Fleiri fréttir Skoraði með Rabóna-spyrnu en fær markið ekki skráð á sig | Myndband Roma fór illa með Viktoria Plzen í Evrópudeild UEFA í gærkvöldi. 25.11.2016 13:45 Sara Björk og félagar óheppnar í Meistaradeildardrættinum Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í þýska liðinu Wolfsburg höfðu ekki heppnina með sér þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. 25.11.2016 13:00 Þetta þarf Ólafía Þórunn að gera til að komast inn á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, á möguleika á því að halda áfram að skrifa íslensku golfsöguna þegar hún keppir á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð kvenna, LPGA mótaröðina. 25.11.2016 12:30 Conor yrði kastað um eins og tuskudúkku í veltivigtinni Nú þegar er byrjað að ræða um að Conor McGregor reyni að ná þriðja heimsmeistarabeltinu hjá UFC. 25.11.2016 12:00 Rooney er fullkominn leikmaður Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, segir að Wayne Rooney eigi skilið meiri virðingu en hann er að fá. 25.11.2016 11:30 Nítján leikja taphrina Njarðvíkur á enda í DHL-höllinni Njarðvíkingar unnu langþráðan sigur í Vesturbænum í gærkvöldi en þetta var fyrsti útisigur Njarðvíkur á KR í úrvalsdeild karla í meira en áratug. 25.11.2016 11:00 Skýrsla Kidda Gun um leik KR og Njarðvíkur: Eins og í þætti af Twilight Zone Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik KR og Njarðvíkur í áttundu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta sem fór fram í Vesturbænum í gær. 25.11.2016 10:30 Edda Garðars: KR er ekki Fram Edda Garðarsdóttir, þjálfari KR í Pepsi-deild kvenna, hefur heldur betur safnað að sér sterkum leikmönnum síðan að tímabilinu lauk. Fjórar landsliðskonur, fyrrverandi og núverandi, hafa samið við KR fyrir næsta tímabil. 25.11.2016 10:00 Alfreð Gíslason: Það sem hefur gengið á er algjörlega út í hött Alfreð Gíslason, þjálfari þýska stórliðsins Kiel, segir það útilokað að hann geti tekið við þýska landsliðinu af Degi Sigurðssyni. 25.11.2016 09:30 Óttar Magnús seldur til Molde Hinn stórefnilega framherji Óttar Magnús Karlsson hefur verið seldur frá Víkingi til norska liðsins Molde. 25.11.2016 09:03 Höddi Magg: Eineltið í garð Gerrard er stuðningsmönnum annarra liða til skammar 25.11.2016 08:30 Lést eftir rothögg í fyrsta boxbardaganum sínum Breski boxheimurinn syrgir nú hinn 22 ára gamla Kuba Moczyk sem lést í gær eftir að hafa verið rotaður í boxhringnum á laugardaginn. 25.11.2016 08:00 Russell Westbrook númer eitt og númer tvö | Efstu menn í tölfræðinni í NBA Russell Westbrook hefur farið á kostum með liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í vetur og er eins og stendur í efstu sætunum í bæði stigum og stoðsendingum sem er mögnuð tvenna. 25.11.2016 07:30 NFL: Enginn virðist geta stoppað Kúrekana og nýliðana þeirra Dallas Cowboys hélt áfram sigurgöngu sinni á Þakkagjörðarhátíðinni í gær en að venju fóru fram þrír leikir i NFL-deildinni þennan mikla hátíðisdag í Bandaríkjunum. Detroit Lions og Pittsburgh Steelers fögnuðu líka sigri í nótt. 25.11.2016 07:00 Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25.11.2016 06:30 Sumum finnst þetta eflaust vera skrítin ákvörðun Dagur Sigurðsson er á leið í annað Japansævintýri á nýju ári, þrettán árum eftir að hann yfirgaf landið á sínum tíma. Hann yfirgefur eitt besta landslið heims og afþakkaði tilboð frá ríkasta félagi heims til þess að stýra uppbyggingu handboltans í Japan næstu árin. Samningur Dags nær fram yfir næstu tvenna Ólympíuleika. 25.11.2016 06:00 Það vantar alla auðmýkt í Rondu Cris "Cyborg“ Justino heldur áfram að reyna að lokka Rondu Rousey inn í búrið til sín. 24.11.2016 23:30 Hörður Axel: Ekki búinn að loka dyrunum á atvinnumennskuna Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi íslenska körfuboltalandsliðsins, kveðst spenntur fyrir komandi tímum, bæði innan vallar sem utan. 24.11.2016 23:09 Rosberg: Ég mun halda mig innan velsæmismarka Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitil ökumanna í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þeir mættust á blaðamannafundi í dag, hver sagði hvað? 24.11.2016 23:00 Finnur Freyr: Lélegasti leikur liðsins síðan ég tók við Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var ekki par hrifinn af frammistöðu sinna manna gegn Njarðvík í kvöld. 24.11.2016 22:46 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Stjarnan 78-73 | Þriðji sigur nýliðanna í röð Skallagrímur vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Stjörnunni, 78-73, í 8. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 24.11.2016 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 61-72 | Frábær varnarleikur Njarðvíkinga gerði útslagið Njarðvík gerði sér lítið fyrir og vann 11 stiga sigur, 61-72, á Íslandsmeisturum KR í DHL-höllinni í 8. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 24.11.2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Snæfell 108-72 | Grindvíkingar jöfnuðu Stjörnuna og KR að stigum Grindavík jafnaði Stjörnuna og KR að stigum á toppi Domino's deildar karla með öruggum sigri á Snæfelli í kvöld. Lokatölur 108-72, Grindvíkingum í vil. 24.11.2016 22:00 Rooney með sögulegt mark í stórsigri Man Utd | Sjáðu mörkin Manchester United vann afar öruggan 4-0 sigur á Feyenoord þegar liðin mættust á Old Trafford í A-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 24.11.2016 22:00 Arnór Ingvi og félagar úr leik eftir tap í Belgíu Arnór Ingvi Traustason var í byrjunarliði Rapid Vín sem tapaði 1-0 fyrir Genk á útivelli í F-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 24.11.2016 22:00 Selfoss upp í 3. sætið eftir sigur á Fram Eftir tvö töp í röð komst Selfoss aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Fram að velli, 31-25, í 13. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 24.11.2016 21:26 Stelpurnar hans Þóris byrja undirbúninginn fyrir EM vel Norska kvennalandsliðið í handbolta bar sigurorð af því danska, 31-25, á Mobelringen Cup, æfingamóti í Noregi, í kvöld. 24.11.2016 20:36 Kanínurnar aftur á sigurbraut Svendborg Rabbits komst aftur á sigurbraut er liðið vann Hörsholm 79ers, 67-74, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 24.11.2016 20:04 Dýrlinganna bíður úrslitaleikur í lokaumferðinni | Inter úr leik | Sjáðu mörkin Southampton fór í fýluferð til Tékklands en liðið tapaði 1-0 fyrir Spörtu Prag í K-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 24.11.2016 19:45 Viðtal íþróttadeildar við Bob Bradley: Hrósar Gylfa í hástert Bob Bradley, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur miklar mætur á Gylfa Þór Sigurðssyni. Þetta kemur fram í viðtali íþróttadeildar 365 við Bandaríkjamanninn. 24.11.2016 19:39 Elísa áfram á Hlíðarenda Landsliðskonan Elísa Viðarsdóttir hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Val. 24.11.2016 18:06 Viðar sat sem fastast á bekknum í tapi í Pétursborg | Sjáðu mörkin Viðar Örn Kjartansson kom ekkert við sögu þegar Maccabi Tel Aviv tapaði 2-0 fyrir Zenit í Pétursborg í D-riðli Evrópudeildarinnar í dag. 24.11.2016 17:45 Stærstu golfmót heims áfram á Golfstöðinni Golfstöðin hefur tryggt sér sýningarrétt á öllum sterkustu golfmótum heims næstu árin. 24.11.2016 17:00 47 stoðsendingar og nýtt met hjá Golden State í nótt | Sjáðu veisluna Golden State Warriors er á svaka skriði í NBA-deildinni en liðið fór illa með Los Angeles Lakers í nótt. Þetta var níundi sigur Warriors-liðsins í röð og það er óhætt að segja að leikmenn GSW séu að sundurspila andstæðinga sína þessa dagana. 24.11.2016 17:00 Massa vill ná góðum úrslitum í kveðjukeppninni Williams ökumaðurinn Felipe Massa segist vonast til að hann geti endað feril sinn í Formúlu 1 á "frábærum“ úrslitum í Abú Dabí um helgina. 24.11.2016 15:30 Tveir Íslendingar í undanúrslit á EM í MMA Íslenskir vinir og herbergisfélagar neituðu að berjast og annar þeirra gaf viðureignina. 24.11.2016 14:30 Patti um bróður sinn: Forsetinn er íþróttasinnaður Patrekur Jóhannesson segir að Ísland hafi úr mun fleiri atvinnumönnum í handbolta að velja en Austurríki. 24.11.2016 14:09 Southgate að klára fjögurra ára samning Enska knattspyrnusambandið hefur boðið Gareth Southgate að taka alfarið við enska landsliðinu. 24.11.2016 13:45 Gareth Bale leggst á skurðarborðið á þriðjudaginn Gareth Bale, framherji Real Madrid og velska landsliðsins, endar eftirminnilegt ár á skurðarborðinu en ökklameiðsli kappans eru það alvarleg að þau kalla á aðgerð. 24.11.2016 13:31 60 daga bann fyrir að hoppa úr búrinu Yoel Romero átti erfitt með að hemja gleði sína er hann hafði rotað Chris Weidman á UFC 205 í New York. 24.11.2016 13:00 Ennþá hægt að skjótast á gæsaveiðar Rjúpnaveiðitímabilinu lauk síðustu helgi en það þýðir ekki að skyttur landsins séu allar komnar undir feld því ennþá er verið að munda byssurnar. 24.11.2016 12:37 Barton mættur aftur til Burnley Barton var rekinn frá Rangers í Skotlandi en er nú mættur á æfingar hjá Burnley, félagi Jóhanns Bergs Guðmundssonar. 24.11.2016 12:30 FIFA staðfestir yfirburði strákanna okkar í norðri Ísland er eins og vitað var í 21. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 24.11.2016 12:00 Regnbogareimar til stuðnings við hinsegin fólk Enska úrvalsdeildin leggur blessun sína yfir regnbogareimar sem eru til stuðnings við hinsegin samfélagið. 24.11.2016 11:30 Gerrard er hættur Steven Gerrard, leikmaður Liverpool til fjölda ára, hefur tilkynnt að hann er hættur að spila knattspyrnu. 24.11.2016 11:11 Sjá næstu 50 fréttir
Skoraði með Rabóna-spyrnu en fær markið ekki skráð á sig | Myndband Roma fór illa með Viktoria Plzen í Evrópudeild UEFA í gærkvöldi. 25.11.2016 13:45
Sara Björk og félagar óheppnar í Meistaradeildardrættinum Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í þýska liðinu Wolfsburg höfðu ekki heppnina með sér þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. 25.11.2016 13:00
Þetta þarf Ólafía Þórunn að gera til að komast inn á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, á möguleika á því að halda áfram að skrifa íslensku golfsöguna þegar hún keppir á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð kvenna, LPGA mótaröðina. 25.11.2016 12:30
Conor yrði kastað um eins og tuskudúkku í veltivigtinni Nú þegar er byrjað að ræða um að Conor McGregor reyni að ná þriðja heimsmeistarabeltinu hjá UFC. 25.11.2016 12:00
Rooney er fullkominn leikmaður Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, segir að Wayne Rooney eigi skilið meiri virðingu en hann er að fá. 25.11.2016 11:30
Nítján leikja taphrina Njarðvíkur á enda í DHL-höllinni Njarðvíkingar unnu langþráðan sigur í Vesturbænum í gærkvöldi en þetta var fyrsti útisigur Njarðvíkur á KR í úrvalsdeild karla í meira en áratug. 25.11.2016 11:00
Skýrsla Kidda Gun um leik KR og Njarðvíkur: Eins og í þætti af Twilight Zone Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik KR og Njarðvíkur í áttundu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta sem fór fram í Vesturbænum í gær. 25.11.2016 10:30
Edda Garðars: KR er ekki Fram Edda Garðarsdóttir, þjálfari KR í Pepsi-deild kvenna, hefur heldur betur safnað að sér sterkum leikmönnum síðan að tímabilinu lauk. Fjórar landsliðskonur, fyrrverandi og núverandi, hafa samið við KR fyrir næsta tímabil. 25.11.2016 10:00
Alfreð Gíslason: Það sem hefur gengið á er algjörlega út í hött Alfreð Gíslason, þjálfari þýska stórliðsins Kiel, segir það útilokað að hann geti tekið við þýska landsliðinu af Degi Sigurðssyni. 25.11.2016 09:30
Óttar Magnús seldur til Molde Hinn stórefnilega framherji Óttar Magnús Karlsson hefur verið seldur frá Víkingi til norska liðsins Molde. 25.11.2016 09:03
Lést eftir rothögg í fyrsta boxbardaganum sínum Breski boxheimurinn syrgir nú hinn 22 ára gamla Kuba Moczyk sem lést í gær eftir að hafa verið rotaður í boxhringnum á laugardaginn. 25.11.2016 08:00
Russell Westbrook númer eitt og númer tvö | Efstu menn í tölfræðinni í NBA Russell Westbrook hefur farið á kostum með liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í vetur og er eins og stendur í efstu sætunum í bæði stigum og stoðsendingum sem er mögnuð tvenna. 25.11.2016 07:30
NFL: Enginn virðist geta stoppað Kúrekana og nýliðana þeirra Dallas Cowboys hélt áfram sigurgöngu sinni á Þakkagjörðarhátíðinni í gær en að venju fóru fram þrír leikir i NFL-deildinni þennan mikla hátíðisdag í Bandaríkjunum. Detroit Lions og Pittsburgh Steelers fögnuðu líka sigri í nótt. 25.11.2016 07:00
Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25.11.2016 06:30
Sumum finnst þetta eflaust vera skrítin ákvörðun Dagur Sigurðsson er á leið í annað Japansævintýri á nýju ári, þrettán árum eftir að hann yfirgaf landið á sínum tíma. Hann yfirgefur eitt besta landslið heims og afþakkaði tilboð frá ríkasta félagi heims til þess að stýra uppbyggingu handboltans í Japan næstu árin. Samningur Dags nær fram yfir næstu tvenna Ólympíuleika. 25.11.2016 06:00
Það vantar alla auðmýkt í Rondu Cris "Cyborg“ Justino heldur áfram að reyna að lokka Rondu Rousey inn í búrið til sín. 24.11.2016 23:30
Hörður Axel: Ekki búinn að loka dyrunum á atvinnumennskuna Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi íslenska körfuboltalandsliðsins, kveðst spenntur fyrir komandi tímum, bæði innan vallar sem utan. 24.11.2016 23:09
Rosberg: Ég mun halda mig innan velsæmismarka Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitil ökumanna í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þeir mættust á blaðamannafundi í dag, hver sagði hvað? 24.11.2016 23:00
Finnur Freyr: Lélegasti leikur liðsins síðan ég tók við Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var ekki par hrifinn af frammistöðu sinna manna gegn Njarðvík í kvöld. 24.11.2016 22:46
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Stjarnan 78-73 | Þriðji sigur nýliðanna í röð Skallagrímur vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Stjörnunni, 78-73, í 8. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 24.11.2016 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 61-72 | Frábær varnarleikur Njarðvíkinga gerði útslagið Njarðvík gerði sér lítið fyrir og vann 11 stiga sigur, 61-72, á Íslandsmeisturum KR í DHL-höllinni í 8. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 24.11.2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Snæfell 108-72 | Grindvíkingar jöfnuðu Stjörnuna og KR að stigum Grindavík jafnaði Stjörnuna og KR að stigum á toppi Domino's deildar karla með öruggum sigri á Snæfelli í kvöld. Lokatölur 108-72, Grindvíkingum í vil. 24.11.2016 22:00
Rooney með sögulegt mark í stórsigri Man Utd | Sjáðu mörkin Manchester United vann afar öruggan 4-0 sigur á Feyenoord þegar liðin mættust á Old Trafford í A-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 24.11.2016 22:00
Arnór Ingvi og félagar úr leik eftir tap í Belgíu Arnór Ingvi Traustason var í byrjunarliði Rapid Vín sem tapaði 1-0 fyrir Genk á útivelli í F-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 24.11.2016 22:00
Selfoss upp í 3. sætið eftir sigur á Fram Eftir tvö töp í röð komst Selfoss aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Fram að velli, 31-25, í 13. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 24.11.2016 21:26
Stelpurnar hans Þóris byrja undirbúninginn fyrir EM vel Norska kvennalandsliðið í handbolta bar sigurorð af því danska, 31-25, á Mobelringen Cup, æfingamóti í Noregi, í kvöld. 24.11.2016 20:36
Kanínurnar aftur á sigurbraut Svendborg Rabbits komst aftur á sigurbraut er liðið vann Hörsholm 79ers, 67-74, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 24.11.2016 20:04
Dýrlinganna bíður úrslitaleikur í lokaumferðinni | Inter úr leik | Sjáðu mörkin Southampton fór í fýluferð til Tékklands en liðið tapaði 1-0 fyrir Spörtu Prag í K-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 24.11.2016 19:45
Viðtal íþróttadeildar við Bob Bradley: Hrósar Gylfa í hástert Bob Bradley, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur miklar mætur á Gylfa Þór Sigurðssyni. Þetta kemur fram í viðtali íþróttadeildar 365 við Bandaríkjamanninn. 24.11.2016 19:39
Elísa áfram á Hlíðarenda Landsliðskonan Elísa Viðarsdóttir hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Val. 24.11.2016 18:06
Viðar sat sem fastast á bekknum í tapi í Pétursborg | Sjáðu mörkin Viðar Örn Kjartansson kom ekkert við sögu þegar Maccabi Tel Aviv tapaði 2-0 fyrir Zenit í Pétursborg í D-riðli Evrópudeildarinnar í dag. 24.11.2016 17:45
Stærstu golfmót heims áfram á Golfstöðinni Golfstöðin hefur tryggt sér sýningarrétt á öllum sterkustu golfmótum heims næstu árin. 24.11.2016 17:00
47 stoðsendingar og nýtt met hjá Golden State í nótt | Sjáðu veisluna Golden State Warriors er á svaka skriði í NBA-deildinni en liðið fór illa með Los Angeles Lakers í nótt. Þetta var níundi sigur Warriors-liðsins í röð og það er óhætt að segja að leikmenn GSW séu að sundurspila andstæðinga sína þessa dagana. 24.11.2016 17:00
Massa vill ná góðum úrslitum í kveðjukeppninni Williams ökumaðurinn Felipe Massa segist vonast til að hann geti endað feril sinn í Formúlu 1 á "frábærum“ úrslitum í Abú Dabí um helgina. 24.11.2016 15:30
Tveir Íslendingar í undanúrslit á EM í MMA Íslenskir vinir og herbergisfélagar neituðu að berjast og annar þeirra gaf viðureignina. 24.11.2016 14:30
Patti um bróður sinn: Forsetinn er íþróttasinnaður Patrekur Jóhannesson segir að Ísland hafi úr mun fleiri atvinnumönnum í handbolta að velja en Austurríki. 24.11.2016 14:09
Southgate að klára fjögurra ára samning Enska knattspyrnusambandið hefur boðið Gareth Southgate að taka alfarið við enska landsliðinu. 24.11.2016 13:45
Gareth Bale leggst á skurðarborðið á þriðjudaginn Gareth Bale, framherji Real Madrid og velska landsliðsins, endar eftirminnilegt ár á skurðarborðinu en ökklameiðsli kappans eru það alvarleg að þau kalla á aðgerð. 24.11.2016 13:31
60 daga bann fyrir að hoppa úr búrinu Yoel Romero átti erfitt með að hemja gleði sína er hann hafði rotað Chris Weidman á UFC 205 í New York. 24.11.2016 13:00
Ennþá hægt að skjótast á gæsaveiðar Rjúpnaveiðitímabilinu lauk síðustu helgi en það þýðir ekki að skyttur landsins séu allar komnar undir feld því ennþá er verið að munda byssurnar. 24.11.2016 12:37
Barton mættur aftur til Burnley Barton var rekinn frá Rangers í Skotlandi en er nú mættur á æfingar hjá Burnley, félagi Jóhanns Bergs Guðmundssonar. 24.11.2016 12:30
FIFA staðfestir yfirburði strákanna okkar í norðri Ísland er eins og vitað var í 21. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 24.11.2016 12:00
Regnbogareimar til stuðnings við hinsegin fólk Enska úrvalsdeildin leggur blessun sína yfir regnbogareimar sem eru til stuðnings við hinsegin samfélagið. 24.11.2016 11:30
Gerrard er hættur Steven Gerrard, leikmaður Liverpool til fjölda ára, hefur tilkynnt að hann er hættur að spila knattspyrnu. 24.11.2016 11:11