Fleiri fréttir

Aron, Alfreð og Birkir æfðu allir í morgun

Það er allt að smella hjá strákunum okkar á lokasprettinum fyrir HM. Það gátu allir tekið þátt á æfingunni í dag. Líka fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson.

Samúel Kári: Ég kann loksins að haga mér

"Þetta er algjörlega geðveikt," segir hinn ungi Samúel Kári Friðjónsson er eðlilega í skýjunum með að vera kominn til Rússlands með íslenska landsliðinu.

Reiknum með Aroni gegn Argentínu

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins, reiknar með því að Aron Einar Gunnarsson verði klár á laugardaginn gegn Argentínu.

Íslenskt rok í Kabardinka

Íslensku strákarnir verða á heimavelli á æfingu sinni í Rússlandi á eftir því það blæs ansi kröftuglega í sjávarbænum Kabardinka í dag.

Chris Coleman á leið til Kína

Chris Coleman hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri kínverska úrvalsdeildarliðsins Hebei China Fortune, en fyrrum stjóri liðsins er Manuel Pellegrini.

Rúrik framlengir við Sandhausen

Rúrik Gíslason hefur skrifað undir tveggja ára samning við SV Sandhausen en hann lék með þýska B-deildarliðinu síðari hlutann á nýafstöðnu tímabili.

Sjá næstu 50 fréttir