Fleiri fréttir

Þessir tveir mynda besta miðvarðarparið undir stjórn Jose Mourinho

Varnarleikur Manchester United hefur verið mikið í umræðunni. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho vildi endilega kaupa miðvörð/miðverði í sumar og liðið fékk síðan á sig þrjú mörk á móti Brighton um síðustu helgi þar sem miðvarðarparið átti slakan leik.

NFL-deildin að trufla heimaleik hjá Tottenham

Það er allt á öðrum endanum hjá heimavallarráði Tottenham þar sem enska félagið er í miðjum klíðum við að endurraða heimaleikjum haustsins eftir að ljóst varð að nýr leikvangur félagsins yrði ekki tilbúinn.

Messan: Gylfi stýrir umferðinni

Gylfi Þór Sigurðsson átti góðan leik fyrir Everton er liðið vann 3-1 sigur á Southampton á laugardag. Messan fór yfir hans leik og breytinguna á honum frá því á síðustu leiktíð.

Mikið mun mæða á Mourinho næstu daga

Öllu léttara verður yfir í bláa enda Manchester-borgar, en Man­chester City rótburstaði Huddersfield Town, en þar lék Sergio Agüero og skoraði þrjú marka liðsins í 6-1-sigri.

Aston Villa gerði jafntefli │ Reading enn án stiga

Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa sem gerði 1-1 jafntefli við Ipswich Town í ensku Championship-deildinni í dag. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Reading töpuðu 1-0 fyrir Bolton.

Everton hafði betur gegn Southampton

Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Everton sem vann 2-1 sigur á Southampton í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Sjá næstu 50 fréttir