Fleiri fréttir

Tekur þá fjóra tíma að setja upp dúkinn

Það er bara vika í fyrri leik Íslands og Króatíu í umspilinu um laust sæti á HM í Brasilíu og það verður mikið um að vera á Laugardalsvellinum í dag.

Ivanovic: Hazard sættir sig við refsinguna

Branislav Ivanovic, leikmaður Chelsea, segir í enskum fjölmiðlum að Edin Hazard, liðsfélagi hans hjá Chelsea, hafi sætt sig við þá refsingu sem hann fékk í vikunni.

Rooney: Erum að læra á Moyes

Wayne Rooney, framherji Manchester United, telur að liðið sé að öðlast meira sjálfstraust eftir átta leiki í röð án taps í öllum keppnum.

Skallagrímur sendir Green heim

Körfuknattleiksdeild Skallagríms hefur ákveðið að senda Mychal Green heim eftir að hafa spilað fjóra leiki með liðinu í Dominos-deild karla en þetta kemur fram á vefsíðunni Karfan.is.

Dwyane Wade fór mikinn í sigri á Clippers

Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna góðan sigur Miami Heat á LA Clippers, 102-97, en leikurinn fór fram í Miami í nótt.

Króatar eru stríðsþjóð

Ísland á möguleika gegn Króötum en ómögulegt er að fullyrða um hve miklir þeir eru að sögn Lars Lagerback. Ekkert gefið upp um hægri bakvarðarstöðuna.

Nítján leikmenn á hættusvæði

Átta leikmenn Íslands eru einu gulu spjaldi frá því að fara í leikbann í undankeppninni. Fái þeir gult spjald í fyrri leiknum á Laugardalsvelli er ljóst að þeir missa af síðari leiknum í Zagreb.

Veðrið er algjört aukaatriði

Veðurspáin fyrir föstudaginn 15. nóvember bendir til þess að hiti gæti orðið um frostmark og þó nokkur vindir. Lars Lagerback telur að veðrið gæti mögulega hjálpað okkar mönnum lítillega en þó þýði lítið að spá í það.

Fagnar hvíldinni hjá Aroni og Gylfa

Lars Lagerback var spurður út í það hvort takmarkaður leiktími Arons Einars Gunnarssonar og Gylfa Þórs Sigurðssonar upp á síðkastið ylli honum vonbrigðum. Hvorugur var í byrjunarliði Tottenham og Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik. Svíinn þvertók fyrir að hafa áhyggjur.

Bjarki: Það má líka refsa dómurunum

Bjarki Sigurðsson, þjálfari ÍR-inga, var hundóánægður með frammistöðu dómaranna í tapleik sinna manna gegn Fram í Olísdeild karla í kvöld.

Laugardalsvöllur málaður fyrir Króatíuleikinn

Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri, stóð í ströngu á Laugardalsvellinum í kvöld þar sem línur vallarins voru málaðar fagurhvítar fyrir stórleikinn gegn Króatíu annan föstudag.

Jafnt hjá Swansea og Wigan tapaði

Swansea missti niður unnin leik í Evrópudeildinni í kvöld. Líðið fékk þá á sig jöfnunarmark í uppbótartíma gegn Kuban Krasnodar.

Joachim Boldsen hættir í vor

Handknattleiksmaðurinn Joachim Boldsen hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna í vor en hann leikur í dag með KIF Kolding.

Selja treyjur sínar til styrktar krabbameinsbaráttu

Handknattleiksmennirnir Björgvin Páll Gústavsson og Sverre Jakobsson, leikmenn Bergischer og Grosswallstadt í þýska handboltanum, hafa sett landsliðstreyjur sínar á uppboð til styrktar einstaklingi sem berst við krabbamein.

Þrír leikmenn Southampton í enska landsliðshópnum

Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið hópinn sem mætir Síle og Þýskalandi í vináttulandsleikjum þann 15. og 19. nóvember. Einn nýliði er í hópnum en Jay Rodriguez, leikmaður Southampton, var valinn af Hodgson en Southampton hefur farið ótrúlega af stað í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

Loksins vann Boston | Pacers ósigraðir

Boston Celtics vann loksins fyrsta leik í NBA-deildinni í nótt þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Utah Jazz, 97-87, í Boston. Bæði lið höfðu farið skelfilega af stað í deildinni og tapað öllum sínum leikjum en Boston landaði mikilvægum sigri.

„Allir leikmenn Barcelona betri en Ronaldo"

Andoni Zubizarreta, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, vill meina að Cristian Tello, leikmaður Barcelona, sé betri en Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid en margir vilja meina að sá síðarnefndi sé einn besti leikmaður sögunnar.

Fölsuðu tölur um laxalús

Ákæruvaldið í Noregi hefur dæmt laxeldisfyrirtækið Grieg Seafood fil að greiða háa sekt fyrir efnahagsbrot og að hafa falsað tölur um umfang laxalúsar í laxeldisstöðvum.

Enginn virðisaukaskattur af stangveiðileyfum

Enginn virðisaukaskattur er innheimtur af sölu stangveiðileyfa þar sem sala á veiðileyfum flokkast undir fasteignaleigu. Þetta kemur fram í svari Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, við fyrirspurn á vefnum spyr.is.

Kannski fulllangt gengið hjá Gunnari Steini

Gunnar Steinn Jónsson, leikmaður franska liðsins Nantes, hefur ekki enn fengið tækifæri með landsliðinu þó svo hann hafi staðið sig vel með félagsliði sínu. Miðjumaðurinn sagði í viðtali við Fréttablaðið í sumar að hann ætti skilið að fá tækifæri.

Birgi dreymir um að komast á PGA-mótaröðina

Birgir Leifur var ekki langt frá því að tryggja sig á þriðja stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina en féll úr leik á minnsta mun. Kylfingurinn heldur nú til Bandaríkjanna á annað úrtökumót og þar eru möguleikarnir töluverðir.

Náðu í markadrottninguna til að bjarga 2. flokki félagsins

Efnilegustu knattspyrnustelpur landsins verða margar hverjar fyrir erfiðum meiðslum á táningsárum. Álagið á leikmennina er mikið og virðist sem hagur leikmanns sé óþarflega oft virtur að vettugi til að þjóna hagsmunum félags.

Ramsey hefur tekið ótrúlegum framförum

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fagnaði gríðarlega í kvöld. Hann mátti það vel því strákarnir hans voru að vinna leik á gríðarlega erfiðum útivelli.

Sjá næstu 50 fréttir