Fleiri fréttir

Allardyce segir langt í Gylfa Þór

Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir enn langt í endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar og mun hann því ekki taka þátt í lokaleik Everton á tímabilinu gegn West Ham á sunnudag.

Jóhann Berg hjá Burnley til 2021

Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson verður áfram í norður Englandi næstu árin en hann framlengdi í dag samning sinn við Burnley.

Ein af flugunum sem ekki má gleyma

Þrátt fyrir heldur kaldann maímánuð eru veiðimenn að taka ágætlega við sér og nota skástu dagana til að sjá hvort vötnin um land allt séu að komast í gang.

Hraunsfjörður að vakna til lífsins

Eitt af skemmtilegri veiðisvæðum á vesturlandi þar sem sjóbleikju má finna er eftir síðustu fréttum að dæma sannarlega að vakna til lífsins.

Tandri og félagar töpuðu fyrir GOG

Tandri Már Konráðsson og félagar í Skjern töpuðu fyrir GOG í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn í dag.

Hef bætt leik minn hér í Noregi

Svava Rós Guðmundsdóttir er að endurnýja kynnin við framherjastöðuna hjá Røa. Svava Rós er á sínu fyrsta tímabili með liðinu og hefur látið til sín taka. Henn líður vel og segir sér hafa farið fram hjá liðinu.

Kjartan Henry valinn í lið umferðarinnar

Kjartan Henry Finnbogason hefur verið valinn í lið umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni fyrir frammistöðu sína í gegn Álaborg í síðustu umferð.

Rooney á leið í MLS-deildina

Wayne Rooney og DC United hafa komist að munnlegu samkomulagi um að leikmaðurinn spili fyrir liðið í bandarísku MLS-deildinni á næsta tímabili.

Neuer efast um að ná HM

Manuel Neuer er af mörgum talinn besti markvörður heims en ýmislegt bendir til þess að hann verði ekki með Þjóðverjum á HM í Rússlandi í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir