Fleiri fréttir Helena Rut raðaði inn mörkum í fjarveru lykilmanna - úrslit dagsins Stjörnukonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Olís-deild kvenna í handbolta í dag og eru komnar með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar eftir níu marka sigur á ÍBV. 1.2.2014 19:45 Gróttukonur unnu Val á marki á lokasekúndunni Gróttukonur unnu glæsilegan eins marks sigur á Gróttu, 23-22, í 15. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. 1.2.2014 18:03 Fyrsti sigur Aftureldingar í vetur Afturelding vann langþráðan sigur í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar liðið vann eins marks sigur á Selfossi, 28-27, í uppgjöri tveggja neðstu liða deildarinnar. 1.2.2014 16:24 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-HK | Eyjamenn upp í 2. sætið eftir stórsigur Eyjamenn eru komnir upp í annað sætið í Olís-deild karla eftir átta marka sigur á botnliði HK, 25-17, í Vestmannaeyjum í dag en þetta var lokaleikur 12. umferðar deildarinnar. 1.2.2014 13:00 Ragnheiður er gríðarlegt efni Ragnheiður Júlíusdóttir, sextán ára skytta úr Fram, er efnilegasti leikmaður Olís-deildar kvenna samkvæmt könnun Fréttablaðsins meðal þjálfara deildarinnar. 1.2.2014 10:00 Ingibjörg með tíu mörk í öruggum FH-sigri Ingibjörg Pálmadóttir skoraði tíu mörk fyrir FH í kvöld þegar liðið vann átta marka sigur á Fylki í Kaplakrika, 29-21, í Olís-deild kvenna í handbolta. 31.1.2014 22:14 Rakel Dögg hætt: Ég ber alls engan kala til hennar Rakel Dögg Bragadóttir, ein besta handboltakona landsins, tilkynnti í gær að hún væri hætt í handbolta vegna alvarlegra höfuðmeiðsla. "Áttaði mig á því eftir á hversu þungt höggið var í raun og veru,“ sagði hún. 31.1.2014 08:00 Emsdetten skylt að greiða KA uppeldisbætur fyrir Odd Áfrýjunardómstóll Handknattleikssambands Evrópu, EHF, kvað upp dóm í gær sem skyldaði þýska úrvalsdeildarliðið Emsdetten til að greiða KA á Akureyri uppeldisbætur fyrir hornamanninn Odd Gretarsson. 31.1.2014 07:00 Aron Rafn með ellefu varin skot og tvær stoðsendingar Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson átti ágætan leik í kvöld þegar lið hans Eskilstuna Guif vann þriggja marka útisigur á Skövde, 28-25, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þetta var fyrsti leikur liðanna eftir EM-fríið. 30.1.2014 19:38 Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 25-23 | Framarar sterkir á lokakaflanum Fram stakk sér upp í annað sætið í Olís-deild karla með sigri á FH, 25-23. Öflug markvarsla og góður síðari hálfleikur var lykillinn að sigri Fram. 30.1.2014 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 18-26 | Valsmenn öflugir í seinni Valsmenn byrja vel eftir EM-frííð því þeir sóttu tvö stig norður á Akureyri í kvöld þar sem þeir unnu átta marka sigur á heimamönnum í Akureyri, 26-18, í Olís-deild karla í handbolta. 30.1.2014 18:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 24-29 | Seinni hálfleikur dugði Haukum Haukar juku forskot sitt á toppi Olís deildar karla í handbolta með því að leggja ÍR í Breiðholti 29-24 í kaflaskiptum leik. Eftir slakan fyrri hálfleik keyrðu Haukar yfir gestgjafanna í seinni hálfleik og unnu góðan sigur. 30.1.2014 18:08 Leggur skóna á hilluna fyrir aldur fram Landsliðskonan Rakel Dögg Bragadóttir hefur lagt skóna á hilluna vegna höfuðmeiðsla. Þetta tilkynnti hún á Fésbókarsíðu sinni í dag. Rakel er aðeins 27 ára gömul. 30.1.2014 12:51 Olís deild karla af stað í kvöld eftir 53 daga hlé Olís-deild karla í handbolta fer aftur af stað í kvöld eftir 53 daga hlé en það hefur ekkert verið spilað í deildinni síðan 8. desember vegna þátttöku íslenska handboltalandsliðsins á EM í Danmörku. 30.1.2014 07:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum þremur leikjum kvöldsins í Olísdeild karla samtímis. 30.1.2014 19:15 Ótrúlegur lokakafli og frábær útisigur hjá Ólafi og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Ólafur Guðmundsson og félagar hans í IFK Kristianstad unnu magnaðan endurkomusigur á útivelli á móti H 43 Lund, 32-26, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 29.1.2014 19:40 Ásgeir Örn langt kominn í samningaviðræðum við Nimes Ásgeir Örn Hallgrímsson er væntanlega á leið í nýtt félag í franska handboltanum en á heimasíðu Nîmes kemur fram að íslenski landsliðsmaðurinn sé búinn að semja við félagið. 29.1.2014 18:51 FH-konur tóku sjötta sætið af HK - Haukakonur unnu í Árbænum Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar fögnuðu bæði útisigrum í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld og tókst fyrir vikið að hækka sig í töflunni. 28.1.2014 22:48 Ramune og Karen með tíu mörk saman í kvöld SönderjyskE, lið Ágústs Jóhannssonar og landsliðstelpnanna Karenar Knútsdóttur, Ramunu Pekerskyte og Stellu Sigurðardóttur, tapaði í kvöld með þremur mörkum á útivelli á móti Team Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 28.1.2014 20:05 Nýtt stórveldi í handboltanum að fæðast í Makedóníu? HC Vardar frá Makedóníu gæti orðið nýtt stórveldi í handboltaheiminum séu fréttir frá Makedóníu sannar um stórhuga eiganda félagsins sem er að reyna að fá til liðsins fjóra af öflugustu handboltamönnum heimsins. 28.1.2014 17:15 Geir nældi í Green Jannick Green, annar markvarða danska landsliðsins, mun spila undir stjórn Geirs Sveinssonar hjá Magdeburg í Þýskalandi á næsta tímabili. 27.1.2014 14:30 Patrekur lögsækir Val Patrekur Jóhannesson, fyrrum þjálfari Vals, hefur höfðað mál gegn félaginu vegna vangoldinna efnda í starfslokasamningum. 27.1.2014 11:19 Guðjón Valur í sérflokki síðustu ár Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var valinn í úrvalslið Evrópumótsins. Þetta er í þriðja skipti sem Guðjón Valur er valinn í úrvalslið á stórmóti í handbolta. 27.1.2014 06:00 Danirnir kolféllu aftur á prófinu Frakkar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í handbolta í þriðja skipti með stórsigri á Dönum í úrslitaleiknum. Þeir blákæddu hafa unnið sigur í síðustu níu úrslitaleikjum sínum á stórmóti. 27.1.2014 06:00 Sá besti fékk núll í einkunn Bent Nyegaard, handboltasérfærðingur TV2, er ekki að skafa af hlutunum eftir útreið danska karlalandsliðsins í úrslitaleik Evrópumótsins gegn Frökkum í dag. 26.1.2014 23:35 Lekic og Duvnjak best á síðasta ári IHF tilkynnti í dag að Andrea Lekic frá Serbíu og Króatinn Domagoj Duvnjak væru handboltafólk ársins 2013 í kjöri yfir 35.000 áhugamanna um handbolta hvaðanæva af. Þetta var tilkynnt fyrir úrslitaleik Danmerkur og Frakklands á Evrópumeistaramótinu í dag. 26.1.2014 22:30 ÍR búið að smíða seinni bekkinn ÍR-ingar hafa ekki setið auðum höndum í fríinu sem gert var á Olís deild karla í handbolta vegna Evrópukeppninnar í Danmörku. ÍR smíðaði seinni varamannabekkinn með rútusætunum. 26.1.2014 21:00 Omeyer: Lékum mjög vel Thierry Omeyer byrjaði úrslitaleik Evrópumeistaramótsins í handbolta í dag mjög vel og markvarsla hans átti stóran þátt í því að Frakkland náði að byggja upp gott forskot í leiknum. 26.1.2014 20:51 Wilbek: Gerðum allt hvað við gátum "Við mættum frönsku liði sem gerði engin mistök. Við gátum ekki haldið í við það. Við vorum ekki nógu hugrakkir í byrjun og fórum illa með mörg færi,“ sagði Ulrik Wilbek þjálfari Danmerkur eftir tapið í úrslitaleik Evrópumeistaramótisins í handbolta í dag. 26.1.2014 20:23 Frakkland Evrópumeistari | Aftur steinlá Danmörk í úrslitum Frakkland varð í dag Evrópmeistari í handbolta í þriðja sinn með því að skella Danmörku næsta auðveldlega 41-32 í Herning í Danmörku. Frakkland var sjö mörkum yfir í hálfleik 23-16. 26.1.2014 16:29 Guðjón Valur verður ekki markakóngur Spánverjinn Joan Canellas er orðinn markahæsti leikmaðurinn á Evrópumótinu í handknattleik. Canellas skoraði átta mörk fyrir landslið sitt í sigri á Króötum í leiknum um bronsið. 26.1.2014 15:19 Spánverjar nældu í bronsið Átta mörk frá Joan Canellas og sjö frá Julen Aguinagalde skiptu sköpum þegar Spánverjar lögðu Króata 29-28 í leiknum um þriðja sætið á Evrópumótinu í handknattleik í Danmörku í dag. 26.1.2014 14:34 Guðjón Valur í úrvalsliði EM Danir eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði Evrópumótsins í handknattleik sem lýkur í dag. 26.1.2014 14:25 Strákarnir okkar mæta Bosníu Karlalandslið Íslands í handbolta mætir landsliði Bosníu og Hersegóvínu í tveimur leikjum um laust sæti á HM í Katar árið 2015. 26.1.2014 13:10 Ramune markahæst í sjö marka tapi SönderjyskE náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Viborg á heimavelli sínum á dögunum þegar Randers mætti í heimsókn í dag. 25.1.2014 20:57 Nína Björk og félagar enn í fallhættu Nína Björk Arnfinnsdóttir skoraði eitt mark þegar Levanger tapaði 24-18 í hörkuleik gegn Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. 25.1.2014 17:44 Tíu mörk Heklu dugðu skammt gegn Valskonum Valskonur halda öðru sæti sínu í Olísdeild kvenna í handbolta eftir stórsigur á Aftureldingu í Vodafone-höllinni 39-18. 25.1.2014 15:56 Góður lokakafli tryggði ÍBV sigur á Selfossi Ester Óskarsdóttir og Kristrún Hlynsdóttir skoruðu sex mörk hvor þegar ÍBV lagði Selfoss 30-27 í Olísdeild kvenna í handbolta í dag. 25.1.2014 15:18 Íslensku stelpurnar skoruðu eitt mark hvor Birna Berg Haraldsdóttir og félagar í toppliði Sävehof þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigrinum gegn BK Heid í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 25.1.2014 15:09 „Við bjuggum eins og dýr“ Þjálfari karlalandsliðs Króatíu í handbolta var allt annað en sáttur á blaðamannafundi eftir tap sinna manna gegn gestgjöfum Dana á EM í handbolta í gær. 25.1.2014 11:42 Menn koma ekki fullmótaðir í landsliðið Aron Kristjánsson er hæstánægður með fimmta sætið á EM í Danmörku, ekki síst vegna alls þess sem gekk á í aðdraganda mótsins. "Breiddin er að aukast í landsliðinu,“ sagði landsliðsþjálfarinn eftir að Ísland tryggði sér fimmta sætið með sigri á Pólverjum, 25.1.2014 08:00 Danir sáu við Króötum Danmörk fær að verja Evrópumeistaratitil sinn á sunnudag en liðið hafði betur gegn Króatíu, 29-27, í síðari undanúrslitaleik kvöldsins á EM. 24.1.2014 21:44 Frakkland í úrslitaleikinn Frakkar tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM í Danmörku með sigri á Spánverjum í fyrri undanúrslitaviðureign kvöldsins, 30-27. 24.1.2014 19:06 Lindberg: Duvnjak er besti handboltamaður í heimi Hans Lindberg, hornamaðurinn í danska handboltalandsliðinu sem á íslenska foreldra, er á því að Króatinn Domagoj Duvnjak sé besti handboltamaður í heimi en ekki danska stórskyttan Mikkel Hansen eða franska jarðýtan Nikola Karabatic. 24.1.2014 18:00 Eitt skota Rúnars fór á 102 km hraða í markið Rúnar Kárason tryggði Íslandi 28-27 sigur á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á EM í handbolta í Danmörku í kvöld. Rúnar var einnig sá leikmaður sem átti fastasta skotið sem endaði í marknetinu í leiknum. 24.1.2014 17:35 Sjá næstu 50 fréttir
