Fleiri fréttir

Ótrúlegur dagur fyrir Viðar sem var líka kosinn sá besti í Ísrael

Föstudagurinn 17. mars er ótrúlegur dagur fyrir íslenska landsliðsmanninn Viðar Örn Kjartansson en það hefur verið mikið fjaðrafok í kringum Selfyssinginn í dag eftir að fréttist af því að hann hafi komið til móts við landsliðið í nóvember síðastliðinn undir áhrifum áfengis.

Wade úr leik í bili

Dwayne Wade, leikmaður Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta, leikur ekki meira með liðinu í deildarkeppninni vegna meiðsla á olnboga.

Sjáðu blaðamannafund KSÍ

Landsliðshópur Íslands fyrir leikinn gegn Kósovó í undankeppni HM 24. mars var tilkynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag.

Íslenskum landsliðsmönnum neitað um bjór í Króatíu

Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, var spurður út í það á blaðamannafundi landsliðsins í dag hvort leikmenn hefðu verið gripnir við áfengisneyslu á hóteli í landsliðsverkefni á síðasta ári.

Að elda gæs í 8 tíma er góð skemmtun

Nú var andaveiðitímabilinu að ljúka og eflaust eiga margar skytturnar eitthvað af önd og gæs síðan í haust í kistunni og þá er ráð á að nýta þetta frábæra kjöt.

Mörg ný andlit í landsliðshópi Heimis

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM. Sá leikur fer fram 24. mars.

Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho

Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi.

Pogba ekki með gegn Boro

Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður allra tíma, missir af leik Manchester United og Middlesbrough á sunnudaginn.

Vonandi titilbardagi hjá Gunnari í lok ársins

John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, sér fram á að Gunnar klári Alan Jouban sannfærandi í annarri lotu þegar þeir berjast í London á laugardaginn. Það ætti að tryggja Gunnari stóran bardaga seinna í sumar.

Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn

NBA-goðsögnin Charles Barkley og gráðugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram að skjóta á hvorn annan í fjölmiðlum en nú síðast gekk Barkley einu skrefi lengra.

Haukarnir halda sinni efnilegustu stelpu

Unglingalandsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir hefur endurnýjað samning sinn við knattspyrnudeild Hauka en nýi samningur hennar gildir til október 2019.

Jóhann: Ánægður með kraftinn í mínum mönnum

Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur var mjög sáttur með frammistöðu sinna manna í sigrinum á Þór frá Þorlákshöfn í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar í kvöld. Grindavík er því komið 1-0 yfir í einvíginu.

Sjá næstu 50 fréttir