjarki Már með átta mörk í sigurleik Bjarki Már Elísson var í stóru hlutverki þegar að lið hans, Eisenach, vann mikilvægan sigur á Bergischer HC í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 30-25. 8.2.2014 19:38
Stjarnan missteig sig líka | Úrslit dagsins Topplið Stjörnunnar tapaði aðeins sínu öðru stigi á tímabilinu í Olísdeild kvenna er liðið mátti sætta sig við jafntefli gegn HK í Digranesi, 18-18. 8.2.2014 18:03
Valskonur töpuðu óvænt fyrir Haukum á heimavelli Haukar virðast sjóðheitir þessa dagana en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Vals í Vodafone-höllinni í Olísdeild kvenna. 8.2.2014 15:56
Aron með tilboð frá Kiel Þýsku meistararnir í Kiel hafa gert Aroni Pálmarssyni nýtt samningstilboð en núverandi samningur hans rennur út í lok næsta tímabils. 8.2.2014 12:49
Öruggt hjá Þóri og félögum í Portúgal Þórir Ólafsson og félagar í pólska handboltaliðinu Kielce komust í kvöld upp í annað sæti B-riðils Meistaradeildarinnar. 7.2.2014 22:32
Sætur sigur hjá Arnóri og félögum Arnór Atlason og félagar í franska félaginu St. Raphael komust upp í fjórða sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir dramatískan sigur, 26-25, á Cesson Rennes. 7.2.2014 20:43
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - HK 48-18 | Þrjátíu marka sigur Vals Valur gjörsamlega valtaði yfir HK í Olís-deild karla í kvöld, en lokatölur urðu 48-18. Valsmenn leiddu í hálfleik með ellefu marka mun. Þrjátíu marka munur varð svo raunin. Ótrúlegar tölur. 7.2.2014 17:44
Magnús fékk að fara heim til Eyja Magnús Stefánsson, leikmaður ÍBV, var fluttur upp á sjúkrahús eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik liðsins gegn Fram í Olísdeild karla í gær 7.2.2014 12:58
Ákvað að aðstoða mitt lið Berglind Íris Hansdóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður, var heldur óvænt í marki Vals þegar að liðið vann sigur á ÍBV í bikarleik liðanna í fyrrakvöld. Hún lagði skóna á hilluna í mars árið 2011 en þá var hún á mála hjá Fredrikstad í Noregi. Hér á landi spilaði hún alla tíð með Val, síðast vorið 2010. 7.2.2014 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 18-22 | ÍBV heldur öðru sætinu Eyjamenn gerðu sér góða ferð til Reykjavíkur í 22-18 sigri á Fram í kvöld. Eyjamenn náðu forskotinu strax á þriðju mínútu og slepptu forskotinu aldrei það sem eftir lifði leiks. 6.2.2014 17:05
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 29-30 | ÍR enn með í baráttunni ÍR-ingar unnu FH í kvöld öðru sinni í Olís-deild karla í handknattleik og komust með sigrinum örlítið nær sæti í úrslitakeppni í vor. Leikurinn var æsispennandi og réðust úrslit hans ekki fyrr en í blálokin þegar FH-ingar köstuðu í rauninni frá sér boltanum á lokasekúndunum. 6.2.2014 17:02
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Akureyri 26-20 | Auðvelt hjá toppliðinu Haukar styrktu stöðu sína á toppnum í kvöld þegar þeir sigruðu Akureyri 26-20. Giedrius Morkunas og varnarleikur Hauka voru lykillinn að því. Leikurinn var þó ekki mikið fyrir augað. 6.2.2014 16:58
Miðstöð Boltavaktarinnar | Olís-deild karla á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Olís-deild karla samtímis. 6.2.2014 19:30
Hvað voru strákarnir okkar að gera í Evrópuboltanum í kvöld? Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði tvö mörk fyrir PSG í franska handboltanum í kvöld. Lið hans vann þá fínan sigur, 34-29, á US Ivry. 5.2.2014 22:08
Grótta skellti Fram í bikarnum Gróttustúlkur eru komnar í undanúrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, eftir magnaðan sigur, 23-19, á Fram í kvöld. 5.2.2014 21:27
Frábær sigur hjá Ljónunum í Flensburg Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen unnu mjög sterkan útisigur á Flensburg, 23-27, í kvöld. 5.2.2014 20:52
Svavar: Þær voru lélegar Svavar Vignisson, annar þjálfara ÍBV, átti ekki til orð yfir frammistöðu sinna manna í leiknum gegn Val í kvöld. 5.2.2014 20:49
Stefán: Fengum lánaðan Austin Mini Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, var hæstánægður með öruggan sigur síns liðs á ÍBV í fjórðungsúrslitum Coca-Cola bikar kvenna i kvöld, 27-20. 5.2.2014 20:44
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur-ÍBV 27-20 | Bikarmeistararnir í höllina Bikarmeistarar Vals tryggðu sér sæti í undanúrslitum Coca-Cola bikarkeppni kvenna með öruggum sigri á ÍBV á heimavelli í kvöld. 5.2.2014 13:42
Guðjón og Aron í Norðurlandaúrvalinu Íslensku handboltamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson voru valdir í Norðurlandaúrvalslið sem Morgunblaðið stóð fyrir en blaðið leitaði til helstu spekinga Svíþjóðar, Danmerkur, Noregs og Íslands. 5.2.2014 10:30
Stjarnan og Haukar áfram í bikarnum | Myndasyrpa Níu leikmenn Stjörnunnar skiptu mörkunum jafnt á milli sín í 25-18 sigri á FH í Coca Cola bikar kvenna í handbolta í kvöld. Framlengingu þurfti í leik Hauka gegn Fylki. 4.2.2014 22:08
Fimm mörk afmælisbarnsins dugðu ekki Karen Knútsdóttir fór mikinn með liði SönderjyskE sem beið lægri hlut 24-22 gegn HC Odense í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.2.2014 21:20
Öruggt hjá Kiel sem er áfram á toppnum Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fimm mörk fyrir Kiel sem lagði Gummersbach 30-24 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.2.2014 20:49
Ólafur valinn íþróttamaður ársins Hafnfirðingurinn Ólafur Andrés Guðmundsson var á laugardaginn útnefndur íþróttamaður ársins á Norðaustur-Skáni. Valið var kunngjörnt á hófi þar sem gleðin var við völd. 4.2.2014 19:15
Íran og Sameinuðu arabísku furstadæmin á HM í Katar Hvorki Suður-Kóreu né Japan tókst að vinna sér sæti í úrslitakeppni HM í handbolta sem fer fram í Katar á næsta ári. 4.2.2014 18:15
Þórey Anna gerir það gott í Noregi Hin sextán ára Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði ellefu mörk í sigri liðs síns, Grue/KIL, í norsku 3. deildinni um helgina. 4.2.2014 14:30
Varnartröllið Roggisch hættir í vor Oliver Roggisch, leikmaður Rhein-Neckar Löwen og fyrirliði þýska landsliðsins, tilkynnti í dag að leikmannaferli hans ljúki í vor. 4.2.2014 10:25
Frítt inn á bikarslag í Hafnarfirði Ókeypis aðgangur verður á leik Hauka og Fylkis í fjórðungsúrslitum Coca-Cola bikarkeppni kvenna annað kvöld. 3.2.2014 15:25
Tíu marka stórsigur hjá Framkonum Framkonur áttu ekki í miklum vandræðum með HK í Olís-deild kvenna í Safamýrinni í kvöld en Framliðið vann tíu marka sigur, 24-14. 2.2.2014 19:49