Fleiri fréttir Van Persie hæstánægður með að fá Henry Robin van Persie segist vera hæstánægður með að Thierry Henry sé aftur á leið til Arsenal. "Hann hefur ekkert að sanna hér,“ sagði hann við enska fjölmiðla. 2.1.2012 13:15 Öll mörkin úr enska boltanum á Vísi Það var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á gamlárs - og nýársdag. Toppliðin frá Manchester töpuðu bæði leikjum sínum og óvænt úrslit litu dagsins ljós. Að venju er hægt að skoða samantektir úr öllum leikjum síðustu umferðar á Vísi. Að auki eru ýmis önnur atvik úr síðustu umferð til sýnis á sjónvarpshlutanum á Vísi. 2.1.2012 12:30 Barton: Dómararnir sáu ekki einu sinni atvikið Joey Barton var ekki par sáttur er hann fékk rauða spjaldið í leiknum gegn Norwich. Barton átti að hafa skallað leikmann andstæðinganna en hann neitar því staðfastlega. 2.1.2012 11:47 Lampard: Ætlum okkur aftur í toppbaráttuna Frank Lampard skoraði afar mikilvægt mark í dag sem tryggði Chelsea þrjú stig á útivelli gegn Chelsea. Gengi Lundúnaliðsins ekki verið gott og þetta aðeins fyrsti sigur liðsins í síðustu fimm leikjum þess. 2.1.2012 11:45 Ekkert ósætti á milli Rooney og Ferguson Enskir fjölmiðlar fjalla áfram um meint agabann Wayne Rooney hjá Manchester United. Félagið hefur ekkert vilja staðfesta um þetta en heimildamenn innan félagsins segja að Rooney hafi verið settur í agabann en að málinu sé þó lokið. 2.1.2012 11:45 Loksins sigur hjá Chelsea | Barton skoraði og fékk rautt Chelsea vann í dag sinn fyrsta sigur í fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea sótti þá Wolves heim og vann afar nauman sigur. 2.1.2012 11:42 Macheda kominn til QPR Heiðar Helguson hefur fengið aukna samkeppni um stöðu í byrjunarliðinu því Manchester United hefur staðfest að Ítalinn Federico macheda hafi verið lánaður til QPR. 2.1.2012 11:00 Heiðar á varamannabekknum í Norðurlandaúrvali VG Norska dagblaðið Verdens Gang hefur valið "Stjörnulið“ í fótbolta sem skipað er leikmönnum frá Norðurlöndunum. Grétar Rafn Steinsson leikmaður Bolton var í þessu liði fyrir ári síðan en hann kemst ekki í liðið að þessu sinni. Heiðar Helguson, framherji QPR í ensku úrvalsdeildinni, er eini íslenski leikmaðurinn sem kemst í 16 manna leikmannahóp "Stjörnuliðsins“. 2.1.2012 11:00 NBA í nótt: Fimmti sigur Miami í röð | Dallas og Lakers töpuðu Miami hefur nú unnið fyrstu fimm leiki sína á tímabilinu, rétt eins og Oklahoma City, eftir sigur á Charlotte Bobcats í nótt, 129-90. 2.1.2012 10:15 Eggert Gunnþór: Væri gaman að fá sénsinn gegn Chelsea í dag Eggert Gunnþór Jónsson fær tækifæri í dag til að þreyta frumraun sína með Wolves í ensku úrvalsdeildinni en hann gekk formlega til liðs við félagið þegar opnað var fyrir félagaskipti nú um áramótin. 2.1.2012 10:00 Gylfi Þór til liðs við Swansea Gylfi Þór Sigurðsson gengur á morgun til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea á lánssamningi frá þýska félaginu Hoffenheim. Samningur Gylfa mun ná til loka leiktíðarinnar. Þetta staðfesti Gylfi Þór í samtali við mbl.is fyrr í kvöld. 1.1.2012 22:11 Hamilton á sér leynda tónlistardrauma Ökuþórinn og Formúlu 1-kappinn Lewis Hamilton er í enskum fjölmiðlum í dag sagður hafa varið frítíma sínum í að taka upp frumsamin lög í hljóðveri í Englandi. 1.1.2012 23:15 Arsenal sagt ætla að bjóða í Podolski Enskir fjölmiðlar fullyrða að Arsenal ætli sér að leggja fram tilboð í þýska framherjann Lukas Podolski upp á tíu milljónir punda. 1.1.2012 22:15 Grétar Rafn: Allir leikir eru úrslitaleikir Grétar Rafn Steinsson er hæstánægður með að hafa endurheimt sæti sínu í byrjunarliði Bolton eftir hann missti af leik vegna veikinda. 1.1.2012 21:15 Zlatan myndi fagna komu Tevez Svíinn Zlatan Ibrahimovic myndi fagna komu Carlos Tevez til AC Milan en sá síðarnefndi hefur mikið verið orðaður við ítalska stórveldið síðustu vikur og mánuði. 1.1.2012 20:15 Wenger: Við misstum aldrei trúna Arsenal er komið upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir mjög svo erfiða byrjun á tímabilinu í haust. 1.1.2012 19:00 O'Neill: Ótrúleg byrjun á árinu Martin O'Neill var í skýjunum eftir 1-0 sigur sinna manna í Sunderland á Manchester City í dag. Sigurmark Sunderland kom úr skyndisókn á þriðju mínútu uppbótartíma leiksins. 1.1.2012 18:03 Mancini: Misstum af stóru tækifæri í dag Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var gáttaður eftir tap sinna manna fyrir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag, 1-0. 1.1.2012 17:27 Redknapp ætlar ekki að kaupa í janúar Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segist ekki hafa þörf fyrir að kaupa leikmenn nú í janúar. Leikmannahópurinn sé fullskipaður. 1.1.2012 16:30 Liverpool hvatt til að áfrýja ekki Samtök sem berjast gegn kynþáttafordómum í evrópskri knattspyrnu hafa hvatt Liverpool til að áfrýja ekki átta leikja banninu sem Luis Suarez var dæmdur í af enska knattspyrnusambandinu. 1.1.2012 16:00 Dalglish sagður hafa augastað á Bent Enska dagblaðið Sunday Mirror staðhæfir í dag að Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hafi áhuga á að fá sóknarmanninn Darren Bent til félagsins nú í janúar. 1.1.2012 15:15 Moyes: Anichebe fékk ekki einu sinni leik með varaliðinu David Moyes, stjóri Everton, lofaði Victor Anichebe fyrir frammistöðu hans í leik liðsins gegn West Brom í dag. Anichebe tryggði Everton 1-0 sigur með marki undir lok leiksins. 1.1.2012 14:55 Balotelli hefur rætt við Milan-liðin en ætlar ekki að fara frá City Mario Balotelli greinir frá því í enskum fjölmiðlum í dag að hann hafi verið í sambandi við bæði AC Milan og Inter Milan. En að hann ætli sér ekki að fara frá Manchester City í bráð. 1.1.2012 13:45 Van Persie mjög ánægður með lífið í Lundúnum Hollendingurinn Robin van Persie hefur gefið sterklega til kynna að hann hafi ekki í hyggju að fara frá Arsenal - að minnsta kosti ekki frá Lundúnum. 1.1.2012 13:15 Guðmundur stýrir heimsúrvalinu í sýningarleik í New York Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari og þjálfari Rhein-Neckar Löwen, mun í dag stýra liði heimsúrvalsins gegn úrvalsliði þýsku úrvalsdeildarinnar í sýningarleik í New York í Bandaríkjunum. 1.1.2012 12:30 Daily Mail: Ferguson setti Rooney í agabann Enska götublaðið Daily Mail heldur því fram í dag að Wayne Rooney hafi ekki spilað með Manchester United gegn Blackburn í gær þar sem að hann hafi verið í agabanni. 1.1.2012 11:30 NBA í nótt: Þriðji sigur Lakers í röð | Oklahoma enn taplaust Andrew Bynum spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu og átti góðan leik þegar að LA Lakers vann Denver Nuggets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 92-89. 1.1.2012 11:00 Aðgerð Vidic gekk vel Nemanja Vidic er búinn að gangast undir aðgerð á hné en hann sleit þrjú liðbönd í hné, þar á meðal krossband, í leik Manchester United gegn Basel fyrr í haust. 1.1.2012 09:00 Mourinho: Lygi að halda því fram að Real spili leiðinlegan fótbolta Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, gefur ekki mikið fyrir þær fullyrðingar að Real Madrid spili leiðinlega knattspyrnu. 1.1.2012 00:01 Ji Dong-Won tryggði Sunderland ótrúlegan sigur á City Sunderland vann hreint ótrúlegan sigur á toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ji Dong-Won skoraði sigurmarkið á þriðju mínútu uppbótartímans. 1.1.2012 00:01 Anichebe skoraði fyrsta mark ársins Victor Anichebe var hetja Everton er hann tryggði sínum mönnum 1-0 útisigur á West Brom í annars ansi bragðdaufum fyrsta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni. 1.1.2012 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Van Persie hæstánægður með að fá Henry Robin van Persie segist vera hæstánægður með að Thierry Henry sé aftur á leið til Arsenal. "Hann hefur ekkert að sanna hér,“ sagði hann við enska fjölmiðla. 2.1.2012 13:15
Öll mörkin úr enska boltanum á Vísi Það var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á gamlárs - og nýársdag. Toppliðin frá Manchester töpuðu bæði leikjum sínum og óvænt úrslit litu dagsins ljós. Að venju er hægt að skoða samantektir úr öllum leikjum síðustu umferðar á Vísi. Að auki eru ýmis önnur atvik úr síðustu umferð til sýnis á sjónvarpshlutanum á Vísi. 2.1.2012 12:30
Barton: Dómararnir sáu ekki einu sinni atvikið Joey Barton var ekki par sáttur er hann fékk rauða spjaldið í leiknum gegn Norwich. Barton átti að hafa skallað leikmann andstæðinganna en hann neitar því staðfastlega. 2.1.2012 11:47
Lampard: Ætlum okkur aftur í toppbaráttuna Frank Lampard skoraði afar mikilvægt mark í dag sem tryggði Chelsea þrjú stig á útivelli gegn Chelsea. Gengi Lundúnaliðsins ekki verið gott og þetta aðeins fyrsti sigur liðsins í síðustu fimm leikjum þess. 2.1.2012 11:45
Ekkert ósætti á milli Rooney og Ferguson Enskir fjölmiðlar fjalla áfram um meint agabann Wayne Rooney hjá Manchester United. Félagið hefur ekkert vilja staðfesta um þetta en heimildamenn innan félagsins segja að Rooney hafi verið settur í agabann en að málinu sé þó lokið. 2.1.2012 11:45
Loksins sigur hjá Chelsea | Barton skoraði og fékk rautt Chelsea vann í dag sinn fyrsta sigur í fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea sótti þá Wolves heim og vann afar nauman sigur. 2.1.2012 11:42
Macheda kominn til QPR Heiðar Helguson hefur fengið aukna samkeppni um stöðu í byrjunarliðinu því Manchester United hefur staðfest að Ítalinn Federico macheda hafi verið lánaður til QPR. 2.1.2012 11:00
Heiðar á varamannabekknum í Norðurlandaúrvali VG Norska dagblaðið Verdens Gang hefur valið "Stjörnulið“ í fótbolta sem skipað er leikmönnum frá Norðurlöndunum. Grétar Rafn Steinsson leikmaður Bolton var í þessu liði fyrir ári síðan en hann kemst ekki í liðið að þessu sinni. Heiðar Helguson, framherji QPR í ensku úrvalsdeildinni, er eini íslenski leikmaðurinn sem kemst í 16 manna leikmannahóp "Stjörnuliðsins“. 2.1.2012 11:00
NBA í nótt: Fimmti sigur Miami í röð | Dallas og Lakers töpuðu Miami hefur nú unnið fyrstu fimm leiki sína á tímabilinu, rétt eins og Oklahoma City, eftir sigur á Charlotte Bobcats í nótt, 129-90. 2.1.2012 10:15
Eggert Gunnþór: Væri gaman að fá sénsinn gegn Chelsea í dag Eggert Gunnþór Jónsson fær tækifæri í dag til að þreyta frumraun sína með Wolves í ensku úrvalsdeildinni en hann gekk formlega til liðs við félagið þegar opnað var fyrir félagaskipti nú um áramótin. 2.1.2012 10:00
Gylfi Þór til liðs við Swansea Gylfi Þór Sigurðsson gengur á morgun til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea á lánssamningi frá þýska félaginu Hoffenheim. Samningur Gylfa mun ná til loka leiktíðarinnar. Þetta staðfesti Gylfi Þór í samtali við mbl.is fyrr í kvöld. 1.1.2012 22:11
Hamilton á sér leynda tónlistardrauma Ökuþórinn og Formúlu 1-kappinn Lewis Hamilton er í enskum fjölmiðlum í dag sagður hafa varið frítíma sínum í að taka upp frumsamin lög í hljóðveri í Englandi. 1.1.2012 23:15
Arsenal sagt ætla að bjóða í Podolski Enskir fjölmiðlar fullyrða að Arsenal ætli sér að leggja fram tilboð í þýska framherjann Lukas Podolski upp á tíu milljónir punda. 1.1.2012 22:15
Grétar Rafn: Allir leikir eru úrslitaleikir Grétar Rafn Steinsson er hæstánægður með að hafa endurheimt sæti sínu í byrjunarliði Bolton eftir hann missti af leik vegna veikinda. 1.1.2012 21:15
