Fleiri fréttir Vilja Shepherd burtu Þúsundir stuðningsmanna Newcastle söfnuðust fyrir framan aðalinngang St. James Park, heimvöll félagsins, eftir tapið gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í gær og kröfðust þess að Freddie Shepherd segði af sér stjórnarformennsku hjá félaginu. 5.11.2006 16:30 Harewood hetja West Ham Sóknarmaðurinn Marlon Harewood reyndist hetja West Ham í nágrannaslagnum gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Harewood skoraði eina mark leiksins, mínútu fyrir leikslok. 5.11.2006 15:43 Það á að fangelsa svona aumingja Chris Coleman, knattspyrnustjóri Fulham, er öskuvondur út í þann sem henti smápeningi úr stúkunni í viðureign Fulham og Everton í gær sem hafnaði á höfði Claus Jensen, markaskorara Fulham í leiknum. Coleman segir viðkomandi vera heigul sem eigi heima í fangelsi. 5.11.2006 13:00 Kuyt er frábær liðsmaður Hollenski framherjinn Dirk Kuyt fékk mikið hrós frá stjóra sínum, Rafael Benitez, eftir leikinn gegn Reading í dag. Liverpool vann 2-0 og skoraði Kuyt bæði mörkin. 4.11.2006 21:15 Við erum í rosalegu formi Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segist finna mikinn meðbyr með sínu liði þessa dagana og miðað við andann og stemninguna í hópnum segist hann handviss um að lærisveinar sínir muni koma til með að berjast um titla í vetur. 4.11.2006 20:45 Man. Utd. heldur sínu striki Manchester United heldur sínu striki í ensku úrvalsdeildinni og er nú komið með 28 stig á toppi deildarinnar eftir sannfærandi 3-0 sigur á Portsmouth á Old Trafford í dag. Liverpool sigraði Reading, 2-0, en Bolton tapaði óvænt á heimavelli fyrir Wigan. 4.11.2006 17:10 Ívar, Brynjar og Hermann í byrjunarliðinu Ívar Ingimarsson er fyrirliði Reading sem mætir Liverpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brynjar Björn Gunnarsson er sömuleiðis í byrjunarliðinu, sem hægri bakvörður, og þá er Hermann Hreiðarsson í vörn Charlton sem tekur á móti Man. City. 4.11.2006 15:25 Allir þjálfarar vildu hafa Carragher í sínu liði Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Jamie Carragher sé leikmaður sem allir þjálfarar vildu hafa í sínu liði. Benitez hrósar leikmanninum í hástert en hann leikur sinn 300. leik fyrir Liverpool þegar það tekur á móti Reading í dag. 4.11.2006 14:45 Er ekki fúll yfir því að sitja á bekknum Portúgalski markvörðurinn Hilario hjá Chelsea segist reiðubúinn að gefa sæti sitt í byrjunarliði liðsins til Ítalans Carlo Cudicini, sem er orðinn heill heilsu eftir að hafa fengið heilahristing í leik gegn Reading fyrir nokkrum vikum. Chelsea tekur á móti Tottenham á morgun. 4.11.2006 14:15 Ætlar að taka vel á móti Wenger Alan Pardew segist ekki hafa neitt á móti Arsene Wenger knattspyrnustjóra Arsenal og segist ætla að taka vel á móti honum þegar Arsenal mætir West Ham á Upton Park um helgina. Pardew gagnrýndi lið Arsenal fyrir að vera með eintóma útlendinga í liðinu á síðustu leiktíð og féllu þessi ummæli í mjög grýttan jarðveg. 3.11.2006 22:00 Gefur leikmönnum átta vikur til að sanna sig Martin O´Neill hefur sent leikmönnum sínum þau skilaboð að þeir hafi tvo mánuði til að sanna tilverurétt sinn í liðinu, en það er tíminn fram að því þegar leikmannamarkaðurinn opnar á ný. 3.11.2006 21:15 Redknapp ætlar að versla í janúar Harry Redknapp, stjóri Portsmouth, ætlar sér að versla sér varnarmenn til að styrkja hóp sinn í janúar til að koma í veg fyrir meiðslakrísu eins og þá sem hann stendur frammi fyrir skömmu fyrir mikilvægan leik gegn Manchester United um helgina. 3.11.2006 20:30 Drogba framlengir við Chelsea Framherjinn sterki Didier Drogba hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Chelsea um fjögur ár og er því samningsbundinn félaginu til ársins 2010. Drogba er 28 ára gamall og var keyptur til Chelsea fyrir 24 milljónir punda árið 2004. Hann hefur skorað 10 mörk í 15 leikjum á leiktíðinni. 3.11.2006 19:17 Líkir rannsókninni við yfirheyrslur KGB Paul Jewell segist hafa verið óttasleginn þegar hann var yfirheyrður af fyrrverandi lögreglumönnum í tengslum við rannsóknina sem stendur yfir vegna gruns um spillingu í enska boltanum. 3.11.2006 18:00 Það er mitt mál hvenær ég hætti Sir Alex Ferguson lét fjölmiðlamenn heyra það á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður hvort hann ætlaði ekki að fara að hætta störfum í tilefni þess að á mánudag eru 20 ár liðin frá því hann tók við Manchester United. 3.11.2006 17:00 Hrósar Alex Ferguson Roy Keane, fyrrum fyrirliði gullaldarliðs Manchester United og núverandi stjóri Sunderland, segir það ótrúlegt afrek hjá Alex Ferguson að hafa nú verið 20 ár í starfi hjá einu stærsta knattspyrnufélagi heims. 3.11.2006 16:36 Savage verður frá í allt að mánuð Miðjumaðurinn Robbie Savage hjá Blackburn gæti orðið frá keppni í allt að einn mánuð eftir að meiðsli hans á læri tóku sig upp á ný í Evrópuleiknum við Basel í gærkvöld. Savage varð upprunalega fyrir meiðslunum í deildarleik gegn Bolton um daginn. 3.11.2006 16:13 Leikjaálagið er brjálæði Glenn Roeder og félagar í Newcastle standa nú frammi fyrir því erfiða verkefni að spila þrjá leiki á sex dögum. Roeder segir það brjálæði að leggja þetta á leikmenn sína, en nýtti sér ekki réttinn til að fresta deildarleik við Sheffield United vegna sjónvarpstekna sem félagið fær af leiknum. 3.11.2006 13:55 Segir sig úr stjórn UEFA ef hann kaupir West Ham Bresk blöð hafa það eftir talsmanni Eggerts Magnússonar í dag að hann muni segja af sér sem forseti KSÍ og hætta störfum hjá evrópska knattspyrnusambandinu ef kaupum hans á West Ham verður. 2.11.2006 23:00 Southgate hefur engar áhyggjur Gareth Southgate, stjóri Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni, segist aðeins vera að einbeita sér að því að vinna vinnuna sína þó undanþága hans til að þjálfa liðið falli úr gildi eftir 9 daga. 2.11.2006 19:45 Shevchenko er gæludýrið hans Abramovich Framherjinn Samuel Eto´o hjá Barcelona tekur undir skoðun þeirra fjölmörgu sem segja að Andriy Shevchenko hafi gert afdrifarík mistök með því að ganga til liðs við Chelsea í sumar. 2.11.2006 18:14 Gefur Aaron Lennon aðvörun Martin Jol hefur sent enska landsliðsmanninum Aaron Lennon aðvörun og hvetur hann til að ná meiri stöðugleika í frammistöðu sína með Tottenham - ella verði hann á fá sér sæti á varamannabekknum. 2.11.2006 17:15 Xavier við það að semja við Boro Portúgalski varnarmaðurinn Abel Xavier er nú við það að skrifa undir samning við enska úrvalsdeildarfélagið Middlesbrough að sögn umboðsmanns hans, en Xavier er nýlaus úr löngu keppnisbanni vegna steranotkunar. Svo gæti farið að hann yrði í leikmannahópi Boro gegn Watford um helgina en mikil meiðsli eru meðal varnarmanna liðsins. 2.11.2006 16:30 Vill aldrei fara til Englands aftur Spænski landsliðsmaðurinn Jose Antonio Reyes sem nú leikur sem lánsmaður hjá Real Madrid frá enska félaginu Arsenal, segist aldrei geta hugsað sér að spila á Englandi aftur. Reyes fór sem lánsmaður til Real í skiptum fyrir Julio Baptista í sumar og búist er við því að sú ráðstöfun verði gerð varanleg fljótlega. 2.11.2006 15:45 Englendingar íhuga að bjóða í HM 2018 Richard Caborn, íþróttamálaráðherra Englendinga, segir að stjórnvöld þar í landi séu mjög hrifinn af þeirri hugmynd að fá að halda HM í knattspyrnu árið 2108. HM 2010 fer fram í Suður-Afríku og keppnin þar á eftir mun fara fram í einhverju af löndum Suður-Ameríku. Þar á eftir verður keppnin haldin í Evrópu á ný og þá hafa enskir hug á því að fá að halda keppnina. 2.11.2006 14:35 Jafnt í hálfleik á White Hart Lane Staðan í leik Tottenham og Club Brugge í riðlakeppni Evrópukeppni félagsliða er jöfn 1-1 þegar flautað hefur verið til leikhlés. Dimitar Berbatov jafnaði metin fyrir Tottenham eftir að liðið lenti undir 1-0. Albert Luqueskoraði mark Newcastle hefur yfir 1-0 gegn Palermo á Sikiley og þá er markalaust hjá Blackburn og Basel. 2.11.2006 21:03 Ver ráðningu McClaren Brian Barwick hefur nú komið Steve McClaren landsliðsþjálfara Englendinga til varnar í kjölfar gagnrýni sem hann hefur orðið fyrir vegna lélegs gengis enska landsliðsins í síðustu leikjum. 1.11.2006 18:26 Ræddi við Nígeríumenn Breskir fjölmiðlar segja í dag að sænski knattspyrnuþjálfarinn Sven-Göran Eriksson hafi átt í viðræðum við Nígeríska knattspyrnusambandið þar sem honum hafi verið boðið að taka við landsliðinu. Eriksson var áður hjá enska landsliðinu en hætti þar eftir HM í sumar. Hann hefur verið orðaður við West Ham, Benfica, Newcastle, Inter og West Ham í fréttum undanfarið. 1.11.2006 14:39 Staðfestir tilboð í Leicester City Milan Mandaric, fyrrum eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Portsmouth, hefur staðfest að hann hafi gert kauptilboð í 1. deildarfélagið Leicester City. Mandaric náði á sínum tíma að rífa Portsmouth upp úr meðalmennsku og í efstu deild og ætlar sér nú að gera það sama við Leicester. Talið er að tilboð hans sé upp á um 25 milljónir punda. 1.11.2006 14:10 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja Shepherd burtu Þúsundir stuðningsmanna Newcastle söfnuðust fyrir framan aðalinngang St. James Park, heimvöll félagsins, eftir tapið gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í gær og kröfðust þess að Freddie Shepherd segði af sér stjórnarformennsku hjá félaginu. 5.11.2006 16:30
Harewood hetja West Ham Sóknarmaðurinn Marlon Harewood reyndist hetja West Ham í nágrannaslagnum gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Harewood skoraði eina mark leiksins, mínútu fyrir leikslok. 5.11.2006 15:43
Það á að fangelsa svona aumingja Chris Coleman, knattspyrnustjóri Fulham, er öskuvondur út í þann sem henti smápeningi úr stúkunni í viðureign Fulham og Everton í gær sem hafnaði á höfði Claus Jensen, markaskorara Fulham í leiknum. Coleman segir viðkomandi vera heigul sem eigi heima í fangelsi. 5.11.2006 13:00
Kuyt er frábær liðsmaður Hollenski framherjinn Dirk Kuyt fékk mikið hrós frá stjóra sínum, Rafael Benitez, eftir leikinn gegn Reading í dag. Liverpool vann 2-0 og skoraði Kuyt bæði mörkin. 4.11.2006 21:15
Við erum í rosalegu formi Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segist finna mikinn meðbyr með sínu liði þessa dagana og miðað við andann og stemninguna í hópnum segist hann handviss um að lærisveinar sínir muni koma til með að berjast um titla í vetur. 4.11.2006 20:45
Man. Utd. heldur sínu striki Manchester United heldur sínu striki í ensku úrvalsdeildinni og er nú komið með 28 stig á toppi deildarinnar eftir sannfærandi 3-0 sigur á Portsmouth á Old Trafford í dag. Liverpool sigraði Reading, 2-0, en Bolton tapaði óvænt á heimavelli fyrir Wigan. 4.11.2006 17:10
Ívar, Brynjar og Hermann í byrjunarliðinu Ívar Ingimarsson er fyrirliði Reading sem mætir Liverpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brynjar Björn Gunnarsson er sömuleiðis í byrjunarliðinu, sem hægri bakvörður, og þá er Hermann Hreiðarsson í vörn Charlton sem tekur á móti Man. City. 4.11.2006 15:25
Allir þjálfarar vildu hafa Carragher í sínu liði Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Jamie Carragher sé leikmaður sem allir þjálfarar vildu hafa í sínu liði. Benitez hrósar leikmanninum í hástert en hann leikur sinn 300. leik fyrir Liverpool þegar það tekur á móti Reading í dag. 4.11.2006 14:45
Er ekki fúll yfir því að sitja á bekknum Portúgalski markvörðurinn Hilario hjá Chelsea segist reiðubúinn að gefa sæti sitt í byrjunarliði liðsins til Ítalans Carlo Cudicini, sem er orðinn heill heilsu eftir að hafa fengið heilahristing í leik gegn Reading fyrir nokkrum vikum. Chelsea tekur á móti Tottenham á morgun. 4.11.2006 14:15
Ætlar að taka vel á móti Wenger Alan Pardew segist ekki hafa neitt á móti Arsene Wenger knattspyrnustjóra Arsenal og segist ætla að taka vel á móti honum þegar Arsenal mætir West Ham á Upton Park um helgina. Pardew gagnrýndi lið Arsenal fyrir að vera með eintóma útlendinga í liðinu á síðustu leiktíð og féllu þessi ummæli í mjög grýttan jarðveg. 3.11.2006 22:00
Gefur leikmönnum átta vikur til að sanna sig Martin O´Neill hefur sent leikmönnum sínum þau skilaboð að þeir hafi tvo mánuði til að sanna tilverurétt sinn í liðinu, en það er tíminn fram að því þegar leikmannamarkaðurinn opnar á ný. 3.11.2006 21:15
Redknapp ætlar að versla í janúar Harry Redknapp, stjóri Portsmouth, ætlar sér að versla sér varnarmenn til að styrkja hóp sinn í janúar til að koma í veg fyrir meiðslakrísu eins og þá sem hann stendur frammi fyrir skömmu fyrir mikilvægan leik gegn Manchester United um helgina. 3.11.2006 20:30
Drogba framlengir við Chelsea Framherjinn sterki Didier Drogba hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Chelsea um fjögur ár og er því samningsbundinn félaginu til ársins 2010. Drogba er 28 ára gamall og var keyptur til Chelsea fyrir 24 milljónir punda árið 2004. Hann hefur skorað 10 mörk í 15 leikjum á leiktíðinni. 3.11.2006 19:17
Líkir rannsókninni við yfirheyrslur KGB Paul Jewell segist hafa verið óttasleginn þegar hann var yfirheyrður af fyrrverandi lögreglumönnum í tengslum við rannsóknina sem stendur yfir vegna gruns um spillingu í enska boltanum. 3.11.2006 18:00
Það er mitt mál hvenær ég hætti Sir Alex Ferguson lét fjölmiðlamenn heyra það á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður hvort hann ætlaði ekki að fara að hætta störfum í tilefni þess að á mánudag eru 20 ár liðin frá því hann tók við Manchester United. 3.11.2006 17:00
Hrósar Alex Ferguson Roy Keane, fyrrum fyrirliði gullaldarliðs Manchester United og núverandi stjóri Sunderland, segir það ótrúlegt afrek hjá Alex Ferguson að hafa nú verið 20 ár í starfi hjá einu stærsta knattspyrnufélagi heims. 3.11.2006 16:36
Savage verður frá í allt að mánuð Miðjumaðurinn Robbie Savage hjá Blackburn gæti orðið frá keppni í allt að einn mánuð eftir að meiðsli hans á læri tóku sig upp á ný í Evrópuleiknum við Basel í gærkvöld. Savage varð upprunalega fyrir meiðslunum í deildarleik gegn Bolton um daginn. 3.11.2006 16:13
Leikjaálagið er brjálæði Glenn Roeder og félagar í Newcastle standa nú frammi fyrir því erfiða verkefni að spila þrjá leiki á sex dögum. Roeder segir það brjálæði að leggja þetta á leikmenn sína, en nýtti sér ekki réttinn til að fresta deildarleik við Sheffield United vegna sjónvarpstekna sem félagið fær af leiknum. 3.11.2006 13:55
