Fleiri fréttir Annar stærsti sigurinn í sögu bikarúrslitaleiks karla FH-ingar tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í kvöld með því að vinna 4-0 stórsigur á KR á Laugardalsvellinum. Þetta er stærsti sigur liðs í bikarúrslitaleik í 23 ár eða síðan Fram vann 5-0 sigur á Víði úr Garði 1987. 14.8.2010 22:30 Heimir Guðjónsson: Frábær liðsheild hjá FH-liðinu í þessum leik Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var kátur í leikslok eftir 4-0 stórsigur á KR í bikaúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill hans sem þjálfari og hefur Heimir nú unnið stóran titil á fyrstu þremur tímabilum sínum sem þjálfari í meistaraflokki. 14.8.2010 22:15 FH-ingar bikarmeistarar karla FH-ingar tryggðu sér sigur í VISA-bikar karla með 4-0 stórsigri á KR-ingum í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum í kvöld. 14.8.2010 22:00 Rúnar: Margir leikmenn voru ekki að spila af eðlilegri getu „Það er voðalítið hægt að segja eftir svona leik en ég vil bara óska FH-ingum til hamingju með frábæran sigur. Það var blóðugt að lenda 2-0 undir á tveimur vítaspyrnum sem ég er ekki búinn að sjá aftur," sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 4-0 tap KR fyrir FH í bikaúrslitaleiknum í kvöld. 14.8.2010 21:45 Atli Guðnason: Er það léttur að ég næ ekkert að standa þetta af mér „Þetta var mjög góður leikur hjá okkur. Það var frábær varnarvinna hjá öllu liðinu og heilt yfir var þetta frábær leikur hjá okkur," sagði FH-ingurinn Atli Guðnason eftir 4-0 sigur FH á KR í bikarúrslitaleiknum í kvöld. 14.8.2010 21:30 Grétar: Þetta var bara aumingjaskapur hjá Atla Guðnasyni „Þetta er sjálfsögðu gríðarleg vonbrigði," sagði KR-ingurinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson eftir 4-0 tap á móti FH í bikarúrslitaleiknum á Laugardalasvellinum í kvöld. 14.8.2010 21:15 Atli Viðar: Vorum frábærir í seinni og gátum unnið miklu stærra „Við gætum ekki verið hamingjusamari en akkurat núna," sagði FH-ingurinn Atli Viðar Björnson eftir 4-0 sigur á KR í bikaúrslitaleiknum í kvöld. Atli Viðar var þarna að verða bikarmeistari í fyrsta sinn á ferlinum. 14.8.2010 21:07 Ellefu mörk í síðustu tveimur deildarleikjum FH og KR Það ætti að vera von á markaveislu í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum í kvöld ef marka má tvo síðustu innbyrðis leiki bikarúrslitaliðanna FH og KR í Pepsi-deildinni. 14.8.2010 17:30 FH-ingar bikarmeistarar í annað skipti eftir 4-0 stórsigur á KR FH-ingar unnu 4-0 stórsigur á KR í úrslitaleik VISA-bikars karla sem er nýlokið á Laugardalsvellinum. Þetta er í annað skiptið sem FH-ingar vinna bikarinn en þeir unnu hann einnig fyrir þremur árum. 14.8.2010 17:00 Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Tveir heitustu þjálfarar landsins í dag; Heimir Hallgrímsson, þjálfari toppliðs ÍBV í Pepsi-deild karla og Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins, spáðu í bikarúrslitaleik FH og KR á netmiðlinum fótbolta.net í dag. 14.8.2010 16:30 Frábær fótboltaleikur í spilunum Það er allt til alls til þess að bikarúrslitaleikur FH og KR í dag bjóði upp á allt sem menn vilja sjá í stærsta leik sumarsins. Tvö af skemmtilegustu og vinsælustu liðum landsins mæta til leiks full af sjálfstrausti eftir gott gengi undanfarið og leikurinn er aftur leikinn í sumarblíðunni í ágúst í stað þess að vera leikinn í frosti og kulda í byrjun vetrar. 14.8.2010 11:00 Verja Valskonur bikarinn? Íslands- og bikarmeistarar Vals geta unnið bikarinn annað árið í röð í fyrsta sinn síðan 1988 þegar liðið mætir Stjörnunni í úrslitaleik klukkan 16.00 á sunnudaginn. Stjarnan er að spila sinn fyrsta bikarúrslitaleik í 17 ár en Valskonur eru komnar þangað þriðja árið í röð og í áttunda sinn á síðasta áratug. 14.8.2010 09:30 Embla getur unnið fjórða árið í röð Valskonan Embla Sigríður Grétarsdóttir hefur getað kallað sig bikarmeistara allar götur síðan í september 2007 og á möguleika á að vinna bikarinn fjórða árið í röð á morgun. 14.8.2010 08:45 KR hefur ekki unnið FH í bikar KR-ingar ættu ekki að vera alltof bjartsýnir fyrir bikarúrslitaleikinn í dag ef þeir eru mikið að velta fyrir sér innbyrðisleikjunum á móti FH síðustu ár. 14.8.2010 08:00 Keflvíkingar á EM í Futsal í dag - Vitum ekkert hvað við erum að fara út í „Við höfum ekkert æft enda verið að einbeita okkur að Pepsi-deildinni og við vitum ekkert hvað við erum að fara út í,“ segir Guðmundur Steinarsson, Keflvíkingur. 14.8.2010 07:15 Kristján: Meistaraheppnin er með okkur Leiknismenn lentu undir gegn Þrótti á heimavelli sínum í gær en börðust til baka og hirtu öll þrjú stigin sem í boði voru. Liðið er þar með komið með tveggja stiga forystu á Víkinga þegar sex umferðir eru eftir. 14.8.2010 06:30 Leiknismenn börðust fyrir sigrinum og komust aftur á toppinn Leiknismenn endurheimtu toppsætið í 1. deild karla eftir frábæra endurkomu gegn Þrótti í kvöld. Leiknir hefur tveggja stiga forystu í deildinni. 13.8.2010 20:58 Sjáðu mörk ungmennalandsliðsins gegn Þjóðverjum - myndband Eins og alþjóð veit vann íslenska ungmennalandsliðið frábæran sigur á Þjóðverjum í undankeppni EM í knattspyrnu í vikunni. mörkin má nú sjá á netinu. 13.8.2010 16:00 Valur og Stjarnan halda fjölskylduhátíð í kringum bikarúrslitaleikinn Valur og Stjarnan mætast á sunnudaginn í úrslitum VISA bikars kvenna á Laugardalsvelli. Leikurinn hefst kl. 16:00 en frá kl. 14:30 verður sannkölluð fjölskyldudagskrá á vegum Stjörnunnar og Vals við þjóðarleikvanginn. 13.8.2010 14:00 Hægt að horfa á bikarúrslitaleik FH og KR erlendis SportTV.is hefur komist að samkomulagi við leyfishafann Sport five um að senda útsendingu Stöðvar 2 Sport út svo Íslendingar erlendis geti séð bikarúrslitaleik FH og KR þó að þeir séu staddir erlendis. 13.8.2010 12:30 Utan vallar: Stjörnustælar hörundssára framherjans ná hámarki Stærsta knattspyrnustjarna Íslandssögunnar, Eiður Smári Guðjohnsen, sannaði endanlega í vikunni hversu hörundssár hann er með því að neita að tala við íslenska fjölmiðla í aðdraganda leiks Íslands og Liechtenstein sem og eftir leikinn. 13.8.2010 08:15 Eyjólfur: Strákarnir eru betri en þeir halda Íslenska ungmennalandsliðið spilaði einn besta leik sem íslenskt landslið hefur spilað undanfarin ár gegn Þjóðverjum á miðvikudag. Spilamennska liðsins í 4-1 sigrinum á Þjóðverjum var frábær, sama hvernig á hana er litið. 13.8.2010 07:45 Víkingar aftur á toppinn í 1. deildinni eftir sigur í Njarðvík Víkingar eru komnir aftur á topp 1. deildar karla í knattspyrnu eftir nauman sigur á botnliði Njarðvíkur í kvöld. Þá vann Fjölnir 1-0 sigur á Gróttu. 12.8.2010 21:00 Jón Guðni til PSV Unglingalandsliðsmaðurinn og Framarinn Jón Guðni Fjóluson hélt til Hollands í morgun þar sem hann mun skoða aðstæður hjá hollenska stórliðinu PSV Eindhoven næstu daga. 12.8.2010 16:26 Gylfi og Birkir bestir á vellinum að mati þýska blaðsins Kicker Gylfi Þór Sigurðsson var valinn maður leiksins af Kicker þegar 21 árs landsliðið vann 4-1 sigur á Þjóðverjum í Kaplakrika í gær. Gylfi og Birkir Bjarnason fengu hæstu einkunn af öllum leikmönnum vallarins. 12.8.2010 14:30 KR-ingar verða appelsínugulir í bikarúrslitaleiknum FH og KR mætast í bikarúrslitlaleiknum á Laugardalsvelli klukkan 18.00 á laugardaginn og þar sem liðin spila í búningum í sömu litum þurfa KR-ingar að spila í varabúningi sínum í leiknum. 12.8.2010 13:00 Keflvíkingar keppa í Evrópukeppninni í Futsal á Ásvöllum Keflvíkingar hefja á laugardaginn keppni í Evrópukeppninni í Futsal (Futsal Cup) og verður riðill Keflavíkur leikinn á Ásvöllum í Hafnarfirði. 12.8.2010 12:30 KR-ingar verða sunnanmegin í stúkunni en FH-ingar norðanmegin Það er mikil spenna fyrir bikarúrslitaleik karla á laugardaginn þar sem "risarnir" FH og KR mætast og það má búast við því að það verði uppselt í nýju stúkuna á Laugardalsvelli. 12.8.2010 11:30 Ísland gerði lítið úr Þjóðverjum Íslenska ungmennalandsliðið sló í gegn í Kaplakrika í gær þegar það sýndi frábæra frammistöðu gegn Þjóðverjum. Þeir þýsku áttu aldrei möguleika gegn íslensku strákunum sem unnu 4-1. 12.8.2010 08:30 Vonbrigði í Laugardalnum Íslenska landsliðið í knattspyrnu olli miklum vonbrigðum í síðasta æfingaleik sínum fyrir undankeppni EM í knattspyrnu í gær. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Liechtenstein. 12.8.2010 08:15 Aron: Hef engar áhyggjur „Við verðum bara að taka þessu, þetta er partur af því að vera í fótboltanum. Þetta er ekki alltaf dans á rósum,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, miðjumaður Íslands og Coventry, eftir vonbrigðin á Laugardalsvelli í gær. 12.8.2010 08:00 Eyjólfur: Nánast of gott til að vera satt „Þetta var eins og skólabókardæmi og nánast of gott til að vera satt,“ sagði landsliðsþjálfarinn Eyjólfur Sverrisson eftir frábæran 4-1 sigur U21 árs landsliðs Íslands gegn Þjóðverjum í gær. 12.8.2010 07:30 Kolbeinn: Klárlega sætasti sigurinn „Þetta er klárlega sætasti sigurinn, þetta er alveg frábært,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson sem átti virkilega góðan leik fyrir U21 árs landslið Íslands í gær og skoraði meðal annars eitt mark. 12.8.2010 07:00 Arnór: Þurfum að taka okkur saman í andlitinu „Við vorum klaufar í dag, við vorum ekki að spila okkar besta leik. Við vitum að við eigum mikið inni og verðum bara sjálfir að koma því í gang eftir svona leik,“ sagði Arnór Smárason, leikmaður íslenska liðsins, eftir jafnteflið gegn Liechtenstein í dag. 11.8.2010 22:26 Ólafur: Langt frá því sem við ætluðum okkur Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, var allt annað en glaður eftir leikinn á Laugardalsvelli í kvöld enda nánast ekkert jákvætt hægt að taka úr honum. 11.8.2010 22:13 Bjarni: Allt sem við lögðum upp með gekk upp Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var kampakátur eftir 4-1 sigurinn á Þjóðverjum í dag. Sigurinn fer langt með að tryggja Ísland í umspilsleiki um laust sæti á EM á næsta ári. 11.8.2010 19:45 Haraldur: Stoltur af því að vera hluti af þessu "Þetta var gríðarlega fallegur leikur," sagði markmaðurinn Haraldur Björnsson sem átti góðan leik eins og allt U21 árs landsliðið gegn Þjóðverjum í dag. 11.8.2010 19:06 Ísland nánast öruggt með sæti í umspili um laust sæti á EM Aðeins átta þjóðir keppa um Evrópumeistaratitil undir 21 árs liða í Danmörku á næsta ári. Heimamenn fá sjálfkrafa þátttökurétt á mótinu en Ísland er í góðri stöðu eftir frábæran sigur á Þjóðverjum í dag. 11.8.2010 18:15 Stórbrotinn sigur íslenska U-21 árs liðsins á Þjóðverjum Íslenska U-21 árs liðið í knattspyrnu fór á kostum í Kaplakrika í dag er það kjöldróg eitt sterkasta lið Evrópu, Þýskaland, í undankeppni EM. Ísland er komið með átta stiga forskot á Þýskaland í riðlinum og á annað sætið nokkuð víst. Liðið getur enn unnið riðilinn þess utan. 11.8.2010 18:06 Harpa markahæst og Sara Björk lét finna fyrir sér Breiðablikskonur tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær með því að gera 3-3 jafntefli við franska liðið. Tveir leikmenn Blika eru á toppnum í tölfræðiþáttum hjá UEFA eftir undanriðlana. 11.8.2010 15:30 Landsleikurinn beint á netinu fyrir Íslendinga erlendis Þeir Íslendingar sem búa erlendis og vilja sjá leik Íslands og Liechtenstein í kvöld geta séð leikinn í gegnum Sporttv.is. 11.8.2010 15:00 Heiðar fyrirliði og Árni í markinu Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Liechtenstein í kvöld. 11.8.2010 14:44 Byrjunarlið U-21 árs liðsins gegn Þýskalandi Klukkan 16.15 hefst á Kaplakrikavelli leikur Íslands og Þýskalands í undankeppni EM í knattspyrnu. 11.8.2010 14:38 Allt morandi í njósnurum á leikjum Íslands í dag og í kvöld Það verður fjöldi erlendra útsendara á landsleikjum 21 árs liðsins í dag og A-landsliðsins í kvöld en fótbolti.net segir frá því í dag að fjöldi "njósnara" hafi boðað komu sína á leikina. 11.8.2010 14:30 Lélegt íslenskt landslið gerði jafntefli gegn Liechtenstein Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu bauð ekki upp á nokkurn skapaðan hlut er það gerði 1-1 jafntefli gegn lélegu landsliði frá Liecthenstein. 11.8.2010 14:08 Sjá næstu 50 fréttir
Annar stærsti sigurinn í sögu bikarúrslitaleiks karla FH-ingar tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í kvöld með því að vinna 4-0 stórsigur á KR á Laugardalsvellinum. Þetta er stærsti sigur liðs í bikarúrslitaleik í 23 ár eða síðan Fram vann 5-0 sigur á Víði úr Garði 1987. 14.8.2010 22:30
Heimir Guðjónsson: Frábær liðsheild hjá FH-liðinu í þessum leik Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var kátur í leikslok eftir 4-0 stórsigur á KR í bikaúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill hans sem þjálfari og hefur Heimir nú unnið stóran titil á fyrstu þremur tímabilum sínum sem þjálfari í meistaraflokki. 14.8.2010 22:15
FH-ingar bikarmeistarar karla FH-ingar tryggðu sér sigur í VISA-bikar karla með 4-0 stórsigri á KR-ingum í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum í kvöld. 14.8.2010 22:00
Rúnar: Margir leikmenn voru ekki að spila af eðlilegri getu „Það er voðalítið hægt að segja eftir svona leik en ég vil bara óska FH-ingum til hamingju með frábæran sigur. Það var blóðugt að lenda 2-0 undir á tveimur vítaspyrnum sem ég er ekki búinn að sjá aftur," sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 4-0 tap KR fyrir FH í bikaúrslitaleiknum í kvöld. 14.8.2010 21:45
Atli Guðnason: Er það léttur að ég næ ekkert að standa þetta af mér „Þetta var mjög góður leikur hjá okkur. Það var frábær varnarvinna hjá öllu liðinu og heilt yfir var þetta frábær leikur hjá okkur," sagði FH-ingurinn Atli Guðnason eftir 4-0 sigur FH á KR í bikarúrslitaleiknum í kvöld. 14.8.2010 21:30
Grétar: Þetta var bara aumingjaskapur hjá Atla Guðnasyni „Þetta er sjálfsögðu gríðarleg vonbrigði," sagði KR-ingurinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson eftir 4-0 tap á móti FH í bikarúrslitaleiknum á Laugardalasvellinum í kvöld. 14.8.2010 21:15
Atli Viðar: Vorum frábærir í seinni og gátum unnið miklu stærra „Við gætum ekki verið hamingjusamari en akkurat núna," sagði FH-ingurinn Atli Viðar Björnson eftir 4-0 sigur á KR í bikaúrslitaleiknum í kvöld. Atli Viðar var þarna að verða bikarmeistari í fyrsta sinn á ferlinum. 14.8.2010 21:07
Ellefu mörk í síðustu tveimur deildarleikjum FH og KR Það ætti að vera von á markaveislu í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum í kvöld ef marka má tvo síðustu innbyrðis leiki bikarúrslitaliðanna FH og KR í Pepsi-deildinni. 14.8.2010 17:30
FH-ingar bikarmeistarar í annað skipti eftir 4-0 stórsigur á KR FH-ingar unnu 4-0 stórsigur á KR í úrslitaleik VISA-bikars karla sem er nýlokið á Laugardalsvellinum. Þetta er í annað skiptið sem FH-ingar vinna bikarinn en þeir unnu hann einnig fyrir þremur árum. 14.8.2010 17:00
Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Tveir heitustu þjálfarar landsins í dag; Heimir Hallgrímsson, þjálfari toppliðs ÍBV í Pepsi-deild karla og Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins, spáðu í bikarúrslitaleik FH og KR á netmiðlinum fótbolta.net í dag. 14.8.2010 16:30
Frábær fótboltaleikur í spilunum Það er allt til alls til þess að bikarúrslitaleikur FH og KR í dag bjóði upp á allt sem menn vilja sjá í stærsta leik sumarsins. Tvö af skemmtilegustu og vinsælustu liðum landsins mæta til leiks full af sjálfstrausti eftir gott gengi undanfarið og leikurinn er aftur leikinn í sumarblíðunni í ágúst í stað þess að vera leikinn í frosti og kulda í byrjun vetrar. 14.8.2010 11:00
Verja Valskonur bikarinn? Íslands- og bikarmeistarar Vals geta unnið bikarinn annað árið í röð í fyrsta sinn síðan 1988 þegar liðið mætir Stjörnunni í úrslitaleik klukkan 16.00 á sunnudaginn. Stjarnan er að spila sinn fyrsta bikarúrslitaleik í 17 ár en Valskonur eru komnar þangað þriðja árið í röð og í áttunda sinn á síðasta áratug. 14.8.2010 09:30
Embla getur unnið fjórða árið í röð Valskonan Embla Sigríður Grétarsdóttir hefur getað kallað sig bikarmeistara allar götur síðan í september 2007 og á möguleika á að vinna bikarinn fjórða árið í röð á morgun. 14.8.2010 08:45
KR hefur ekki unnið FH í bikar KR-ingar ættu ekki að vera alltof bjartsýnir fyrir bikarúrslitaleikinn í dag ef þeir eru mikið að velta fyrir sér innbyrðisleikjunum á móti FH síðustu ár. 14.8.2010 08:00
Keflvíkingar á EM í Futsal í dag - Vitum ekkert hvað við erum að fara út í „Við höfum ekkert æft enda verið að einbeita okkur að Pepsi-deildinni og við vitum ekkert hvað við erum að fara út í,“ segir Guðmundur Steinarsson, Keflvíkingur. 14.8.2010 07:15
Kristján: Meistaraheppnin er með okkur Leiknismenn lentu undir gegn Þrótti á heimavelli sínum í gær en börðust til baka og hirtu öll þrjú stigin sem í boði voru. Liðið er þar með komið með tveggja stiga forystu á Víkinga þegar sex umferðir eru eftir. 14.8.2010 06:30
Leiknismenn börðust fyrir sigrinum og komust aftur á toppinn Leiknismenn endurheimtu toppsætið í 1. deild karla eftir frábæra endurkomu gegn Þrótti í kvöld. Leiknir hefur tveggja stiga forystu í deildinni. 13.8.2010 20:58
Sjáðu mörk ungmennalandsliðsins gegn Þjóðverjum - myndband Eins og alþjóð veit vann íslenska ungmennalandsliðið frábæran sigur á Þjóðverjum í undankeppni EM í knattspyrnu í vikunni. mörkin má nú sjá á netinu. 13.8.2010 16:00
Valur og Stjarnan halda fjölskylduhátíð í kringum bikarúrslitaleikinn Valur og Stjarnan mætast á sunnudaginn í úrslitum VISA bikars kvenna á Laugardalsvelli. Leikurinn hefst kl. 16:00 en frá kl. 14:30 verður sannkölluð fjölskyldudagskrá á vegum Stjörnunnar og Vals við þjóðarleikvanginn. 13.8.2010 14:00
Hægt að horfa á bikarúrslitaleik FH og KR erlendis SportTV.is hefur komist að samkomulagi við leyfishafann Sport five um að senda útsendingu Stöðvar 2 Sport út svo Íslendingar erlendis geti séð bikarúrslitaleik FH og KR þó að þeir séu staddir erlendis. 13.8.2010 12:30
Utan vallar: Stjörnustælar hörundssára framherjans ná hámarki Stærsta knattspyrnustjarna Íslandssögunnar, Eiður Smári Guðjohnsen, sannaði endanlega í vikunni hversu hörundssár hann er með því að neita að tala við íslenska fjölmiðla í aðdraganda leiks Íslands og Liechtenstein sem og eftir leikinn. 13.8.2010 08:15
Eyjólfur: Strákarnir eru betri en þeir halda Íslenska ungmennalandsliðið spilaði einn besta leik sem íslenskt landslið hefur spilað undanfarin ár gegn Þjóðverjum á miðvikudag. Spilamennska liðsins í 4-1 sigrinum á Þjóðverjum var frábær, sama hvernig á hana er litið. 13.8.2010 07:45
Víkingar aftur á toppinn í 1. deildinni eftir sigur í Njarðvík Víkingar eru komnir aftur á topp 1. deildar karla í knattspyrnu eftir nauman sigur á botnliði Njarðvíkur í kvöld. Þá vann Fjölnir 1-0 sigur á Gróttu. 12.8.2010 21:00
Jón Guðni til PSV Unglingalandsliðsmaðurinn og Framarinn Jón Guðni Fjóluson hélt til Hollands í morgun þar sem hann mun skoða aðstæður hjá hollenska stórliðinu PSV Eindhoven næstu daga. 12.8.2010 16:26
Gylfi og Birkir bestir á vellinum að mati þýska blaðsins Kicker Gylfi Þór Sigurðsson var valinn maður leiksins af Kicker þegar 21 árs landsliðið vann 4-1 sigur á Þjóðverjum í Kaplakrika í gær. Gylfi og Birkir Bjarnason fengu hæstu einkunn af öllum leikmönnum vallarins. 12.8.2010 14:30
KR-ingar verða appelsínugulir í bikarúrslitaleiknum FH og KR mætast í bikarúrslitlaleiknum á Laugardalsvelli klukkan 18.00 á laugardaginn og þar sem liðin spila í búningum í sömu litum þurfa KR-ingar að spila í varabúningi sínum í leiknum. 12.8.2010 13:00
Keflvíkingar keppa í Evrópukeppninni í Futsal á Ásvöllum Keflvíkingar hefja á laugardaginn keppni í Evrópukeppninni í Futsal (Futsal Cup) og verður riðill Keflavíkur leikinn á Ásvöllum í Hafnarfirði. 12.8.2010 12:30
KR-ingar verða sunnanmegin í stúkunni en FH-ingar norðanmegin Það er mikil spenna fyrir bikarúrslitaleik karla á laugardaginn þar sem "risarnir" FH og KR mætast og það má búast við því að það verði uppselt í nýju stúkuna á Laugardalsvelli. 12.8.2010 11:30
Ísland gerði lítið úr Þjóðverjum Íslenska ungmennalandsliðið sló í gegn í Kaplakrika í gær þegar það sýndi frábæra frammistöðu gegn Þjóðverjum. Þeir þýsku áttu aldrei möguleika gegn íslensku strákunum sem unnu 4-1. 12.8.2010 08:30
Vonbrigði í Laugardalnum Íslenska landsliðið í knattspyrnu olli miklum vonbrigðum í síðasta æfingaleik sínum fyrir undankeppni EM í knattspyrnu í gær. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Liechtenstein. 12.8.2010 08:15
Aron: Hef engar áhyggjur „Við verðum bara að taka þessu, þetta er partur af því að vera í fótboltanum. Þetta er ekki alltaf dans á rósum,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, miðjumaður Íslands og Coventry, eftir vonbrigðin á Laugardalsvelli í gær. 12.8.2010 08:00
Eyjólfur: Nánast of gott til að vera satt „Þetta var eins og skólabókardæmi og nánast of gott til að vera satt,“ sagði landsliðsþjálfarinn Eyjólfur Sverrisson eftir frábæran 4-1 sigur U21 árs landsliðs Íslands gegn Þjóðverjum í gær. 12.8.2010 07:30
Kolbeinn: Klárlega sætasti sigurinn „Þetta er klárlega sætasti sigurinn, þetta er alveg frábært,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson sem átti virkilega góðan leik fyrir U21 árs landslið Íslands í gær og skoraði meðal annars eitt mark. 12.8.2010 07:00
Arnór: Þurfum að taka okkur saman í andlitinu „Við vorum klaufar í dag, við vorum ekki að spila okkar besta leik. Við vitum að við eigum mikið inni og verðum bara sjálfir að koma því í gang eftir svona leik,“ sagði Arnór Smárason, leikmaður íslenska liðsins, eftir jafnteflið gegn Liechtenstein í dag. 11.8.2010 22:26
Ólafur: Langt frá því sem við ætluðum okkur Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, var allt annað en glaður eftir leikinn á Laugardalsvelli í kvöld enda nánast ekkert jákvætt hægt að taka úr honum. 11.8.2010 22:13
Bjarni: Allt sem við lögðum upp með gekk upp Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var kampakátur eftir 4-1 sigurinn á Þjóðverjum í dag. Sigurinn fer langt með að tryggja Ísland í umspilsleiki um laust sæti á EM á næsta ári. 11.8.2010 19:45
Haraldur: Stoltur af því að vera hluti af þessu "Þetta var gríðarlega fallegur leikur," sagði markmaðurinn Haraldur Björnsson sem átti góðan leik eins og allt U21 árs landsliðið gegn Þjóðverjum í dag. 11.8.2010 19:06
Ísland nánast öruggt með sæti í umspili um laust sæti á EM Aðeins átta þjóðir keppa um Evrópumeistaratitil undir 21 árs liða í Danmörku á næsta ári. Heimamenn fá sjálfkrafa þátttökurétt á mótinu en Ísland er í góðri stöðu eftir frábæran sigur á Þjóðverjum í dag. 11.8.2010 18:15
Stórbrotinn sigur íslenska U-21 árs liðsins á Þjóðverjum Íslenska U-21 árs liðið í knattspyrnu fór á kostum í Kaplakrika í dag er það kjöldróg eitt sterkasta lið Evrópu, Þýskaland, í undankeppni EM. Ísland er komið með átta stiga forskot á Þýskaland í riðlinum og á annað sætið nokkuð víst. Liðið getur enn unnið riðilinn þess utan. 11.8.2010 18:06
Harpa markahæst og Sara Björk lét finna fyrir sér Breiðablikskonur tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær með því að gera 3-3 jafntefli við franska liðið. Tveir leikmenn Blika eru á toppnum í tölfræðiþáttum hjá UEFA eftir undanriðlana. 11.8.2010 15:30
Landsleikurinn beint á netinu fyrir Íslendinga erlendis Þeir Íslendingar sem búa erlendis og vilja sjá leik Íslands og Liechtenstein í kvöld geta séð leikinn í gegnum Sporttv.is. 11.8.2010 15:00
Heiðar fyrirliði og Árni í markinu Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Liechtenstein í kvöld. 11.8.2010 14:44
Byrjunarlið U-21 árs liðsins gegn Þýskalandi Klukkan 16.15 hefst á Kaplakrikavelli leikur Íslands og Þýskalands í undankeppni EM í knattspyrnu. 11.8.2010 14:38
Allt morandi í njósnurum á leikjum Íslands í dag og í kvöld Það verður fjöldi erlendra útsendara á landsleikjum 21 árs liðsins í dag og A-landsliðsins í kvöld en fótbolti.net segir frá því í dag að fjöldi "njósnara" hafi boðað komu sína á leikina. 11.8.2010 14:30
Lélegt íslenskt landslið gerði jafntefli gegn Liechtenstein Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu bauð ekki upp á nokkurn skapaðan hlut er það gerði 1-1 jafntefli gegn lélegu landsliði frá Liecthenstein. 11.8.2010 14:08