Fleiri fréttir Hótar því að sekta leikmenn sem fara úr að ofan Roberto Donadoni þjálfar nú ítalska félagið Parma en þessi fyrrum landsliðsleikmaður og landsliðsþjálfari er orðinn pirraður á því að hans menn fái gult spjald fyrir að fagna mörkum sínum með því að fara úr keppnistreyjunni. 29.2.2012 22:45 Robben afgreiddi Englendinga Arjen Robben var maður leiksins er Holland vann dramatískan 2-3 sigur á Englandi þar sem tvö mörk voru skoruð í uppbótartíma. 29.2.2012 21:51 Soldado með þrennu gegn Venesúela Spánverjar kjöldrógu lið Venesúela, 5-0, í kvöld þar sem Roberto Soldado fór á kostum og skoraði þrennu. 29.2.2012 22:23 Ítalía og Þýskaland töpuðu á heimavelli Þýskaland og Ítalía þurftu að sætta sig við töp gegn Frökkum og Bandaríkjamönnum í kvöld. 29.2.2012 21:46 Messi skoraði þrennu | Larsson hetja Svía Lionel Messi fór á kostum með Argentínu gegn Sviss í kvöld og skoraði öll þrjú mörk liðsins í 1-3 sigri Argentínu. 29.2.2012 21:29 Alfreð: Þetta var draumainnkoma Alfreð Finnbogason minnti heldur betur á sig gegn Svartfjallalandi í kvöld en hann skoraði mark Íslands í leiknum. Hann var síðan ekki fjarri því að tryggja Íslandi sigur í leiknum skömmu síðar. 29.2.2012 20:10 Lagerbäck: Hefði ekkert á móti framherja sem gæti skorað 10-15 mörk Sænski landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck var nokkuð sáttur með leik íslenska liðsins gegn Svartfjallalandi í kvöld þó svo Ísland hefði tapað naumlega, 2-1. 29.2.2012 19:49 Svekkjandi tap gegn Svartfjallalandi Stevan Jovetic tryggði Svartfjallalandi sigur á Íslandi með þrumuskoti skömmu fyrir leikslok. Svekkjandi niðurstaða fyrir íslenska liðið sem stóð sig vel í leiknum. 29.2.2012 16:17 Ramsay vill að Bellamy spili áfram með landsliði Wales Aaron Ramsay, leikmaður Arsenal, hefur hvatt Craig Bellamy til að gefa áfram kost á sér í velska landsliðið. Bellamy verður fyrirliði liðsins í minningarleik um Gary Speed, fyrrum þjálfara liðsins, annað kvöld. 29.2.2012 18:15 Enska landsliðið var í miklu stuði þegar Holland kom síðast á Wembley England og Holland mætast í kvöld í vináttulandsleik á Wembley en það eru að verða liðin sextán ár síðan að hollenska liðið spilaði síðast við Englendinga á Wembley. Enska liðið var þá í miklu stuði og vann 4-1 sigur á því hollenska í lokaleik liðanna í riðlakeppni EM 1996 sem fram fór á Englandi. 29.2.2012 16:45 Naumt tap fyrir Evrópumeisturunum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-1 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-bikarnum en leiknum var að ljúka í Portúgal. Þýskaland hefur þar með unnið alla tólf leiki sína við Ísland hjá A-landsliðum kvenna en síðustu tveir leikir hafa endað með naumum eins marks sigri. 29.2.2012 16:05 Strákarnir í 21 árs liðinu komnir á botninn í riðlinum Íslenska 21 árs landsliðið tapaði 0-1 á móti Aserbaídsjan í undankeppni EM í Bakú í Aserbaídsjan í dag og situr því í botnsæti riðilsins þegar liðið hefur spilað fimm leiki af átta. 29.2.2012 15:49 Aston Villa tapaði rúmum tíu milljörðum í fyrra Aston Villa hefur greint frá því að félagið tapaði gríðarlegum fjárhæðum á síðasta rekstrarári. Miklu munaði að félagið skipti tvívegis um knattspyrnustjóra. 29.2.2012 15:30 Terry vill spila á ný innan fjögurra vikna John Terry segir að hnéaðgerð sín hafi gengið vel og að læknar vilji gefa honum 4-6 vikur til að jafna sig. Hann vilji þó byrja að spila fyrr. 29.2.2012 14:15 Liggur ekki á að finna nýjan landsliðsþjálfara Trevor Brooking, einn forráðamanna enska knattspyrnusambandsins, segir að ekkert liggi á að finna nýjan landsliðsþjálfara. Engar viðræður hafa átt sér stað við mögulega kandídata. 29.2.2012 14:15 Robin van Persie meiddist á æfingu Óvíst er hvort að Hollendingurinn Robin van Persie geti spilað gegn enska landsliðinu á morgun þar sem hann hlaut smávægileg meiðsli á æfingu í gær. 29.2.2012 13:30 Parker verður fyrirliði enska landsliðsins í kvöld Fréttastofur Sky og BBC hafa heimildir fyrir því að Scott Parker, miðjumaður Tottenham, verði fyrirliði enska landsliðsins í leiknum á móti Hollandi í kvöld en tvær af bestu knattspyrnuþjóðum heims mætast þá í vináttulandsleik á Wembley. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 29.2.2012 13:00 Sölvi Geir fyrirliði | Kári byrjar Sölvi Geir Ottesen verður fyrirliði íslenska landsliðsins gegn Svartfjallalandi í dag. Stefán Logi Magnússon stendur í marki íslenska liðsins. 29.2.2012 11:34 Svartfjallaland - Ísland í beinni á SportTV Hægt verður að fylgjast með vináttulandsleik Svartfjallalands og Íslands ytra í dag í beinni útsendingu á SportTV.is. Þetta kom fram í tilkynningu frá síðunni í dag. 29.2.2012 11:12 Ekki öruggt að Podolski fari til Arsenal Ekki eru allir þýskir fjölmiðlar sammála um að það sé öruggt að Lukas Podolski fari til Arsenal nú í sumar. Hann hefur verið sterklega orðaður við Lundúnarfélagið í dágóðan tíma. 29.2.2012 10:45 Karalandsliðið í fótbolta í aðalhlutverki í Boltanum á X-inu 977 Íslensku landsliðsmennirnir í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason, verða í viðtali í Boltanum á X-inu 977 í dag. Þátturinn er á milli 11 og 12. Ísland mætir Svartfjallalandi í vináttulandsleik í dag kl. 17 og verður rætt um leikinn sem fram fer í bænum Podgorica. Það er Valtýr Björn Valtýsson sem stýrir þættinum í dag. 29.2.2012 10:00 Capello óskaði Pearce góðs gengis Stuart Pearce, núverandi þjálfari enska landsliðsins, greindi frá því að Fabio Capello hafi óskað sér góðs gengis fyrir landsleik Englands og Hollands á morgun. 29.2.2012 09:35 Lagerbäck: Þetta eru fyrstu skrefin Lars Lagerbäck krefst þess að íslenska A-landsliðið í fótbolta geri fá mistök í vináttulandsleiknum gegn Svartfjallalandi í dag sem fram fer á Pod Goricom-leikvanginum í Podgorica. Þetta er annar leikur Íslands undir stjórn sænska þjálfarans, en Ísland tapaði 3-1 gegn Japan síðastliðinn föstudag í Osaka. Ísland stillir upp alveg nýju liði frá því í leiknum gegn Japan og er landsliðsþjálfarinn vongóður um að ná að leggja Svartfjallaland að velli. 29.2.2012 07:30 Sara Björk: Ég mun aldrei biðja um skiptingu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur í dag sinn fyrsta leik í Algarve-bikarnum í ár þegar liðið mætir Evrópumeisturum Þýskalands. Þetta er í áttunda sinn sem íslensku stelpurnar taka þátt í þessu árlega móti en bestum árangri náðu þær í fyrra þegar íslenska liðið komst alla leið í úrslitaleikinn. 29.2.2012 07:00 Engir ágústleikir í dalnum? Samtök knattspyrnufélaga í Evrópu, ECA, hafa komist að samkomulagi við Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, um að fækka fjölda vináttulandsleikja ár hvert. 201 evrópskt knattspyrnufélag er meðlimur í ECA en þar af eru tvö íslensk félög – Keflavík og FH. 29.2.2012 06:30 Podolski sagður vera á leið til Arsenal í sumar Samkvæmt þýska blaðinu Bild þá hefur þýski landsliðsframherjinn Lukas Podolski samþykkt að ganga í raðir Arsenal í sumar. 28.2.2012 22:48 Höness segir fjölmiðla hafa eyðilagt leikstíl Robben Uli Höness, forseti Bayern München, er æfur út í þýska fjölmiðlamenn því hann vill meina að Hollendingurinn Arjen Robben hafi breytt leikstíl sínum vegna gagnrýni fjölmiðlamanna. 28.2.2012 22:45 Búið að tilkynna byrjunarlið Íslands fyrir Þjóðverjaleikinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A-liðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Þjóðverjum á Algarve Cup á morgun. 28.2.2012 22:28 Fabregas styður við bakið á Wenger Þó svo Cesc Fabregas hafi ákveðið að flýja frá Arsenal þá ber hann enn tilfinningar til félagsins og fylgist vel með því hvernig Arsenal gengur. 28.2.2012 22:00 Jóhannes Karl í fyrsta skipti í byrjunarliði Huddersfield í vetur Nýr stjóri Huddersfield, Simon Grayson, virðist hafa talsvert meira álit á Jóhannesi Karli Guðjónssyni en forveri hans því hann skellti Jóhannesi í byrjunarlið liðsins í kvöld. 28.2.2012 21:37 Brassar heppnir gegn Bosníu Brasilía marði sigur á Bosníu í kvöld. Sigurmarkið var sjálfsmark á lokamínútunni. Um var að ræða vináttulandsleik á milli þjóðanna. 28.2.2012 20:58 Ungur Dani semur við Stjörnuna Knattspyrnudeild Stjörnunnar hefur samið við 19 ára gamlan Dana, Alexander Scholz að nafni. Hann kemur til Stjörnunnar frá Vejle Kolding. 28.2.2012 19:04 Saha fékk hárblástur frá Ferguson þrátt fyrir að skora tvö Louis Saha, leikmaður Tottenham, hefur gefið út ævisögu sína þar sem hann fer yfir feril sinn. Hann segir til að mynda frá samskiptum hans við Alex Ferguson, stjóra Manchester United. 28.2.2012 19:00 Þrjár þýskar landsliðskonur yfirgefa Turbine Potsdam í vor Turbine Potsdam, lið Margrétar Láru Viðarsdóttur, tapaði dýrmætum stigum um helgina þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti botnliði Bayer Leverkusen en það voru fréttirnar eftir leikinn sem voru þó enn meira áfall fyrir félagið. 28.2.2012 18:15 Japanskir sjónvarpsmenn dást að tilþrifum Steinþórs Freys Landsliðsmaðurinn Steinþór Freyr Þorsteinsson vann hug og hjörtu japanskra knattspyrnuunnenda með mögnuðum innköstum sínum. Japanskir sjónvarpsmenn voru ekki síður hrifnir af tilþrifum Steinþórs. 28.2.2012 16:46 Chelsea vill fá Hulk í sumar Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur lýst yfir áhuga á að fá sóknarmanninn Hulk í raðir félagsins frá Porto nú í sumar. 28.2.2012 16:45 Tevez spilaði í 45 mínútur með varaliði City Carlos Tevez spilaði á ný í búningi Manchester City í fyrsta sinn í langan tíma er hann spilaði í 45 mínútur með varaliði City í dag. 28.2.2012 15:57 Carragher setur stefnuna á Meistaradeildina Liverpool tryggði sér um helgina þátttökurétt í Evrópudeild UEFA á næstu leiktíð með því að bera sigur úr býtum í enska deildabikarnum. En Carragher vill komast í Meistaradeildina og festa liðið í sessi þar. 28.2.2012 15:30 Fótboltadómarar hafa rétt fyrir sér í 92,3% tilfella Mistök dómara eru oftar en ekki helsta umræðuefnið eftir fótboltaleiki. Það er áhugavert að rýna í niðurstöður af þeim rannsóknum sem gerðar hafa verið á störfum atvinnudómara í efstu deildum á Englandi. Dómarar hafa rétt fyrir sér í 92,3% tilfella og aðstoðardómararnir eru með enn betri tölfræði á bak við sig. Þeir hafa rétt fyrir sér í 99,3% tilvika. 