Fleiri fréttir

30 punda lax á land á Nesi

Nessvæðið í Laxá í Aðaldal er líklega eitt annálaðasta stórlaxasvæði landsins og þar koma oft upp stærstu laxar ársins.

KR-ingar komnir með Kana

28 ára gamall framherji sem lék síðast undir stjórn Keith Vassell hefur samið við Íslandsmeistara KR.

Flókadalsá að fyllast af bleikju

Núna fara stóru að göngurnar af sjóbleikju að mæta í árnar um allt land og miðað við fréttir úr Flókadalsá er ballið að byrja.

Draumaferð til Tyrklands

HK/Víkingur hefur komið liða mest á óvart í Pepsi-deild kvenna í sumar. Eftir þrjá sigra í röð er liðið komið upp í efri hluta deildarinnar.

Viðar Örn hafði betur gegn Kjartani

Viðar Örn Kjartansson og félagar í Maccabi Tel Aviv eru komnir áfram eftir 1-0 sigur á Ferencvaros í síðari leik liðanna í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar.

Haraldur: Öll bein í líkamanum skulfu af stressi

Haraldur Franklín Magnús braut í dag blað í íslenskri golfsögu þegar hann spilaði fyrstur íslenskra karlkylfinga á risamóti. Hann átti nokkuð skrautlegan fyrsta hring á Carnoustie vellinum í dag og endaði á einu höggi yfir pari.

Óli Kristjáns: Íslensku liðin vel samkeppnishæf í Evrópu

FH mætir finnska liðinu Lahti í Kaplakrika í kvöld í seinni leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Það þarf mikið að gerast til þess að FH fari ekki áfram í aðra umferð eftir 3-0 útisigur í Finnlandi í síðustu viku.

Söguleg stund í Skotlandi

Haraldur Franklín Magnús brýtur blað í íslenskri golfsögu í dag þegar hann hefur leik á Opna breska meistaramótinu, því elsta af risamótunum fjórum.

Sjá næstu 50 fréttir