Fleiri fréttir

Ríkharður Jónsson látinn

Ríkharður Jónsson, einn besti knattspyrnumaður Íslands fyrr og síðar, lést í gærkvöldi en hann var 87 ára ára gamall. Skagafréttir greina frá þessu.

Framboð til stjórnar SVFR

Nú þegar frestur til þess að bjóða sig fram til setu í stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur er runninn út, er ljóst að það verður hörku kosningaslagur um þau þrjú sæti sem í boði eru.

NBA: Ástleysið háði ekki LeBron James og félögum á Valentínusardaginn | Myndbönd

Cleveland Cavaliers vann sigur á Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þrátt fyrir að vera án eins af mönnunum sem voru valdir í Stjörnuleikinn sem fram fer um næstu helgi. Vandræðagemlingurinn DeMarcus Cousins sýndi mátt sinn gegn Lakers og Chicago Bulls er allt annað og betra lið með Jimmy Butler innanborðs.

Búumst við enn betri árangri hjá Ólafíu í Ástralíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni í kvöld á sínu öðru móti á LPGA-mótaröðinni. Nú er keppt í Adelaide í Ástralíu en þjálfari hennar segir að hún hafi nýtt tímann eftir síðasta mót til að safna kröftum.

Nú er komin skýring á faðmlagi Pep Guardiola og Arter í gær

Manchester City vann 2-0 sigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en það vakti athygli eftir leik þegar fór einstaklega vel á með þeim Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City og Harry Arter, leikmanni Bournemouth.

Usain Bolt vildi hætta eftir Ólympíuleikana

Jamaíkamaðurinn Usain Bolt vann þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst síðastliðnum og margir sáu fyrir sér að hann myndi þá segja þetta gott. Hann hélt hinsvegar áfram en hefur nú viðurkennt að það var ekki hann sjálfur sem réði því.

Heppni Valsmanna eða óheppni Haukanna

Haukar og Valsmenn eru með karlaliðin sín í undanúrslitum bikarsins í handbolta í Laugardalshöllinni eins og undanfarin ár en enn á ný er lukkan með Val en Haukum þegar kemur að niðurröðun leikjanna.

Liðsfélagi Balotelli: Hann vill ekkert með okkur hafa

Það mátti svo sem búast við því að öskubuskuævintýri Mario Balotelli entist ekki lengi í Nice. Eftir frábæra byrjun virðist ítalski framherjinn vera búinn að koma sér í ónáð hjá liðsfélögunum.

Sjá næstu 50 fréttir