28.2.2012 14:45 Leikur Englands og Hollands sýndur beint á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarréttinn á vináttulandsleik Englendinga og Hollendinga sem fer fram á Wembley á morgun klukkan 19.50 að íslenskum tíma. Báðar þjóðir eru meðal fimm efstu á heimslistanum og þykja til alls líklegar á Evrópumótinu í sumar. 28.2.2012 14:15 Guðbjörg vill nýja bolta Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í fótbolta, er ekki ánægð með þá bolta sem landsliðið fær að æfa með á Algarve í Portúgal. 28.2.2012 14:02 Scott Parker besti landsliðsmaður Englendinga á árinu Scott Parker, miðjumaður Tottenham og enska landsliðsins, þótti standa sig best allra hjá enska landsliðinu á síðasta ári að mati stuðningsmanna enska landsliðsins sem kusu hann bestan í vefkosningu. 28.2.2012 13:00 Villas-Boas: Framtíð mín í óvissu Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að hann sé ekki öruggur í starfi hjá félaginu. 28.2.2012 12:15 Hazard, Martinez og Keita orðaðir við Liverpool Enska götublaðið The Mirror segir að Liverpool sé með þrjá sterka miðvallarleikmenn í sigtinu fyrir næsta sumar. 28.2.2012 11:30 Neymar: Ronaldinho mælti með Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar hefur gefið vísbendingu um að hann muni á endanum ganga til liðs við Barcelona á Spáni. Þessi tvítugi kappi er nú á mála hjá Santos í heimalandinu en hann þykir einn efnilegasti knattspyrnumaður heims. 28.2.2012 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Hótar því að sekta leikmenn sem fara úr að ofan Roberto Donadoni þjálfar nú ítalska félagið Parma en þessi fyrrum landsliðsleikmaður og landsliðsþjálfari er orðinn pirraður á því að hans menn fái gult spjald fyrir að fagna mörkum sínum með því að fara úr keppnistreyjunni. 29.2.2012 22:45
Robben afgreiddi Englendinga Arjen Robben var maður leiksins er Holland vann dramatískan 2-3 sigur á Englandi þar sem tvö mörk voru skoruð í uppbótartíma. 29.2.2012 21:51
Soldado með þrennu gegn Venesúela Spánverjar kjöldrógu lið Venesúela, 5-0, í kvöld þar sem Roberto Soldado fór á kostum og skoraði þrennu. 29.2.2012 22:23
Ítalía og Þýskaland töpuðu á heimavelli Þýskaland og Ítalía þurftu að sætta sig við töp gegn Frökkum og Bandaríkjamönnum í kvöld. 29.2.2012 21:46
Messi skoraði þrennu | Larsson hetja Svía Lionel Messi fór á kostum með Argentínu gegn Sviss í kvöld og skoraði öll þrjú mörk liðsins í 1-3 sigri Argentínu. 29.2.2012 21:29
Alfreð: Þetta var draumainnkoma Alfreð Finnbogason minnti heldur betur á sig gegn Svartfjallalandi í kvöld en hann skoraði mark Íslands í leiknum. Hann var síðan ekki fjarri því að tryggja Íslandi sigur í leiknum skömmu síðar. 29.2.2012 20:10
Lagerbäck: Hefði ekkert á móti framherja sem gæti skorað 10-15 mörk Sænski landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck var nokkuð sáttur með leik íslenska liðsins gegn Svartfjallalandi í kvöld þó svo Ísland hefði tapað naumlega, 2-1. 29.2.2012 19:49
Svekkjandi tap gegn Svartfjallalandi Stevan Jovetic tryggði Svartfjallalandi sigur á Íslandi með þrumuskoti skömmu fyrir leikslok. Svekkjandi niðurstaða fyrir íslenska liðið sem stóð sig vel í leiknum. 29.2.2012 16:17
Ramsay vill að Bellamy spili áfram með landsliði Wales Aaron Ramsay, leikmaður Arsenal, hefur hvatt Craig Bellamy til að gefa áfram kost á sér í velska landsliðið. Bellamy verður fyrirliði liðsins í minningarleik um Gary Speed, fyrrum þjálfara liðsins, annað kvöld. 29.2.2012 18:15
Enska landsliðið var í miklu stuði þegar Holland kom síðast á Wembley England og Holland mætast í kvöld í vináttulandsleik á Wembley en það eru að verða liðin sextán ár síðan að hollenska liðið spilaði síðast við Englendinga á Wembley. Enska liðið var þá í miklu stuði og vann 4-1 sigur á því hollenska í lokaleik liðanna í riðlakeppni EM 1996 sem fram fór á Englandi. 29.2.2012 16:45
Naumt tap fyrir Evrópumeisturunum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-1 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-bikarnum en leiknum var að ljúka í Portúgal. Þýskaland hefur þar með unnið alla tólf leiki sína við Ísland hjá A-landsliðum kvenna en síðustu tveir leikir hafa endað með naumum eins marks sigri. 29.2.2012 16:05
Strákarnir í 21 árs liðinu komnir á botninn í riðlinum Íslenska 21 árs landsliðið tapaði 0-1 á móti Aserbaídsjan í undankeppni EM í Bakú í Aserbaídsjan í dag og situr því í botnsæti riðilsins þegar liðið hefur spilað fimm leiki af átta. 29.2.2012 15:49
Aston Villa tapaði rúmum tíu milljörðum í fyrra Aston Villa hefur greint frá því að félagið tapaði gríðarlegum fjárhæðum á síðasta rekstrarári. Miklu munaði að félagið skipti tvívegis um knattspyrnustjóra. 29.2.2012 15:30
Terry vill spila á ný innan fjögurra vikna John Terry segir að hnéaðgerð sín hafi gengið vel og að læknar vilji gefa honum 4-6 vikur til að jafna sig. Hann vilji þó byrja að spila fyrr. 29.2.2012 14:15
Liggur ekki á að finna nýjan landsliðsþjálfara Trevor Brooking, einn forráðamanna enska knattspyrnusambandsins, segir að ekkert liggi á að finna nýjan landsliðsþjálfara. Engar viðræður hafa átt sér stað við mögulega kandídata. 29.2.2012 14:15
Robin van Persie meiddist á æfingu Óvíst er hvort að Hollendingurinn Robin van Persie geti spilað gegn enska landsliðinu á morgun þar sem hann hlaut smávægileg meiðsli á æfingu í gær. 29.2.2012 13:30
Parker verður fyrirliði enska landsliðsins í kvöld Fréttastofur Sky og BBC hafa heimildir fyrir því að Scott Parker, miðjumaður Tottenham, verði fyrirliði enska landsliðsins í leiknum á móti Hollandi í kvöld en tvær af bestu knattspyrnuþjóðum heims mætast þá í vináttulandsleik á Wembley. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 29.2.2012 13:00
Sölvi Geir fyrirliði | Kári byrjar Sölvi Geir Ottesen verður fyrirliði íslenska landsliðsins gegn Svartfjallalandi í dag. Stefán Logi Magnússon stendur í marki íslenska liðsins. 29.2.2012 11:34
Svartfjallaland - Ísland í beinni á SportTV Hægt verður að fylgjast með vináttulandsleik Svartfjallalands og Íslands ytra í dag í beinni útsendingu á SportTV.is. Þetta kom fram í tilkynningu frá síðunni í dag. 29.2.2012 11:12
Ekki öruggt að Podolski fari til Arsenal Ekki eru allir þýskir fjölmiðlar sammála um að það sé öruggt að Lukas Podolski fari til Arsenal nú í sumar. Hann hefur verið sterklega orðaður við Lundúnarfélagið í dágóðan tíma. 29.2.2012 10:45
