Fleiri fréttir

Upphitun fyrir enska boltann

Þrír leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag og eru þeir allir í beinni á Stöð 2 Sport HD.

Stórtap í Hollandi

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta steinlá gegn silfurliði Hollands frá Evrópumeistaramótinu í desember 38-18 í seinni vinnuáttuleik þjóðanna í dag.

Frækinn sigur Kristianstad

Gunnar Steinn Jónsson var markahæstur Íslendinganna í Kristianstad sem lögðu Guif 26-25 á útivelli í dag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Fram lyfti sér af botninum

Fram lagði Val 20-18 í 24. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Fram var 12-11 yfir í hálfleik.

Þrenna og met hjá Harden | Myndbönd

Átta leikir voru á dagskrá NBA deildarinnar í körfubolta í Bandaríkjunum í nótt. James Harden leikmaður Houston Rockets setti met þrátt fyrir tap.

Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag

Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jou­ban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin.

Hans mál hvað hann gerir áður en kemur í landsliðsverkefni

Á blaðamannafundi landsliðsins í gær kom fram að framherjinn Viðar Örn Kjartansson hefði komið ölvaður til móts við landsliðið í undirbúningi leiksins gegn Króatíu síðasta nóvember. Hann kom degi á undan landsliðinu til Ítalíu í æfingabúðirnar.

Heimir: Við lifum ekki í fullkomnum heimi

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari valdi í gær 24 manna leikmannahóp fyrir landsleiki gegn Kósóvó og Írlandi. Mikil meiðsli herja á íslenska hópinn og mörg ný andlit fá nú tækifæri til þess að láta ljós sitt skína.

Ólafía missti af niðurskurðinum eftir mistækar lokaholur

Þrír skollar á seinustu fjórum holunum kostuðu Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, á Bank of Hope Founders Cup mótinu en Ólafía missir því í fyrsta sinn af niðurskurðinum á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð heims.

Sjá næstu 50 fréttir