Segir sig úr stjórn UEFA ef hann kaupir West Ham Bresk blöð hafa það eftir talsmanni Eggerts Magnússonar í dag að hann muni segja af sér sem forseti KSÍ og hætta störfum hjá evrópska knattspyrnusambandinu ef kaupum hans á West Ham verður. 2.11.2006 23:00
Southgate hefur engar áhyggjur Gareth Southgate, stjóri Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni, segist aðeins vera að einbeita sér að því að vinna vinnuna sína þó undanþága hans til að þjálfa liðið falli úr gildi eftir 9 daga. 2.11.2006 19:45
Shevchenko er gæludýrið hans Abramovich Framherjinn Samuel Eto´o hjá Barcelona tekur undir skoðun þeirra fjölmörgu sem segja að Andriy Shevchenko hafi gert afdrifarík mistök með því að ganga til liðs við Chelsea í sumar. 2.11.2006 18:14
Gefur Aaron Lennon aðvörun Martin Jol hefur sent enska landsliðsmanninum Aaron Lennon aðvörun og hvetur hann til að ná meiri stöðugleika í frammistöðu sína með Tottenham - ella verði hann á fá sér sæti á varamannabekknum. 2.11.2006 17:15
Xavier við það að semja við Boro Portúgalski varnarmaðurinn Abel Xavier er nú við það að skrifa undir samning við enska úrvalsdeildarfélagið Middlesbrough að sögn umboðsmanns hans, en Xavier er nýlaus úr löngu keppnisbanni vegna steranotkunar. Svo gæti farið að hann yrði í leikmannahópi Boro gegn Watford um helgina en mikil meiðsli eru meðal varnarmanna liðsins. 2.11.2006 16:30
Vill aldrei fara til Englands aftur Spænski landsliðsmaðurinn Jose Antonio Reyes sem nú leikur sem lánsmaður hjá Real Madrid frá enska félaginu Arsenal, segist aldrei geta hugsað sér að spila á Englandi aftur. Reyes fór sem lánsmaður til Real í skiptum fyrir Julio Baptista í sumar og búist er við því að sú ráðstöfun verði gerð varanleg fljótlega. 2.11.2006 15:45
Englendingar íhuga að bjóða í HM 2018 Richard Caborn, íþróttamálaráðherra Englendinga, segir að stjórnvöld þar í landi séu mjög hrifinn af þeirri hugmynd að fá að halda HM í knattspyrnu árið 2108. HM 2010 fer fram í Suður-Afríku og keppnin þar á eftir mun fara fram í einhverju af löndum Suður-Ameríku. Þar á eftir verður keppnin haldin í Evrópu á ný og þá hafa enskir hug á því að fá að halda keppnina. 2.11.2006 14:35
Jafnt í hálfleik á White Hart Lane Staðan í leik Tottenham og Club Brugge í riðlakeppni Evrópukeppni félagsliða er jöfn 1-1 þegar flautað hefur verið til leikhlés. Dimitar Berbatov jafnaði metin fyrir Tottenham eftir að liðið lenti undir 1-0. Albert Luqueskoraði mark Newcastle hefur yfir 1-0 gegn Palermo á Sikiley og þá er markalaust hjá Blackburn og Basel. 2.11.2006 21:03
Ver ráðningu McClaren Brian Barwick hefur nú komið Steve McClaren landsliðsþjálfara Englendinga til varnar í kjölfar gagnrýni sem hann hefur orðið fyrir vegna lélegs gengis enska landsliðsins í síðustu leikjum. 1.11.2006 18:26
Ræddi við Nígeríumenn Breskir fjölmiðlar segja í dag að sænski knattspyrnuþjálfarinn Sven-Göran Eriksson hafi átt í viðræðum við Nígeríska knattspyrnusambandið þar sem honum hafi verið boðið að taka við landsliðinu. Eriksson var áður hjá enska landsliðinu en hætti þar eftir HM í sumar. Hann hefur verið orðaður við West Ham, Benfica, Newcastle, Inter og West Ham í fréttum undanfarið. 1.11.2006 14:39
Staðfestir tilboð í Leicester City Milan Mandaric, fyrrum eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Portsmouth, hefur staðfest að hann hafi gert kauptilboð í 1. deildarfélagið Leicester City. Mandaric náði á sínum tíma að rífa Portsmouth upp úr meðalmennsku og í efstu deild og ætlar sér nú að gera það sama við Leicester. Talið er að tilboð hans sé upp á um 25 milljónir punda. 1.11.2006 14:10
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn