Fleiri fréttir

Nú vill PSG kaupa Philippe Coutinho

Franska félagið Paris Saint-Germain hefur gert risatilboð í Brasilíumanninn Philippe Coutinho sem var átti mjög gott heimsmeistarameistaramót í Rússlandi.

Beckham ósáttur með gagnrýnina á Sterling

Fyrrum enski landsliðsmaðurinn, David Beckham, steig fram í dag og kom Raheem Sterling til varnar. Hann segir að þjóðin eigi að flykkja sér á bakvið landsliðið í stað þess að gagnrýna þá.

Elías Már lagði upp mark í enn einu tapinu

Elías Már Ómarsson lagði upp eina mark Gautaborgar er liðið tapaði 3-1 fyrir Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Sjöunda tap Gautaborgar í tólf leikjum.

Southgate: Þetta lið er ekki fullmótað

Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir stoltur af leikmönnunum sínum sem eru komnir í undanúrslit á EM en að enska landsliðið sé ekki fullmótað enn.

Umferðastjórinn Modric

Luka Modric, miðjumaður Króata, stýrði umferðinni enn eina ferðina hjá Króatíu er liðið tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM.

Arnór Ingvi skoraði í sigri Malmö

Arnór Ingvi Traustason skoraði eitt marka Malmö þegar liðið vann 4-0 sigur á Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Íslendingaliðið Djurgården 2-2 jafntefli við Vittsjö GIK í sænsku úrvalsdeild kvenna.

Sjá næstu 50 fréttir