Fleiri fréttir Víkingur og Leiknir með fullt hús stiga í Lengjubikarnum Víkingar fylgdu sigrinum á KR í 1. umferð Lengjubikarsins eftir með öruggum sigri á Selfossi í dag. Lokatölur 3-1, Víkingum í vil. 22.2.2015 21:00 Helena heit fyrir utan | Sex þriggja stiga körfur Helena Sverrisdóttir skoraði 20 stig þegar Polkowice vann 12 stiga sigur, 63-51, á MKK Siedlce í pólsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 22.2.2015 20:48 Kristófer heldur áfram að rífa niður fráköstin fyrir Furman Frákastahæstur á vellinum í stórtapi Furman-háskólans gegn UNC Greensboro. 22.2.2015 20:30 Arna Sif með stórleik í sigri Aarhus Arna Sif Pálsdóttir fór á kostum þegar SK Aarhus vann sex marka sigur, 31-25, á Skive fH í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 22.2.2015 20:16 Frank Booker að spila sig inn í íslenska landsliðið? Átti sinn besta leik fyrir Oklahoma Sooners í sigurleik í gær. Kom inn af bekknum og skoraði 17 stig. 22.2.2015 20:11 Sex Íslendingalið í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar Ólafur Gústafsson og félagar náðu í stig í Ungverjalandi sem kom þeim áfram. 22.2.2015 19:48 Misst markvörðinn út af fjórum sinnum í síðustu sex leikjum Utandeildarliði Oxford gengur ekkert að halda markverðinum inn á vellinum í 90 mínútur. 22.2.2015 19:30 Arnar: Lærði mest af fyrrverandi landsliðsmarkverði Belgíu Arnar Grétarsson stýrir uppeldisfélagi sínu í Pepsi-deildinni í sumar. 22.2.2015 19:00 Benzema og Ronaldo á skotskónum í sigri Real Madrid Real Madrid náði fjögurra stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 0-2 sigri á Elche á útivelli í kvöld. 22.2.2015 18:39 Öruggt hjá Berlínarrefunum Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin unnu 15 marka sigur, 37-22, á serbneska liðinu HC Vojvodina í EHF-bikarnum í handbolta í dag. 22.2.2015 18:35 Draumamark Coutinho í mikilvægum sigri Liverpool | Sjáðu mörkin Southampton og Liverpool eru bæði í harðri baráttu um sæti í Meistaradeildinni. 22.2.2015 18:30 Eggert Gunnþór spilaði sinn fyrsta leik í tæpt ár FC Kobenhavn vann 2-0 sigur á Vestsjælland í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 22.2.2015 18:00 Kolding tryggði sér 2. sætið KIF Kolding Kobenhavn vann nauman eins marks sigur, 34-33, á sænska liðinu Alingsas í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 22.2.2015 17:45 Öruggur sigur Sigrúnar og félaga Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og stöllur hennar í Norrköping Dolphins unnu öruggan sigur, 79-61. á Visby Ladies í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 22.2.2015 16:39 Emil og félagar náðu í stig gegn Roma Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Verona sem náði í óvænt stig gegn Roma á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 22.2.2015 16:08 Aron með þrjú mörk er Kiel vann fjórða leikinn í röð Kiel átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Bietigheim að velli í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. 22.2.2015 15:38 Kane: Enginn sem hengdi haus Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham þegar hann skoraði í uppbótartíma í leik liðanna á White Hart Lane í dag. 22.2.2015 15:09 Lallana: Býst ekki við góðum móttökum Adam Lallana, leikmaður Liverpool, býst ekki við að fá hlýjar móttökur þegar hann mætir sínum gömlu félögum í Southampton á St Mary's í dag. 22.2.2015 14:30 Retief Goosen leiðir með tveimur höggum fyrir lokahringinn á Riviera Á tvö högg á næsta mann en margir þekktir kylfingar geta gert atlögu að honum í kvöld. Meðal annars Sergio Garcia, Dustin Johnson og Masters meistarinn Bubba Watson sem á titil að verja. 22.2.2015 14:00 Sociedad vann í sjö marka leik Real Sociedad vann góðan sigur á Sevilla í miklum markaleik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 4-3, Böskunum í vil. 22.2.2015 12:58 Van Persie yfirgaf Liberty Stadium á hækjum Manchester United tapaði öðru sinni fyrir Swansea á tímabilinu þegar liðin mættust á Liberty Stadium í Wales í gær. 22.2.2015 12:30 Ólafur Ingi sá rautt í Íslendingaslag Cercle Brugge og Zulte-Waregem skildu jöfn, 2-2, í Íslendingaslag í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 22.2.2015 11:01 Þjálfarasonurinn skein skært í sigri Clippers | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 22.2.2015 10:43 Finnur kominn á blað með Lillestrøm Finnur Orri Margeirsson skoraði eitt marka Lillestrøm þegar liðið vann 3-0 sigur á Strømmen í æfingaleik í gær. 22.2.2015 10:00 Calderón: Mourinho þoldi ekki pressuna hjá Real Madrid Ramón Calderón, fyrrverandi forseti Real Madrid, segir að José Mourinho hafi ekki ráðið við pressuna sem fylgir því að þjálfa spænska stórliðið. 22.2.2015 08:00 Mikill áhugi á Falcao Fjölmörg lið hafa áhuga á kólumbíska framherjanum Radamel Falcao samkvæmt Vadim Vasilyev, varaforseta Monaco. 22.2.2015 08:00 Fjör í Guttagarði | Sjáðu mörkin Everton og Leicester City skildu jöfn, 2-2, á Goodison Park í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 22.2.2015 00:01 Kane bjargvættur Tottenham | Sjáðu mörkin Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham þegar West Ham kom í heimsókn á White Hart Lane í dag. Lokatölur 2-2. 22.2.2015 00:01 Coutinho með eitt af mörkum tímabilsins | Myndband Philippe Coutinho kom Liverpool yfir gegn Southampton með stórglæsilegu marki. 22.2.2015 00:00 Baldur hægri bakvörður í sigri SönderjyskE Baldur Sigurðsson lék allan leikinn þegar SönderjyskE vann góðan sigur á Hobro á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 22.2.2015 00:00 Maldonado fljótastur á þriðja degi Pastor Maldonado á Lotus náði besta tíma dagsins á þriðja degi æfinga í Barselóna. 21.2.2015 23:15 KR enn án stiga í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. 21.2.2015 22:45 Sex íslensk mörk í tapi Löwen Aklexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson skoruðu þrjú mörk hvor þegar Rhein-Neckar Löwen tapaði með sjö marka mun, 28-35, fyrir Vardar Skopje í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. 21.2.2015 22:37 Grindavík bikarmeistari í annað sinn | Myndaveisla Grindavík varð í dag bikarmeistari í annað sinn í sögu félagsins eftir sigur á Keflavík í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 68-61. 21.2.2015 22:30 Stjarnan bikarmeistari 2015 | Myndaveisla Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja sinn þegar Garðbæingar lögðu KR að velli í ótrúlegum úrslitaleik í Laugardalshöllinni í dag. 21.2.2015 22:15 Neðanbeltishögg hjá Barton | Níunda rauða spjaldið á ferlinum Joey Barton var rekinn út af í níunda skiptið á ferlinum þegar Hull vann 2-1 sigur á QPR í fallslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21.2.2015 21:15 Arnór með fimm mörk í sigri Bergischer | Níu íslensk mörk í sigri Aue Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk þegar Bergischer vann tveggja marka sigur, 28-30, á Minden á útivelli í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. 21.2.2015 20:19 Róbert skoraði níu mörk á Spáni Róbert Gunnarsson var markahæstur í liði Paris Saint-Germain þegar liðið tapaði fyrir Naturhouse La Rioja, 35-33, á útivelli í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. 21.2.2015 20:04 Fjórði sigur Hauka í röð | Hrafnhildur fór mikinn í sigri Selfoss Fimm leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. 21.2.2015 19:43 Sverrir og félagar héldu hreinu Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn fyrir Lokeren þegar liðið lagði Mouscron-Péruwelz að velli með einu marki gegn engu í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21.2.2015 19:05 Brynjar Þór: Vorum með leikinn í okkar höndum „Maður er bara sársvekktur, enda ekki annað hægt,“ segir Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í bikarúrslitaleik í dag. 21.2.2015 18:46 Dagur Kár: Höfðum alltaf trú á þessu "Mér líður frábærlega, þetta var svo mikill karaktersigur hjá okkur,“ segir Dagur Kár Jónsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn ótrúlega á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag. 21.2.2015 18:41 Hrafn: Sveiflast milli gleði og tára "Maður sveiflast bara milli gleði og tára,“ segir Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag. 21.2.2015 18:38 Vignir með fjögur mörk í sigri Midtjylland Vignir Svavarsson og félagar hans í danska handboltaliðinu Midtjylland unnu eins marks sigur, 25-24, á Mors-Thy á heimavelli í dag. 21.2.2015 18:12 Stórtöp hjá Bolton og Rotherham Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn þegar Cardiff gerði markalaust jafntefli við Huddersfield á útivelli í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 21.2.2015 17:35 Sjá næstu 50 fréttir
Víkingur og Leiknir með fullt hús stiga í Lengjubikarnum Víkingar fylgdu sigrinum á KR í 1. umferð Lengjubikarsins eftir með öruggum sigri á Selfossi í dag. Lokatölur 3-1, Víkingum í vil. 22.2.2015 21:00
Helena heit fyrir utan | Sex þriggja stiga körfur Helena Sverrisdóttir skoraði 20 stig þegar Polkowice vann 12 stiga sigur, 63-51, á MKK Siedlce í pólsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 22.2.2015 20:48
Kristófer heldur áfram að rífa niður fráköstin fyrir Furman Frákastahæstur á vellinum í stórtapi Furman-háskólans gegn UNC Greensboro. 22.2.2015 20:30
Arna Sif með stórleik í sigri Aarhus Arna Sif Pálsdóttir fór á kostum þegar SK Aarhus vann sex marka sigur, 31-25, á Skive fH í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 22.2.2015 20:16
Frank Booker að spila sig inn í íslenska landsliðið? Átti sinn besta leik fyrir Oklahoma Sooners í sigurleik í gær. Kom inn af bekknum og skoraði 17 stig. 22.2.2015 20:11
Sex Íslendingalið í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar Ólafur Gústafsson og félagar náðu í stig í Ungverjalandi sem kom þeim áfram. 22.2.2015 19:48
Misst markvörðinn út af fjórum sinnum í síðustu sex leikjum Utandeildarliði Oxford gengur ekkert að halda markverðinum inn á vellinum í 90 mínútur. 22.2.2015 19:30
Arnar: Lærði mest af fyrrverandi landsliðsmarkverði Belgíu Arnar Grétarsson stýrir uppeldisfélagi sínu í Pepsi-deildinni í sumar. 22.2.2015 19:00
Benzema og Ronaldo á skotskónum í sigri Real Madrid Real Madrid náði fjögurra stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 0-2 sigri á Elche á útivelli í kvöld. 22.2.2015 18:39
Öruggt hjá Berlínarrefunum Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin unnu 15 marka sigur, 37-22, á serbneska liðinu HC Vojvodina í EHF-bikarnum í handbolta í dag. 22.2.2015 18:35
Draumamark Coutinho í mikilvægum sigri Liverpool | Sjáðu mörkin Southampton og Liverpool eru bæði í harðri baráttu um sæti í Meistaradeildinni. 22.2.2015 18:30
Eggert Gunnþór spilaði sinn fyrsta leik í tæpt ár FC Kobenhavn vann 2-0 sigur á Vestsjælland í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 22.2.2015 18:00
Kolding tryggði sér 2. sætið KIF Kolding Kobenhavn vann nauman eins marks sigur, 34-33, á sænska liðinu Alingsas í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 22.2.2015 17:45
Öruggur sigur Sigrúnar og félaga Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og stöllur hennar í Norrköping Dolphins unnu öruggan sigur, 79-61. á Visby Ladies í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 22.2.2015 16:39
Emil og félagar náðu í stig gegn Roma Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Verona sem náði í óvænt stig gegn Roma á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 22.2.2015 16:08
Aron með þrjú mörk er Kiel vann fjórða leikinn í röð Kiel átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Bietigheim að velli í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. 22.2.2015 15:38
Kane: Enginn sem hengdi haus Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham þegar hann skoraði í uppbótartíma í leik liðanna á White Hart Lane í dag. 22.2.2015 15:09
Lallana: Býst ekki við góðum móttökum Adam Lallana, leikmaður Liverpool, býst ekki við að fá hlýjar móttökur þegar hann mætir sínum gömlu félögum í Southampton á St Mary's í dag. 22.2.2015 14:30
Retief Goosen leiðir með tveimur höggum fyrir lokahringinn á Riviera Á tvö högg á næsta mann en margir þekktir kylfingar geta gert atlögu að honum í kvöld. Meðal annars Sergio Garcia, Dustin Johnson og Masters meistarinn Bubba Watson sem á titil að verja. 22.2.2015 14:00
Sociedad vann í sjö marka leik Real Sociedad vann góðan sigur á Sevilla í miklum markaleik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 4-3, Böskunum í vil. 22.2.2015 12:58
Van Persie yfirgaf Liberty Stadium á hækjum Manchester United tapaði öðru sinni fyrir Swansea á tímabilinu þegar liðin mættust á Liberty Stadium í Wales í gær. 22.2.2015 12:30
Ólafur Ingi sá rautt í Íslendingaslag Cercle Brugge og Zulte-Waregem skildu jöfn, 2-2, í Íslendingaslag í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 22.2.2015 11:01
Þjálfarasonurinn skein skært í sigri Clippers | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 22.2.2015 10:43
Finnur kominn á blað með Lillestrøm Finnur Orri Margeirsson skoraði eitt marka Lillestrøm þegar liðið vann 3-0 sigur á Strømmen í æfingaleik í gær. 22.2.2015 10:00
Calderón: Mourinho þoldi ekki pressuna hjá Real Madrid Ramón Calderón, fyrrverandi forseti Real Madrid, segir að José Mourinho hafi ekki ráðið við pressuna sem fylgir því að þjálfa spænska stórliðið. 22.2.2015 08:00
Mikill áhugi á Falcao Fjölmörg lið hafa áhuga á kólumbíska framherjanum Radamel Falcao samkvæmt Vadim Vasilyev, varaforseta Monaco. 22.2.2015 08:00
Fjör í Guttagarði | Sjáðu mörkin Everton og Leicester City skildu jöfn, 2-2, á Goodison Park í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 22.2.2015 00:01
Kane bjargvættur Tottenham | Sjáðu mörkin Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham þegar West Ham kom í heimsókn á White Hart Lane í dag. Lokatölur 2-2. 22.2.2015 00:01
Coutinho með eitt af mörkum tímabilsins | Myndband Philippe Coutinho kom Liverpool yfir gegn Southampton með stórglæsilegu marki. 22.2.2015 00:00
Baldur hægri bakvörður í sigri SönderjyskE Baldur Sigurðsson lék allan leikinn þegar SönderjyskE vann góðan sigur á Hobro á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 22.2.2015 00:00
Maldonado fljótastur á þriðja degi Pastor Maldonado á Lotus náði besta tíma dagsins á þriðja degi æfinga í Barselóna. 21.2.2015 23:15
KR enn án stiga í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. 21.2.2015 22:45
Sex íslensk mörk í tapi Löwen Aklexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson skoruðu þrjú mörk hvor þegar Rhein-Neckar Löwen tapaði með sjö marka mun, 28-35, fyrir Vardar Skopje í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. 21.2.2015 22:37
Grindavík bikarmeistari í annað sinn | Myndaveisla Grindavík varð í dag bikarmeistari í annað sinn í sögu félagsins eftir sigur á Keflavík í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 68-61. 21.2.2015 22:30
Stjarnan bikarmeistari 2015 | Myndaveisla Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja sinn þegar Garðbæingar lögðu KR að velli í ótrúlegum úrslitaleik í Laugardalshöllinni í dag. 21.2.2015 22:15
Neðanbeltishögg hjá Barton | Níunda rauða spjaldið á ferlinum Joey Barton var rekinn út af í níunda skiptið á ferlinum þegar Hull vann 2-1 sigur á QPR í fallslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21.2.2015 21:15
Arnór með fimm mörk í sigri Bergischer | Níu íslensk mörk í sigri Aue Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk þegar Bergischer vann tveggja marka sigur, 28-30, á Minden á útivelli í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. 21.2.2015 20:19
Róbert skoraði níu mörk á Spáni Róbert Gunnarsson var markahæstur í liði Paris Saint-Germain þegar liðið tapaði fyrir Naturhouse La Rioja, 35-33, á útivelli í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. 21.2.2015 20:04
Fjórði sigur Hauka í röð | Hrafnhildur fór mikinn í sigri Selfoss Fimm leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. 21.2.2015 19:43
Sverrir og félagar héldu hreinu Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn fyrir Lokeren þegar liðið lagði Mouscron-Péruwelz að velli með einu marki gegn engu í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21.2.2015 19:05
Brynjar Þór: Vorum með leikinn í okkar höndum „Maður er bara sársvekktur, enda ekki annað hægt,“ segir Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í bikarúrslitaleik í dag. 21.2.2015 18:46
Dagur Kár: Höfðum alltaf trú á þessu "Mér líður frábærlega, þetta var svo mikill karaktersigur hjá okkur,“ segir Dagur Kár Jónsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn ótrúlega á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag. 21.2.2015 18:41
Hrafn: Sveiflast milli gleði og tára "Maður sveiflast bara milli gleði og tára,“ segir Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag. 21.2.2015 18:38
Vignir með fjögur mörk í sigri Midtjylland Vignir Svavarsson og félagar hans í danska handboltaliðinu Midtjylland unnu eins marks sigur, 25-24, á Mors-Thy á heimavelli í dag. 21.2.2015 18:12
Stórtöp hjá Bolton og Rotherham Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn þegar Cardiff gerði markalaust jafntefli við Huddersfield á útivelli í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 21.2.2015 17:35