Fleiri fréttir Umfjöllun: Ítalía - Ísland 95-87 | Ítalir númeri of stórir á heimavelli Ítalía lagði Ísland 95-87 í Bologna á Ítalíu fyrr í kvöld í fjórðu umferð undankeppni HM í körfubolta. Íslendingar byrjuðu mjög vel og náðu að nýta styrkleika sína mjög vel og voru með forskotið þegar einn leikhluti var búinn. Ítalir náðu þó vopnum sínum, sigu fram úr í öðrum leikhluta og sigldu síðan sigrinum heim í seinni hálfleik. 27.2.2022 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 26-27 | Dramatískur sigur Selfyssinga Selfoss stóð uppi sem sigurvegari í hörkuspennandi leik í 16. umferð Olís deildar karla gegn Stjörnunni fyrr í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur þar sem Stjarnan leiddi með tveimur mörkum í hálfleik en eftir harða baráttu sigraði Selfoss með einu marki. Lokatölur 26-27. 27.2.2022 21:42 Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. 27.2.2022 21:23 „Ánægður að geta veitt fólki gleði á þessum myrku tímum sem við erum að lifa“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var bæði dramatískur og háfleygur eftir að hafa lyft enska deildabikarnum á Wembley í kvöld. 27.2.2022 20:42 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 26-25 | Hrikalegt bakslag fyrir HK-inga Vart gæti orðið við aukna notkun hjartalyfja í Mosfellsbæ ef fram heldur sem horfir hjá liði Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta á þessu ári. Liðið náði að komast yfir á síðustu stundu gegn HK í dag og vinna 26-25. 27.2.2022 20:35 FIFA ætlar ekki að banna Rússum að spila Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hefur fylgt fordæmi Alþjóða Ólympíusambandsins og sett kvaðir á rússneska knattspyrnusambandið en mun ekki banna liðinu að taka þátt. 27.2.2022 20:14 „Látið þá vera og búið til ykkar eigin leikmenn“ Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, segir sína menn einfaldlega hafa farið á taugum á lokakaflanum og því tapað gegn Aftureldingu í dag, í Olís-deild karla í handbolta. Hann sendi öðrum félögum tóninn á fleiri en einn veg eftir leik, sem og sérfræðingum Seinni bylgjunnar. 27.2.2022 20:05 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 83-93 | Góð ferð Fjölniskvenna í Smárann Fjölnir hafði betur gegn Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en lokatölur voru 83-93. 27.2.2022 20:00 „Vildum gera betur heldur en í bikarleiknum“ Haukar völtuðu yfir Gróttu og unnu fjórtán marka sigur 38-24. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var afar ánægður með frammistöðu liðsins. 27.2.2022 20:00 England í hóp þjóða sem neita að keppa við Rússa Enska knattspyrnusambandið hefur gefið út að öll landslið á vegum Englands muni ekki láta bjóða sér að spila við Rússa á meðan innrás þeirra í Úkraínu stendur yfir. 27.2.2022 19:57 Varamaðurinn Kepa skúrkurinn þegar Liverpool vann deildabikarinn Liverpool er deildabikarmeistari eftir sigur á Chelsea í langri vítaspyrnukeppni á Wembley þar sem spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga átti afar slæma innkomu. 