Fleiri fréttir

Öruggt hjá Berlínarrefunum

Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin unnu 15 marka sigur, 37-22, á serbneska liðinu HC Vojvodina í EHF-bikarnum í handbolta í dag.

Kolding tryggði sér 2. sætið

KIF Kolding Kobenhavn vann nauman eins marks sigur, 34-33, á sænska liðinu Alingsas í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

Öruggur sigur Sigrúnar og félaga

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og stöllur hennar í Norrköping Dolphins unnu öruggan sigur, 79-61. á Visby Ladies í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

Kane: Enginn sem hengdi haus

Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham þegar hann skoraði í uppbótartíma í leik liðanna á White Hart Lane í dag.

Sociedad vann í sjö marka leik

Real Sociedad vann góðan sigur á Sevilla í miklum markaleik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 4-3, Böskunum í vil.

Mikill áhugi á Falcao

Fjölmörg lið hafa áhuga á kólumbíska framherjanum Radamel Falcao samkvæmt Vadim Vasilyev, varaforseta Monaco.

Sex íslensk mörk í tapi Löwen

Aklexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson skoruðu þrjú mörk hvor þegar Rhein-Neckar Löwen tapaði með sjö marka mun, 28-35, fyrir Vardar Skopje í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld.

Róbert skoraði níu mörk á Spáni

Róbert Gunnarsson var markahæstur í liði Paris Saint-Germain þegar liðið tapaði fyrir Naturhouse La Rioja, 35-33, á útivelli í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag.

Sverrir og félagar héldu hreinu

Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn fyrir Lokeren þegar liðið lagði Mouscron-Péruwelz að velli með einu marki gegn engu í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Dagur Kár: Höfðum alltaf trú á þessu

"Mér líður frábærlega, þetta var svo mikill karaktersigur hjá okkur,“ segir Dagur Kár Jónsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn ótrúlega á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag.

Hrafn: Sveiflast milli gleði og tára

"Maður sveiflast bara milli gleði og tára,“ segir Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag.

Stórtöp hjá Bolton og Rotherham

Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn þegar Cardiff gerði markalaust jafntefli við Huddersfield á útivelli í ensku B-deildinni í fótbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir