Fleiri fréttir

Eigandi Phoenix Suns sakaður um kynþáttafordóma

NBA liðið Phoenix Suns stendur í ströngu þessa dagana. Mikið í gangi á vellinum en ekki virðist dramatíkin ætla að vera minni utanvallar. Liðið sendi frá sér yfirlýsingu í gær sem viðbragð við því að miðillinn ESPN ætlar að birta fréttaskýringu um eiganda liðsins, Robert Sarver.

Auðveldara að þjálfa Lukaku heldur en Mbappé eða Neymar

Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé þægilegra að vinna með Romelu Lukaku heldur en stórstjörnunum sem hann þjálfaði hjá Paris St. Germain. Þetta kemur fram hjá miðlinum Sportweek sem er aukablað ítalska íþróttablaðsins Gazetta dello sport.

Auðvelt hjá Phoenix í Englaborginni

Phoenix Suns vann nokkuð auðveldan sigur 115-105 gegn Los Angeles Lakers á heimavelli þeirra síðarnefndu í nótt. Chris Paul, leikmaður Phoenix, varð sá fyrsti í sögunni til þess að skora 20000 stig og gefa 10000 stoðsendingar. Tíu leikir voru leiknir í NBA deildinni í nótt.

Myndasyrpa frá stórsigri Íslands í gærkvöld

Ísland vann stórbrotinn 4-0 sigur á Tékklandi í undankeppni HM 2023 í fótbolta í gærkvöld. Ljósmyndari Vísis var á staðnum og tók fjölda mynda á votum Laugardalsvelli.

Messi vill Agüero til Parísar í stað I­cardi

Mauro Icardi virðist vera í vandræðum á fleiri stöðum en heima hjá sér þessa dagana. Lionel Messi vill losna við kauða og fá góðvin sinn Sergio Agüero til félagsins í staðinn.

Borce Ilievski hættur með ÍR-liðið

Borce Ilievski hefur stýrt sínum síðasta leik sem þjálfari ÍR í Subway-deild karla í körfubolta en þetta kom fyrst fram í Subway-Körfuboltakvöldi í kvöld.

„Mér líður ekki vel“

Þrátt fyrir stórsigur Njarðvíkur á Valsmönnum í kvöld, þá var svolítið dökkt yfir heimamönnum en leikurinn endaði ekki vel fyrir herra Njarðvík, Loga Gunnarsson, sem neyddist til að fara meiddur af velli í fjórða leikhluta.

T1 tryggði sig örugglega inn í undanúrslitin

Kóreska liðið T1 varð í dag fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll. Gamla stórveldið mætti Hanwha Life og vann allar þrjár viðureignir dagsins nokkuð örugglega.

Berg­lind Björg: „Nei nei nei, ég skoraði þetta mark“

Berglind Björg Þorvaldsdóttir opnaði markareikning Íslands í 4-0 stórsigrinum á Tékklandi í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli í kvöld. Hún var eðlilega himinlifandi að leik loknum er hún ræddi við Vísi og Stöð 2.

Dagný: Öll færin okkur voru eiginlega mörk í dag

„Þetta var frábær sigur, fjögur mörk og að halda hreinu. Við höfum aldrei unnið Tékkland áður og vorum að ná í okkar fyrstu stig í riðlinum þannig að við erum yfir okkar glaðar með þennan sigur,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir einn af markaskorurunum íslenska landsliðsins í 4-0 sigri á Tékklandi í dag.

Öruggt hjá Arsenal

Arsenal vann nokkuð þægilegan 3-1 sigur á Aston Villa í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Sandra markahæst í tapi

Sandra Erlingsdóttir var markahæst í tapi Álaborgar gegn SønderjyskE í dönsku B-deildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 22-28.

Gum­mers­bach á­fram á sigur­braut | Arnar Birkir marka­hæstur

Það var nóg um að vera í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld þar sem fjöldi Íslendinga var í sviðsljósinu. Arnar Birkir Hálfdánarson átti frábæran leik í liði Aue sem mátti þola þriggja marka tap og þá vann Íslendingalið Gummersbach sex marka sigur.

Karólína og Guðrún koma inn í byrjunarliðið

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir tvær breytingar á byrjunarliðinu fyrir leikinn gegn Tékklandi í undankeppni HM 2023 í kvöld.

Pogba og McCartney bjuggu til vegan takkaskó

Knattspyrnumaðurinn Paul Pogba og fatahönnuðurinn Stella McCartney tóku höndum saman og hönnuðu hundrað prósent vegan takkaskó sem ætlaðir eru báðum kynjum.

Skotið á Mourinho á forsíðu VG: „Hinir sérstöku“

Stórsigur Bodø/Glimt á Roma í Sambandsdeild Evrópu vakti verðskuldaða athygli og rataði meðal annars á forsíðu íþróttablaðs Verdens Gang. Þar var skotið smekklega á José Mourinho, knattspyrnustjóra Roma.

Íslenski boltinn sýndur um allan heim

Leikir í úrvalsdeild karla í fótbolta hér á landi verða sýndir í streymisveitum um allan heim frá og með næstu leiktíð. „Það eru gríðarlega spennandi tímar framundan í íslenskum fótbolta í þessum efnum,“ segir Orri Hlöðversson, formaður Íslensks toppfótbolta.

Hulda tilbúin að taka við keflinu af Hauki

Hulda Bjarnadóttir, kylfingur og starfsmaður hjá Marel, hefur ákveðið að gefa kost á sér til forseta Golfsambands Íslands. Haukur Örn Birgisson hefur tilkynnt að hann ætli að láta staðar numið sem forseta.

Sérfræðingarnir svara stóru NBA-spurningunum

Sjötugasta og sjötta tímabil NBA-deildarinnar er farið af stað. Af því tilefni fengum við tvo helstu NBA-sérfræðinga landsins til að svara stóru spurningunum um tímabilið.

„Bjartsýni að halda að ég gæti spilað núna“

Elín Metta Jensen hefur misst af byrjun fyrstu undankeppni íslenska landsliðsins í fótbolta undir stjórn Þorsteins Halldórssonar, vegna meiðsla. Hún treystir á liðsfélaga sína í kvöld og segir Ísland með sterkara lið en Tékkland.

Sjá næstu 50 fréttir