Fleiri fréttir

Arnór Sveinn ekki alvarlega meiddur

Arnór Sveinn Aðalsteinsson, varnarmaður KR, efast um að hann verði lengi frá eftir meiðslin sem hann hlaut í jafnteflinu gegn Fjölni í gær.

Arnar Grétarsson: Fyrsta upplegg var að halda hreinu

,,Fyrsta upplegg var að halda hreinu en markmiðið var að setja mark, við ætluðum að koma hingað og taka öll þrjú stigin. En ég held við getum alveg verið sáttir með stig miðað við hvernig leikurinn spilaðist.‘‘

Sveindís Jane: Elska að spila á móti Val

Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði sína fyrstu þrennu í efstu deild þegar Breiðablik vann stórsigur á Val, 4-0, í uppgjöri efstu liða Pepsi Max-deildar kvenna.

Linda Líf lenti illa og viðbeinsbrotnaði

Linda Líf Boama, einn af lykilmönnum Þróttar, verður ekki með liðinu í næstu leikjum í Pepsi Max-deild kvenna eftir að hafa viðbeinsbrotnað í jafnteflinu við KR í gærkvöld.

Nik: Pirrandi að fá á sig mark svona seint

Þróttur gerði í kvöld 1-1 jafntefli við KR á útivelli í Pepsi Max deild kvenna. KR skoruðu jöfnunarmarkið í uppbótartíma en markið var ansi óvænt þar sem Þróttur voru búnar að vera betra liðið í seinni hálfleik.

Löppin blá og marin: „Þetta var glórulaus tækling“

„Maður heyrði í Valsstelpunum kalla „þú skuldar okkur“ og eitthvað svoleiðis, og það virtist komast aðeins í hausinn á dómaranum,“ segir Hulda Hrund Arnarsdóttir, leikmaður Fylkis, sem birti myndskeið af ljótum áverka á vinstri fæti sínum eftir leik gegn Val á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir