Fleiri fréttir Juventus vill fá Can í janúar Ítalíumeistarar Juventus eru spenntir fyrir miðjumanni Liverpool, Emre Can, og stefna á að kaupa hann í janúar. 29.12.2017 18:00 Vöðvarnir hægja á markaskorun Lukaku Framherjinn Romelu Lukaku hefur ekki staðið undir væntingum það sem af er tímabilinu og herma fjölmiðlar á Englandi að það sé vegna þyngdaraukningar Belgans. 29.12.2017 17:30 Guðmundur vann stórsigur á Degi Lið þeirra Guðmundar Guðmundssonar og Dags Sigurðssonar, Barein og Japan, áttust við í vináttulandsleik í dag. 29.12.2017 17:14 Arnór Gauti orðinn Bliki á ný Framherjinn Arnór Gauti Ragnarsson er genginn aftur í raðir Breiðabliks. Félagið greindi frá þessu á Twitter í dag. 29.12.2017 16:15 Stuðningsmenn KA fá annan síðbúinn jólapakka Spænski markvörðurinn Cristian Martínez Liberato hefur skrifað undir tveggja ára samning við KA. 29.12.2017 16:01 Íslensku strákarnir höfðu betur gegn Ronaldo Íslenska karlalandsliðið í fótbolta var valið sem karakter ársins í íþróttaheiminum (e. Sports Personality of the Year) af lesendum fréttavefsins Euronews. 29.12.2017 16:00 Bjerregaard áfram í KR Daninn Andre Bjerregaard framlengdi í dag samning sinn við KR. Félagið greinir frá þessu á heimasíðu sinni 29.12.2017 15:47 Alfreð orðaður við Everton Alfreð Finnbogason gæti orðið liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, en staðarblaðið Liverpool Echo orðar framherjann við enska liðið. 29.12.2017 15:15 Valur skiptir um bandarískan leikmann Bandaríski leikmaðurinn Alexandra Petersen hefur verið leyst frá samningi sínum við Val í Domino's deild kvenna í körfubolta. 29.12.2017 13:49 Hazard hafnaði nýjum samningi frá Chelsea Eden Hazard hafnaði framlengingu á samningi sínum við Chelsea, en hefur þó ekki fengið neitt tilboð frá Real Madrid. 29.12.2017 13:00 Meistarar Vals mæta KR í opnunarleiknum Mótanefnd KSÍ birti í dag drög að leikjaniðurröðun Pepsi-deildanna og Inkasso-deildarinnar. 29.12.2017 11:45 Afrekshópur úr Olís deildinni mætir Japönum HSÍ hefur valið afrekshóp karla sem mun leika gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í japanska landsliðinu þann 4. janúar. 29.12.2017 11:30 Alli: Þarf ekki að skora mörk til þess að spila vel Dele Alli hefur ekki áhyggjur af því hversu óstöðug spilamennska hans hefur verið á tímabilinu. 29.12.2017 11:15 Jói Berg: Margir stuðningsmenn Man. Utd á Íslandi pirraðir út í mig Jóhann Berg Guðmundsson elskar að spila á Old Trafford, heimavelli Man. Utd, enda hefur hann aldrei tapað þar. 29.12.2017 10:30 Wenger kominn upp að hlið Sir Alex Arsene Wenger er nú búinn að stýra Arsenal í 810 leikjum í ensku úrvalsdeildinni og því búinn að jafna met Sir Alex Ferguson. 29.12.2017 10:00 Wilshere sannfærður um að hann verði áfram hjá Arsenal Framtíð miðjumanns Arsenal, Jack Wilshere, hefur verið upp í loftinu en hann hefur setið að samningaborðinu með forráðamönnum félagsins. 29.12.2017 09:00 Everton á eftir framherja Besiktas Stóri Sam Allardyce, stjóri Everton, ætlar að sjálfsögðu að opna veskið í janúar og styrkja sitt lið fyrir seinni hluta tímabilsins. 29.12.2017 08:30 Norður-Írar ætla ekki að missa O'Neill Michael O'Neill hefur lyft Norður-írska landsliðinu upp í nýjar hæðir síðan hann tók við liðinu og því ekki skrítið að það eigi að bjóða honum nýjan og langan samning. 29.12.2017 08:00 Ótrúleg endurkoma hjá Boston | Myndbönd Boston sýndi ótrúlega seiglu í nótt er liðið kom til baka gegn Houston eftir að hafa verið 26 stigum undir í leiknum. Boston vann leikinn með einu stigi. 29.12.2017 07:30 Wenger: Ekki hræddur um að Sanchez fari Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hræðist það ekki að Alexis Sanchez gæti yfirgefið félagið. 29.12.2017 06:45 Laura Dern komin með gamla NBA-stjörnu upp á arminn Leikkonan Laura Dern er kominn með nýjan mann upp á arminn. 28.12.2017 23:30 Sanchez sá um Palace Arsenal er í sjötta sæti deildarinnar, en jafnaði með sigri í kvöld stigafjölda Tottenham sem situr sæti ofar. 28.12.2017 22:00 „Væntingarnar eru að við vinnum alla leiki sem við spilum“ Íslenska karlalandsliðið kom saman til æfinga í dag, en hópurinn heldur til Króatíu á Evrópumótið í janúar. 28.12.2017 21:15 Jakob Örn stigahæstur í tapi Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur í liði Borås sem lá fyrir Luleå á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 28.12.2017 19:54 Totti: Fótboltaheimurinn var betri í gamla daga Roma-goðsögnin Francesco Totti nýtur lífsins eftir að hafa lagt skóna á hilluna. Hann íhugaði að fara út í þjálfun en hefur lagt þær áætlanir á hilluna í bili. 28.12.2017 17:30 Spá því að Tryggvi verði valinn númer 56 í nýliðavalinu á næsta ári Íþróttavefsíðan Bleacher Report spáir því að Tryggvi Snær Hlinason verði valinn númer 56 í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta á næsta ári. 28.12.2017 16:45 Inter vill fá tvo leikmenn frá Barcelona Forráðamenn ítalska félagsins Inter eru stórhuga fyrir nýja árið og ætla að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar. 28.12.2017 15:15 Carragher: Enska úrvalsdeildin er grín Jamie Carragher segir að enska úrvalsdeildin sé orðin að athlægi vegna leikstíls litlu liðanna gegn þeim stóru á heimavelli. 28.12.2017 13:45 Rondo með flestar stoðsendingar í leik síðan 1996 Rajon Rando gaf hvorki fleiri né færri en 25 stoðsendingar þegar New Orleans Pelicans bar sigurorð af Brooklyn Nets, 128-113, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 28.12.2017 13:00 Rekinn frá Uglunum á aðfangadag en er nú tekinn við Svönunum Portúgalinn Carlos Carvalhal er tekinn við Swansea City og mun stýra liðinu út tímabilið. 28.12.2017 12:28 Gylfi sagður vera með hátt í 700 milljónir króna í árslaun Viðskiptablaðið er með úttekt á launum íslenskra íþróttamanna í áramótablaði sínu líkt og það hefur gert síðustu ár. Gylfi Þór Sigurðsson er langlaunahæsti íþróttamaður Íslands samkvæmt úttektinni. 28.12.2017 12:15 Gattuso: Ég er kannski lélegasti þjálfarinn í ítölsku deildinni Gennaro Gattuso segir að hann sé kannski lélegasti þjálfarinn í ítölsku úrvalsdeildinni. 28.12.2017 11:15 Paulinho hefur rætt við Coutinho um Barcelona Paulinho gantast með að hann sé farinn að leita að húsi fyrir landa sinn. 28.12.2017 09:30 Jólaveiði á suðurslóðum Nú eru margir íslendingar staddir erlendis í sólarlöndum yfir jól og áramót og í þeim hóp má vafalaust finna nokkra sem horfa löngunaraugum á hafið með veiði í huga. 28.12.2017 09:22 Pep: Skemmtilegra þegar andstæðingurinn reynir að spila fótbolta Man. City vann sinn átjánda leik í röð í úrvalsdeildinni í gær en skoraði aðeins eitt mark gegn Newcastle. 28.12.2017 09:00 Sportveiðiblaðið er komið út Nýtt tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og sem fyrr er blaðið fullt af skemmtilegum greinum og fróðleik fyrir veiðimenn og ala þá með áhuga á stang- og skotveiði. 28.12.2017 08:57 Neville um Van Dijk: Þetta er ótrúleg upphæð Gary Neville, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, er hissa á því hvað Liverpool greiddi Southampton mikið fyrir varnarmanninn Virgil van Dijk í gær. 28.12.2017 08:30 Sjáðu markið og tilþrifin úr leik Newcastle og Man. City Manchester City er á ótrúlegri siglingu í enska boltanum og vann sinn átjánda leik í röð. Sjá má öll tilþrif leiksins á Vísi venju samkvæmt. 28.12.2017 08:00 Sjötti sigur Thunder í röð Það er sigling á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni yfir hátíðirnar en í nótt vann liðið sinn sjötta sigur í röð er það mætti Toronto. 28.12.2017 07:30 Upphitun: Lundúnaslagur á Selhurst Park Crystal Palace tekur á móti Arsenal í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 28.12.2017 06:30 300 milljóna lið Mourinho Manchester United þarf að eyða miklum fjármunum til þess að geta keppt við nágrannana í City að mati knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 27.12.2017 23:30 Ísland hagar sér best Íslendingar eru prúðastir allra Evrópuþjóða, en Ísland er efst á háttvísislista UEFA. 27.12.2017 22:30 Sterling tryggði City átjánda sigurinn í röð Manchester City náði 15 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 0-1 sigri á Newcastle United í kvöld. 27.12.2017 21:30 Martin og Haukur Helgi kvöddu árið 2017 með sigrum Martin Hermannsson var næststigahæstur í liði Chalons-Reims sem bar sigurorð af Gravelines-Dunkerque, 83-72, í síðasta leik sínum á árinu. 27.12.2017 20:55 Gott kvöld hjá íslensku þjálfurunum Íslensku þjálfararnir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta stýrðu sínum liðum til sigurs í kvöld. 27.12.2017 19:49 Sjá næstu 50 fréttir
Juventus vill fá Can í janúar Ítalíumeistarar Juventus eru spenntir fyrir miðjumanni Liverpool, Emre Can, og stefna á að kaupa hann í janúar. 29.12.2017 18:00
Vöðvarnir hægja á markaskorun Lukaku Framherjinn Romelu Lukaku hefur ekki staðið undir væntingum það sem af er tímabilinu og herma fjölmiðlar á Englandi að það sé vegna þyngdaraukningar Belgans. 29.12.2017 17:30
Guðmundur vann stórsigur á Degi Lið þeirra Guðmundar Guðmundssonar og Dags Sigurðssonar, Barein og Japan, áttust við í vináttulandsleik í dag. 29.12.2017 17:14
Arnór Gauti orðinn Bliki á ný Framherjinn Arnór Gauti Ragnarsson er genginn aftur í raðir Breiðabliks. Félagið greindi frá þessu á Twitter í dag. 29.12.2017 16:15
Stuðningsmenn KA fá annan síðbúinn jólapakka Spænski markvörðurinn Cristian Martínez Liberato hefur skrifað undir tveggja ára samning við KA. 29.12.2017 16:01
Íslensku strákarnir höfðu betur gegn Ronaldo Íslenska karlalandsliðið í fótbolta var valið sem karakter ársins í íþróttaheiminum (e. Sports Personality of the Year) af lesendum fréttavefsins Euronews. 29.12.2017 16:00
Bjerregaard áfram í KR Daninn Andre Bjerregaard framlengdi í dag samning sinn við KR. Félagið greinir frá þessu á heimasíðu sinni 29.12.2017 15:47
Alfreð orðaður við Everton Alfreð Finnbogason gæti orðið liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, en staðarblaðið Liverpool Echo orðar framherjann við enska liðið. 29.12.2017 15:15
Valur skiptir um bandarískan leikmann Bandaríski leikmaðurinn Alexandra Petersen hefur verið leyst frá samningi sínum við Val í Domino's deild kvenna í körfubolta. 29.12.2017 13:49
Hazard hafnaði nýjum samningi frá Chelsea Eden Hazard hafnaði framlengingu á samningi sínum við Chelsea, en hefur þó ekki fengið neitt tilboð frá Real Madrid. 29.12.2017 13:00
Meistarar Vals mæta KR í opnunarleiknum Mótanefnd KSÍ birti í dag drög að leikjaniðurröðun Pepsi-deildanna og Inkasso-deildarinnar. 29.12.2017 11:45
Afrekshópur úr Olís deildinni mætir Japönum HSÍ hefur valið afrekshóp karla sem mun leika gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í japanska landsliðinu þann 4. janúar. 29.12.2017 11:30
Alli: Þarf ekki að skora mörk til þess að spila vel Dele Alli hefur ekki áhyggjur af því hversu óstöðug spilamennska hans hefur verið á tímabilinu. 29.12.2017 11:15
Jói Berg: Margir stuðningsmenn Man. Utd á Íslandi pirraðir út í mig Jóhann Berg Guðmundsson elskar að spila á Old Trafford, heimavelli Man. Utd, enda hefur hann aldrei tapað þar. 29.12.2017 10:30
Wenger kominn upp að hlið Sir Alex Arsene Wenger er nú búinn að stýra Arsenal í 810 leikjum í ensku úrvalsdeildinni og því búinn að jafna met Sir Alex Ferguson. 29.12.2017 10:00
Wilshere sannfærður um að hann verði áfram hjá Arsenal Framtíð miðjumanns Arsenal, Jack Wilshere, hefur verið upp í loftinu en hann hefur setið að samningaborðinu með forráðamönnum félagsins. 29.12.2017 09:00
Everton á eftir framherja Besiktas Stóri Sam Allardyce, stjóri Everton, ætlar að sjálfsögðu að opna veskið í janúar og styrkja sitt lið fyrir seinni hluta tímabilsins. 29.12.2017 08:30
Norður-Írar ætla ekki að missa O'Neill Michael O'Neill hefur lyft Norður-írska landsliðinu upp í nýjar hæðir síðan hann tók við liðinu og því ekki skrítið að það eigi að bjóða honum nýjan og langan samning. 29.12.2017 08:00
Ótrúleg endurkoma hjá Boston | Myndbönd Boston sýndi ótrúlega seiglu í nótt er liðið kom til baka gegn Houston eftir að hafa verið 26 stigum undir í leiknum. Boston vann leikinn með einu stigi. 29.12.2017 07:30
Wenger: Ekki hræddur um að Sanchez fari Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hræðist það ekki að Alexis Sanchez gæti yfirgefið félagið. 29.12.2017 06:45
Laura Dern komin með gamla NBA-stjörnu upp á arminn Leikkonan Laura Dern er kominn með nýjan mann upp á arminn. 28.12.2017 23:30
Sanchez sá um Palace Arsenal er í sjötta sæti deildarinnar, en jafnaði með sigri í kvöld stigafjölda Tottenham sem situr sæti ofar. 28.12.2017 22:00
„Væntingarnar eru að við vinnum alla leiki sem við spilum“ Íslenska karlalandsliðið kom saman til æfinga í dag, en hópurinn heldur til Króatíu á Evrópumótið í janúar. 28.12.2017 21:15
Jakob Örn stigahæstur í tapi Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur í liði Borås sem lá fyrir Luleå á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 28.12.2017 19:54
Totti: Fótboltaheimurinn var betri í gamla daga Roma-goðsögnin Francesco Totti nýtur lífsins eftir að hafa lagt skóna á hilluna. Hann íhugaði að fara út í þjálfun en hefur lagt þær áætlanir á hilluna í bili. 28.12.2017 17:30
Spá því að Tryggvi verði valinn númer 56 í nýliðavalinu á næsta ári Íþróttavefsíðan Bleacher Report spáir því að Tryggvi Snær Hlinason verði valinn númer 56 í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta á næsta ári. 28.12.2017 16:45
Inter vill fá tvo leikmenn frá Barcelona Forráðamenn ítalska félagsins Inter eru stórhuga fyrir nýja árið og ætla að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar. 28.12.2017 15:15
Carragher: Enska úrvalsdeildin er grín Jamie Carragher segir að enska úrvalsdeildin sé orðin að athlægi vegna leikstíls litlu liðanna gegn þeim stóru á heimavelli. 28.12.2017 13:45
Rondo með flestar stoðsendingar í leik síðan 1996 Rajon Rando gaf hvorki fleiri né færri en 25 stoðsendingar þegar New Orleans Pelicans bar sigurorð af Brooklyn Nets, 128-113, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 28.12.2017 13:00
Rekinn frá Uglunum á aðfangadag en er nú tekinn við Svönunum Portúgalinn Carlos Carvalhal er tekinn við Swansea City og mun stýra liðinu út tímabilið. 28.12.2017 12:28
Gylfi sagður vera með hátt í 700 milljónir króna í árslaun Viðskiptablaðið er með úttekt á launum íslenskra íþróttamanna í áramótablaði sínu líkt og það hefur gert síðustu ár. Gylfi Þór Sigurðsson er langlaunahæsti íþróttamaður Íslands samkvæmt úttektinni. 28.12.2017 12:15
Gattuso: Ég er kannski lélegasti þjálfarinn í ítölsku deildinni Gennaro Gattuso segir að hann sé kannski lélegasti þjálfarinn í ítölsku úrvalsdeildinni. 28.12.2017 11:15
Paulinho hefur rætt við Coutinho um Barcelona Paulinho gantast með að hann sé farinn að leita að húsi fyrir landa sinn. 28.12.2017 09:30
Jólaveiði á suðurslóðum Nú eru margir íslendingar staddir erlendis í sólarlöndum yfir jól og áramót og í þeim hóp má vafalaust finna nokkra sem horfa löngunaraugum á hafið með veiði í huga. 28.12.2017 09:22
Pep: Skemmtilegra þegar andstæðingurinn reynir að spila fótbolta Man. City vann sinn átjánda leik í röð í úrvalsdeildinni í gær en skoraði aðeins eitt mark gegn Newcastle. 28.12.2017 09:00
Sportveiðiblaðið er komið út Nýtt tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og sem fyrr er blaðið fullt af skemmtilegum greinum og fróðleik fyrir veiðimenn og ala þá með áhuga á stang- og skotveiði. 28.12.2017 08:57
Neville um Van Dijk: Þetta er ótrúleg upphæð Gary Neville, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, er hissa á því hvað Liverpool greiddi Southampton mikið fyrir varnarmanninn Virgil van Dijk í gær. 28.12.2017 08:30
Sjáðu markið og tilþrifin úr leik Newcastle og Man. City Manchester City er á ótrúlegri siglingu í enska boltanum og vann sinn átjánda leik í röð. Sjá má öll tilþrif leiksins á Vísi venju samkvæmt. 28.12.2017 08:00
Sjötti sigur Thunder í röð Það er sigling á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni yfir hátíðirnar en í nótt vann liðið sinn sjötta sigur í röð er það mætti Toronto. 28.12.2017 07:30
Upphitun: Lundúnaslagur á Selhurst Park Crystal Palace tekur á móti Arsenal í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 28.12.2017 06:30
300 milljóna lið Mourinho Manchester United þarf að eyða miklum fjármunum til þess að geta keppt við nágrannana í City að mati knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 27.12.2017 23:30
Ísland hagar sér best Íslendingar eru prúðastir allra Evrópuþjóða, en Ísland er efst á háttvísislista UEFA. 27.12.2017 22:30
Sterling tryggði City átjánda sigurinn í röð Manchester City náði 15 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 0-1 sigri á Newcastle United í kvöld. 27.12.2017 21:30
Martin og Haukur Helgi kvöddu árið 2017 með sigrum Martin Hermannsson var næststigahæstur í liði Chalons-Reims sem bar sigurorð af Gravelines-Dunkerque, 83-72, í síðasta leik sínum á árinu. 27.12.2017 20:55
Gott kvöld hjá íslensku þjálfurunum Íslensku þjálfararnir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta stýrðu sínum liðum til sigurs í kvöld. 27.12.2017 19:49