Fleiri fréttir

Fáið ykkur alvöru vinnu

Kylfingurinn Jordan Spieth gelti á hóp manna sem var með leiðindi við hann af því hann vildi ekki gefa þeim eiginhandaráritun.

AC Milan vill fá Wilshere

Enski miðjumaðurinn Jack Wilshere gæti verið á leið í ítalska boltann en AC Milan hefur sýnt honum mikinn áhuga.

UEFA vill fá 16 sæti í 48 liða HM

Forseti Knattspyrnusambands Evrópu ætlar ekki að fara fram á meira en þrjú aukasæti fyrir álfuna í 48 liða heimsmeistarakeppni.

Heimir: Þetta var einstefna

Heimir Hallgrímsson segir að leikurinn gegn Mexíkó í nótt hafi ekki verið sá skemmtilegasti áhorfs.

Spenna og öruggur sigur

Undanúrslitaleikir Maltbikars karla fara fram í Höllinni í dag. Friðrik Ingi Rúnarsson spáir í spilin.

Valdís Þóra fer vel af stað

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór í kvöld af stað á sínu fyrsta móti á LET-mótaröðinni sem er Evrópumótaröð kvenna.

Sjá næstu 50 fréttir