Fleiri fréttir

Sigurbergur og Hanna best

Sigurbergur Sveinsson og Hanna Guðrún Stefánsdóttir, leikmenn Hauka, voru valin bestu leikmenn tímabilsins á lokahófi HSÍ sem fram fer í kvöld.

Real Madrid tapaði fyrir Valencia

Nú er ljóst að Barcelona getur tryggt sér spænska meistaratitilinn með sigri á Villarreal á morgun þar sem að Real Madrid tapaði fyrir Valencia á útivelli, 3-0, í kvöld.

Pulis: Leikmenn eiga hrós skilið

Tony Pulis bar mikið lof á leikmenn sína eftir að Stoke tryggði sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni með 2-1 sigri á Hull.

Alingsås sænskur meistari

Alingsås varð í dag sænskur meistari í handbolta eftir þriggja marka sigur á Guif, 29-26.

Burnley í góðri stöðu

Burnley vann í dag 1-0 sigur á Reading í fyrri leik liðanna í undanúrslitum í umspili í ensku B-deildinni.

Sampdoria slátraði Reggina

Reggina mátti þola stórt tap, 5-0, fyrir Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Enn eitt tapið hjá Vaduz

Vaduz tapaði enn einum leiknum í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Í þetta sinn fyrir Neuchatel Xamax, 4-2.

Bayern upp að hlið Wolfsburg

Það er útlit fyrir æsispennandi lokasprett á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar en aðeins tvö stig skilja að efstu fjögur lið deildarinnar.

Stórsigur Blika

Breiðablik vann 6-1 sigur á Þór/KA í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna sem fór fram í dag.

Jói Kalli og Brynjar Björn byrja

Jóhannes Karl Guðjónsson og Brynjar Björn Gunnarsson eru báðir í byrjunarliðum sinna liða sem mætast í undanúrslitum í umspili í ensku B-deildinni.

Allt um leiki dagsins: Stoke öruggt

Sex leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag og ljóst að það er hörð fallbarátta framundan. Nýliðarnir í Stoke eru hins vegar öruggir með sæti sitt í úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Hull.

Louis van Gaal orðaður við Bayern

Loius van Gaal hefur verið sterklega orðaður við stöðu knattspyrnustjóra hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Bayern München.

Illa gengið hjá Birgi Leif

Birgir Leifur Hafþórsson hefur ekki náð sér á strik á opna ítalska meisataramótini í golfi sem er hluti af Evrópumótaröðinni.

Millwall vann Leeds

Millwall vann fyrri leik sinn gegn Leeds í undanúrslitum í umspili í ensku C-deildinni, 1-0, í dag.

Mikilvægur sigur hjá Viborg

Viborg vann mikilvægan 1-0 sigur á Lyngby í dönsku B-deildinni í dag. Sigurmarkið kom í uppbótartíma.

Rangers á toppinn í Skotlandi

Glasgow Rangers tyllti sér á topp skosku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 sigri á grönnum sínum og erkifjendum í Celtic í dag.

Litlar breytingar á liði United í sumar

Alex Ferguson á ekki von á því að það verði miklar breytingar á leikmannahópi Manchester United í sumar. Hann ætlar sér ekki að eyða háum fjárhæðum í leikmannakaup.

Button stal ráspólnum af Vettel

Bretinn Jenson Button á Brawn stal ráspólnum af Sebastian Vettel á síðustu sekúndum tímatökunnar í Barcelona. Button varð 0.1 sekúndu á undan Vettel eftir mjög harða og spennandi tímatölku.

Sænski úrslitaleikurinn á SVT2

Úrslitaleikur sænsku úrvalsdeildairnnar, leikur Alingsås og Guif, verður í beinni útsendingu á SVT2 sem er sýnd í Fjölvarpi Stöðvar 2.

Gummersbach í úrslitin

Gummersbach tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar sem fer fram á morgun. Liðið vann sigur á Hamburg, 35-27, í dag.

Kvartað undan Drogba

Eftirlitsmaður UEFA á leik Chelsea og Barcelona hefur staðfest að fjallað sé um hegðun Didier Drogba í skýrslu hans um leikinn.

Hiddink: Verður erfitt að kveðja

Guud Hiddink á von á því að það verði erfitt að kveðja Chelsea í lok tímabilsins. Þá fer hann aftur til Moskvu til að stýra rússneska landsliðinu.

Raul útilokar að fara til City

Raul, leikmaður Real Madrid, hefur útilokað að hann fari til Manchester City í sumar en hann var orðaður við félagið í fjölmiðlum í vikunni.

NBA í nótt: Meistararnir í vandræðum

Boston tapaði í nótt fyrir Orlando í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum í nótt, 117-96. Þar með tók Orlando 2-1 forystu í einvíginu.

Ferrari stal senunni á lokaæfingu

Felipe Massa og Kimi Raikkönen náðu besta tíma á lokaæfingu keppnisliða á Barcleona brautiinni á Spání morgun. Munaði aðeins 89/1000 úr sekúndu á köppunum tveimur. Þeir virðast komnir aftur með stæl eftir slakt gengi á árinu.

Alonso öflugur á heimavelli

Fernando Alonso frá Spáni náði þriðja besta aksturstímanum á æfingum á Barcelona brautinni í gær og ekur í tímatökum í dag. Hann var annar á ráslínu í fyrra og heimamenn heimta frambærilega árangur. Alonso er í guðttölu á Spáni eftir tvo meistaratitla á ferlinum.

Framtíð fótboltans er í höndum mannanna með flautuna

Sepp Blatter, forseti FIFA, segir að það sé kominn tími á að fá fleiri atvinnudómara í knattspyrnuna. Hann segir dómara ráða svo miklu í knattspyrnuleikjum að nauðsynlegt sé að þeir séu dómarar að atvinnu til þess að bæta leikinn.

Ítölsk félög verja ekki þjálfarana sína

Félög í ítalska boltanum eru mörg hver í naflaskoðun þessa dagana enda hafa ensk og spænsk félög stungið þau ítölsku af. Steininn tók þó úr í ár þegar ekkert ítalskt félag komst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Sky segir Birgi Leif vera frá Noregi

Þó svo Birgir Leifur Hafþórsson sé að gera frábæra hluti á opna ítalska meistaramótinu í Tórínó þá virðist hann eiga nokkuð í land með að skapa sér nafn í golfheiminum.

Orlando og Boston í beinni á Stöð 2 Sport

Þriðji leikur NBA-meistara Boston Celtics og Orlando Magic í úrslitakeppni NBA-deildarinnar verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsending hefst klukkan 23.00.

Sjóðheitur í Tórínó

Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson fór á kostum á opna ítalska meistaramótinu í dag en spilað er í Tórínó.

Chelsea á enn eftir að vinna hina risana í vetur

Chelsea mætir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn en þetta er síðasti möguleiki Chelsea-liðsins að vinna deildarleik á móti hinum risunum á þessu tímabili. Chelsea hefur aðeins fengið eitt stig út úr fimm leikjum á móti Arsenal, Liverpool og Manchester United á þessu tímabili.

Roy Keane byrjaður að hreinsa til hjá Ipswich

Roy Keane, nýráðinn stjóri enska b-deildarliðsins Ipswich, hefur þegar tekið til hendinni í að byggja upp nýtt lið. Hann hefur tilkynnt sjö leikmönnum liðsins sem eru að renna út á samningi að þeir fái ekki nýjan samning.

Sjá næstu 50 fréttir