Fleiri fréttir

Gensheimer um Dag: Hugrakkur og klár þjálfari

Uwe Gensheimer, fyrirliði þýska landsliðsins í handbolta, missti af EM í byrjun ársins en er nú aftur kominn inn í þýska liðið sem er komið í undanúrslit á ÓL í Ríó.

Fáum við íslenskan úrslitaleik?

Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson eru komnir með lið sín í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó og vinni Þýskaland og Danmörk leiki sína í dag mætast þeir í úrslitaleiknum á sunnudaginn.

Milos: Þetta var ekki boðleg frammistaða

Milos Milojevic þjálfari Víkinga var eðlilega niðurlútur eftir 7-0 tapið gegn Val í kvöld. Hans menn voru teknir í kennslustund af Valsmönnum og spiluðu án efa sinn versta leik í afar langan tíma.

Kvyat: Hættur að njóta mín í Formúlu 1

Daniil Kvyat viðurkennir að hann hafi hætt að njóta sín í Formúlu 1 eftir stöðulækkun til Toro Rosso. Hann telur að óánægja sín hafi áhrif á frammistöðu sína.

Misjafnt gengi Íslendingaliðanna

Íslendingaliðin Grasshopper og Bröndby eru í erfiðum málum eftir fyrri leikina í umspili um sæti í Evrópudeildinni.

Aron á framtíð hjá Cardiff

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var loksins í byrjunarliði Cardiff City í gær og virðist þrátt fyrir allt eiga framtíð hjá félaginu.

Ayew frá í fjóra mánuði

Dýrasti leikmaður í sögu West Ham, Andre Ayew, meiddist strax í fyrsta leik og verður lengi frá.

Mourinho: Pogba er tilbúinn

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti í dag að Paul Pogba myndi spila með liðinu gegn Southampton á morgun.

Serbía vann slaginn gegn Króatíu

Serbía og Króatía áttust við í hörkuleik í átta liða úrslitum körfuboltans á ÓL í nótt en þetta var lokaleikur átta liða úrslitanna.

Bielecki skaut Króata í kaf

Pólska handboltalandsliðið skreið í átta liða úrslit á ÓL en mun engu að síður spila um verðlaun á leikunum.

Nýjar vikutölur úr laxveiðinni

Landssamband Veiðifélaga birti nýjar tölur úr laxveiðiánum í gærkvöldi og þar sést vel gífurlegt forskot Ytri Rangár.

Hrósa Þóri fyrir góðan húmor

Norska kvennalandsliðið í handbolta er komið í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó en liðið leikur undir stjórn Íslendingsins Þóris Hergeirssonar eins og undanfarin sjö ár. Fréttablaðið fékk að vita meira um þjálfarann Þóri hjá tveimur lykilleikmönnum norska liðsins, þeim Heidi Löke og Stine Oftedal.

Þjóðverjar í úrslit

Það verða Brasilía og Þýskaland sem mætast í úrslitaleik fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó.

Spánverjar heldur betur komnir í gang

Spænska körfuboltalandsliðið er heldur betur komið í gang á Ólympíuleikunum í Ríó en Spánverjar komust í dag í undanúrslit eftir sannfærandi sigur á Frökkum, 92-67.

Dagur: Þetta var mjög flott

Dagur Sigurðsson er búinn að koma Evrópumeistaraliði Þýskalands í undaúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó en Þjóðverjar unnu tólf marka sigur á Katar, 34-22, í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld.

Mahrez framlengir við Leicester

Alsíringurinn Riyad Mahrez hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Englandsmeistara Leicester City.

Strákarnir hans Dags komnir í undanúrslit

Dagur Sigurðsson er kominn með þýska handboltalandsliðið í undanúrslit á öðru stórmótinu í röð eftir að Þjóðverjar unnu stórsigur, 34-22, á Katar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó í dag.

Sjá næstu 50 fréttir