Fleiri fréttir

Víðishjartað er rosalega sterkt

Víðir úr Garði er bikarlið inn að beini. Fyrir 30 árum síðan komst liðið alla leið í úrslit keppninnar, sem frægt er. Þá hafa Víðismenn komist lengra en mörg önnur lið úr neðri deildum Íslandsmótsins síðustu ár.

Valgerður berst í Bergen

Eina atvinnuhnefaleikakona Íslands, Valgerður Guðsteinsdóttir, er komin með sinn annan atvinnumannabardaga á ferlinum.

Mahrez vill losna frá Leicester

Einn besti leikmaður Leicester City, Riyad Mahrez, fór fram á það við félagið í dag að það sleppi honum svo hann geti róið á önnur mið í sumar.

Geir: Tími Gísla kemur klárlega síðar

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir mót í Noregi í gær og fannst mörgum handboltaáhugamönnum skrítið að ekkert pláss væri fyrir efnilegasta handboltamann landsins í hópnum.

Griezmann vill fara frá Atletico

Samkvæmt heimildum spænskra fjölmiðla þá steig Antoine Griezmann stórt skref í átt að Man. Utd í dag er hann tjáði Atletico Madrid að hann vildi yfirgefa félagið.

Frábær opnun í Laxá í Mývatnssveit

Laxá í Mývatnssveit er án efa eitt besta urriðasvæði í heiminum og þeir sem einu sinni veiða þetta skemmtilega svæði mæta þangað á hverju sumri eftir það.

Urðum alltaf betri og betri

Aron Kristjánsson gerði Aalborg að dönskum meisturum í handbolta á sunnudaginn. Með liðinu leika þrír Íslendingar. Þetta er í þriðja sinn á síðustu fjórum árum sem Aron stýrir meistaraliðinu í Danmörku.

Öruggt hjá Val og FH

Leikjahrinu dagsins í Pepsi-deild kvenna lauk með öruggum sigrum Vals og FH.

Frábær sigur hjá ÍBV

ÍBV komst í baráttuna með efstu liðunum í Pepsi-deild kvenna í kvöld en Breiðablik missti Þór/KA langt fram úr sér.

Sjá næstu 50 fréttir