Fleiri fréttir

Ýmir var bestur í íslenska liðinu á HM

Ýmir Örn Gíslason var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins samkvæmt meðaleinkunn strákanna okkar í einkunnagjöf Vísis á heimsmeistaramótinu í handbolta.

Robertson reyndi að öskra Greenwood úr jafnvægi

Andy Robertson greip til nokkuð óhefðbundis bragðs til að koma í veg fyrir að Mason Greenwood skoraði í leik Manchester United og Liverpool í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í gær. United vann leikinn, 3-2.

Celtic-hetjur minnast Jóhannesar

Packie Bonner og Murdo Macleod eru meðal Celtic-hetja sem minnast Jóhannesar Eðvaldssonar sem lést í gær, sjötugur að aldri.

Maga­kveisa að hrjá leik­menn á HM í Egypta­landi

Það virðist sem maturinn í Egyptalandi hafi farið illa í ýmsa landsliðsmenn en mjög margir leikmenn á HM í handbolta voru óleikfærir í gær vegna magakveisu. Alls voru fjórir leikmenn Slóveníu fjarverandi í jafnteflinu gegn Egyptalandi.

Jóhannes Eð­valds­son látinn

Fyrrum landsliðsmaðurinn Jóhannes Eðvaldsson er látinn sjötugur að aldri. Jóhannes lék knattspyrnu með skoska stórveldinu Celtic á áttunda áratug síðustu aldar. Var hann í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins.

Atlético komið með sjö stiga for­ystu á toppnum

Atlético Madrid kom til baka gegn Valencia og vann 3-1 sigur er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Diego Simeone eru þar af leiðandi komnir með sjö stiga forystu á toppi La Liga.

„Mér finnst framtíðin ótrúlega björt“

„Þetta er einstakur hópur og ég vona að það skili sér heim í stofu hvers konar ofboðsleg barátta og ósérhlífni er hér í gangi.“ Þetta sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari við RÚV eftir síðasta leik Íslands á HM í handbolta í Egyptalandi.

Bruno Fernandes skaut Man United á­fram | Sjáðu mörkin

Manchester United vann 3-2 sigur á erkifjendum sínum í Liverpool er liðin mættust á Old Trafford í 4. umferð FA-bikarsins í dag. Varamaðurinn Bruno Fernandes reyndist hetja heimamanna í mögnuðum fótboltaleik.

„Sáttur og stoltur að vera partur af þessu liði“

„Við spiluðum mjög góða sókn mest allan leikinn. Við fáum frábært færi nánast hverri sókn en eins góð vörnin hefur verið þá klikkar hún dálítið í dag,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Íslands, eftir tapið gegn Norðmönnum á HM í Egyptalandi í kvöld.

Albert lagði upp í mikil­vægum sigri AZ

AZ Alkmaar hafði sætaskipti við Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni eftir 3-2 sigur AZ í leik liðanna í dag. Albert Guðmundsson lagði upp fyrsta mark AZ í leiknum.

Burnley og Leicester áfram í bikarnum

Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn þegar Burnley vann 3-0 sigur á Fulham í FA-bikarnum á Englandi. Leicester vann á sama tíma 3-1 sigur á Brentford.

Sigldu í Strand í St. Gallen

Ísland mætir Noregi í þriðja og síðasta leik sínum í milliriðli III á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Þetta er jafnframt lokaleikur Íslendinga á HM. Leikurinn hefst klukkan 17:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.

Ótrúlegur stöðugleiki Sigvalda

Sigvaldi Eggertsson heldur áfram að gera frábæra hluti fyrir ÍR, en hann skoraði 24 stig gegn Þór Akureyri á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir