Fleiri fréttir

„Vorum skelfi­legir í fyrri hálf­leik“

Luke Shaw átti fínan leik í liði Manchester United er liðið vann 1-0 útisigur á San Siro í Mílanó og tryggði sér farseðilinn í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hann sagði að leikmenn Man Utd hefðu verið skelfilegir í fyrri hálfleik.

Ný­liðarnir fá liðs­styrk frá Venesúela

Leiknir Reykjavík hefur samið Octavio Páez um að leika með liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í sumar. Páez kemur frá Venesúela og er samkvæmt Leikni fyrsti leikmaðurinn frá téðu landi til að leika í deildinni.

Arsenal á­fram þrátt fyrir tap

Arsenal er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar þrátt fyrir 0-1 tap á gegn Olympiacos á heimavelli í kvöld. Arsenal vann fyrri leik liðanna í Grikklandi 3-1 og er því komið áfram. Lokatölur einvígisins 3-1 lærisveinum Mikel Arteta í vil.

„Að sjálfsögðu dreymir okkur um að komast upp úr riðlinum“

Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla í fótbolta, segir að valið á lokahópnum fyrir EM hafi verið krefjandi. Hann hefði auðvitað kosið að vita hvaða leikmönnum hann hefur úr að spila en tekur óvissunni með jafnaðargeði. Íslenska liðið dreymir um að komast í átta liða úrslit á EM.

Segir fáránlegt að Viðar hafi ekki verið valinn

Síðasta hálfa árið eða svo hafa framherjarnir fjórir í nýjasta, íslenska landsliðshópnum í fótbolta skorað samtals eitt mark fyrir sín félagslið, en Viðar Örn Kjartansson skorað fjögur.

Sami hópur hjá Davíð Snorra og birtist á heimasíðu UEFA

Davíð Snorri Jónasson, þjálfari 21 árs landsliðsins, opinberaði í dag hópinn sinn fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku. Þetta voru samt gamlar fréttir því UEFA birti hópinn á heimasíðu sinni á þriðjudaginn.

Smit hjá þjálfara í riðli Íslands

Rúmenar, sem leika í riðli með Íslandi í undankeppni HM karla í fótbolta, verða án þjálfarans Mirel Radoi í fyrsta leik sínum í undankeppninni.

Auðvelt hjá meisturunum

Bayern Munchen lenti í engum vandræðum með Lazio í síðari leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lokatölur 2-1.

Síðast þakkaði Simeone mæðrum sinna „hreðjastóru“ leikmanna

„Ég vil þakka mömmunum sem ólu upp þessa stráka með svona stórar hreðjar,“ sagði Diego Simeone í mikilli geðshræringu eftir að hafa stýrt Atlético Madrid til sigurs á Chelsea á Stamford Bridge fyrir sjö árum. Nú þarf Atlético að endurtaka leikinn.

Svona var blaðamannafundur Arnars Þórs

Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur A-landsliðsins fyrir fyrstu þrjá leiki þess í undankeppni HM 2022 var kynntur.

Fá skýrslur um líkamlegt ástand leikmanna frá félögum þeirra

Ísland mun spila við Þýskland, Armeníu og Liechtenstein frá 25. til 31. mars næstkomandi og við það bætast ferðalög til þessara staða. Þetta mun reyna mikið á leikmenn íslenska liðsins og líka á breiddina því landsliðsþjálfararnir þurfa að dreifa álaginu.

Sjá næstu 50 fréttir