Fleiri fréttir

Íslandsmeistarar fyrir þremur árum en eiga nú á hættu að falla

Eftir sjö leiki í röð án sigurs er Þór/KA, sem varð Íslandsmeistari fyrir þremur árum, komið í mikla fallhættu. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, fór yfir ástæður þess að Þór/KA sé komið í þessa stöðu.

Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet

Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals.

Betsy: Gott að fá smá frí

Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var skiljanlega vonsvikin í leikslok eftir að hafa tapað með þremur mörkum gegn engu á heimavelli á móti Val í Pepsi Max deildinni fyrr í dag.

Toppliðin á sigurbraut í 2.deildinni

Fimm leikir fóru fram í 2.deild karla í fótbolta hér á landi í dag og er óhætt að segja að ekkert hafi komið á óvart í leikjum dagsins.

Valdimar á leið til Noregs

Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson er á leiðinni til Noregs ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins, Hrafnkels Freys Ágústssonar.

Sjá næstu 50 fréttir