Fleiri fréttir Ólafía Þórunn sló lengra en púttaði verr Ólafía Þórunn Kristinsdóttir datt niður um 38 sæti eftir erfiðan þriðja dag á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 28.5.2017 12:30 Carrick búinn að skrifa undir nýjan samning Michael Carrick hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Manchester United. 28.5.2017 12:00 Laxinn er líka kominn í Blöndu Laxinn er mættur í Blöndu og þetta er staðfest af leiðsögumönnum og forvitnum ferðamönnum sem hafa verið að horfa á Breiðuna. 28.5.2017 12:00 Aníta örugg inn á HM í London eftir frábært hlaup Íslenska hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir hefur aðeins einu sinni hlaupið hraðar í 800 metra hlaupi en hún gerði í gær á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Oordegem í Hollandi. 28.5.2017 11:41 Chicharito skoraði sögulegt mark í nótt Javier Hernandez, betur þekktur sem Chicharito komst í sögubækurnar í heimalandi sínu í nótt. Þessi fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid er orðinn sá markahæsti frá upphafi. 28.5.2017 11:30 Sara í toppmálum á nýrri leið sinni inn á heimsleikana í crossfit Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í mjög góðum málum eftir fyrstu tvo dagana í undankeppni heimaleikana í crossfit en hún er með 30 stiga forystu fyrir tvær síðustu greinarnar í Miðriðlinum í svæðakeppni Bandaríkjanna. 28.5.2017 11:00 Laxinn mættur í Norðurá og Þverá Laxveiðtímabilið 3.júní með opnun Norðurár og það er óhætt að segja að veiðimenn séu orðnir spenntir enda fréttir af löxum sem eru þegar gengnir í árnar sífellt að fjölga. 28.5.2017 10:28 Gaupi kíkti í Húrra Reykjavík | Myndband Sindri Snær Jensson mun standa í marki KR þegar liðið mætir FH í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. 28.5.2017 10:00 Sérkennileg klásúla í nýjum samningi Mertens Dries Mertens, næstmarkahæsti leikmaður ítölsku úrvalsdeildarinnar , hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Napoli. 28.5.2017 08:00 ESPN: San Antonio kannar möguleikann á að fá Chris Paul San Antonio Spurs kannar núna möguleikann á því að fá leikstjórnandann Chris Paul til liðsins. 28.5.2017 06:00 Friðrik Dór tók "Hjá þér“ í Teignum | Myndband Teigurinn var á dagskrá Stöðvar 2 Sport HD í gærkvöldi. 27.5.2017 23:00 Raikkonen: Ég sé ekki af hverju við ættum ekki að geta unnið á morgun Kimi Raikkonen náði fimmtugasta ráspól finnsks ökumanns í Formúlu 1 og Sebastian Vettel lokaði fremstu rásröðinni fyrir Ferrari. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 27.5.2017 22:15 Börsungar kvöddu Enrique með þriðja bikarmeistaratitlinum í röð Barcelona varð í kvöld spænskur meistari þriðja árið í röð eftir 3-1 sigur á Alavés í úrslitaleik á Vicente Calderón í kvöld. Þetta er jafnframt í 29. sinn sem Barcelona verður bikarmeistari sem er met. 27.5.2017 21:26 Arnór Þór markahæstur í gríðarlega mikilvægum sigri Arnór Þór Gunnarsson skoraði sjö mörk þegar Bergischer vann gríðarlega mikilvægan sigur á Gummersbach, 21-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 27.5.2017 20:56 Aubameyang tryggði Dortmund bikarmeistaratitilinn Eftir að hafa tapað í bikarúrslitum þrjú ár í röð varð Borussia Dortmund loksins þýskur bikarmeistari eftir 1-2 sigur á Frankfurt í úrslitaleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín kvöld. 27.5.2017 20:43 Erfiður dagur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi LPGA Volvik meistaramótsins í golfi sem fer fram á Ann Arbor vellinum í Detroit. 27.5.2017 19:46 Ramsey: Vonandi heldur Wenger áfram Í annað sinn á fjórum árum skoraði Aaron Ramsey sigurmark Arsenal í bikarúrslitaleik. 27.5.2017 19:26 Wenger: Framtíðin skýrist betur um miðja næstu viku Arsene Wenger, knattspyrnustjóri nýkrýndra bikarmeistara Arsenal, segir að það komi í ljós um miðja næstu viku hvort hann verður áfram við stjórnvölinn hjá félaginu. 27.5.2017 19:08 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - ÍA 1-4 | Skagamenn upp úr fallsæti eftir fyrsta sigurinn | Sjáðu mörkin ÍA vann í dag sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla í sumar þegar liðið vann ÍBV, 1-4, á Hásteinsvelli. Með sigrinum komst ÍA upp úr fallsæti. 27.5.2017 19:00 Norrköping komið á toppinn | Ingvar hélt hreinu Norrköping tyllti sér á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-2 sigri á Halmstad í dag. 27.5.2017 18:48 Arsenal bikarmeistari í þriðja sinn á síðustu fjórum árum | Sjáðu mörkin Arsenal er enskur bikarmeistari eftir 2-1 sigur á Chelsea í frábærum úrslitaleik á Wembley í dag. 27.5.2017 18:30 Þórsarar fengu fyrstu stigin Þór náði í sín fyrstu stig í Inkasso-deildinni þegar liðið bar sigurorð af Haukum, 2-1, á Þórsvelli í dag. 27.5.2017 18:05 Stelpurnar töpuðu fyrir Kýpur Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrir því kýpverska, 3-0, í fjórða leik liðsins í undankeppni HM sem fram fer í Varsjá. 27.5.2017 17:20 Crystal Palace ætlar að lokka stjóra Jóhanns Berg til sín Crystal Palace ætlar að reyna að lokka Sean Dyche, knattspyrnustjóra Burnley, á Selhurst Park. 27.5.2017 17:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur R. 2-2 | Víkingar náðu í stig í fyrsta leiknum undir stjórn Loga | Sjáðu mörkin KA og Víkingur R. gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. 27.5.2017 16:45 Sara Björk tvöfaldur meistari Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg urðu í dag þýskir bikarmeistarar eftir 1-2 sigur á Sand í úrslitaleik í Köln. 27.5.2017 16:18 Kristianstad sænskur meistari þriðja árið í röð Íslendingaliðið Kristianstad varð í dag sænskur meistari í handbolta þriðja árið í röð eftir 31-25 sigur á Alingsås í úrslitaleik í Malmö. 27.5.2017 15:14 Silva: Segir ekki nei við Guardiola Manchester City landaði einum stærsta bitanum á leikmannamarkaðinum í gær þegar Bernando Silva skrifaði undir fimm ára samning við félagið. 27.5.2017 14:30 Hildur Björg til Breiðabliks Hildur Björg Kjartansdóttir, landsliðskona í körfubolta, hefur ákveðið að ganga til liðs við Breiðablik og mun því leika með liðinu í Domino's deild kvenna næsta vetur. 27.5.2017 14:17 Fín byrjun á fyrsta degi í Hítarvatni Hítarvatn er geysilega skemmtilegt veiðivatn enda umhverfið fagurt og við réttar aðstæður getur veiðin verið ekkert minna en frábær. 27.5.2017 14:00 Watford vann kapphlaupið um Silva Marco Silva er tekinn við starfi knattspyrnustjóra Watford. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. 27.5.2017 13:26 Kimi Raikkonen á ráspól í Mónakó Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra í tímatökunni fyrir Mónakókappaksturinn sem fram fer á morgun. Sebastian Vettel varð annar á al-rauðri fremstu rásröð á morgun. 27.5.2017 12:56 Wenger á engar medalíur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki eigar neinar medalíur heima hjá sér. 27.5.2017 12:30 Mertesacker: Hef aldrei spilað í þriggja manna vörn Per Mertesacker, fyrirliði Arsenal, segist aldrei hafa spilað í þriggja manna vörn. 27.5.2017 11:45 Bikarúrslitaleikur Söru Bjarkar sýndur beint Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg mæta Sand á RheinEnergieStadion í Köln í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í dag. 27.5.2017 11:08 Juan Mata dáðist að fegurð Nauthólsvíkur Juan Mata, leikmaður Manchester United á Englandi, er staddur á Íslandi um þessar mundir. Hann ku vera í fríi hér á landi ásamt fjölskyldu sinni en hann sást spóka sig um í Nauthólsvík í gær. 27.5.2017 10:28 Víkingarnir hans Loga í miklum vandræðum með Akureyrarliðin fyrir 25 árum Logi Ólafsson stýrir Víkingum í fyrsta sinn í tæp 25 ár í dag þegar Víkingur Reykjavík heimsækir KA í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla. 27.5.2017 10:00 Sýnd veiði en ekki gefin í Laugarvatni Laugarvatn þekkja flestir en það hafa líklega færri veitt í vatninu en í því er töluverð bleikja sem oft getur verið erfitt að ná. 27.5.2017 09:06 Teigurinn: Hólmbert Aron í Áskoruninni Áskorunin er einn af föstu liðunum í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla í umsjón Guðmundar Benediktssonar og Bjarna Guðjónssonar. 27.5.2017 09:00 Conte: Wenger er einn besti stjóri sögunnar Antonio Conte og Arsene Wenger mætast með liðin sín á Wembley í dag en þá fer fram úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar. 27.5.2017 08:00 Slagur um síðustu fimm EM-sætin Dagný Brynjarsdóttir sneri aftur í íslenska landsliðshópinn sem mun mæta Írlandi og Brasilíu í byrjun næsta mánaðar. Freyr er búinn að taka frá átján sæti í EM-hópnum sínum. Þá standa bara fimm eftir. 27.5.2017 06:00 Lindsey Vonn sýnir heiminum hvernig hún æfir fyrir ÓL 2018 | Myndband Það er afar sárt fyrir sálina hjá íþróttafólki þegar það meiðist skömmu fyrir stórmót og hvað þá rétt fyrir Ólympíuleika sem eru bara á fjögurra ára fresti. 26.5.2017 23:15 Jets ræður konu í þjálfarateymið NFL-liðið New York Jets hefur ákveðið að ráða konu sem þjálfara í fyrsta skipti í sögu félagsins. 26.5.2017 22:45 Frábær endir hjá Binna bolta í hornspyrnukeppninni í kvöld | Myndband Hornspyrnukeppni Teigsins á Stöð 2 Sport hélt áfram í kvöld og næstir að spreyta sig voru sjálfir FH-banarnir úr Grafarvoginum. 26.5.2017 22:15 Bardagi hjá Conor og Mayweather yrði sirkus Hnefaleikagoðsögnin Oscar de la Hoya er ekki hrifinn af því að menn ætli að setja upp hnefaleikabardaga á milli MMA-bardagakappans Conor McGregor og boxarans Floyd Mayweather. 26.5.2017 21:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafía Þórunn sló lengra en púttaði verr Ólafía Þórunn Kristinsdóttir datt niður um 38 sæti eftir erfiðan þriðja dag á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 28.5.2017 12:30
Carrick búinn að skrifa undir nýjan samning Michael Carrick hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Manchester United. 28.5.2017 12:00
Laxinn er líka kominn í Blöndu Laxinn er mættur í Blöndu og þetta er staðfest af leiðsögumönnum og forvitnum ferðamönnum sem hafa verið að horfa á Breiðuna. 28.5.2017 12:00
Aníta örugg inn á HM í London eftir frábært hlaup Íslenska hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir hefur aðeins einu sinni hlaupið hraðar í 800 metra hlaupi en hún gerði í gær á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Oordegem í Hollandi. 28.5.2017 11:41
Chicharito skoraði sögulegt mark í nótt Javier Hernandez, betur þekktur sem Chicharito komst í sögubækurnar í heimalandi sínu í nótt. Þessi fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid er orðinn sá markahæsti frá upphafi. 28.5.2017 11:30
Sara í toppmálum á nýrri leið sinni inn á heimsleikana í crossfit Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í mjög góðum málum eftir fyrstu tvo dagana í undankeppni heimaleikana í crossfit en hún er með 30 stiga forystu fyrir tvær síðustu greinarnar í Miðriðlinum í svæðakeppni Bandaríkjanna. 28.5.2017 11:00
Laxinn mættur í Norðurá og Þverá Laxveiðtímabilið 3.júní með opnun Norðurár og það er óhætt að segja að veiðimenn séu orðnir spenntir enda fréttir af löxum sem eru þegar gengnir í árnar sífellt að fjölga. 28.5.2017 10:28
Gaupi kíkti í Húrra Reykjavík | Myndband Sindri Snær Jensson mun standa í marki KR þegar liðið mætir FH í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. 28.5.2017 10:00
Sérkennileg klásúla í nýjum samningi Mertens Dries Mertens, næstmarkahæsti leikmaður ítölsku úrvalsdeildarinnar , hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Napoli. 28.5.2017 08:00
ESPN: San Antonio kannar möguleikann á að fá Chris Paul San Antonio Spurs kannar núna möguleikann á því að fá leikstjórnandann Chris Paul til liðsins. 28.5.2017 06:00
Friðrik Dór tók "Hjá þér“ í Teignum | Myndband Teigurinn var á dagskrá Stöðvar 2 Sport HD í gærkvöldi. 27.5.2017 23:00
Raikkonen: Ég sé ekki af hverju við ættum ekki að geta unnið á morgun Kimi Raikkonen náði fimmtugasta ráspól finnsks ökumanns í Formúlu 1 og Sebastian Vettel lokaði fremstu rásröðinni fyrir Ferrari. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 27.5.2017 22:15
Börsungar kvöddu Enrique með þriðja bikarmeistaratitlinum í röð Barcelona varð í kvöld spænskur meistari þriðja árið í röð eftir 3-1 sigur á Alavés í úrslitaleik á Vicente Calderón í kvöld. Þetta er jafnframt í 29. sinn sem Barcelona verður bikarmeistari sem er met. 27.5.2017 21:26
Arnór Þór markahæstur í gríðarlega mikilvægum sigri Arnór Þór Gunnarsson skoraði sjö mörk þegar Bergischer vann gríðarlega mikilvægan sigur á Gummersbach, 21-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 27.5.2017 20:56
Aubameyang tryggði Dortmund bikarmeistaratitilinn Eftir að hafa tapað í bikarúrslitum þrjú ár í röð varð Borussia Dortmund loksins þýskur bikarmeistari eftir 1-2 sigur á Frankfurt í úrslitaleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín kvöld. 27.5.2017 20:43
Erfiður dagur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi LPGA Volvik meistaramótsins í golfi sem fer fram á Ann Arbor vellinum í Detroit. 27.5.2017 19:46
Ramsey: Vonandi heldur Wenger áfram Í annað sinn á fjórum árum skoraði Aaron Ramsey sigurmark Arsenal í bikarúrslitaleik. 27.5.2017 19:26
Wenger: Framtíðin skýrist betur um miðja næstu viku Arsene Wenger, knattspyrnustjóri nýkrýndra bikarmeistara Arsenal, segir að það komi í ljós um miðja næstu viku hvort hann verður áfram við stjórnvölinn hjá félaginu. 27.5.2017 19:08
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - ÍA 1-4 | Skagamenn upp úr fallsæti eftir fyrsta sigurinn | Sjáðu mörkin ÍA vann í dag sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla í sumar þegar liðið vann ÍBV, 1-4, á Hásteinsvelli. Með sigrinum komst ÍA upp úr fallsæti. 27.5.2017 19:00
Norrköping komið á toppinn | Ingvar hélt hreinu Norrköping tyllti sér á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-2 sigri á Halmstad í dag. 27.5.2017 18:48
Arsenal bikarmeistari í þriðja sinn á síðustu fjórum árum | Sjáðu mörkin Arsenal er enskur bikarmeistari eftir 2-1 sigur á Chelsea í frábærum úrslitaleik á Wembley í dag. 27.5.2017 18:30
Þórsarar fengu fyrstu stigin Þór náði í sín fyrstu stig í Inkasso-deildinni þegar liðið bar sigurorð af Haukum, 2-1, á Þórsvelli í dag. 27.5.2017 18:05
Stelpurnar töpuðu fyrir Kýpur Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrir því kýpverska, 3-0, í fjórða leik liðsins í undankeppni HM sem fram fer í Varsjá. 27.5.2017 17:20
Crystal Palace ætlar að lokka stjóra Jóhanns Berg til sín Crystal Palace ætlar að reyna að lokka Sean Dyche, knattspyrnustjóra Burnley, á Selhurst Park. 27.5.2017 17:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur R. 2-2 | Víkingar náðu í stig í fyrsta leiknum undir stjórn Loga | Sjáðu mörkin KA og Víkingur R. gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. 27.5.2017 16:45
Sara Björk tvöfaldur meistari Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg urðu í dag þýskir bikarmeistarar eftir 1-2 sigur á Sand í úrslitaleik í Köln. 27.5.2017 16:18
Kristianstad sænskur meistari þriðja árið í röð Íslendingaliðið Kristianstad varð í dag sænskur meistari í handbolta þriðja árið í röð eftir 31-25 sigur á Alingsås í úrslitaleik í Malmö. 27.5.2017 15:14
Silva: Segir ekki nei við Guardiola Manchester City landaði einum stærsta bitanum á leikmannamarkaðinum í gær þegar Bernando Silva skrifaði undir fimm ára samning við félagið. 27.5.2017 14:30
Hildur Björg til Breiðabliks Hildur Björg Kjartansdóttir, landsliðskona í körfubolta, hefur ákveðið að ganga til liðs við Breiðablik og mun því leika með liðinu í Domino's deild kvenna næsta vetur. 27.5.2017 14:17
Fín byrjun á fyrsta degi í Hítarvatni Hítarvatn er geysilega skemmtilegt veiðivatn enda umhverfið fagurt og við réttar aðstæður getur veiðin verið ekkert minna en frábær. 27.5.2017 14:00
Watford vann kapphlaupið um Silva Marco Silva er tekinn við starfi knattspyrnustjóra Watford. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. 27.5.2017 13:26
Kimi Raikkonen á ráspól í Mónakó Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra í tímatökunni fyrir Mónakókappaksturinn sem fram fer á morgun. Sebastian Vettel varð annar á al-rauðri fremstu rásröð á morgun. 27.5.2017 12:56
Wenger á engar medalíur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki eigar neinar medalíur heima hjá sér. 27.5.2017 12:30
Mertesacker: Hef aldrei spilað í þriggja manna vörn Per Mertesacker, fyrirliði Arsenal, segist aldrei hafa spilað í þriggja manna vörn. 27.5.2017 11:45
Bikarúrslitaleikur Söru Bjarkar sýndur beint Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg mæta Sand á RheinEnergieStadion í Köln í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í dag. 27.5.2017 11:08
Juan Mata dáðist að fegurð Nauthólsvíkur Juan Mata, leikmaður Manchester United á Englandi, er staddur á Íslandi um þessar mundir. Hann ku vera í fríi hér á landi ásamt fjölskyldu sinni en hann sást spóka sig um í Nauthólsvík í gær. 27.5.2017 10:28
Víkingarnir hans Loga í miklum vandræðum með Akureyrarliðin fyrir 25 árum Logi Ólafsson stýrir Víkingum í fyrsta sinn í tæp 25 ár í dag þegar Víkingur Reykjavík heimsækir KA í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla. 27.5.2017 10:00
Sýnd veiði en ekki gefin í Laugarvatni Laugarvatn þekkja flestir en það hafa líklega færri veitt í vatninu en í því er töluverð bleikja sem oft getur verið erfitt að ná. 27.5.2017 09:06
Teigurinn: Hólmbert Aron í Áskoruninni Áskorunin er einn af föstu liðunum í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla í umsjón Guðmundar Benediktssonar og Bjarna Guðjónssonar. 27.5.2017 09:00
Conte: Wenger er einn besti stjóri sögunnar Antonio Conte og Arsene Wenger mætast með liðin sín á Wembley í dag en þá fer fram úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar. 27.5.2017 08:00
Slagur um síðustu fimm EM-sætin Dagný Brynjarsdóttir sneri aftur í íslenska landsliðshópinn sem mun mæta Írlandi og Brasilíu í byrjun næsta mánaðar. Freyr er búinn að taka frá átján sæti í EM-hópnum sínum. Þá standa bara fimm eftir. 27.5.2017 06:00
Lindsey Vonn sýnir heiminum hvernig hún æfir fyrir ÓL 2018 | Myndband Það er afar sárt fyrir sálina hjá íþróttafólki þegar það meiðist skömmu fyrir stórmót og hvað þá rétt fyrir Ólympíuleika sem eru bara á fjögurra ára fresti. 26.5.2017 23:15
Jets ræður konu í þjálfarateymið NFL-liðið New York Jets hefur ákveðið að ráða konu sem þjálfara í fyrsta skipti í sögu félagsins. 26.5.2017 22:45
Frábær endir hjá Binna bolta í hornspyrnukeppninni í kvöld | Myndband Hornspyrnukeppni Teigsins á Stöð 2 Sport hélt áfram í kvöld og næstir að spreyta sig voru sjálfir FH-banarnir úr Grafarvoginum. 26.5.2017 22:15
Bardagi hjá Conor og Mayweather yrði sirkus Hnefaleikagoðsögnin Oscar de la Hoya er ekki hrifinn af því að menn ætli að setja upp hnefaleikabardaga á milli MMA-bardagakappans Conor McGregor og boxarans Floyd Mayweather. 26.5.2017 21:45