Zlatan myndi fagna komu Tevez Svíinn Zlatan Ibrahimovic myndi fagna komu Carlos Tevez til AC Milan en sá síðarnefndi hefur mikið verið orðaður við ítalska stórveldið síðustu vikur og mánuði. 1.1.2012 20:15
Wenger: Við misstum aldrei trúna Arsenal er komið upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir mjög svo erfiða byrjun á tímabilinu í haust. 1.1.2012 19:00
O'Neill: Ótrúleg byrjun á árinu Martin O'Neill var í skýjunum eftir 1-0 sigur sinna manna í Sunderland á Manchester City í dag. Sigurmark Sunderland kom úr skyndisókn á þriðju mínútu uppbótartíma leiksins. 1.1.2012 18:03
Mancini: Misstum af stóru tækifæri í dag Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var gáttaður eftir tap sinna manna fyrir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag, 1-0. 1.1.2012 17:27
Redknapp ætlar ekki að kaupa í janúar Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segist ekki hafa þörf fyrir að kaupa leikmenn nú í janúar. Leikmannahópurinn sé fullskipaður. 1.1.2012 16:30
Liverpool hvatt til að áfrýja ekki Samtök sem berjast gegn kynþáttafordómum í evrópskri knattspyrnu hafa hvatt Liverpool til að áfrýja ekki átta leikja banninu sem Luis Suarez var dæmdur í af enska knattspyrnusambandinu. 1.1.2012 16:00
Dalglish sagður hafa augastað á Bent Enska dagblaðið Sunday Mirror staðhæfir í dag að Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hafi áhuga á að fá sóknarmanninn Darren Bent til félagsins nú í janúar. 1.1.2012 15:15
Moyes: Anichebe fékk ekki einu sinni leik með varaliðinu David Moyes, stjóri Everton, lofaði Victor Anichebe fyrir frammistöðu hans í leik liðsins gegn West Brom í dag. Anichebe tryggði Everton 1-0 sigur með marki undir lok leiksins. 1.1.2012 14:55
Balotelli hefur rætt við Milan-liðin en ætlar ekki að fara frá City Mario Balotelli greinir frá því í enskum fjölmiðlum í dag að hann hafi verið í sambandi við bæði AC Milan og Inter Milan. En að hann ætli sér ekki að fara frá Manchester City í bráð. 1.1.2012 13:45
Van Persie mjög ánægður með lífið í Lundúnum Hollendingurinn Robin van Persie hefur gefið sterklega til kynna að hann hafi ekki í hyggju að fara frá Arsenal - að minnsta kosti ekki frá Lundúnum. 1.1.2012 13:15
Guðmundur stýrir heimsúrvalinu í sýningarleik í New York Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari og þjálfari Rhein-Neckar Löwen, mun í dag stýra liði heimsúrvalsins gegn úrvalsliði þýsku úrvalsdeildarinnar í sýningarleik í New York í Bandaríkjunum. 1.1.2012 12:30
Daily Mail: Ferguson setti Rooney í agabann Enska götublaðið Daily Mail heldur því fram í dag að Wayne Rooney hafi ekki spilað með Manchester United gegn Blackburn í gær þar sem að hann hafi verið í agabanni. 1.1.2012 11:30
NBA í nótt: Þriðji sigur Lakers í röð | Oklahoma enn taplaust Andrew Bynum spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu og átti góðan leik þegar að LA Lakers vann Denver Nuggets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 92-89. 1.1.2012 11:00
Aðgerð Vidic gekk vel Nemanja Vidic er búinn að gangast undir aðgerð á hné en hann sleit þrjú liðbönd í hné, þar á meðal krossband, í leik Manchester United gegn Basel fyrr í haust. 1.1.2012 09:00
Mourinho: Lygi að halda því fram að Real spili leiðinlegan fótbolta Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, gefur ekki mikið fyrir þær fullyrðingar að Real Madrid spili leiðinlega knattspyrnu. 1.1.2012 00:01
Ji Dong-Won tryggði Sunderland ótrúlegan sigur á City Sunderland vann hreint ótrúlegan sigur á toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ji Dong-Won skoraði sigurmarkið á þriðju mínútu uppbótartímans. 1.1.2012 00:01
Anichebe skoraði fyrsta mark ársins Victor Anichebe var hetja Everton er hann tryggði sínum mönnum 1-0 útisigur á West Brom í annars ansi bragðdaufum fyrsta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni. 1.1.2012 00:01