27.2.2022 19:32 Vagner Love bjargaði stigi fyrir Midtjylland á lokasekúndunum Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson stóð allan tímann á milli stanganna hjá Midtjylland þegar liðið heimsótti OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.2.2022 19:05 Augsburg af fallsvæðinu eftir jafntefli gegn Dortmund Augsburg og Borussia Dortmund skildu jöfn í síðasta leik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 27.2.2022 18:36 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 33-20| Valsarar völtuðu yfir KA Valur tók á móti KA í 16. Umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Í fyrri leik liðana sem fór fram á Akureyri í október sigruðu Valsmenn öruggan 9 marka sigur og við búist að KA-menn myndu mæta með hefndarhug í þennan leik. 27.2.2022 18:25 Orri Freyr markahæstur í öruggum sigri Elverum Noregsmeistarar Elverum eru áfram með fullt hús stiga á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir ellefu marka sigur á Nærbo í dag. 27.2.2022 18:09 Snorri Steinn: „13 marka sigur gerist ekki á hverjum degi“ Snorri Steinn Guðjónsson var sáttur þegar Valsarar sigruðu KA með þrettán mörkum í Olís-deild karla í dag. Valsarar mættu gríðarlega öflugir til leiks og tóku völdin strax á fyrstu mínútunum. Lokatölur 33-20. 27.2.2022 18:00 Arnar Birkir markahæstur í naumum sigri Íslendingalið Aue vann góðan sigur á Ludwigshafen í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. 27.2.2022 17:28 Enginn Íslendinganna með í sigri FCK Annan leikinn í röð var enginn Íslendinganna í leikmannahópi danska stórliðsins FCK þegar liðið heimsótti Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.2.2022 17:04 Þórir í byrjunarliðinu á Ítalíu í dag | Davíð, Hjörtur og Arnór áhorfendur Þórir Jóhann Helgason lék 70 mínútur í 0-1 sigri Lecce gegn Monza í ítölsku Serie B deildinni í dag. 27.2.2022 17:00 Dagný hetja West Ham Dagný Brynjarsdóttir kom inn af varamannabekknum til að tryggja West Ham 0-1 sigur á Reading eftir framlengdan leik í 16-liða úrslitum FA bikarsins. 27.2.2022 16:45 Aron hjálpar Freysa Aron Sigurðarson skoraði í 2-1 sigri Horsens á Hvidovre í dönsku 1. deildinni í dag. 27.2.2022 16:31 West Ham lagði Wolves West Ham heldur Meistaradeildar vonum sínum á lífi með 1-0 sigri á heimavelli á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27.2.2022 16:01 Anna Björk var byrjunarliði Inter sem tapaði gegn Roma Anna Björk Kristjánsdóttir lék allar 90 mínúturnar í miðverði í 2-0 tapi Inter gegn Roma á útivelli í ítölsku Serie A deildinni í dag. 27.2.2022 15:30 Ómar markahæstur í stórsigri Ómar Ingi Magnússon var markahæstur þegar Magdeburg kjöldró Lemgo í þýsku Bundesligunni í handbolta. Magdeburg vann 19 marka sigur, 25-44. 27.2.2022 15:00 „Ekki eðlilegt að minna sé borgað fyrir að dæma kvennaleiki frekar en karlaleiki“ Um helgina voru endurvakin Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna með stofnfundi í Iðnó. Samtökin voru upphaflega stofnuð árið 1990 með því markmiði að auka jafnrétti kynjanna í íslenskri knattspyrnu en samtökin voru endurvakin með sama markmiði í huga. 27.2.2022 14:30 Richards og Morgan gagnrýna yfirlýsingu Abramovich | Truflar úrslitaleikinn, segir Tuchel Micah Richards, fyrrum leikmaður Manchester City og Aston Villa, og fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan hafa gagnrýnt Chelsea og Roman Abramovich 27.2.2022 13:31 Íþróttaheimurinn bregst við innrás Rússa Viðbrögð við innrás Rússa í Úkraínu hafa ekki látið á sér standa. Þjóðir, einstaklingar, fyrirtæki og fleiri hafa keppst um að sýna samstöðu með Úkraínu en Íþróttahreyfingin út um allan heim hefur einnig brugðist harkalega við, hér að neðan má sjá samantekt af viðbrögðum félaga, sambanda og leikmanna hingað til. 27.2.2022 13:00 Eriksen: „Að vera kominn aftur á völlinn er yndisleg tilfinning“ Christian Eriksen snéri aftur á völlinn í gær, 259 dögum eftir að danski landsliðsmaðurinn dó á fótboltavellinum í Parken í Kaupmannahöfn í landsleik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. 27.2.2022 12:31 Svíar og Tékkar bætast í hóp þjóða sem neita að spila gegn Rússum Hvorki Svíþjóð né Tékkland mun spila gegn Rússlandi í umspili um laust sæti á HM 2022 í Katar, komi til þess að liðin mætast í úrslitaleik umspilsins. 27.2.2022 12:00 Bielsa rekinn frá Leeds Leeds United staðfesti rétt í þessu að Marcelo Bielsa hafi verið rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra liðsins. 27.2.2022 11:34 Liverpool og Chelsea berjast um deildarbikarinn Það verður nýtt nafn ritað á enska deildarbikarinn í dag þegar Liverpool og Chelsea munu mætast í úrslitaleiknum klukkan 16:30 í dag. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst upphitun klukkan 16:00. 27.2.2022 11:00 Rüdiger fyrir Maguire? Manchester United bætist við í kapphlaupið um undirskrift Antonio Rüdiger á meðan Harry Maguire gæti verið á útleið hjá Rauðu djöflunum. 27.2.2022 10:31 Irving sá um Bucks Það voru sex leikir í NBA deildinni í nótt en það var mikið skorað í flestum leikjum næturnar. Meistarar Milwaukee Bucks töpuðu gegn Brooklyn Nets þökk sé stórleik hins umdeilda Kyrie Irving. 27.2.2022 10:00 Leik Hollands og Rússlands frestað Ísland mætir Ítalíu í kvöld í Bologna í H-riðli undankeppni HM í körfubolta. Á sama tíma átti að fara fram leikur Hollands og Rússlands í sama riðli en þeim leik hefur nú verið frestað. 27.2.2022 09:30 Fyrsta verk Vöndu eftir endurkjör að fara út á land Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður KSÍ á ársþingi sambandsins sem fram fór í Hafnarfirði í gær. 27.2.2022 09:01 Tryggvi í liði umferðarinnar hjá FIBA Tryggvi Snær Hlinason átti stórkostlega frammistöðu þegar íslenska landsliðið í körfubolta vann frækinn sigur á Ítalíu í Hafnarfirði síðastliðið fimmtudagskvöld. 27.2.2022 08:01 Dagskráin í dag - Úrslitastund á Wembley Það er sannarlega nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. 27.2.2022 06:00 Leeds að ganga frá stjóraskiptum Argentínski knattspyrnustjórinn Marcelo Bielsa hefur að öllum líkindum stýrt Leeds United í síðasta sinn. 26.2.2022 23:31 Lampard: Þriggja ára dóttir mín veit að þetta er vítaspyrna Frank Lampard, stjóri Everton, segir óskiljanlegt að VAR skuli hafa komist að þeirri niðurstöðu að dæma ekki vítaspyrnu á Manchester City í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.2.2022 22:45 Rúnar Alex hélt hreinu gegn Anderlecht Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í OH Leuven fengu verðugt verkefni í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 26.2.2022 22:11 Renan Lodi með tvennu sem tryggði Atletico sigur Það var hetja úr óvæntri átt sem tryggði Atletico Madrid sigur í síðasta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni. 26.2.2022 22:06 Mbappe fór mikinn í endurkomusigri PSG Lionel Messi, Kylian Mbappe og Neymar voru allir í byrjunarliði PSG sem fékk Saint-Etienne í heimsókn í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 26.2.2022 21:53 Andri og Viggó höfðu betur í Íslendingaslag Þrír íslenskir handboltamenn komu við sögu í leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.2.2022 21:29 Donni næstmarkahæstur í sigri Kristján Örn Kristjánsson var öflugur í sigri PAUC AIX í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 26.2.2022 21:07 Sex marka jafntefli á Akureyri | Níu Blikar kláruðu Skagamenn Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld. 26.2.2022 20:58 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Ítalía - Ísland 95-87 | Ítalir númeri of stórir á heimavelli Ítalía lagði Ísland 95-87 í Bologna á Ítalíu fyrr í kvöld í fjórðu umferð undankeppni HM í körfubolta. Íslendingar byrjuðu mjög vel og náðu að nýta styrkleika sína mjög vel og voru með forskotið þegar einn leikhluti var búinn. Ítalir náðu þó vopnum sínum, sigu fram úr í öðrum leikhluta og sigldu síðan sigrinum heim í seinni hálfleik. 27.2.2022 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 26-27 | Dramatískur sigur Selfyssinga Selfoss stóð uppi sem sigurvegari í hörkuspennandi leik í 16. umferð Olís deildar karla gegn Stjörnunni fyrr í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur þar sem Stjarnan leiddi með tveimur mörkum í hálfleik en eftir harða baráttu sigraði Selfoss með einu marki. Lokatölur 26-27. 27.2.2022 21:42
Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. 27.2.2022 21:23
„Ánægður að geta veitt fólki gleði á þessum myrku tímum sem við erum að lifa“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var bæði dramatískur og háfleygur eftir að hafa lyft enska deildabikarnum á Wembley í kvöld. 27.2.2022 20:42
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 26-25 | Hrikalegt bakslag fyrir HK-inga Vart gæti orðið við aukna notkun hjartalyfja í Mosfellsbæ ef fram heldur sem horfir hjá liði Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta á þessu ári. Liðið náði að komast yfir á síðustu stundu gegn HK í dag og vinna 26-25. 27.2.2022 20:35
FIFA ætlar ekki að banna Rússum að spila Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hefur fylgt fordæmi Alþjóða Ólympíusambandsins og sett kvaðir á rússneska knattspyrnusambandið en mun ekki banna liðinu að taka þátt. 27.2.2022 20:14
„Látið þá vera og búið til ykkar eigin leikmenn“ Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, segir sína menn einfaldlega hafa farið á taugum á lokakaflanum og því tapað gegn Aftureldingu í dag, í Olís-deild karla í handbolta. Hann sendi öðrum félögum tóninn á fleiri en einn veg eftir leik, sem og sérfræðingum Seinni bylgjunnar. 27.2.2022 20:05
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 83-93 | Góð ferð Fjölniskvenna í Smárann Fjölnir hafði betur gegn Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en lokatölur voru 83-93. 27.2.2022 20:00
„Vildum gera betur heldur en í bikarleiknum“ Haukar völtuðu yfir Gróttu og unnu fjórtán marka sigur 38-24. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var afar ánægður með frammistöðu liðsins. 27.2.2022 20:00
England í hóp þjóða sem neita að keppa við Rússa Enska knattspyrnusambandið hefur gefið út að öll landslið á vegum Englands muni ekki láta bjóða sér að spila við Rússa á meðan innrás þeirra í Úkraínu stendur yfir. 27.2.2022 19:57
Varamaðurinn Kepa skúrkurinn þegar Liverpool vann deildabikarinn Liverpool er deildabikarmeistari eftir sigur á Chelsea í langri vítaspyrnukeppni á Wembley þar sem spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga átti afar slæma innkomu. 27.2.2022 19:32
Vagner Love bjargaði stigi fyrir Midtjylland á lokasekúndunum Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson stóð allan tímann á milli stanganna hjá Midtjylland þegar liðið heimsótti OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.2.2022 19:05
Augsburg af fallsvæðinu eftir jafntefli gegn Dortmund Augsburg og Borussia Dortmund skildu jöfn í síðasta leik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 27.2.2022 18:36
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 33-20| Valsarar völtuðu yfir KA Valur tók á móti KA í 16. Umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Í fyrri leik liðana sem fór fram á Akureyri í október sigruðu Valsmenn öruggan 9 marka sigur og við búist að KA-menn myndu mæta með hefndarhug í þennan leik. 27.2.2022 18:25
Orri Freyr markahæstur í öruggum sigri Elverum Noregsmeistarar Elverum eru áfram með fullt hús stiga á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir ellefu marka sigur á Nærbo í dag. 27.2.2022 18:09
Snorri Steinn: „13 marka sigur gerist ekki á hverjum degi“ Snorri Steinn Guðjónsson var sáttur þegar Valsarar sigruðu KA með þrettán mörkum í Olís-deild karla í dag. Valsarar mættu gríðarlega öflugir til leiks og tóku völdin strax á fyrstu mínútunum. Lokatölur 33-20. 27.2.2022 18:00
Arnar Birkir markahæstur í naumum sigri Íslendingalið Aue vann góðan sigur á Ludwigshafen í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. 27.2.2022 17:28
Enginn Íslendinganna með í sigri FCK Annan leikinn í röð var enginn Íslendinganna í leikmannahópi danska stórliðsins FCK þegar liðið heimsótti Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.2.2022 17:04
Þórir í byrjunarliðinu á Ítalíu í dag | Davíð, Hjörtur og Arnór áhorfendur Þórir Jóhann Helgason lék 70 mínútur í 0-1 sigri Lecce gegn Monza í ítölsku Serie B deildinni í dag. 27.2.2022 17:00
Dagný hetja West Ham Dagný Brynjarsdóttir kom inn af varamannabekknum til að tryggja West Ham 0-1 sigur á Reading eftir framlengdan leik í 16-liða úrslitum FA bikarsins. 27.2.2022 16:45
Aron hjálpar Freysa Aron Sigurðarson skoraði í 2-1 sigri Horsens á Hvidovre í dönsku 1. deildinni í dag. 27.2.2022 16:31
West Ham lagði Wolves West Ham heldur Meistaradeildar vonum sínum á lífi með 1-0 sigri á heimavelli á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27.2.2022 16:01
Anna Björk var byrjunarliði Inter sem tapaði gegn Roma Anna Björk Kristjánsdóttir lék allar 90 mínúturnar í miðverði í 2-0 tapi Inter gegn Roma á útivelli í ítölsku Serie A deildinni í dag. 27.2.2022 15:30
Ómar markahæstur í stórsigri Ómar Ingi Magnússon var markahæstur þegar Magdeburg kjöldró Lemgo í þýsku Bundesligunni í handbolta. Magdeburg vann 19 marka sigur, 25-44. 27.2.2022 15:00
„Ekki eðlilegt að minna sé borgað fyrir að dæma kvennaleiki frekar en karlaleiki“ Um helgina voru endurvakin Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna með stofnfundi í Iðnó. Samtökin voru upphaflega stofnuð árið 1990 með því markmiði að auka jafnrétti kynjanna í íslenskri knattspyrnu en samtökin voru endurvakin með sama markmiði í huga. 27.2.2022 14:30
Richards og Morgan gagnrýna yfirlýsingu Abramovich | Truflar úrslitaleikinn, segir Tuchel Micah Richards, fyrrum leikmaður Manchester City og Aston Villa, og fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan hafa gagnrýnt Chelsea og Roman Abramovich 27.2.2022 13:31
Íþróttaheimurinn bregst við innrás Rússa Viðbrögð við innrás Rússa í Úkraínu hafa ekki látið á sér standa. Þjóðir, einstaklingar, fyrirtæki og fleiri hafa keppst um að sýna samstöðu með Úkraínu en Íþróttahreyfingin út um allan heim hefur einnig brugðist harkalega við, hér að neðan má sjá samantekt af viðbrögðum félaga, sambanda og leikmanna hingað til. 27.2.2022 13:00
Eriksen: „Að vera kominn aftur á völlinn er yndisleg tilfinning“ Christian Eriksen snéri aftur á völlinn í gær, 259 dögum eftir að danski landsliðsmaðurinn dó á fótboltavellinum í Parken í Kaupmannahöfn í landsleik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. 27.2.2022 12:31
Svíar og Tékkar bætast í hóp þjóða sem neita að spila gegn Rússum Hvorki Svíþjóð né Tékkland mun spila gegn Rússlandi í umspili um laust sæti á HM 2022 í Katar, komi til þess að liðin mætast í úrslitaleik umspilsins. 27.2.2022 12:00
Bielsa rekinn frá Leeds Leeds United staðfesti rétt í þessu að Marcelo Bielsa hafi verið rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra liðsins. 27.2.2022 11:34
Liverpool og Chelsea berjast um deildarbikarinn Það verður nýtt nafn ritað á enska deildarbikarinn í dag þegar Liverpool og Chelsea munu mætast í úrslitaleiknum klukkan 16:30 í dag. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst upphitun klukkan 16:00. 27.2.2022 11:00
Rüdiger fyrir Maguire? Manchester United bætist við í kapphlaupið um undirskrift Antonio Rüdiger á meðan Harry Maguire gæti verið á útleið hjá Rauðu djöflunum. 27.2.2022 10:31
Irving sá um Bucks Það voru sex leikir í NBA deildinni í nótt en það var mikið skorað í flestum leikjum næturnar. Meistarar Milwaukee Bucks töpuðu gegn Brooklyn Nets þökk sé stórleik hins umdeilda Kyrie Irving. 27.2.2022 10:00
Leik Hollands og Rússlands frestað Ísland mætir Ítalíu í kvöld í Bologna í H-riðli undankeppni HM í körfubolta. Á sama tíma átti að fara fram leikur Hollands og Rússlands í sama riðli en þeim leik hefur nú verið frestað. 27.2.2022 09:30
Fyrsta verk Vöndu eftir endurkjör að fara út á land Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður KSÍ á ársþingi sambandsins sem fram fór í Hafnarfirði í gær. 27.2.2022 09:01
Tryggvi í liði umferðarinnar hjá FIBA Tryggvi Snær Hlinason átti stórkostlega frammistöðu þegar íslenska landsliðið í körfubolta vann frækinn sigur á Ítalíu í Hafnarfirði síðastliðið fimmtudagskvöld. 27.2.2022 08:01
Dagskráin í dag - Úrslitastund á Wembley Það er sannarlega nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. 27.2.2022 06:00
Leeds að ganga frá stjóraskiptum Argentínski knattspyrnustjórinn Marcelo Bielsa hefur að öllum líkindum stýrt Leeds United í síðasta sinn. 26.2.2022 23:31
Lampard: Þriggja ára dóttir mín veit að þetta er vítaspyrna Frank Lampard, stjóri Everton, segir óskiljanlegt að VAR skuli hafa komist að þeirri niðurstöðu að dæma ekki vítaspyrnu á Manchester City í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.2.2022 22:45
Rúnar Alex hélt hreinu gegn Anderlecht Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í OH Leuven fengu verðugt verkefni í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 26.2.2022 22:11
Renan Lodi með tvennu sem tryggði Atletico sigur Það var hetja úr óvæntri átt sem tryggði Atletico Madrid sigur í síðasta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni. 26.2.2022 22:06
Mbappe fór mikinn í endurkomusigri PSG Lionel Messi, Kylian Mbappe og Neymar voru allir í byrjunarliði PSG sem fékk Saint-Etienne í heimsókn í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 26.2.2022 21:53
Andri og Viggó höfðu betur í Íslendingaslag Þrír íslenskir handboltamenn komu við sögu í leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.2.2022 21:29
Donni næstmarkahæstur í sigri Kristján Örn Kristjánsson var öflugur í sigri PAUC AIX í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 26.2.2022 21:07
Sex marka jafntefli á Akureyri | Níu Blikar kláruðu Skagamenn Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld. 26.2.2022 20:58