Karalandsliðið í fótbolta í aðalhlutverki í Boltanum á X-inu 977 Íslensku landsliðsmennirnir í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason, verða í viðtali í Boltanum á X-inu 977 í dag. Þátturinn er á milli 11 og 12. Ísland mætir Svartfjallalandi í vináttulandsleik í dag kl. 17 og verður rætt um leikinn sem fram fer í bænum Podgorica. Það er Valtýr Björn Valtýsson sem stýrir þættinum í dag. 29.2.2012 10:00
Capello óskaði Pearce góðs gengis Stuart Pearce, núverandi þjálfari enska landsliðsins, greindi frá því að Fabio Capello hafi óskað sér góðs gengis fyrir landsleik Englands og Hollands á morgun. 29.2.2012 09:35
Lagerbäck: Þetta eru fyrstu skrefin Lars Lagerbäck krefst þess að íslenska A-landsliðið í fótbolta geri fá mistök í vináttulandsleiknum gegn Svartfjallalandi í dag sem fram fer á Pod Goricom-leikvanginum í Podgorica. Þetta er annar leikur Íslands undir stjórn sænska þjálfarans, en Ísland tapaði 3-1 gegn Japan síðastliðinn föstudag í Osaka. Ísland stillir upp alveg nýju liði frá því í leiknum gegn Japan og er landsliðsþjálfarinn vongóður um að ná að leggja Svartfjallaland að velli. 29.2.2012 07:30
Sara Björk: Ég mun aldrei biðja um skiptingu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur í dag sinn fyrsta leik í Algarve-bikarnum í ár þegar liðið mætir Evrópumeisturum Þýskalands. Þetta er í áttunda sinn sem íslensku stelpurnar taka þátt í þessu árlega móti en bestum árangri náðu þær í fyrra þegar íslenska liðið komst alla leið í úrslitaleikinn. 29.2.2012 07:00
Engir ágústleikir í dalnum? Samtök knattspyrnufélaga í Evrópu, ECA, hafa komist að samkomulagi við Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, um að fækka fjölda vináttulandsleikja ár hvert. 201 evrópskt knattspyrnufélag er meðlimur í ECA en þar af eru tvö íslensk félög – Keflavík og FH. 29.2.2012 06:30
Podolski sagður vera á leið til Arsenal í sumar Samkvæmt þýska blaðinu Bild þá hefur þýski landsliðsframherjinn Lukas Podolski samþykkt að ganga í raðir Arsenal í sumar. 28.2.2012 22:48
Höness segir fjölmiðla hafa eyðilagt leikstíl Robben Uli Höness, forseti Bayern München, er æfur út í þýska fjölmiðlamenn því hann vill meina að Hollendingurinn Arjen Robben hafi breytt leikstíl sínum vegna gagnrýni fjölmiðlamanna. 28.2.2012 22:45
Búið að tilkynna byrjunarlið Íslands fyrir Þjóðverjaleikinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A-liðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Þjóðverjum á Algarve Cup á morgun. 28.2.2012 22:28
Fabregas styður við bakið á Wenger Þó svo Cesc Fabregas hafi ákveðið að flýja frá Arsenal þá ber hann enn tilfinningar til félagsins og fylgist vel með því hvernig Arsenal gengur. 28.2.2012 22:00
Jóhannes Karl í fyrsta skipti í byrjunarliði Huddersfield í vetur Nýr stjóri Huddersfield, Simon Grayson, virðist hafa talsvert meira álit á Jóhannesi Karli Guðjónssyni en forveri hans því hann skellti Jóhannesi í byrjunarlið liðsins í kvöld. 28.2.2012 21:37
Brassar heppnir gegn Bosníu Brasilía marði sigur á Bosníu í kvöld. Sigurmarkið var sjálfsmark á lokamínútunni. Um var að ræða vináttulandsleik á milli þjóðanna. 28.2.2012 20:58
Ungur Dani semur við Stjörnuna Knattspyrnudeild Stjörnunnar hefur samið við 19 ára gamlan Dana, Alexander Scholz að nafni. Hann kemur til Stjörnunnar frá Vejle Kolding. 28.2.2012 19:04
Saha fékk hárblástur frá Ferguson þrátt fyrir að skora tvö Louis Saha, leikmaður Tottenham, hefur gefið út ævisögu sína þar sem hann fer yfir feril sinn. Hann segir til að mynda frá samskiptum hans við Alex Ferguson, stjóra Manchester United. 28.2.2012 19:00
Þrjár þýskar landsliðskonur yfirgefa Turbine Potsdam í vor Turbine Potsdam, lið Margrétar Láru Viðarsdóttur, tapaði dýrmætum stigum um helgina þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti botnliði Bayer Leverkusen en það voru fréttirnar eftir leikinn sem voru þó enn meira áfall fyrir félagið. 28.2.2012 18:15
Japanskir sjónvarpsmenn dást að tilþrifum Steinþórs Freys Landsliðsmaðurinn Steinþór Freyr Þorsteinsson vann hug og hjörtu japanskra knattspyrnuunnenda með mögnuðum innköstum sínum. Japanskir sjónvarpsmenn voru ekki síður hrifnir af tilþrifum Steinþórs. 28.2.2012 16:46
Chelsea vill fá Hulk í sumar Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur lýst yfir áhuga á að fá sóknarmanninn Hulk í raðir félagsins frá Porto nú í sumar. 28.2.2012 16:45
Tevez spilaði í 45 mínútur með varaliði City Carlos Tevez spilaði á ný í búningi Manchester City í fyrsta sinn í langan tíma er hann spilaði í 45 mínútur með varaliði City í dag. 28.2.2012 15:57
Carragher setur stefnuna á Meistaradeildina Liverpool tryggði sér um helgina þátttökurétt í Evrópudeild UEFA á næstu leiktíð með því að bera sigur úr býtum í enska deildabikarnum. En Carragher vill komast í Meistaradeildina og festa liðið í sessi þar. 28.2.2012 15:30
Fótboltadómarar hafa rétt fyrir sér í 92,3% tilfella Mistök dómara eru oftar en ekki helsta umræðuefnið eftir fótboltaleiki. Það er áhugavert að rýna í niðurstöður af þeim rannsóknum sem gerðar hafa verið á störfum atvinnudómara í efstu deildum á Englandi. Dómarar hafa rétt fyrir sér í 92,3% tilfella og aðstoðardómararnir eru með enn betri tölfræði á bak við sig. Þeir hafa rétt fyrir sér í 99,3% tilvika. 28.2.2012 14:45
Leikur Englands og Hollands sýndur beint á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarréttinn á vináttulandsleik Englendinga og Hollendinga sem fer fram á Wembley á morgun klukkan 19.50 að íslenskum tíma. Báðar þjóðir eru meðal fimm efstu á heimslistanum og þykja til alls líklegar á Evrópumótinu í sumar. 28.2.2012 14:15
Guðbjörg vill nýja bolta Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í fótbolta, er ekki ánægð með þá bolta sem landsliðið fær að æfa með á Algarve í Portúgal. 28.2.2012 14:02
Scott Parker besti landsliðsmaður Englendinga á árinu Scott Parker, miðjumaður Tottenham og enska landsliðsins, þótti standa sig best allra hjá enska landsliðinu á síðasta ári að mati stuðningsmanna enska landsliðsins sem kusu hann bestan í vefkosningu. 28.2.2012 13:00
Villas-Boas: Framtíð mín í óvissu Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að hann sé ekki öruggur í starfi hjá félaginu. 28.2.2012 12:15
Hazard, Martinez og Keita orðaðir við Liverpool Enska götublaðið The Mirror segir að Liverpool sé með þrjá sterka miðvallarleikmenn í sigtinu fyrir næsta sumar. 28.2.2012 11:30
Neymar: Ronaldinho mælti með Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar hefur gefið vísbendingu um að hann muni á endanum ganga til liðs við Barcelona á Spáni. Þessi tvítugi kappi er nú á mála hjá Santos í heimalandinu en hann þykir einn efnilegasti knattspyrnumaður heims. 28.2.2012 10:45
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti