Fleiri fréttir KR skoðar danskan miðjumann KR-ingar eru í leit að liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Landsbankadeild karla og á stuðningsmannasíðu liðsins, krreykjavik.is, er sagt að í sigtinu sé danskur miðjumaður. 28.2.2008 16:00 FH fær varnarmanninn Halldór Kristinn frá Leikni Bikarmeistarar FH hafa fengið varnarmanninn Halldór Kristinn Halldórsson frá Leikni í Breiðholti. Halldór er aðeins nítján ára gamall en þrátt fyrir það á hann rúmlega hundrað mótsleiki að baki með meistaraflokki Leiknis. 26.2.2008 18:35 Valsmenn kæra úrslit leiksins gegn KR Valur hefur kært úrslit leiksins gegn KR í Reykjavíkurmótinu sem síðarnefnda liðið vann, 4-0. 18.2.2008 15:13 FH fær meira en 20 milljónir fyrir Sverri Fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 að FH fær meira en 20 milljónir króna frá sænska úrvalsdeildarliðinu Sundsvall fyrir Sverri Garðarsson. 15.2.2008 18:52 Björn Bergmann í læknismeðferð í Hollandi Björn Bergmann er nýkominn frá Hollandi þar sem hann var í meðferð hjá sjúkraþjálfara vegna þrálátra meiðsla í nára. 14.2.2008 12:20 Ísland niður um tvö sæti á lista FIFA Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fellur um tvö sæti á nýjum styrkleikalista Fifa sem birtur var í morgun. Liðið er nú í 89. sæti listans en var í því 87. þegar listinn var síðast birtur í janúar. 13.2.2008 12:39 Ísland - Aserbaídsjan í ágúst Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Aserbaídsjan hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik. Leikurinn fer fram 20. ágúst og verður leikinn á Laugardalsvelli. 11.2.2008 14:53 Fastnúmerakerfi tekið upp Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum um helgina að taka upp fastnúmerakerfi í Landsbankadeild kvenna og 1. deild karla, líkt og verið hefur í Landsbankadeild karla. 11.2.2008 12:30 Skúffusamningar ólöglegir Stjórn KSÍ bætti við greinagerð í reglugerð um knattspyrnumót sem lúta að samningamálum leikmanna. Nú er ólöglegt að nota leikmenn sem eru ekki með löglegan KSÍ samning. 11.2.2008 11:57 Jafnréttisáætlun samþykkt á ársþingi KSÍ Á ársþingi KSÍ í dag var jafnréttisáætlun sambandsins samþykkt en tillögu um fjölgun varamanna í fyrstu umferðum bikarkeppni KSí var vísað til stjórnar. 9.2.2008 13:09 80 prósent leikja um helgar og á mánudögum Í morgun var birt drög að leikjaniðurröðun í Landsbankadeild karla. 80 prósent leikjanna fara fram um helgar og á mánudögum. 9.2.2008 12:52 Íslandsmót karla hefst 10. maí Landsbankadeild karla verður tæplega fimm mánaða langt í sumar en mótið hefst þann 10. maí og lýkur 27. september. 9.2.2008 12:37 Kosið um fjögur sæti í stjórn KSÍ Fimm hafa boðið sig fram í þau fjögur sæti sem eru laus í stjórn Knattspyrnusambands Íslands. 8.2.2008 11:31 Loksins sigur hjá Ólafi Ólafur Jóhannesson vann í dag sinn fyrsta sigur sem þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu þegar liðið lagði Armena 2-0 í lokaleik sínum á æfingamótinu á Möltu. 6.2.2008 18:51 Leikmenn skyldaðir í hjartaskoðun Allir leikmenn í Landsbankadeild karla verða skyldaðir í hjarta- og æðaskoðun frá og með árinu 2009 vegna tíðra dauðsfalla í fótboltanum. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar tvö í kvöld. 5.2.2008 20:00 Fram samdi við enskan bakvörð Fram hefur samið við enska varnarmanninn Sam Tillen sem lék síðast með Brentford í ensku D-deildinni. 5.2.2008 09:28 Ísland tapaði fyrir Möltu Íslenska landsliðið tapaði sínum öðrum leik á æfingamótinu á Möltu. Það tapaði fyrir heimamönnum í kvöld en leikurinn endaði 1-0 fyrir Maltverja. 4.2.2008 19:36 Bjarni fyrirliði í kvöld Sjö breytingar hafa verið gerðar á byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Möltu í kvöld. Leikurinn er liður í æfingamóti sem stendur yfir á Möltu. 4.2.2008 17:02 Ísland tapaði fyrir Hvít-Rússum Íslenska landsliðið í knattspyrnu tapaði fyrsta leiknum sínum á æfingamótinu á Möltu í dag þegar það lá 2-0 fyrir Hvít-Rússum. Íslenska liðið var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en lenti undir gegn gangi leiksins á 32. mínútu þegar Rússarnir skoruðu úr sínu fyrsta markskoti. 2.2.2008 16:02 Þrír nýliðar í byrjunarliði Íslands í dag Ólafur Jóhannesson hefur valið þrjá nýliða í byrjunarlið íslenska landsliðsins sem mætir Hvít-Rússum í fyrsta leik sínum á æfingamótinu á Möltu í dag. Þetta eru markvörðurinn Stefán Magnússon og miðjumennirnir Aron Gunnarsson og Bjarni Viðarsson. 2.2.2008 12:55 Launakostnaður KSÍ næststærsti útgjaldaliðurinn Í dag var gefin út ársreikningur KSÍ og rekstraráætlun fyrir 2008 hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 1.2.2008 20:30 Samtök Knattspyrnumanna stofnuð í dag Leikmannasamtökin í Landsbankadeildinni voru formlega stofnuð í dag og kallast Samtök Knattspyrnumanna. Það verður Gunnlaugur Jónsson, leikmaður KR, sem veitir samtökunum formennsku. 1.2.2008 10:44 Sjá næstu 50 fréttir
KR skoðar danskan miðjumann KR-ingar eru í leit að liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Landsbankadeild karla og á stuðningsmannasíðu liðsins, krreykjavik.is, er sagt að í sigtinu sé danskur miðjumaður. 28.2.2008 16:00
FH fær varnarmanninn Halldór Kristinn frá Leikni Bikarmeistarar FH hafa fengið varnarmanninn Halldór Kristinn Halldórsson frá Leikni í Breiðholti. Halldór er aðeins nítján ára gamall en þrátt fyrir það á hann rúmlega hundrað mótsleiki að baki með meistaraflokki Leiknis. 26.2.2008 18:35
Valsmenn kæra úrslit leiksins gegn KR Valur hefur kært úrslit leiksins gegn KR í Reykjavíkurmótinu sem síðarnefnda liðið vann, 4-0. 18.2.2008 15:13
FH fær meira en 20 milljónir fyrir Sverri Fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 að FH fær meira en 20 milljónir króna frá sænska úrvalsdeildarliðinu Sundsvall fyrir Sverri Garðarsson. 15.2.2008 18:52
Björn Bergmann í læknismeðferð í Hollandi Björn Bergmann er nýkominn frá Hollandi þar sem hann var í meðferð hjá sjúkraþjálfara vegna þrálátra meiðsla í nára. 14.2.2008 12:20
Ísland niður um tvö sæti á lista FIFA Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fellur um tvö sæti á nýjum styrkleikalista Fifa sem birtur var í morgun. Liðið er nú í 89. sæti listans en var í því 87. þegar listinn var síðast birtur í janúar. 13.2.2008 12:39
Ísland - Aserbaídsjan í ágúst Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Aserbaídsjan hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik. Leikurinn fer fram 20. ágúst og verður leikinn á Laugardalsvelli. 11.2.2008 14:53
Fastnúmerakerfi tekið upp Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum um helgina að taka upp fastnúmerakerfi í Landsbankadeild kvenna og 1. deild karla, líkt og verið hefur í Landsbankadeild karla. 11.2.2008 12:30
Skúffusamningar ólöglegir Stjórn KSÍ bætti við greinagerð í reglugerð um knattspyrnumót sem lúta að samningamálum leikmanna. Nú er ólöglegt að nota leikmenn sem eru ekki með löglegan KSÍ samning. 11.2.2008 11:57
Jafnréttisáætlun samþykkt á ársþingi KSÍ Á ársþingi KSÍ í dag var jafnréttisáætlun sambandsins samþykkt en tillögu um fjölgun varamanna í fyrstu umferðum bikarkeppni KSí var vísað til stjórnar. 9.2.2008 13:09
80 prósent leikja um helgar og á mánudögum Í morgun var birt drög að leikjaniðurröðun í Landsbankadeild karla. 80 prósent leikjanna fara fram um helgar og á mánudögum. 9.2.2008 12:52
Íslandsmót karla hefst 10. maí Landsbankadeild karla verður tæplega fimm mánaða langt í sumar en mótið hefst þann 10. maí og lýkur 27. september. 9.2.2008 12:37
Kosið um fjögur sæti í stjórn KSÍ Fimm hafa boðið sig fram í þau fjögur sæti sem eru laus í stjórn Knattspyrnusambands Íslands. 8.2.2008 11:31
Loksins sigur hjá Ólafi Ólafur Jóhannesson vann í dag sinn fyrsta sigur sem þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu þegar liðið lagði Armena 2-0 í lokaleik sínum á æfingamótinu á Möltu. 6.2.2008 18:51
Leikmenn skyldaðir í hjartaskoðun Allir leikmenn í Landsbankadeild karla verða skyldaðir í hjarta- og æðaskoðun frá og með árinu 2009 vegna tíðra dauðsfalla í fótboltanum. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar tvö í kvöld. 5.2.2008 20:00
Fram samdi við enskan bakvörð Fram hefur samið við enska varnarmanninn Sam Tillen sem lék síðast með Brentford í ensku D-deildinni. 5.2.2008 09:28
Ísland tapaði fyrir Möltu Íslenska landsliðið tapaði sínum öðrum leik á æfingamótinu á Möltu. Það tapaði fyrir heimamönnum í kvöld en leikurinn endaði 1-0 fyrir Maltverja. 4.2.2008 19:36
Bjarni fyrirliði í kvöld Sjö breytingar hafa verið gerðar á byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Möltu í kvöld. Leikurinn er liður í æfingamóti sem stendur yfir á Möltu. 4.2.2008 17:02
Ísland tapaði fyrir Hvít-Rússum Íslenska landsliðið í knattspyrnu tapaði fyrsta leiknum sínum á æfingamótinu á Möltu í dag þegar það lá 2-0 fyrir Hvít-Rússum. Íslenska liðið var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en lenti undir gegn gangi leiksins á 32. mínútu þegar Rússarnir skoruðu úr sínu fyrsta markskoti. 2.2.2008 16:02
Þrír nýliðar í byrjunarliði Íslands í dag Ólafur Jóhannesson hefur valið þrjá nýliða í byrjunarlið íslenska landsliðsins sem mætir Hvít-Rússum í fyrsta leik sínum á æfingamótinu á Möltu í dag. Þetta eru markvörðurinn Stefán Magnússon og miðjumennirnir Aron Gunnarsson og Bjarni Viðarsson. 2.2.2008 12:55
Launakostnaður KSÍ næststærsti útgjaldaliðurinn Í dag var gefin út ársreikningur KSÍ og rekstraráætlun fyrir 2008 hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 1.2.2008 20:30
Samtök Knattspyrnumanna stofnuð í dag Leikmannasamtökin í Landsbankadeildinni voru formlega stofnuð í dag og kallast Samtök Knattspyrnumanna. Það verður Gunnlaugur Jónsson, leikmaður KR, sem veitir samtökunum formennsku. 1.2.2008 10:44