Fleiri fréttir

Gaupi tók leigubíl í Víkina

Víkingur tekur á móti Stjörnunni í Pepsi-deild karla í kvöld og Gaupi tók púlsinn á mönnum á Víkinni í dag.

Sjáðu mörkin sem Pedersen gerði fyrir Fjölni

Fjölnir er með fullt hús í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á ÍBV í Grafarvoginum í dag. Fjölnir er nú búið að vinna báða leiki sína í mótinu en Eyjamenn eru með þrjú stig.

Blikar endurheimta leikmann frá AZ

Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson er genginn í raðir Breiðabliks á ný eftir nokkurra ára dvöl hjá AZ Alkmaar í Hollandi.

Bið KA-manna hlýtur að taka enda í sumar

Keppni í 1. deild karla, Inkasso-deildinni, hefst í kvöld. KA hefur verið allra liða lengst í næstefstu deild en hefur nú safnað liði sem gæti staðið sig í Pepsi-deildinni. Leiknir og Keflavík eru líkleg með reynda og mjög góða þjálf

Gott að tapa leiknum í kvöld?

Það styttist í það að Pepsi-deild kvenna fari af stað og í kvöld fer fram lokaleikur undirbúningstímabilsins þegar Íslands- og bikarmeistararnir mætast í Meistarakeppni kvenna.

Ég vildi bara skjóta

Bosníumaðurinn Kenan Turudija tryggði nýliðum Ólsara sigurinn gegn Breiðabliki með frábæru marki. Líður vel í Ólafsvík en leiðist þó stundum. Kom til Íslands til að verða betri fótboltamaður en hann er nú þriðja sumarið hér á

Sjá næstu 50 fréttir