Fleiri fréttir

Aron öflugur í sigri Barcelona

Aron Pálmarsson átti góðan leik fyrir Barcelona sem vann fjögurra marka sigur á Kielce, 31-27, í Meistaradeild Evrópu í handbolta.

Kiel vann stórsigur

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu átta marka sigur á GWD Minden í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag.

City örugglega á toppinn

Manchester City er með tveggja stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir stórsigur gegn Southampton í dag.

Lokahringurinn sá versti hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður ekki með þátttökurétt á LPGA mótaröðinni, sterkustu mótaröð heims, á næsta ári eftir að hafa ekki náð sér á strik á lokaúrtökumóti mótaraðarinnar.

„Það var borði af honum og Totti“

Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöld ræddu frammistöðu Jóns Arnórs Stefánssonar í þætti sínum á föstudagskvöldið en Jón var frábær í sigri KR gegn Tindastól í fyrrakvöld.

Daniel Cormier fór létt með Derrick Lewis

Daniel Cormier varði þungavigtartitilinn sinn með sigri á Derrick Lewis í nótt. Cormier var ekki í miklum vandræðum með Lewis og kláraði bardagann með hengingu í 2. lotu.

Mikilvægur sigur Alkmaar

Albert Guðmundsson kom inn á sem varamaður er AZ Alkmaar vann mikilvægan 1-0 sigur á De Graafschap í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Ótrúleg endurkoma Barcelona

Barcelona vann ævintýralegan sigur á Rayo Vallecano í kvöld 3-2 eftir að hafa verið 2-1 undir er þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Baráttusigur Tottenham gegn Úlfunum

Tottenham er komið í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn Wolves. Tottenham komst í 3-0 en Wolves fékk svo sín tækifæri til að jafna metin.

Juventus er óstöðvandi

Juventus er áfram með sex stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Cagliari á heimavelli í kvöld.

Guðjón Þórðarson til Færeyja

Það fjölgar íslenskum þjálfurum í færeyska boltanum því í dag skrifaði Guðjón Þórðarson undir samning við NSÍ Runavík.

Jafnt í stórleiknum á Emirates

Arsenal og Liverpool gerðu jafntefli, 1-1, er liðin mættust á Emirates-leikvanginum í kvöld. Bæði mörkin komu í síðari hálfleik.

Sjá næstu 50 fréttir