Helena Rut raðaði inn mörkum í fjarveru lykilmanna - úrslit dagsins Stjörnukonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Olís-deild kvenna í handbolta í dag og eru komnar með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar eftir níu marka sigur á ÍBV. 1.2.2014 19:45
Gróttukonur unnu Val á marki á lokasekúndunni Gróttukonur unnu glæsilegan eins marks sigur á Gróttu, 23-22, í 15. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. 1.2.2014 18:03
Fyrsti sigur Aftureldingar í vetur Afturelding vann langþráðan sigur í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar liðið vann eins marks sigur á Selfossi, 28-27, í uppgjöri tveggja neðstu liða deildarinnar. 1.2.2014 16:24
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-HK | Eyjamenn upp í 2. sætið eftir stórsigur Eyjamenn eru komnir upp í annað sætið í Olís-deild karla eftir átta marka sigur á botnliði HK, 25-17, í Vestmannaeyjum í dag en þetta var lokaleikur 12. umferðar deildarinnar. 1.2.2014 13:00
Ragnheiður er gríðarlegt efni Ragnheiður Júlíusdóttir, sextán ára skytta úr Fram, er efnilegasti leikmaður Olís-deildar kvenna samkvæmt könnun Fréttablaðsins meðal þjálfara deildarinnar. 1.2.2014 10:00
Ingibjörg með tíu mörk í öruggum FH-sigri Ingibjörg Pálmadóttir skoraði tíu mörk fyrir FH í kvöld þegar liðið vann átta marka sigur á Fylki í Kaplakrika, 29-21, í Olís-deild kvenna í handbolta. 31.1.2014 22:14
Rakel Dögg hætt: Ég ber alls engan kala til hennar Rakel Dögg Bragadóttir, ein besta handboltakona landsins, tilkynnti í gær að hún væri hætt í handbolta vegna alvarlegra höfuðmeiðsla. "Áttaði mig á því eftir á hversu þungt höggið var í raun og veru,“ sagði hún. 31.1.2014 08:00
Emsdetten skylt að greiða KA uppeldisbætur fyrir Odd Áfrýjunardómstóll Handknattleikssambands Evrópu, EHF, kvað upp dóm í gær sem skyldaði þýska úrvalsdeildarliðið Emsdetten til að greiða KA á Akureyri uppeldisbætur fyrir hornamanninn Odd Gretarsson. 31.1.2014 07:00
Aron Rafn með ellefu varin skot og tvær stoðsendingar Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson átti ágætan leik í kvöld þegar lið hans Eskilstuna Guif vann þriggja marka útisigur á Skövde, 28-25, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þetta var fyrsti leikur liðanna eftir EM-fríið. 30.1.2014 19:38
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 25-23 | Framarar sterkir á lokakaflanum Fram stakk sér upp í annað sætið í Olís-deild karla með sigri á FH, 25-23. Öflug markvarsla og góður síðari hálfleikur var lykillinn að sigri Fram. 30.1.2014 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 18-26 | Valsmenn öflugir í seinni Valsmenn byrja vel eftir EM-frííð því þeir sóttu tvö stig norður á Akureyri í kvöld þar sem þeir unnu átta marka sigur á heimamönnum í Akureyri, 26-18, í Olís-deild karla í handbolta. 30.1.2014 18:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 24-29 | Seinni hálfleikur dugði Haukum Haukar juku forskot sitt á toppi Olís deildar karla í handbolta með því að leggja ÍR í Breiðholti 29-24 í kaflaskiptum leik. Eftir slakan fyrri hálfleik keyrðu Haukar yfir gestgjafanna í seinni hálfleik og unnu góðan sigur. 30.1.2014 18:08
Leggur skóna á hilluna fyrir aldur fram Landsliðskonan Rakel Dögg Bragadóttir hefur lagt skóna á hilluna vegna höfuðmeiðsla. Þetta tilkynnti hún á Fésbókarsíðu sinni í dag. Rakel er aðeins 27 ára gömul. 30.1.2014 12:51
Olís deild karla af stað í kvöld eftir 53 daga hlé Olís-deild karla í handbolta fer aftur af stað í kvöld eftir 53 daga hlé en það hefur ekkert verið spilað í deildinni síðan 8. desember vegna þátttöku íslenska handboltalandsliðsins á EM í Danmörku. 30.1.2014 07:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum þremur leikjum kvöldsins í Olísdeild karla samtímis. 30.1.2014 19:15
Ótrúlegur lokakafli og frábær útisigur hjá Ólafi og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Ólafur Guðmundsson og félagar hans í IFK Kristianstad unnu magnaðan endurkomusigur á útivelli á móti H 43 Lund, 32-26, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 29.1.2014 19:40
Ásgeir Örn langt kominn í samningaviðræðum við Nimes Ásgeir Örn Hallgrímsson er væntanlega á leið í nýtt félag í franska handboltanum en á heimasíðu Nîmes kemur fram að íslenski landsliðsmaðurinn sé búinn að semja við félagið. 29.1.2014 18:51
FH-konur tóku sjötta sætið af HK - Haukakonur unnu í Árbænum Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar fögnuðu bæði útisigrum í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld og tókst fyrir vikið að hækka sig í töflunni. 28.1.2014 22:48
Ramune og Karen með tíu mörk saman í kvöld SönderjyskE, lið Ágústs Jóhannssonar og landsliðstelpnanna Karenar Knútsdóttur, Ramunu Pekerskyte og Stellu Sigurðardóttur, tapaði í kvöld með þremur mörkum á útivelli á móti Team Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 28.1.2014 20:05
Nýtt stórveldi í handboltanum að fæðast í Makedóníu? HC Vardar frá Makedóníu gæti orðið nýtt stórveldi í handboltaheiminum séu fréttir frá Makedóníu sannar um stórhuga eiganda félagsins sem er að reyna að fá til liðsins fjóra af öflugustu handboltamönnum heimsins. 28.1.2014 17:15
Geir nældi í Green Jannick Green, annar markvarða danska landsliðsins, mun spila undir stjórn Geirs Sveinssonar hjá Magdeburg í Þýskalandi á næsta tímabili. 27.1.2014 14:30
Patrekur lögsækir Val Patrekur Jóhannesson, fyrrum þjálfari Vals, hefur höfðað mál gegn félaginu vegna vangoldinna efnda í starfslokasamningum. 27.1.2014 11:19
Guðjón Valur í sérflokki síðustu ár Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var valinn í úrvalslið Evrópumótsins. Þetta er í þriðja skipti sem Guðjón Valur er valinn í úrvalslið á stórmóti í handbolta. 27.1.2014 06:00
Danirnir kolféllu aftur á prófinu Frakkar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í handbolta í þriðja skipti með stórsigri á Dönum í úrslitaleiknum. Þeir blákæddu hafa unnið sigur í síðustu níu úrslitaleikjum sínum á stórmóti. 27.1.2014 06:00
Sá besti fékk núll í einkunn Bent Nyegaard, handboltasérfærðingur TV2, er ekki að skafa af hlutunum eftir útreið danska karlalandsliðsins í úrslitaleik Evrópumótsins gegn Frökkum í dag. 26.1.2014 23:35
Lekic og Duvnjak best á síðasta ári IHF tilkynnti í dag að Andrea Lekic frá Serbíu og Króatinn Domagoj Duvnjak væru handboltafólk ársins 2013 í kjöri yfir 35.000 áhugamanna um handbolta hvaðanæva af. Þetta var tilkynnt fyrir úrslitaleik Danmerkur og Frakklands á Evrópumeistaramótinu í dag. 26.1.2014 22:30
ÍR búið að smíða seinni bekkinn ÍR-ingar hafa ekki setið auðum höndum í fríinu sem gert var á Olís deild karla í handbolta vegna Evrópukeppninnar í Danmörku. ÍR smíðaði seinni varamannabekkinn með rútusætunum. 26.1.2014 21:00
Omeyer: Lékum mjög vel Thierry Omeyer byrjaði úrslitaleik Evrópumeistaramótsins í handbolta í dag mjög vel og markvarsla hans átti stóran þátt í því að Frakkland náði að byggja upp gott forskot í leiknum. 26.1.2014 20:51
Wilbek: Gerðum allt hvað við gátum "Við mættum frönsku liði sem gerði engin mistök. Við gátum ekki haldið í við það. Við vorum ekki nógu hugrakkir í byrjun og fórum illa með mörg færi,“ sagði Ulrik Wilbek þjálfari Danmerkur eftir tapið í úrslitaleik Evrópumeistaramótisins í handbolta í dag. 26.1.2014 20:23
Frakkland Evrópumeistari | Aftur steinlá Danmörk í úrslitum Frakkland varð í dag Evrópmeistari í handbolta í þriðja sinn með því að skella Danmörku næsta auðveldlega 41-32 í Herning í Danmörku. Frakkland var sjö mörkum yfir í hálfleik 23-16. 26.1.2014 16:29
Guðjón Valur verður ekki markakóngur Spánverjinn Joan Canellas er orðinn markahæsti leikmaðurinn á Evrópumótinu í handknattleik. Canellas skoraði átta mörk fyrir landslið sitt í sigri á Króötum í leiknum um bronsið. 26.1.2014 15:19
Spánverjar nældu í bronsið Átta mörk frá Joan Canellas og sjö frá Julen Aguinagalde skiptu sköpum þegar Spánverjar lögðu Króata 29-28 í leiknum um þriðja sætið á Evrópumótinu í handknattleik í Danmörku í dag. 26.1.2014 14:34
Guðjón Valur í úrvalsliði EM Danir eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði Evrópumótsins í handknattleik sem lýkur í dag. 26.1.2014 14:25
Strákarnir okkar mæta Bosníu Karlalandslið Íslands í handbolta mætir landsliði Bosníu og Hersegóvínu í tveimur leikjum um laust sæti á HM í Katar árið 2015. 26.1.2014 13:10
Ramune markahæst í sjö marka tapi SönderjyskE náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Viborg á heimavelli sínum á dögunum þegar Randers mætti í heimsókn í dag. 25.1.2014 20:57
Nína Björk og félagar enn í fallhættu Nína Björk Arnfinnsdóttir skoraði eitt mark þegar Levanger tapaði 24-18 í hörkuleik gegn Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. 25.1.2014 17:44
Tíu mörk Heklu dugðu skammt gegn Valskonum Valskonur halda öðru sæti sínu í Olísdeild kvenna í handbolta eftir stórsigur á Aftureldingu í Vodafone-höllinni 39-18. 25.1.2014 15:56
Góður lokakafli tryggði ÍBV sigur á Selfossi Ester Óskarsdóttir og Kristrún Hlynsdóttir skoruðu sex mörk hvor þegar ÍBV lagði Selfoss 30-27 í Olísdeild kvenna í handbolta í dag. 25.1.2014 15:18
Íslensku stelpurnar skoruðu eitt mark hvor Birna Berg Haraldsdóttir og félagar í toppliði Sävehof þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigrinum gegn BK Heid í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 25.1.2014 15:09
„Við bjuggum eins og dýr“ Þjálfari karlalandsliðs Króatíu í handbolta var allt annað en sáttur á blaðamannafundi eftir tap sinna manna gegn gestgjöfum Dana á EM í handbolta í gær. 25.1.2014 11:42
Menn koma ekki fullmótaðir í landsliðið Aron Kristjánsson er hæstánægður með fimmta sætið á EM í Danmörku, ekki síst vegna alls þess sem gekk á í aðdraganda mótsins. "Breiddin er að aukast í landsliðinu,“ sagði landsliðsþjálfarinn eftir að Ísland tryggði sér fimmta sætið með sigri á Pólverjum, 25.1.2014 08:00
Danir sáu við Króötum Danmörk fær að verja Evrópumeistaratitil sinn á sunnudag en liðið hafði betur gegn Króatíu, 29-27, í síðari undanúrslitaleik kvöldsins á EM. 24.1.2014 21:44
Frakkland í úrslitaleikinn Frakkar tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM í Danmörku með sigri á Spánverjum í fyrri undanúrslitaviðureign kvöldsins, 30-27. 24.1.2014 19:06
Lindberg: Duvnjak er besti handboltamaður í heimi Hans Lindberg, hornamaðurinn í danska handboltalandsliðinu sem á íslenska foreldra, er á því að Króatinn Domagoj Duvnjak sé besti handboltamaður í heimi en ekki danska stórskyttan Mikkel Hansen eða franska jarðýtan Nikola Karabatic. 24.1.2014 18:00
Eitt skota Rúnars fór á 102 km hraða í markið Rúnar Kárason tryggði Íslandi 28-27 sigur á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á EM í handbolta í Danmörku í kvöld. Rúnar var einnig sá leikmaður sem átti fastasta skotið sem endaði í marknetinu í leiknum. 24.1.2014 17:35