Fleiri fréttir Grindvíkingar fullkomnuðu endurkomuna í uppbótartímanum Grindvíkingar fóru burtu með öll þrjú stigin frá Eimskipsvellinum í Laugardalnum í kvöld eftir að hafa unnið 3-2 endurkomusigur á heimamönnum í Þrótti í Lengjubikar karla í fótbolta. 17.3.2017 20:40 Fín frammistaða en þriggja marka tap á móti silfurliði EM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði í kvöld með þremur mörkum á móti Hollandi, 23-20, í vináttulandsleik í Almere í Hollandi. 17.3.2017 20:24 Ótrúlegur dagur fyrir Viðar sem var líka kosinn sá besti í Ísrael Föstudagurinn 17. mars er ótrúlegur dagur fyrir íslenska landsliðsmanninn Viðar Örn Kjartansson en það hefur verið mikið fjaðrafok í kringum Selfyssinginn í dag eftir að fréttist af því að hann hafi komið til móts við landsliðið í nóvember síðastliðinn undir áhrifum áfengis. 17.3.2017 20:02 Stelpurnar sáttar eftir flottan sigur á Litháen í kvöld Íslenska 19 ára landsliðið byrjaði vel í undankeppni HM en riðill íslensku stelpnanna fer fram á Carballo á Spáni um helgina. 17.3.2017 19:31 Kavanagh: Gunnar lærði af töpunum John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, er ánægður með hvernig Gunnar nýtti töpin sín og varð betri eftir þau. 17.3.2017 19:00 Wade úr leik í bili Dwayne Wade, leikmaður Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta, leikur ekki meira með liðinu í deildarkeppninni vegna meiðsla á olnboga. 17.3.2017 18:15 Busby-börnin fóru illa með Anderlecht fyrir rúmum 60 árum Manchester United dróst gegn Anderlecht í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 17.3.2017 17:45 Viðar Örn tjáir sig: Löngu hættur að drekka áður en ég mætti til móts við landsliðið Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins og Maccabi Tel Aviv, hefur tjáð sig um mál málanna um að hann hafi mætt ölvaður til móts við landsliðið í nóvember síðastliðnum. 17.3.2017 17:30 Sjáið Gunnar og Jouban stíga á vigtina | Myndband Nú er aðeins rétt rúmur sólarhringur í að Gunnar Nelson og Alan Jouban mætist í búrinu í O2-höllinni í London. 17.3.2017 17:30 Myndbandið hans Pálmars sýnt hjá Sameinuðu þjóðunum í New York Pálmar Ragnarsson hefur verið duglegur að fara nýjar leiðir í körfuboltaþjálfun sinni og hefur vakið mikla athygli fyrir það hér á Íslandi. 17.3.2017 17:00 Gull hjá íslensku stelpunum í San Marínó Ísland vann gull í tvímenningi kvenna og silfur í tvímenningi karla á Smáþjóðaleikunum í Keilu sem fara fram þessa daganna í San Marínó. 17.3.2017 16:00 Búrið: Gunnar er með þetta skandinavíska, slutty viking útlit Andstæðingur Gunnars Nelson á morgun, Alan Jouban, er fyrirsæta hjá Versace sem kann svo sannarlega að berja frá sér. 17.3.2017 15:45 Ólafía Þórunn byrjar að spila klukkan 19.23 í kvöld | Í 46. sæti eftir fyrsta daginn Það er spennandi dagur framundan hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur en í kvöld spilar hún sinn annan hring á Bank of Hope Founders meistaramótinu í Phoenix er mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 17.3.2017 15:15 Owen: Liverpool vann Evrópudeildina í fyrra Minnið var eitthvað að stríða Michael Owen, fyrrum leikmanni Liverpool, Manchester United og Real Madrid, í gær. 17.3.2017 15:00 Sjáðu blaðamannafund KSÍ Landsliðshópur Íslands fyrir leikinn gegn Kósovó í undankeppni HM 24. mars var tilkynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 17.3.2017 14:30 Íslenskum landsliðsmönnum neitað um bjór í Króatíu Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, var spurður út í það á blaðamannafundi landsliðsins í dag hvort leikmenn hefðu verið gripnir við áfengisneyslu á hóteli í landsliðsverkefni á síðasta ári. 17.3.2017 14:19 Gunnar: Veltivigtin alltaf verið best og það er geggjað að vera í henni Gunnar Nelson er á því að hans þyngdarflokkur í UFC hafi alltaf verið stærstur og sterkastur. 17.3.2017 14:00 Ölvaður til móts við íslenska landsliðið á Ítalíu Viðar Örn Kjartansson er í landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Kósóvó. 17.3.2017 13:45 Að elda gæs í 8 tíma er góð skemmtun Nú var andaveiðitímabilinu að ljúka og eflaust eiga margar skytturnar eitthvað af önd og gæs síðan í haust í kistunni og þá er ráð á að nýta þetta frábæra kjöt. 17.3.2017 13:28 Mörg ný andlit í landsliðshópi Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM. Sá leikur fer fram 24. mars. 17.3.2017 12:40 Man Utd fer til Belgíu Manchester United mætir Anderlecht í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 17.3.2017 12:13 Karabatic og Neagu best í heimi í þriðja sinn Frakkinn Nikola Karabatic og Rúmeninn Cristina Neagu eru besta handboltafólk ársins 2016. 17.3.2017 12:00 Dan Hardy: Mikið undir hjá Gunnari Nelson sem er engum líkur Fyrrverandi UFC-stjarna og aðallýsandi UFC í Evrópu er mikill aðdáandi Gunnars Nelson. 17.3.2017 11:30 Evrópumeistararnir mæta Bayern München Evrópumeistarar Real Madrid mæta Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 17.3.2017 11:15 Ísland án Alfreðs, Birkis og Jóhanns Berg gegn Kósóvó Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður án lykilmanna í leiknum gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018 eftir viku. 17.3.2017 11:14 Rooney gæti misst fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu Dagar Waynes Rooney sem fyrirliði enska landsliðsins gætu verið taldir. 17.3.2017 10:15 Gunnar og Jouban náðu báðir vigt Gunnar Nelson var slétt 77 kíló þegar hann steig á vigtina í morgun en hann snýr aftur í búrið annað kvöld. 17.3.2017 09:45 Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. 17.3.2017 09:15 Koeman: Lukaku verður að virða samninginn sinn Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, segir að belgíski framherjinn Romelu Lukaku verði að virða samning sinn við félagið. 17.3.2017 08:45 Pogba ekki með gegn Boro Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður allra tíma, missir af leik Manchester United og Middlesbrough á sunnudaginn. 17.3.2017 08:15 Skýrsla Kidda Gun: Blóðug kaka sem enginn vill sjá eftir glæsilegan burð Velkomnir í úrslitakeppnina ÍR-ingar! Það var boðið upp á sannkallaða úrslitakeppnisruglstemningu í Ásgarði í gærkveldi þegar Stjarnan tók á móti ÍR í fyrsta leik liðanna í seríunni. 17.3.2017 07:45 James öflugur undir lokin gegn besta varnarliði deildarinnar | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 17.3.2017 07:14 Paddy Lowe kominn til Williams sem tæknistjóri og hluthafi Paddy Lowe, fyrrum tæknistjóri Mercedes er kominn til liðs við Williams og er orðinn hluthafi og stjórnarmaður hjá liðinu. 17.3.2017 07:00 Vonandi titilbardagi hjá Gunnari í lok ársins John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, sér fram á að Gunnar klári Alan Jouban sannfærandi í annarri lotu þegar þeir berjast í London á laugardaginn. Það ætti að tryggja Gunnari stóran bardaga seinna í sumar. 17.3.2017 06:00 Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn NBA-goðsögnin Charles Barkley og gráðugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram að skjóta á hvorn annan í fjölmiðlum en nú síðast gekk Barkley einu skrefi lengra. 16.3.2017 23:30 Sá litli nálgast risana Michael Jordan og Kobe Bryant Isaiah Thomas hefur farið á kostum með liði Boston Celtics í NBA-deildinni á þessu tímabili og svo vel að hann nálgast nú tvo af mestu og stöðugust skorurum deildarinnar í gegnum tíðina. 16.3.2017 23:00 Haukarnir halda sinni efnilegustu stelpu Unglingalandsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir hefur endurnýjað samning sinn við knattspyrnudeild Hauka en nýi samningur hennar gildir til október 2019. 16.3.2017 22:54 Þórir með þrennu í seinni hálfleik | Sigrar hjá Fjölni og Stjörnunni Þórir Guðjónsson skoraði þrennu í kvöld þegar Fjölnir vann 5-2 sigur á Leikni R. í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Stjarnan vann 2-1 sigur á Fram. 16.3.2017 22:47 McLaren athugar möguleikan á að fá Mercedes vél McLaren hefur verið að leita á náðir Mercedes undanfarna daga með von um að reyna að komast yfir vélar frá Mercedes. 16.3.2017 22:30 Schalke kom til baka og komast áfram á útivallarmörkum | Átta liða úrslit Evrópudeildarinnar klár Það er klárt hvaða lið komast í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í ár en það varð endanlega ljóst eftir leiki kvöldsins en þá fóru fram seinni leikir sextán liða úrslitanna. 16.3.2017 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 31-32 | Frábær sigur Seltirninga Grótta lyfti sér upp í 6. sæti Olís-deildar karla með eins marks sigri, 31-32, á Aftureldingu í kvöld. 16.3.2017 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þorl. 99-85 | Grindvíkingar byrja úrslitakeppnina vel Grindavík vann öruggan heimasigur á Þór frá Þorlákshöfn í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Lokatölur 99-85 og Grindavík því komið í 1-0 í einvíginu. 16.3.2017 22:15 Juan Mata tryggði Manchester United sigur og sæti í átta liða úrslitunum Manchester United er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á rússneska liðinu Rostov í seinni leik liðanna á Old Trafford í kvöld. 16.3.2017 21:45 Jóhann: Ánægður með kraftinn í mínum mönnum Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur var mjög sáttur með frammistöðu sinna manna í sigrinum á Þór frá Þorlákshöfn í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar í kvöld. Grindavík er því komið 1-0 yfir í einvíginu. 16.3.2017 21:41 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 102-110 | Keflavík vann eftir tvær framlengingar Keflvíkingar eru komnir í 1-0 í einvígi sínu á móti Tindastól í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í tvíframlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. 16.3.2017 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
Grindvíkingar fullkomnuðu endurkomuna í uppbótartímanum Grindvíkingar fóru burtu með öll þrjú stigin frá Eimskipsvellinum í Laugardalnum í kvöld eftir að hafa unnið 3-2 endurkomusigur á heimamönnum í Þrótti í Lengjubikar karla í fótbolta. 17.3.2017 20:40
Fín frammistaða en þriggja marka tap á móti silfurliði EM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði í kvöld með þremur mörkum á móti Hollandi, 23-20, í vináttulandsleik í Almere í Hollandi. 17.3.2017 20:24
Ótrúlegur dagur fyrir Viðar sem var líka kosinn sá besti í Ísrael Föstudagurinn 17. mars er ótrúlegur dagur fyrir íslenska landsliðsmanninn Viðar Örn Kjartansson en það hefur verið mikið fjaðrafok í kringum Selfyssinginn í dag eftir að fréttist af því að hann hafi komið til móts við landsliðið í nóvember síðastliðinn undir áhrifum áfengis. 17.3.2017 20:02
Stelpurnar sáttar eftir flottan sigur á Litháen í kvöld Íslenska 19 ára landsliðið byrjaði vel í undankeppni HM en riðill íslensku stelpnanna fer fram á Carballo á Spáni um helgina. 17.3.2017 19:31
Kavanagh: Gunnar lærði af töpunum John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, er ánægður með hvernig Gunnar nýtti töpin sín og varð betri eftir þau. 17.3.2017 19:00
Wade úr leik í bili Dwayne Wade, leikmaður Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta, leikur ekki meira með liðinu í deildarkeppninni vegna meiðsla á olnboga. 17.3.2017 18:15
Busby-börnin fóru illa með Anderlecht fyrir rúmum 60 árum Manchester United dróst gegn Anderlecht í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 17.3.2017 17:45
Viðar Örn tjáir sig: Löngu hættur að drekka áður en ég mætti til móts við landsliðið Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins og Maccabi Tel Aviv, hefur tjáð sig um mál málanna um að hann hafi mætt ölvaður til móts við landsliðið í nóvember síðastliðnum. 17.3.2017 17:30
Sjáið Gunnar og Jouban stíga á vigtina | Myndband Nú er aðeins rétt rúmur sólarhringur í að Gunnar Nelson og Alan Jouban mætist í búrinu í O2-höllinni í London. 17.3.2017 17:30
Myndbandið hans Pálmars sýnt hjá Sameinuðu þjóðunum í New York Pálmar Ragnarsson hefur verið duglegur að fara nýjar leiðir í körfuboltaþjálfun sinni og hefur vakið mikla athygli fyrir það hér á Íslandi. 17.3.2017 17:00
Gull hjá íslensku stelpunum í San Marínó Ísland vann gull í tvímenningi kvenna og silfur í tvímenningi karla á Smáþjóðaleikunum í Keilu sem fara fram þessa daganna í San Marínó. 17.3.2017 16:00
Búrið: Gunnar er með þetta skandinavíska, slutty viking útlit Andstæðingur Gunnars Nelson á morgun, Alan Jouban, er fyrirsæta hjá Versace sem kann svo sannarlega að berja frá sér. 17.3.2017 15:45
Ólafía Þórunn byrjar að spila klukkan 19.23 í kvöld | Í 46. sæti eftir fyrsta daginn Það er spennandi dagur framundan hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur en í kvöld spilar hún sinn annan hring á Bank of Hope Founders meistaramótinu í Phoenix er mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 17.3.2017 15:15
Owen: Liverpool vann Evrópudeildina í fyrra Minnið var eitthvað að stríða Michael Owen, fyrrum leikmanni Liverpool, Manchester United og Real Madrid, í gær. 17.3.2017 15:00
Sjáðu blaðamannafund KSÍ Landsliðshópur Íslands fyrir leikinn gegn Kósovó í undankeppni HM 24. mars var tilkynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 17.3.2017 14:30
Íslenskum landsliðsmönnum neitað um bjór í Króatíu Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, var spurður út í það á blaðamannafundi landsliðsins í dag hvort leikmenn hefðu verið gripnir við áfengisneyslu á hóteli í landsliðsverkefni á síðasta ári. 17.3.2017 14:19
Gunnar: Veltivigtin alltaf verið best og það er geggjað að vera í henni Gunnar Nelson er á því að hans þyngdarflokkur í UFC hafi alltaf verið stærstur og sterkastur. 17.3.2017 14:00
Ölvaður til móts við íslenska landsliðið á Ítalíu Viðar Örn Kjartansson er í landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Kósóvó. 17.3.2017 13:45
Að elda gæs í 8 tíma er góð skemmtun Nú var andaveiðitímabilinu að ljúka og eflaust eiga margar skytturnar eitthvað af önd og gæs síðan í haust í kistunni og þá er ráð á að nýta þetta frábæra kjöt. 17.3.2017 13:28
Mörg ný andlit í landsliðshópi Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM. Sá leikur fer fram 24. mars. 17.3.2017 12:40
Man Utd fer til Belgíu Manchester United mætir Anderlecht í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 17.3.2017 12:13
Karabatic og Neagu best í heimi í þriðja sinn Frakkinn Nikola Karabatic og Rúmeninn Cristina Neagu eru besta handboltafólk ársins 2016. 17.3.2017 12:00
Dan Hardy: Mikið undir hjá Gunnari Nelson sem er engum líkur Fyrrverandi UFC-stjarna og aðallýsandi UFC í Evrópu er mikill aðdáandi Gunnars Nelson. 17.3.2017 11:30
Evrópumeistararnir mæta Bayern München Evrópumeistarar Real Madrid mæta Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 17.3.2017 11:15
Ísland án Alfreðs, Birkis og Jóhanns Berg gegn Kósóvó Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður án lykilmanna í leiknum gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018 eftir viku. 17.3.2017 11:14
Rooney gæti misst fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu Dagar Waynes Rooney sem fyrirliði enska landsliðsins gætu verið taldir. 17.3.2017 10:15
Gunnar og Jouban náðu báðir vigt Gunnar Nelson var slétt 77 kíló þegar hann steig á vigtina í morgun en hann snýr aftur í búrið annað kvöld. 17.3.2017 09:45
Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. 17.3.2017 09:15
Koeman: Lukaku verður að virða samninginn sinn Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, segir að belgíski framherjinn Romelu Lukaku verði að virða samning sinn við félagið. 17.3.2017 08:45
Pogba ekki með gegn Boro Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður allra tíma, missir af leik Manchester United og Middlesbrough á sunnudaginn. 17.3.2017 08:15
Skýrsla Kidda Gun: Blóðug kaka sem enginn vill sjá eftir glæsilegan burð Velkomnir í úrslitakeppnina ÍR-ingar! Það var boðið upp á sannkallaða úrslitakeppnisruglstemningu í Ásgarði í gærkveldi þegar Stjarnan tók á móti ÍR í fyrsta leik liðanna í seríunni. 17.3.2017 07:45
James öflugur undir lokin gegn besta varnarliði deildarinnar | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 17.3.2017 07:14
Paddy Lowe kominn til Williams sem tæknistjóri og hluthafi Paddy Lowe, fyrrum tæknistjóri Mercedes er kominn til liðs við Williams og er orðinn hluthafi og stjórnarmaður hjá liðinu. 17.3.2017 07:00
Vonandi titilbardagi hjá Gunnari í lok ársins John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, sér fram á að Gunnar klári Alan Jouban sannfærandi í annarri lotu þegar þeir berjast í London á laugardaginn. Það ætti að tryggja Gunnari stóran bardaga seinna í sumar. 17.3.2017 06:00
Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn NBA-goðsögnin Charles Barkley og gráðugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram að skjóta á hvorn annan í fjölmiðlum en nú síðast gekk Barkley einu skrefi lengra. 16.3.2017 23:30
Sá litli nálgast risana Michael Jordan og Kobe Bryant Isaiah Thomas hefur farið á kostum með liði Boston Celtics í NBA-deildinni á þessu tímabili og svo vel að hann nálgast nú tvo af mestu og stöðugust skorurum deildarinnar í gegnum tíðina. 16.3.2017 23:00
Haukarnir halda sinni efnilegustu stelpu Unglingalandsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir hefur endurnýjað samning sinn við knattspyrnudeild Hauka en nýi samningur hennar gildir til október 2019. 16.3.2017 22:54
Þórir með þrennu í seinni hálfleik | Sigrar hjá Fjölni og Stjörnunni Þórir Guðjónsson skoraði þrennu í kvöld þegar Fjölnir vann 5-2 sigur á Leikni R. í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Stjarnan vann 2-1 sigur á Fram. 16.3.2017 22:47
McLaren athugar möguleikan á að fá Mercedes vél McLaren hefur verið að leita á náðir Mercedes undanfarna daga með von um að reyna að komast yfir vélar frá Mercedes. 16.3.2017 22:30
Schalke kom til baka og komast áfram á útivallarmörkum | Átta liða úrslit Evrópudeildarinnar klár Það er klárt hvaða lið komast í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í ár en það varð endanlega ljóst eftir leiki kvöldsins en þá fóru fram seinni leikir sextán liða úrslitanna. 16.3.2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 31-32 | Frábær sigur Seltirninga Grótta lyfti sér upp í 6. sæti Olís-deildar karla með eins marks sigri, 31-32, á Aftureldingu í kvöld. 16.3.2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þorl. 99-85 | Grindvíkingar byrja úrslitakeppnina vel Grindavík vann öruggan heimasigur á Þór frá Þorlákshöfn í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Lokatölur 99-85 og Grindavík því komið í 1-0 í einvíginu. 16.3.2017 22:15
Juan Mata tryggði Manchester United sigur og sæti í átta liða úrslitunum Manchester United er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á rússneska liðinu Rostov í seinni leik liðanna á Old Trafford í kvöld. 16.3.2017 21:45
Jóhann: Ánægður með kraftinn í mínum mönnum Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur var mjög sáttur með frammistöðu sinna manna í sigrinum á Þór frá Þorlákshöfn í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar í kvöld. Grindavík er því komið 1-0 yfir í einvíginu. 16.3.2017 21:41
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 102-110 | Keflavík vann eftir tvær framlengingar Keflvíkingar eru komnir í 1-0 í einvígi sínu á móti Tindastól í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í tvíframlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. 16.3.2017 21:30