Fleiri fréttir Meira í lífinu en handbolti Einn dáðasti handknattleiksmaður þjóðarinnar, Sigfús Sigurðsson, hefur lagt skóna á hilluna. Endanlega að þessu sinni. Þessi 37 ára gamli jaxl hefur glatt þjóðina um árabil og náð frábærum árangri hér heima og erlendis. Hann segist skilja sáttur við handb 11.2.2013 07:00 Hannes: Þetta var svolítið Hollywood-moment Hannes Jón Jónsson er kominn á fullt með Eisenach eftir krabbameinsmeðferð. Hann sneri aftur með miklum látum um helgina er hann skoraði þrjú síðustu mörk síns liðs og tryggði því mikilvægan sigur. Hann segir það hafa verið sætt. 11.2.2013 06:30 Chambery Savoie vann sinn fyrsta sigur Guðmundur Árni Ólafsson skoraði ekki fyrir Bjerringbro-Silkeborg sem tapaði 29-26 fyrir franska liðinu Chambery Savoie í Frakklandi í dag í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 10.2.2013 18:45 Refirnir frá Berlin með magnaðan sigur á Barcelona Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin gerðu sér lítið fyrir og lögðu stórlið Barcelona að velli, 31-30, í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Refirnir lögðu þar grunninn að því að geta náð öðru sæti D-riðils. 10.2.2013 18:35 Flensburg marði Balingen án Ólafs Ólafur Gústafsson kom ekki við sögu þegar Flensburg-Handewitt marði eins marks sigur á Balingen-Weilstetten 30-29 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Flensburg var einu marki yfir í hálfleik 15-14. 10.2.2013 18:10 Bergischer heldur sínu striki Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer unnu mikilvægan sigur á Nordhorn-Lingen 31-29 í B-deildinni í þýska handboltanum í dag. 10.2.2013 17:37 Rússajeppinn kominn á leiðarenda Handboltakempan og silfurverðlaunahafinn frá Ólympíuleikunum í Peking, Sigfús Sigurðsson, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. 9.2.2013 21:26 Alexander skoraði þrjú mörk í naumum sigri Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, vann nauman sigur, 34-33, á Tatran Presov í EHF-bikarnum í kvöld. 9.2.2013 22:22 Hannes hetja Eisenach | Ólafur Bjarki í miklu stuði Hannes Jón Jónsson var hetja Eisenach í kvöld er hann skoraði sigurmarkið í dramatískum 28-27 sigri liðsins á Leipzig. Hannes er nýbyrjaður að spila á nýjan leik eftir krabbameinsmeðferð. 9.2.2013 20:08 Stella skoraði tíu mörk á Nesinu Landsliðskonan Stella Sigurðardóttir var í miklu stuði í dag og skoraði að vild er Fram hristi Gróttu af sér í síðari hálfleik í N1-deild kvenna í dag. 9.2.2013 17:31 Auðvelt hjá Kiel Íslendingaliðið Kiel vann afar sannfærandi sigur, 29-40, gegn sænska liðinu Savehof í dag. Kiel í öðru sæti riðilsins, tveim stigum á eftir Veszprém. 9.2.2013 16:29 Vongóð um að fá fulla sjón Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, sem meiddist illa á auga á æfingu, er ólétt og spilar ekki meira á tímabilinu. 9.2.2013 09:00 Hefndin er orðin að hefð í Hafnarfirðinum Haukar geta nánast tryggt sér deildarmeistaratitilinn í karlahandboltanum með sigri á FH á Ásvöllum í dag. 9.2.2013 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 21-25 | FH náði að hefna FH varð í dag fyrsta liðið til að sigra Hauka í N1 deild karla í handbolta þegar FH vann leik liðanna á Ásvöllum 25-21. FH lagði grunninn að sigrinum í byrjun leiks þegar liðið skoraði sex fyrstu mörk leiksins. 9.2.2013 00:01 Valskonur unnu 21 marks sigur - myndir Valur náði fjögurra stiga forskoti á toppi N1 deildar kvenna í handbolta í kvöld eftir 21 marks sigur á Aftureldingu, 37-16, í Vodafonehöllinni á Hlíðarenda í kvöld. 8.2.2013 22:14 Rúnar með fjögur mörk í fyrsta leik eftir meiðslin Rúnar Kárason átti flotta endurkomu í þýska handboltann í kvöld þegar hann skoraði fjögur mörk í tveggja marka sigri Grosswallstadt á Wetzlar, 28-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þetta var fyrsti keppnisleikur hans með Grosswallstadt en hann sleit krossband á landsliðsæfingu síðasta sumar. 8.2.2013 20:24 Valsmenn ráku Patrek í kvöld Patrekur Jóhannesson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Val en Valsmenn birtu fréttatilkynningu inn á heimasíðu sinni í kvöld. Patrekur ætlaði að stýra Valsliðinu út tímabilið en taka svo við liði Hauka á næsta tímabili þegar Aron Kristjánsson fer í fullt starf sem landsliðsþjálfari. 8.2.2013 19:33 Vignir með slitið krossband Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson varð fyrir miklu áfalli þegar í ljós kom að hann er með slitið krossband. Hann verður frá næstu mánuðina vegna meiðslanna. 8.2.2013 16:02 Entrerrios frábær í jafntefli Nantes Gunnar Steinn Jónsson skoraði eitt mark fyrir Nantes í kvöld þegar liðið gerði 30-30 jafntefli á útivelli á móti Chambéry í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Nantes vann upp þriggja marka forskot á lokakafla leiksins. 7.2.2013 21:58 Ólafur og félagar komnir á toppinn í Meistaradeildinni Ólafur Gústafsson og félagar hans í þýska liðinu Flensburg-Handewitt eru komnir upp í efsta sætið í sínum riðli í Meistaradeildinni í handbolta eftir átta marka heimasigur á serbneska félaginu Partizan Belgrad í kvöld, 31-23. 7.2.2013 19:53 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍR 25-20 | Ótrúlegur viðsnúningur HK-menn unnu ótrúlegan endurkomusigur á ÍR í N1 deild karla í handbolta í Digranesi í kvöld en ÍR-ingar náðu mest sjö marka forystu voru 15-9 yfir í hálfleik. HK kom til baka í seinni hálfleik og vann fimm marka sigur 25-20. 7.2.2013 19:00 Mögnuð endurkoma hjá Hans Lindberg og félögum HSV Hamburg náði 29-29 jafntefli á móti Chehovski Medvedi í Meistaradeild karla í handbolta í dag þrátt fyrir að vera sex mörkum undir, 20-26, þegar langt var liðið á seinni hálfleikinn. 7.2.2013 17:42 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Akureyri 24-24 Valur og Akureyri skildu jöfn í N1-deild karla í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi og úrslitin nokkuð sanngjörn. 7.2.2013 17:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 24-26 Frammarar unnu sigur á Aftureldingu í N1-deild karla í kvöld en leiknum lauk með 26-24 sigri gestanna. Frammarar leiddu allt frá miðjum fyrri hálfleik og var sigurinn ekki í hættu fyrr en á lokasekúndunum þegar leikmenn Aftureldingar söxuðu á forskot Frammara. 7.2.2013 15:05 Hörður Fannar með slitið krossband Hörður Fannar Sigþórsson spilar ekki meira með liði Akureyrar í N1-deild karla í vetur. Þessi sterki línumaður sleit krossband í hné eftir að hafa náð að spila aðeins átta mínútur með liðinu þetta tímabilið. 7.2.2013 14:46 Anna Úrsúla ber barn undir belti Landsliðskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir leikur ekki með Val á þessu tímabili, þar sem hún á von á barni. 7.2.2013 14:24 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. 7.2.2013 14:53 Sögulegur sigur hjá Þórey, Rut og félögum Team Tvis Holstbro vann sögulegan sigur á Viborg HK í slag Íslendingaliða í dönsku kvennadeildinni í handbolta í dag en þetta var fyrsti sigur Tvis-liðsins á Viborg frá upphafi. Team Tvis Holstbro vann leikinn 32-29 en þetta var fimmti deildarsigur liðsins í röð. 6.2.2013 22:44 Strákarnir hans Dags byrjuðu á góðum útisigri Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin unnu 34-32 útisigur á Frisch Auf Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þetta var fyrsti leikur liðsins eftir HM-fríið. 6.2.2013 22:34 Sjö íslensk mörk þegar Kiel fór áfram í bikarnum Eitt Íslendingalið fór áfram í þýska bikarnum í kvöld og tvö duttu úr leik þegar átta liða úrslit keppninnar kláruðust. THW Kiel komst í undanúrslitin en bæði Minden og Eisenach eru úr leik. 6.2.2013 22:23 Gróttustelpurnar í Höllina - myndir Grótta tryggði sér sæti í undanúrslitum Símabikars kvenna í handbolta í kvöld með því að vinna tveggja marka sigur á HK í hörkuleik á Seltjarnarnesi. 6.2.2013 21:41 Sex leikja bann fyrir veðmálasvindl Einn besti handboltamaður heims, Frakkinn Nikola Karabatic, og sex aðrir leikmenn voru í gær úrskurðaðir í sex leikja bann vegna veðmálahneykslisins sem tröllreið öllu síðari hluta 2012. 6.2.2013 09:11 Valskonur í undanúrslit bikarsins fjórða árið í röð Valskonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Símarbikars kvenna í handbolta í kvöld með níu marka útisigri á Selfossi, 32-23, í átta liða úrslitum keppninnar. Fram og ÍBV höfðu áður komist í undanúrslitin fyrr í kvöld. 5.2.2013 21:15 Atli Ævar markahæstur í tapi SönderjyskE Atli Ævar Ingólfsson skoraði fimm mörk og var markahæstur hjá SönderjyskE í kvöld þegar liðið tapaði með þriggja marka mun á heimavelli á móti Skjern Håndbold, 30-33. 5.2.2013 21:04 Lærisveinar Guðmundar fengu skell í bikarnum SG Flensburg-Handewitt tryggði sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld með því að vinna öruggan fjögurra marka sigur á Rhein-Neckar Löwen, 24-20, í slag tveggja Íslendingaliða. Ólafur Gústafsson og félagar bætast þar sem í hóp með HSV Hamburg sem komst áfram í bikarnum í gær. 5.2.2013 20:53 Eyjakonur í undanúrslitin annað árið í röð ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum Símabikar kvenna í handbolta í kvöld með fjögurra marka sigri á FH, 24-20, í Kaplakrika. Eyjakonur fóru alla leið í úrslitaleik bikarsins í fyrra en eru þegar komnar í Höllina því undanúrslitaleikirnir í ár verða spilaðir í Laugardalshöllinni. 5.2.2013 20:13 Arnór hafnaði Meistaradeildarliði - átti að leysa af Cupic Arnór Þór Gunnarsson er nýkominn heim frá HM í handbolta á Spáni þar sem hann stimplaði sig inn í íslenska landsliðið með flotti frammistöðu. Arnór Þór skoraði 13 mörk í 6 leikjum á sínu fyrsta stórmóti og vakti athygli utan Íslands fyrir frammistöðu sína. 5.2.2013 19:46 Framkonur örugglega í undanúrslitin Fram er komið í undanúrslit Símabikars kvenna í handbolta eftir 27 marka sigur á b-liði ÍBV, 42-15, í Vestmannaeyjum í kvöld. Framkonur voru 22-6 yfir í hálfleik og sigurinn því aldrei í hættu. Bæði liðin sátu hjá í fyrstu umferð og voru því að spila sinn fyrsta bikarleik í vetur. 5.2.2013 19:22 Hörður Fannar úr leik í vetur? Karlalið Akureyrar í N1 deildinni í handbolta varð fyrir enn einu áfallinu í fyrsta leik eftir HM-frí þegar Hörður Fannar Sigþórsson meiddist á hné í tapleik á móti Haukum í gærkvöldi. Hann er ekki með slitið krossband en mun líklega missa af restinni á tímabilinu. 5.2.2013 18:20 Gulldén um Óskar Bjarna: Spennandi tímar framundan með nýja þjálfaranum Sænska landsliðskonan Isabelle Gulldén hefur framlengt samning sinn við danska liðið Viborg og lýst afar vel á nýja þjálfara liðsins, Íslendinginn Óskar Bjarna Óskarsson. Óskar Bjarni tók við kvennaliði félagsins á dögunum. 4.2.2013 22:30 Anton og Hlynur dæma í Meistaradeildinni Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson halda áfram að fá flott verkefni en þeir eru nýkomnir heim frá Spáni þar sem þeir dæmdu meðal annars annan undanúrslitaleikinn á HM í handbolta. 4.2.2013 22:00 HSV Hamburg fyrsta liðið í undanúrslit bikarsins HSV Hamburg tryggði sér sæti í undanúrslitum þýska bikarsins í handbolta með því að vinna tveggja marka heimasigur á TSV Hannover-Burgdorf, 33-31, en þetta var jafnframt fyrsti leikurinn í þýska handboltanum eftir HM-frí. 4.2.2013 20:10 Guif aftur á toppinn Guif náði aftur efsta sætinu í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir fimm marka útisigur á Lugi, 30-25 í uppgjöri liðanna sem voru í 2. og 3. sæti fyrir leikinn. Guif og IFK Kristianstad eru nú bæði með 31 stig á toppnum en Guif er með betri markatölu. 4.2.2013 19:37 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 18-20 Haukar héldu áfram sigurgöngu sinni í N1 deild karla í handbolta eftir tveggja marka sigur á Akureyri, 20-18. Haukar unnu níu síðustu deildarleiki fyrir HM-frí og tóku upp þráðinn aftur í kvöld. 4.2.2013 18:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Afturelding 28-25 FH vann frábæran sigur, 28-25, á Aftureldingu í N-1 deildar karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Kaplakrika í Hafnafirði. 4.2.2013 14:21 Sjá næstu 50 fréttir
Meira í lífinu en handbolti Einn dáðasti handknattleiksmaður þjóðarinnar, Sigfús Sigurðsson, hefur lagt skóna á hilluna. Endanlega að þessu sinni. Þessi 37 ára gamli jaxl hefur glatt þjóðina um árabil og náð frábærum árangri hér heima og erlendis. Hann segist skilja sáttur við handb 11.2.2013 07:00
Hannes: Þetta var svolítið Hollywood-moment Hannes Jón Jónsson er kominn á fullt með Eisenach eftir krabbameinsmeðferð. Hann sneri aftur með miklum látum um helgina er hann skoraði þrjú síðustu mörk síns liðs og tryggði því mikilvægan sigur. Hann segir það hafa verið sætt. 11.2.2013 06:30
Chambery Savoie vann sinn fyrsta sigur Guðmundur Árni Ólafsson skoraði ekki fyrir Bjerringbro-Silkeborg sem tapaði 29-26 fyrir franska liðinu Chambery Savoie í Frakklandi í dag í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 10.2.2013 18:45
Refirnir frá Berlin með magnaðan sigur á Barcelona Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin gerðu sér lítið fyrir og lögðu stórlið Barcelona að velli, 31-30, í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Refirnir lögðu þar grunninn að því að geta náð öðru sæti D-riðils. 10.2.2013 18:35
Flensburg marði Balingen án Ólafs Ólafur Gústafsson kom ekki við sögu þegar Flensburg-Handewitt marði eins marks sigur á Balingen-Weilstetten 30-29 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Flensburg var einu marki yfir í hálfleik 15-14. 10.2.2013 18:10
Bergischer heldur sínu striki Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer unnu mikilvægan sigur á Nordhorn-Lingen 31-29 í B-deildinni í þýska handboltanum í dag. 10.2.2013 17:37
Rússajeppinn kominn á leiðarenda Handboltakempan og silfurverðlaunahafinn frá Ólympíuleikunum í Peking, Sigfús Sigurðsson, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. 9.2.2013 21:26
Alexander skoraði þrjú mörk í naumum sigri Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, vann nauman sigur, 34-33, á Tatran Presov í EHF-bikarnum í kvöld. 9.2.2013 22:22
Hannes hetja Eisenach | Ólafur Bjarki í miklu stuði Hannes Jón Jónsson var hetja Eisenach í kvöld er hann skoraði sigurmarkið í dramatískum 28-27 sigri liðsins á Leipzig. Hannes er nýbyrjaður að spila á nýjan leik eftir krabbameinsmeðferð. 9.2.2013 20:08
Stella skoraði tíu mörk á Nesinu Landsliðskonan Stella Sigurðardóttir var í miklu stuði í dag og skoraði að vild er Fram hristi Gróttu af sér í síðari hálfleik í N1-deild kvenna í dag. 9.2.2013 17:31
Auðvelt hjá Kiel Íslendingaliðið Kiel vann afar sannfærandi sigur, 29-40, gegn sænska liðinu Savehof í dag. Kiel í öðru sæti riðilsins, tveim stigum á eftir Veszprém. 9.2.2013 16:29
Vongóð um að fá fulla sjón Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, sem meiddist illa á auga á æfingu, er ólétt og spilar ekki meira á tímabilinu. 9.2.2013 09:00
Hefndin er orðin að hefð í Hafnarfirðinum Haukar geta nánast tryggt sér deildarmeistaratitilinn í karlahandboltanum með sigri á FH á Ásvöllum í dag. 9.2.2013 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 21-25 | FH náði að hefna FH varð í dag fyrsta liðið til að sigra Hauka í N1 deild karla í handbolta þegar FH vann leik liðanna á Ásvöllum 25-21. FH lagði grunninn að sigrinum í byrjun leiks þegar liðið skoraði sex fyrstu mörk leiksins. 9.2.2013 00:01
Valskonur unnu 21 marks sigur - myndir Valur náði fjögurra stiga forskoti á toppi N1 deildar kvenna í handbolta í kvöld eftir 21 marks sigur á Aftureldingu, 37-16, í Vodafonehöllinni á Hlíðarenda í kvöld. 8.2.2013 22:14
Rúnar með fjögur mörk í fyrsta leik eftir meiðslin Rúnar Kárason átti flotta endurkomu í þýska handboltann í kvöld þegar hann skoraði fjögur mörk í tveggja marka sigri Grosswallstadt á Wetzlar, 28-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þetta var fyrsti keppnisleikur hans með Grosswallstadt en hann sleit krossband á landsliðsæfingu síðasta sumar. 8.2.2013 20:24
Valsmenn ráku Patrek í kvöld Patrekur Jóhannesson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Val en Valsmenn birtu fréttatilkynningu inn á heimasíðu sinni í kvöld. Patrekur ætlaði að stýra Valsliðinu út tímabilið en taka svo við liði Hauka á næsta tímabili þegar Aron Kristjánsson fer í fullt starf sem landsliðsþjálfari. 8.2.2013 19:33
Vignir með slitið krossband Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson varð fyrir miklu áfalli þegar í ljós kom að hann er með slitið krossband. Hann verður frá næstu mánuðina vegna meiðslanna. 8.2.2013 16:02
Entrerrios frábær í jafntefli Nantes Gunnar Steinn Jónsson skoraði eitt mark fyrir Nantes í kvöld þegar liðið gerði 30-30 jafntefli á útivelli á móti Chambéry í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Nantes vann upp þriggja marka forskot á lokakafla leiksins. 7.2.2013 21:58
Ólafur og félagar komnir á toppinn í Meistaradeildinni Ólafur Gústafsson og félagar hans í þýska liðinu Flensburg-Handewitt eru komnir upp í efsta sætið í sínum riðli í Meistaradeildinni í handbolta eftir átta marka heimasigur á serbneska félaginu Partizan Belgrad í kvöld, 31-23. 7.2.2013 19:53
Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍR 25-20 | Ótrúlegur viðsnúningur HK-menn unnu ótrúlegan endurkomusigur á ÍR í N1 deild karla í handbolta í Digranesi í kvöld en ÍR-ingar náðu mest sjö marka forystu voru 15-9 yfir í hálfleik. HK kom til baka í seinni hálfleik og vann fimm marka sigur 25-20. 7.2.2013 19:00
Mögnuð endurkoma hjá Hans Lindberg og félögum HSV Hamburg náði 29-29 jafntefli á móti Chehovski Medvedi í Meistaradeild karla í handbolta í dag þrátt fyrir að vera sex mörkum undir, 20-26, þegar langt var liðið á seinni hálfleikinn. 7.2.2013 17:42
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Akureyri 24-24 Valur og Akureyri skildu jöfn í N1-deild karla í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi og úrslitin nokkuð sanngjörn. 7.2.2013 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 24-26 Frammarar unnu sigur á Aftureldingu í N1-deild karla í kvöld en leiknum lauk með 26-24 sigri gestanna. Frammarar leiddu allt frá miðjum fyrri hálfleik og var sigurinn ekki í hættu fyrr en á lokasekúndunum þegar leikmenn Aftureldingar söxuðu á forskot Frammara. 7.2.2013 15:05
Hörður Fannar með slitið krossband Hörður Fannar Sigþórsson spilar ekki meira með liði Akureyrar í N1-deild karla í vetur. Þessi sterki línumaður sleit krossband í hné eftir að hafa náð að spila aðeins átta mínútur með liðinu þetta tímabilið. 7.2.2013 14:46
Anna Úrsúla ber barn undir belti Landsliðskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir leikur ekki með Val á þessu tímabili, þar sem hún á von á barni. 7.2.2013 14:24
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. 7.2.2013 14:53
Sögulegur sigur hjá Þórey, Rut og félögum Team Tvis Holstbro vann sögulegan sigur á Viborg HK í slag Íslendingaliða í dönsku kvennadeildinni í handbolta í dag en þetta var fyrsti sigur Tvis-liðsins á Viborg frá upphafi. Team Tvis Holstbro vann leikinn 32-29 en þetta var fimmti deildarsigur liðsins í röð. 6.2.2013 22:44
Strákarnir hans Dags byrjuðu á góðum útisigri Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin unnu 34-32 útisigur á Frisch Auf Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þetta var fyrsti leikur liðsins eftir HM-fríið. 6.2.2013 22:34
Sjö íslensk mörk þegar Kiel fór áfram í bikarnum Eitt Íslendingalið fór áfram í þýska bikarnum í kvöld og tvö duttu úr leik þegar átta liða úrslit keppninnar kláruðust. THW Kiel komst í undanúrslitin en bæði Minden og Eisenach eru úr leik. 6.2.2013 22:23
Gróttustelpurnar í Höllina - myndir Grótta tryggði sér sæti í undanúrslitum Símabikars kvenna í handbolta í kvöld með því að vinna tveggja marka sigur á HK í hörkuleik á Seltjarnarnesi. 6.2.2013 21:41
Sex leikja bann fyrir veðmálasvindl Einn besti handboltamaður heims, Frakkinn Nikola Karabatic, og sex aðrir leikmenn voru í gær úrskurðaðir í sex leikja bann vegna veðmálahneykslisins sem tröllreið öllu síðari hluta 2012. 6.2.2013 09:11
Valskonur í undanúrslit bikarsins fjórða árið í röð Valskonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Símarbikars kvenna í handbolta í kvöld með níu marka útisigri á Selfossi, 32-23, í átta liða úrslitum keppninnar. Fram og ÍBV höfðu áður komist í undanúrslitin fyrr í kvöld. 5.2.2013 21:15
Atli Ævar markahæstur í tapi SönderjyskE Atli Ævar Ingólfsson skoraði fimm mörk og var markahæstur hjá SönderjyskE í kvöld þegar liðið tapaði með þriggja marka mun á heimavelli á móti Skjern Håndbold, 30-33. 5.2.2013 21:04
Lærisveinar Guðmundar fengu skell í bikarnum SG Flensburg-Handewitt tryggði sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld með því að vinna öruggan fjögurra marka sigur á Rhein-Neckar Löwen, 24-20, í slag tveggja Íslendingaliða. Ólafur Gústafsson og félagar bætast þar sem í hóp með HSV Hamburg sem komst áfram í bikarnum í gær. 5.2.2013 20:53
Eyjakonur í undanúrslitin annað árið í röð ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum Símabikar kvenna í handbolta í kvöld með fjögurra marka sigri á FH, 24-20, í Kaplakrika. Eyjakonur fóru alla leið í úrslitaleik bikarsins í fyrra en eru þegar komnar í Höllina því undanúrslitaleikirnir í ár verða spilaðir í Laugardalshöllinni. 5.2.2013 20:13
Arnór hafnaði Meistaradeildarliði - átti að leysa af Cupic Arnór Þór Gunnarsson er nýkominn heim frá HM í handbolta á Spáni þar sem hann stimplaði sig inn í íslenska landsliðið með flotti frammistöðu. Arnór Þór skoraði 13 mörk í 6 leikjum á sínu fyrsta stórmóti og vakti athygli utan Íslands fyrir frammistöðu sína. 5.2.2013 19:46
Framkonur örugglega í undanúrslitin Fram er komið í undanúrslit Símabikars kvenna í handbolta eftir 27 marka sigur á b-liði ÍBV, 42-15, í Vestmannaeyjum í kvöld. Framkonur voru 22-6 yfir í hálfleik og sigurinn því aldrei í hættu. Bæði liðin sátu hjá í fyrstu umferð og voru því að spila sinn fyrsta bikarleik í vetur. 5.2.2013 19:22
Hörður Fannar úr leik í vetur? Karlalið Akureyrar í N1 deildinni í handbolta varð fyrir enn einu áfallinu í fyrsta leik eftir HM-frí þegar Hörður Fannar Sigþórsson meiddist á hné í tapleik á móti Haukum í gærkvöldi. Hann er ekki með slitið krossband en mun líklega missa af restinni á tímabilinu. 5.2.2013 18:20
Gulldén um Óskar Bjarna: Spennandi tímar framundan með nýja þjálfaranum Sænska landsliðskonan Isabelle Gulldén hefur framlengt samning sinn við danska liðið Viborg og lýst afar vel á nýja þjálfara liðsins, Íslendinginn Óskar Bjarna Óskarsson. Óskar Bjarni tók við kvennaliði félagsins á dögunum. 4.2.2013 22:30
Anton og Hlynur dæma í Meistaradeildinni Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson halda áfram að fá flott verkefni en þeir eru nýkomnir heim frá Spáni þar sem þeir dæmdu meðal annars annan undanúrslitaleikinn á HM í handbolta. 4.2.2013 22:00
HSV Hamburg fyrsta liðið í undanúrslit bikarsins HSV Hamburg tryggði sér sæti í undanúrslitum þýska bikarsins í handbolta með því að vinna tveggja marka heimasigur á TSV Hannover-Burgdorf, 33-31, en þetta var jafnframt fyrsti leikurinn í þýska handboltanum eftir HM-frí. 4.2.2013 20:10
Guif aftur á toppinn Guif náði aftur efsta sætinu í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir fimm marka útisigur á Lugi, 30-25 í uppgjöri liðanna sem voru í 2. og 3. sæti fyrir leikinn. Guif og IFK Kristianstad eru nú bæði með 31 stig á toppnum en Guif er með betri markatölu. 4.2.2013 19:37
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 18-20 Haukar héldu áfram sigurgöngu sinni í N1 deild karla í handbolta eftir tveggja marka sigur á Akureyri, 20-18. Haukar unnu níu síðustu deildarleiki fyrir HM-frí og tóku upp þráðinn aftur í kvöld. 4.2.2013 18:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Afturelding 28-25 FH vann frábæran sigur, 28-25, á Aftureldingu í N-1 deildar karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Kaplakrika í Hafnafirði. 4.2.2013 14:21