Fleiri fréttir

Van Basten: Depay hefur sérstaka hæfileika

Hollenska knattspyrnugoðsögnin Marco van Basten hefur miklar mætur á landa sínum Memphis Depay en hollenski landsliðsmaðurinn mun spila með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Stoke lætur reynslubolta fara

Reynsluboltarnir Thomas Sörensen, Wilson Palacios og Andy Wilkinson fá ekki nýja samninga hjá enska úrvalsdeildarliðinu Stoke City.

Ancelotti kominn í viðræður við AC Milan

Carlo Ancelotti verður væntanlega ekki lengi atvinnulaus en hann aðeins nokkrum dögum eftir að hann var látinn fara frá Real Madrid er þessi viðkunnanlegi Ítali kominn í viðræður við annað stórlið.

Blatter lét henda frammíköllurum út úr salnum

Sepp Blatter, forseti FIFA, hélt opnunarræðu á ársþingi FIFA í morgun en framundan eru hinar umdeildu forsetakosningar þar sem að Blatter sækist eftir sínum fimmta kjörtímabili.

Hreinsanir hjá QPR

Rio Ferdinand og Joey Barton eru meðal sex leikmanna sem hafa verið látnir fara frá QPR sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á dögunum.

Geir og félagar snúa baki við Sepp Blatter

Knattspyrnusamband Evrópu var eina álfusambandið sem vildi fresta forsetkosningum FIFA vegna handtakanna í Zurich í gær en aðildarlönd UEFA ætla samt sem áður að taka þátt í kosningunni.

Gunnleifur: Stoltur af 200 leikjum en með smá eftirsjá

Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, spilaði sinn 200. leik í efstu deild á þriðjudagskvöldið. Leikirnir væru fleiri hefði hann ekki þurft að "núllstilla“ stig um aldamótin þegar hann var á slæmum stað.

Sjá næstu 50 fréttir